Morgunblaðið - 22.12.1989, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 22.12.1989, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1989 39 SÍ S steftit til viður- kenningar á eign- arrétti þrotabús JÓN Laxdal bóndi að Nesi í Grýtubakkahreppi hefur ákveðið að stefiia Ólafi Sverrissyni sljórnarformanni og Guðjóni B. Ólafssyni forsljóra SÍS fyrir dóm til að leitast við að fá viðurkenndan eignar- hlut þrotabús Kaupfélags Svalbarðseyrar í SÍS og til að fá þann eign- arhlut dreginn undir skipti í þrotabúinu. Kaupfélag Svalbarðseyrar var tekið til gjaldþrotaskipta 28. ágúst 1986. Jón Laxdal lýsti kröfu í þrota- búið vegna skuldar Kaupfélagsins við hann og einnig gerði búið kröf- ur á hann vegna sjálfsskuldar- ábyrgða hans á ýmsum skuldbind- ingum kaupfélagsins. I stefnu, sem lögmaður Jóns Laxdal, Jón Oddsson hrl, mun leggja fram í bæjarþingi Reykjavík- ur 25. janúar, segir að Kaupfélag Svalbarðseyrar hafa ásamt tveimur öðrum kaupfélögum verið stofnandi Sambands íslenskra samvinnufé- laga ú upphafi aldarinnar. Síðan hafi kaupfélögin í landinu eitt af öðru gerst eignaraðilar að Sam- bandinu og þau skipi stjóm sam- eignar sinna rog annist rekstur hennar. Kauðfélag Svalbarðseyrar hafi því við gjaldþrot sitt átt í SÍS í nærfeilt 85 ár og lagt með eigin fé grunninn að stofnun þess og með fjárframlögum og viðskiptum stuðl- að að^ uppbyggíngu og eignamynd- un SÍS. Gjaldþrot Kf. Svalbarðs- eyrar breyti þar engu heldur hefði hin verðmæta eignarhlutdeild í SÍS átt að renna til þrotabúsins með öðrum eignum kaupfélagsins. í úr- skurði um gjaldþrot felist ekkert afsal eða framsal eignarreéttinda. Þá segir að forsvarsmenn SÍS hafi ítrekað synjað kröfum Jóns Laxdal og hafi frá gjaldþroti Kaupfélags Svalbarðseyrar farið með eignar- hlutdeild þess sem sína og rekið og stjórnað SÍS án samráðs við for- svarsmenn þrotabúsins. Virðist for- svarsmenn SÍS telja sig hafa heim- ild til að auka eignarhlutdeild ann- arra eigenda SÍS þannig á kostnað þrotabúsins. Umferðarkönnun 1989: Okumaður var einn í bíl 163% tilvika í umferðarkönnun, sem lög- reglan annaðist fyrir Umferðar- ráð, kemur lram að af þeim 1.516 bifreiðum sem voru kannaðar, var ökumaðurinn einn í 954 bif- reiðum. Þetta er 14,9% aukning frá árinu 1988. í ár var í 62,9% tilvikum ökumaður einn á ferð, en 48% 1988. Árið 1987 var þetta hlutfall 44,4%, en 47,3% 1986. Ökumenn sem voru með öku- skírteini á sér voru 1.280, sem er 84,7%. Þetta er svipað og undanfar- in ár. 96,2% ökumanna voru með skrásetningarskfrteini í bifreiðun- um, sem er einnig svipað hlutfall og undanfarin ár. Aðeins 1.000 bifreiðar af 1.516 voru skoðaðar, eða 69,5%. Þijú árin á undan var þetta hlutfall nær 90%, en þá var könnun gerð í júní, en í ár í október. Aðeins 50,6% bifreiða voru ljósa- skoðaðar. Aftur á móti var ljósanotkun mikil, eða 97,6% á móti 93,4% í fyrra. ÖÐRUVÍSI BÆKUR I HALLBJÖRG ...Enn einu sinni fékk niaður þó að heyra í Hallbjörgu Bjarnadóttur eftir þögn nærri heila mannsævi og alitof langar fjarvistir. Hallbjörg erein af þeim listamönnum, sem bornir eru til listar sinnar af Guðs náð. Og hvað list hennar snertir má segja að grasið spretti grænt í sporum hennar. Hvenær sem hún syngur Vorið er komið og gru-u-u-ndirnargróa koma öll vor Islands upp i fangið á manni, jafnt fjár- fellisvorscm önnur. (Garri. Tíminn.) FORLAGSVERSLUN Á HORNIÞINGHOLTSSTRÆTIS OG BANKASTRÆTIS Hallbjörg Bjarnadóttir áritar bók sína í Hagkaup, Kringlunni, ídagmilliíd. 17-19, og í Forlagsverslun, Þorláksmessu, milli kl. 20.00 og 22.00. FORLAGASPÁR KÍRÓS ...Ekki skal um það dæmt hér, hvort Jónas var forspár maður, en hitt er ljóst að bókin seldist upp á mettíma og hefur verið ófáanleg í fombókaverslunum og nánast ófáanleg í bókasöfnum landsins, þannig að hann hefur spáð réttu til í upphafi. trtímsco KLAPPARSTÍG 25 SÍMl 621720 FRYSTIKISTUR SPAÐU I VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ 152 lítra uppseld 191 lítra kr. 33.900 230 litra kr. 35.900 295 lítra kr. 39.900 342 lítra kr. 41.990 399 lítra kr. uppseld 489 lítra kr. 48.900 587 lítra kr. uppseld FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 91-84670 ÞARABAKKA 3, SÍMI 670100 RAFBÚÐIN, ÁLFASKEIÐI 31, HAFNÁRFIRÐI, &ÍMI 53020, 1. # Innrabyrði úr hömruðu áli 0 Lok með ljósi, læsingu, jafn- vægisgormum og plastklætt # Djúpfrystihólf # Viðvörunarljós # Kælistilling # Körfur # Botninn er auðvitað frysti- flötur ásamt veggjum ATH 10% staðgreiðsluafsláttur! m

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.