Morgunblaðið - 08.02.1990, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.02.1990, Blaðsíða 3
-J... MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1990 3 • • Orugg skoðun á réttum tíma í nýrri skoðunarstöð Við óskum bifreiðaeigendum til hamingju með nýja og fullkomna skoðunarstöð að Hesthálsi 6-8. Hún er sérhönnuð til þess að mæta nútímakröfum um öryggi og þjónustu. Nýja skoðunarstöðin gerir okkur kleift að veita bifreiðaeigendum á stærsta skoðunarsvæðinu þá þjónustu sem þeir eiga skilið. En hún er aðeins fyrsti áfangi. Afram verður unnið að uppbyggingu þjónustunnar um land allt og hvergi slakað á. Nýir starfshættir í þessari fullkomnu skoðun- arstöð gera ráð fyrir að bifreiðaeigendur panti tíma fyrir skoðun í sínum mánuði. Það er grund- vallaratriði sem flýtir mjög fyrir og einfaldar alla afgreiðslu. Þá gengur allt eins og smurt...NÆSTI! BIFREIÐASKOÐUN ÍSLANDS HF. -örugg skoðun á réttum tíma! Pöntunarsími í Reykjavík er 672811.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.