Morgunblaðið - 08.02.1990, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.02.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1990 5 / I ■p U/ 1/ íSf U Ferðcukrif \itofurnar ÚrvaL og Útoýn hafa oameinxut í eitt öfLugt fyrirtæki. Vegna mikiLLa unuvifa getur VrvaL-Vtoýn gert afar hagotæöfa vamninga vÍð erLenda adiLa og því bocfixf ferðir og givtingu d Lægota verði vem vöL er d hverju tiinni dn þevv að oLakað oé d kröfum um goðan aðbúnað og þjómutu. Örugg þjónuvta Úrval-Útsýn býður þér beint leiguflug til vinsælustu ferðamannastaða sólarlöndum Evrópu og víðar. Þú nýtur þjónustu þraut- reyndra fararstjóra sem gjörþekkja allar aðstæður þar sem þeir starfa. Úrval- Útsýn semur ekki við gististaði nema þeir standist ákveðnar gæðakröfur hvað varðar staðsetningu, aðbúnað og þjónustu. Örugg þjónusta eykur vellíðan þína og því setjum við hana á oddinn. FríkLúbburinn og BangvakLúbburinn Allir sem ferðast með Úrvali-Útsýn til sólarlanda verða fálagar í Frtklúbbnum en markmið hans er að gera gott frí betra. Þar blómstar félagslíf og skemmtun af ýmsu tagi. Engum leiðist í ferð með Úrvali-Útsýn. Bangsa- klúbburinn erfélags- skapur kátra krakka í sólarlandaferðum. Starfsfólk Úrvals-Útsýnar sér til þess börnin fái stundum "frí frá foreldrum sínum". Það verður margt skemmtilegt brallað í Bangsaklúbbnum í sumar. ífararbroddi 3000 manns tóku þátt í samkeppni um nafn á nýju ferðaskrifstofuna og þökkum við góða þátttöku. Nafnið Úrval-Útsýn varð fyrir valinu en það gefur vísbendingu um styrk hins nýja fyrir- tækis. Úrval-Útsýn verður í fararbroddi og veitir þér þá þjónustu sem þú sækist eftir. Framboð á ferðum verður meira, áfangastaðir fleiri og unntað veita einstaklingum, fjölskyldum og hópum betri og fjölþættari þjónustu en áður. Álfabakka 16, sími 60 30 60 og Pósthússtræti 13, sími 26900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.