Morgunblaðið - 08.02.1990, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1990
45
FRJOSEMI
Sænska ný-
ársbarnið
átti fyrir
18 systkini!
Eitt af nýársdagsbörnunum í
Svíþjóð var hraust 14 marka
stúlkubarn sem fæddist þeim Helvi
og Taisto Kalliokoski, sem eru eins
og nöfnin benda til af finnskum
uppruna. Heimili þeirra er í Mock-
fjerd i Dölum. Helvi er 44 ára göm-
ul og það sem vakti kannski meiri
athygli en litla hnátan var að fyrir
eru 18 systkini, 14 systur og 4
bræður. Helvi átti sitt fyrsta barn
19 ára gömul, fyrir 25 árum og
hefur ekki linnt látunum síðan, ef
þannig mætti að orði komast.
Þau Helvi og Taisto viðurkenna
fúslega að útgjöld heimilisins séu
afar há og þröngt megi sáttir sitja
á heimili þeirra, en böm séu guðs
gjöf og hvert og eitt barna þeirra
hafi verið guði velkomið í heiminn.
Þau tilheyra trúarsöfnuði sem
Helvi með litla krílið.
bannar notkun getnaðarvarna,
þannig að þótt þau vildu takmarka
bameign sína, þá væri það í blóra
við trúna. En um slíkt er ekki að
ræða, þetta er hlutskipti sem þau
hafa valið sér og ef þau em spurð
hvort börnin verði fleiri, þá svara
þau: „Því ekki það? Ef það er guðs
vilji þá höldum við okkar striki...“
tAíi
IISTI
COSPER
’ '' v
Hringdu og fáðu sent eintak.
fi?(36úuDQíjDií7
BÆJARHRAUN114. 220 HAFNARFJÖRÐUR
PÖNTUNARLÍNA
91-53900
I anda
nýrrar aldar
Spólur með hugleiðsluæfingum frá Louise Hay:
BækurJoan Crant:
★ Wjnged Pharaoh
(Vængjaður Faraó)
★ LifeAsCarola
★ FarMemory
★ Return to Elysium
★ Tarotspil-
12 mismunandi gerðir
★ Slökunartónlist á spólum
★ Michael bækurnar:
★ Michael’s Cast Of Characters
★ EarthToTao
★ TaoToEarth
★ TheWorld According
To Michael
★ Michael’sGemstone
Dictionary
★ Feeling Fine Affirmations
★ Self Flealing-Loving Yourself
★ What I Believe -
Deep Relaxation
'★ Cancer
★ Morning & Evening
Meditaions
★ AIDS
★ Anger Releasing
★ Forgiveness -
Loving The Inner Child
★ HealYourBody
★ Receiving Prosperity
★ You Can Heal Your Life
Louise L. Hay
Bókin: You Can Heal Your Life
komin aftur
★ Orkusteinar og kristallar
★ Pendúlar, plaköt, reykelsi
o.m.fl.
Við höfum í umboðssölu
stjörnukort eftir
Gunnlaug Guðmundsson
stjörnuspeking:
★ PERSÓNULÝSING
FRAMTÍÐARKORT
★ SAMSKIPTAKORT
Afgreidd á meðan beðið-
ereða send í póstkröfu.
Pantanasímar:
(91)62 33 36 og
62 62 65
becRÆip
íanda nýrrar aldar,
Laugavegi 66 - 101 Reykjavík - Símar: (91) 623336 - 626265
Póstkröfuþjónusta - Greiðslukortaþjónusta
mQrQaHuQ
Skífunnar í Borgartúni 24 stendur aðeins í tvo daga,
fimmtudaginn 8. og föstudaginn 9. febrúar.
Mikið úrval af nýjum, nýlegum og eldri plötum, kasettum
og geisladiskum, sem þú færð á ótrúlegu verði.
Mú verður gaman. Tækifærið sem þú hefur beðið eftir til
að sanna prútthæfileika þína.
í tilefni komu Tammy Wynette
bjóðum við á sértilboði safnplötu
með 14 lögum þessarar ágætu
söngkonu. Meðal laga eru
„Stand byyourman" og „Don’t
wannaplayhouse".
Tammy Wynette - The Country
StarCollection.
LP og kasetta 699.-
Geisladiskur 1.099.-
BORGARTÚNI24 SÍMI29575