Morgunblaðið - 19.04.1990, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1990
61
IÞROTTIR UNGLINGA
Unglingalandsliðið í köríuknattleik:
íslendingar
í þriðia sæti
ÍSLENSKA unglingalandsliðið í
körfuknattieik kom mjög á
óvart í undankeppni Evrópu-
mótsins íkörfuknattleik. Fyrir-
fram hafði verið búist við að
íslenska liðið hafnaði í neðsta
sæti en þegar upp var staðið
voru íslendingar íþriðja sæti,
eftir óvænta sigra á Portúgal
og Belgíu.
Byrjunin var mjög góð, íslend-
ingar unnu upp mikinn mun
gegn Belgum og sigruðu, 90:89. I
kjölfarið komu tveir slæmir skellir,
gegn Spánverjum, 63:133, og gegn
Frökkum, 66:112. Kristinn Frið-
riksson var stigahæstur gegn Spán-
veijum með 23 stig en Nökkvi Már
Jónsson gegn Frökkum, gerði 13
stig og Kristinn 12.
Þrátt fyrir töpin gafst íslenska
liðið ekki upp og sigraði Portúgal
í síðasta leiknum, 77:67. Jón Arnar
Ingvarsson var stigahæstur í
íslenska liðinu með 26 stig, Kristinn
Friðriksson gerði 12 og Óskar
Kristjánsson 11.
Skipuleggjendur mótsins höfðu
raðað liðunum niður eftir styrkleika
og Spánn og Frakkland mættust í
úrslitum síðasta daginn. Frakkar
sigruðu nokkuð óvænt, en báðar
þjóðirnar halda áfram í lokakeppn-
ina. Samkvæmt skipulagningunni
áttu svo Belgía og Portúgal að leika
um 3. sæti en Islendingar höfðu
þegar tryggt sér sætið.
Kristinn Stefánsson, fararstjóri
liðsins, sagði að stefnan hefði verið
sett á að ná tveimur stigum, gegn
Portúgal, og menn hefðu sætt sig
við það. „Sigurinn á Belgum kom
mjög á óvart og árangurinn var
miklu betri en við þorðum að vona,“
sagði Kristinn. „Við vorum taldir
með slakasta liðið og því var
ánægjulegt að koma á óvart og ná
þriðja sætinu," sagði Kristinn.
Sund:
Grétar sigraði í
100 m flugsundi
- á unglingamóti í Englandi
SJÖ ungir sundmenn úr KR,
þeir Birgir Magnússon, Grétar
Árnason, Hildur Einarsdóttir,
Kristín Guðmundsdóttir, Kristj-
án Eggertsson, Kristján Hauk-
ur Flosason og Sigríður Lára
Guðmundsdóttir tóku þátt í al-
þjóðlegu unglingasundmóti í
Portsmouth í Englandi um pá-
skana og náðum ágætum ár-
angri.
Keppendur á mótinu voru frá
Stóra-Bretlandi,_ Frakklandi,
Bandaríkjunum auk íslands.
H Grétar Árnason, sem er 18 ára,
ÚRSLIT
Litla VlS-keppnin
Úrslit leilqa um sæti og lokastaðan í
Litlu VÍS-kpppninni í handknattleik, sem
fram fór í Laugardalshöll fyiir skömmu.
6. flokkur karla, A-lið:
Um 1. sætið: KR—Grótta............7:2
Um 3. sætið: Fram—ÍR..............5:4
Um 5. sætið: Stjarnan—Haukar.....11:6
Um7. sætið: FH—Valur.............6:2
Um 9. sætið: UBK-HK...............7:5
6. flokkur, B-lið:
Uml.sætið: UMFA-KR..............6:5
Um3. sætið: ÍR-Stjarnan..........7:1
Um5. sætið: VíkingurÍR-b........10:2
Um7. sætið: Valur—FH............13:9
Um 9. sætið: UBK—Grótta...........5:4
5. flokkur kvenna, A-lið:
Uml.sætið: Stjarnan—Grótta......7:5
Um3. sætið: Fram—KR..............9:1
Um 5. sætið: FH—ÍBV.....ÍBV mætti ekki
Um 7. sætið: Haukar—Víkingur......5:4
Um9. sætið: IR—HK................7:4
5. flokkur kvenna, B-lið:
Lokastaðan:
Fram..............6 6 0 0 30:13 12
IR................6 2 2 2 21:20 6
Vlkingur.........6 2 2 2 26:26: 6
KR...........1...6 0 0 6 17:35 0
■FH dfó sig úr keppni vegna kærumála.
6. flokkur kvenna:
LoUastaðan
Grótta............8 7 1 0 71:20 15
FH................8 5 0 3 47:23 10
KR-a.............8 4 1 3 40:32 9
Fylkir............8 2 1 5 16:49 5
KR-b.............-8 0 1 7 20:70 1
7. flokkur karla:
Um 1. sætið: Þór Ve.—Vikingur...7:5
Um 3. sætið: KR-a—Grótta........9:8
Um5. sætið: ÍR-FH-a............7:4
Um 7. sætið: KR-b-HK............4:0
Um 9. sætið: FH-b—Grótta-b......5:3
sigraði í 100 m flugsundi á 1.01,46
mín. og varð þriðji í 100 m skrið-
sundi á 55,78 sek.
H Birgir Magnússon, sem er 17
ára, varð fimmti í 100 m bringu-
sundi á 1.14,53 mín.
■ Kristín Guðmundsdóttir, 12 ára,
varð fimmta í sínum flokki í 200 m
bringusundi á 3.14,48 mín.
Þess má geta að á meðal þeirra
sem afhentu verðlaun á mótinu var
sendiherra íslands i Englandi, Helgi
Ágústsson. Sendiherrann dvaldi
ásamt fjölskyldu sinni tvo daga á
mótinu og studdi dyggilega við bak-
ið á íslenska sundfólkinu.
Handbolti:
Krakkarnir
hita upp í
Seljaskóla
Handknattleiksdeild ÍR stendur
fyrir handknattleiksdegi ÍR á laug-
ardaginn. Dagskráin hefst kl.
12.00 í Breiðholtsskóla. Þar munu
verða flutt ávörp, fjallað um starf-
ið í vetur sem og þess næsta. Af-
hentar verða viðurkenningar til
leikmanna allra flokka og síðan
boðið upp á veitingar.
Síðan verður farið í strætisvagni
að íþróttahúsi Seljaskóla þar sem
fylgst verður með leik IR og FH í
1. deild karla sem hefst kl. 16.30.
Fyrir leikinn verða þrír forleikir
þar yngstu félagsmenn ÍR og FH
mætast.
Forleikir hefjast. kl. 14.30 og eru:
IR—FH ( 5. flokki kvenna
ÍR—FH í 6. flokki karla
IR—FH í 5. flokki karla
UÁSÞÓR Sigurðsson frá Siglu-
firði sem sigraði í flokki 15-16 ára
í svigi og stórsvigi á unglingameist-
aramótinu á skíðum sem fram fór
á lsafirði fyrir skömmu var sagður
heita Ársæll í umfjöllun blaðsins
um mótið á fimmtudag og er hér
með beðist velvirðingar á því.
Körfuknattleikur:
Stúlknaflokkur
Tindastóls
íslandsmeistari
SKÖMMU fyrir páska var leikin
lokaumferð í stúlknaflokki á
íslandsmóti KKÍ. Mótið fór
fram í íþróttahúsinu á Sauðár-
króki. Fimm lið voru skráð til
keppni, en þau voru: ÍBK, Snæ-
fell, UMFG, UMFN og UMFT.
Aðeins þrjú lið mættu til
keppninnar, Snæfell boðaði
forföll en UMFN mætti ekki til
leiks.
Fyrir síðustu umferð voru ÍBK
og UMFT efst í riðlinum, og
því ljost að um úrslitaleik á milli
þessara liða var að ræða. í úrslita-
leiknum sigraði
Bjöm UMFT með 31 stigi
Bjömsson gegn 21, en staðan
skrifar í leikhléi var 12-7
UMFT í vil.
Stig Tindastóls: Selma Reynis-
dóttir 12, Berglind Pálsdóttir 8,
Kristín Magnúsdóttir 6, Sigríður
Hjálmarsdóttir 5.
Stig ÍBK: Ásdís Þorgilsdóttir 6,
Olga Færseth 4, María Rut 4, Sunn-
efa Sigurðardóttir 4, Lóa Björg 3,.
Dómarar voru Pálmi Sighvatdson
og Ólafur Viðar Hauksson. Áhorf-
endur voru um 250.
Úrslit annarra leikja voru:
ÍBK - UMFG 28-47
UMFr - UMFG 24-9
Að loknu mótinu afhenti Snorri
Björn Sigurðsson Tindastólsstúlk-
unum íslandsbikarinn, en því næst
bauð körfuknattleiksdeild Tinda-
stóls öllum keppendum til kvöld-
verðar í heimavist Fjölbrautaskól-
ans.
Þjálfari stúlknaflokks Tindastóls
er Valur Ingimundarson, og bætti
hann þar með enn einum Islands-
meistaratitlinum í safn sitt, því oft-
ar en hitt enda þeir yngri flokkar
sem Valur þjálfar sem íslandsmeist-
arar.
Jón Arnar Ingvarsson lék vel með
unglingalandsliðinu og var stigahæst-
ur í leiknum gegn Portúgal.
Körfuknattleikur:
Morgunblaðiö/Frímann Ólafsson
Islandsmeistarar Grindavíkur í minnibolta
íslandsmeistarar UMFG í minni bolta (eldri flokki) talið fv. Dennis Matika, þjálfari, Páll Vilbergsson, Hafliði Ottó-
son, Tómas Guðmundsson, Þorsteinn Sigúrðsson, Davíð Friðriksson, Gunnar Arnbjörnsson, Axel Guðmundsson,
Sigurður Sverrir Guðmundsson, Rafn Arnarson og Jón Freyr Magnússon.
Skrántng Fyrir*purnlr og Uaear talslagc Hacca
Verðbrófakerfið kuldabréf allstar |f>a
Markaðsverð Crelðalufleðl Greiddar afborganlr Skekkjullsti GeymslusCaðlr Ny og gönul skuldabréf Kröfullscl EfCirsCöðvar NcsCa Ars afborganlr BBHB fepMHL 11 iHÉ" 11 R % HSBBI £2 V
Elgandl: FyrirCo Raðnúaer: 0065 Yflrllc X Yfirlic XI Útgáfa: 2.1. april 1990
aLcayLingar l
Yflrlic yfir vcncanlegar grelðalur
V ____________________ j
Velkomin á kynnineu á
verðbréfakerfinu Vísi.
VeróbrétÁkerfið Vísir hentar vel til að haía ytirlit yfir fjárskuld-
hindingar fyrirtækja, t.d. skuldabréf, víxla, kaupleigusamninga
og kaupsamninga.
K'ynningin verður haldin í hátíðarsal Verslunarskóla íslands,
Ofanleiti 1, 23. apríl 1990 kl. 14:00
í upphafi munu fulltrúar frá Landshrét’um hf. og
Verðhréfamarkaði Islandsbanka ht’. kynna þjónustu fyrirtækja
sinna við fjármögnun fyrirtækja.
Et’ þú het’ur áhuga á aö koma á kynningu okkar, vinsamlegast
hafðu samband í síma 91-687500 eða telet’ax 91-674757.
VKS
VERK- OG KERFISFRÆÐISTOFAN HF
BÍLDSHÖFÐA 14, 112 REYKJAVIK.
Sími: (91) 68 75 00, Teléíax: (91) 67 47 57