Morgunblaðið - 11.05.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.05.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJOIM VARP FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 áJk TF 18.00 18.30 17.50 ► Fjör- 18.20 ►- kálfar (4) (Al- Unglingarnir vin and the íhverfinu. Chipmunks). Fyrsti þáttur. Teiknimynda- (Degrassi Juni- flokkur. or High). 19.00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Poppkorn. 19.20 ► Reimleikar á Fáfnishóli (3) (The Ghost of Faffner Hall). b 0 STOÐ2 16.45 ► Santa Barb- ara, framhaldsmynda- flokkur. 17.30 ► Emilía. Teiknimynd. 17.35 ► Jakari. Teiknimynd. 17.40 ► Dverg- urinn Davíð. 18.05 ► Lassý. Leikinn framhaldsmyndaflokkur. 18.30 ► Bylmingur. 19.19 ► 19:19. Fréttir. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 19.50 ► Abb- ott og Co- stello. 20.00 ►- Fréttir og veður. 20.30 ►- Vandinn að verða pabbi (2). (Far pá færde). 21.00 ► Marlowe einkaspaej- ari (3) (Philip Marlowe). Kanad- ískir sakamálaþættir. b 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.30 ► Ferðast um tímann (Quantum Leap). Nýr framhaldsþátturívísindasögulegum stíl. Aðalpersónan er Sam Beckett sem reynir af veikum mætti að lifa eðlilegu lifi en allt kemur fyrir ekki. Ástæðunnar er að leita i tilraun sem Sam tók þátt í en illu heilli mistókst hún. 22.00 ► Lengi lifir í gömlum glæðum (Once Upon A TexasTrain). Nýlegurvestri þarsem mörgum úrvals vestrahetjunum hefur verið safnað saman. © RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Baen, séra Auður Eir Vílhjálms- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. — Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veóurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Jón Daníelsson blaða- maður talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Kári litlí í sveit" eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les (6). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Tónmenntir. Fjórði þáttur. Umsjón: Eyþór Arnalds. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráö til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað - Gruflað i Gerplu. Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesari: Anna Sigriður Einarsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti aðfaranótt mánudags.) 11.53 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá föstudagsins I Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Frá norrænum útvarpsdjassdögum i Reykjavik. Kristján Magnússon leikur á torgi Út- varpshússins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 i dagsins önn - Farið I heimsókn. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Míðdegissagan: „Punktur, punktur, komma, strik" eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les (2). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einníg útvarpað aöfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 „Skáldskapur, sannleikur, siðfræði." Frá málþingi Útvarpsins, Félags áhugamanna um bókmenntir og Félags áhugamanna um heim- speki. Umsjón: Fnðrik Rafnsson. (Annar þátiur endurtekínn frá miðvikudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö — létt grin og gaman. Um- sjón: Kristín Helgadóttír. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Wolfgang Arr-^deus Mozart. - Tvær konsertaríur. Barbara Hendricks syngur með Ensku kammersveitinni; JeKrey Tate stjórn- ar. — Víólukvintett i B-dúr K 174. Ida Kavafian leikur með Guarneri-kvartettnum. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Kári litli i sveit" eftir Stefán Júliusson. Höfundur les (5). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Kvöldvaka. — „Brotasilfurfrá bernskudögum" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Þátturinn fékk 3. verðlaun i ritgerðasamkeppni Útvarpsins 1962. Höfundur flytur. — „Eyðibýlið", frásögu- þáttur eftír Ágúst Vigfússon. Jón Júliusson les. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Danslög. 23.00 í kvöldskugga. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan - Hermaður hans hátignar á Islandi, Geotí Robins, segir frá dvöl sinni i breska hernum hér á landi á árum heimsstyrjaldarinnar síðari. Umsjón: Einar Kristjánsson. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. UTVARP & 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. — Þarfa- þing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréftir. - Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.16. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miödegisstund með Evu, afslöppun i erli dags- ins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. — Katíispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóöarsálin - þjóðfundur I beinni útsend- ingb. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Sveitasæla. Meðal annars verða nýjustu lög- in leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leíkin og fleira. Um- sjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.) 20.30 Gullskifan, aö þessu sinni „Various Positi- ons" með Leonard Cohen. 21.00 Frá norrænum útvarpsdjassdögum í Reykjavík. Frá tónleikum i Iðnó kvöldinu áður. Hljómsveit Jukka Linkola leikur. Kynnir: Vernharð- ur Linnet. (Upptaka frá kvöldinu áður.) (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 5.01.) 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 3.00 (3toppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu íslensku dægurlögin. (Endurtekinn frá laugardegi á Rás 2.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðan/oð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Blágresið bliða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"' og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram ísland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 7.00 Úr smiðjunni. (Endurtekinn þáttur af Rás 2.) LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00. nifuiHi AÐALSTÓÐIN 7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. Léttur morgunþáttur með hækkandi sól. Simtal dagsins og gestur dagsins á sínum stað. 10.00 Kominn timi til. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. i þessum þætti verður fyrst og fremst horft á áhugamál manneskjunn- ar. Hvað er að gerast? Hvers vegna er það að gerast, og hver var það sem lét það gerast. 13.00 Með bros á vör, Umsjón Margrét Hrafnsdótt- ir. Málefni, fyrirtæki og rós dagsins. 16.00 i dag í kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson. Dagbók dagsins, fréttir og fróöleikur, milli kl. 18 og 19 er leikin Ijúf tónlist. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Umsjón Halldór Backman. 22.00 Kertaljós og kavíar. Umsjón Kolbeinn Skrið- jökull Gislason. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. 7.00 7-8-9. Hallgrimur Thorsteinsson. Fréttir á hálftima fresti. 10.00 Bylgjan á Akureyri. Páll ÞOrsteinsson. Ly klabarnaþj óðfélag? Það er ekki oft ijallað um stöðu íslenskra barna í sjónvarpinu. í fyrrakveld sýndi samt ríkissjón- varpið þátt sem fjallaði um þetta mikla feimnismál. Þátturinn hét því undarlega nafni: Ég er einn heima. Hefði ekki verið eðlilegt að að nefna þátt um íslensk börn „framtíð þjóð- arinnar“ eða „okkar bjartasta von“? Nei, á íslandi ber þáttur um upp- vaxandi kynslóð heitið: Ég er einn heima. Sjaldan hefír undirritaður hnotið um dapurlegri nafngift. Slysahœtta í þættinum var meðal annars rætt við skólahjúkrunarkonu sem sagði frá því að sum börn væru læst úti því foreldrarnir væru hræddir um að þau færu sér að voða þegar heim væri komið; kveiktu í brauðristinni eða skæru sig á brauðhnífnum. Það kom' reyndar fram í þættinum að Islend- ingar státa af lægsta ungbarna- dauða í víðri veröld en svo snýst dæmið við þegar afkvæmin ná fjórt- án ára aidri vegna þess hve mörg börn látast hér í slysum einkum umferðarslysum. Bamið er þannig ansi varnarlaust í einsemd sinni. SóÖaskapur Skólahjúkrunarkonan sagði líka frá því að ákveðinn hópur bama kæmi afar illa hirtur í skólann. Þessi börn væm sum með grómtek- inn skít og sættu gjarnan aðkasti til dæmis i skólaskoðun þegar skíturinn opinberaðist og pissufýl- an. Skólahjúkrunarkonan kvaðst hafa rætt þessi mál við foreldra sem i hlut eiga og hún fékk jafnvel þau svör að börnin ættu sjálf að hugsa um þessi mál. Þessi ágæta hjúkrun- arkona varpaði fram þeirri spum- ingu hvort skólinn ætti ekki ein- hverja kröfu til þess að foreldrar sinntu almennri umhirðu barnanna? Mœta afgangi í þættinum var líka rætt við skólastjóra Fossvogsskóla en þar er nú gerð „tilraun“ með samfelldan skóladag. Skólastjórinn greindi frá því að í raun hefði ekki orðið grund- vallarbreyting á barnaskólanum í fímmtíu ár þótt kennsluhættir hefðu breyst. Hann minntist reynd- ar ekki á þá staðreynd að nú njóta grunnskólanemendur færri kennslustunda en árið 1960. Þá vakti athygli mína sú athugasemd skólastjórans að skólaskrifstofa Reykjavíkur hefði verið lengi að ákveða hvort hún tæki þátt í til- rauninni í Fossvogsskóla. Taldi skólastjórinn að öflugasta sveitarfé- laginu bæri að hafa forystu í þessu máli. Þetta er sérkennileg röksemd því hvers eiga börn utan Reykjavík- ur og Fossvogs að gjalda að þar er ekki boðið upp á samfelldan skóladag? Er ekki rðÉfcmdin að baki ríkisskóla sú að þar sitji nem- endur við sama borð óháð efnahag? Hvað um það þá er tilraunin í Fossvogsskóla lofsverð og til eftir- breytni því hún gefur foreldrum færi á að skipuleggja sína vinnu með hag barnanna í huga. En það kom líka fram hjá fræðslustjóranum í Reykjavík að foreldrar hefðu ekki alltaf tíma til að hjálpa börnunum við heimalærdóminn. Auðvitað verður líka að lengja skóladaginn og ljúka megninu af skólavinnunni á vinnustaðnum en ekki heima. Það mætti t.d. nota eitthvað af milljarð- inum sem fór á liðnu ári í ferða- flakk ríkisstarfsmanna í þessu augnamiði en skólarnir verða líka að gera kröfur til foreldranna. Kannski hjálpa góðir sjónvarps- þættir á borð við þáttinn: Ég er einn heima okkur að bæta hag heimilanna? Ólafur M. Jóhannesson 23.30 24.00 21.55 ► Meistarataktar. Nýleg kanadísk sjónvarpsmynd. Leíkstjóri: Ralph Thomas. Aðalhlutverk Robert Duvall, Chrí- stopher Makepeace og Rosalínd Chao. Sönn saga ungs manns í Kanada. Hann fékk krabbamein í fótínn og missti hann, en hann neitaði að gefast upp og ákvað að safna fé til krabbameinslækninga. 23.35 ► Utvarpsfréttir í dag- skrárlok. 23.30 ► Heimsins besti elskhugi (World's Greatest Lover). Aðalhlut- verk: Gene Wilder, Dom DeLuise. 00.55 ► Best af öllu (The Best of Everything). 2.55 ► Dagskrárlok. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Halló Akureyri. Valdis Gunnarsdóttir. Fólk tekið tali. Bæjarstemmningin tekin fyrir. 14.00 Ágúst Héöinsson á Akureyri. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Akureyri síðdegis. Sigursteinn Másson stjórnar þættinum. 18.30 Kvöldstemmning á Akureyri. Ólafur Már Björnsson. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gislason. 3.00 Freymóöur T. Sigurösson. FM#957 FM 95,7 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson. 10.30 Anna Björk Birgisdóttir bregöur sér í betri haminn. 14.00 Sigurður Ragnarsson er ungur og síglaður. 17.00 Hvað stendur til? Ivar Guðmundsson. 20.00 Arnar Bjarnason hitar upp. 24.00 Páll Sævar Guöjónsson tekur starfið sitt hæfilega alvarlega. 7.00Dýragarðurinn. Siguröur Helgi Hlöðversson. 10.00 Snorri Sturluson. Gauks-leikurinn. Iþróttaf- réttir. 13.00 Kristófer Helgason. Kvikmyndagetraun. Iþróttafréttir kl. 16.00. Afmœliskveðjur kl. 13.30- 14.00. 17.00 Á bakinu með Bjarna. Upþlýsingar um hvað er að gerast I bænum. 19.00 Arnar Albertsson. 22.00 Darri Ólason. Helgarnæturvaktin. 3.00 Seínni hluti næturvaklar. #J> 16.00 Dúndrandi dagskré. 24.00 Næturvakt I umsjá Iðnskólans. 4.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJORÐUR 18.00-19.00 Hafnarfjöröur I helgarbyrjun. í Kaupmannahöfn FÆST iBLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUQVELLI OG Á RÁOHÚSTORQI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.