Morgunblaðið - 11.05.1990, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1990
45 *
? f /5 & /A ^ /5 ■ Æ&ýp VELVAKANDI £1Pfc SVARAR í SÍMA uúmfyil 691282 KL. 10-12
UKili V FRÁ MÁNUDEGI
PPH&K TIL FÖSTUDAGS
Innilegar þakkir sendum viÖ börnum, tengda-
börnum, œttingjum, vinum ogöllum þeim, sem
glöddu okkur með gjöfum, blómum og kveÖjum
i tilefni af 65 ára og 70 ára afmœla okkar
ó'. maí oggerðu okkur daginn ógleymanlegan.
Jón Björnsson og
Björg Guðmundsdóttir,
Grundarbraut 8, Ólafsvík.
TÖLVU-
MÖPPUR
S
05
z
3
05
2
=5
□
s
I
frá Múlalundi... §
.. þar er tölvupappírinn vel geymdur. |
Múlalundur i
SÍMI: 62 84 50 !f
Orlofsferðir BSRB:
••
ÞJONUSTA EN EKKIKVOÐ
Til Velvakanda.
Nýlega birtist í Velvakanda Morg-
unbiaðsins bréf um orlofsferðir
BSRB undir fyrirsögninni Félags-
menn BSRB niðurlægðir. Meðal ann-
ars var kvartað yfir 20 tíma bið í
biðröð eftir farmiðum.
Nú má deila um það hvemig
standa beri að þessum málum, hvort
stéttarfélögin eigi yfirleitt að sinna
orlofsferðum. Staðreyndin er sú að
mikill þrýstingur hefur komið frá
BSRB-félögum um að við látum
þessi mál til okkar taka, enda hefur
verið reynt að gera það á myndarleg-
an hátt. Nú hvílir ekki sú kvöð á
nokkrum manni að standa tímunum
saman í biðröð eftir farmiðum, að
ekki sé minnst á tuttugu klukku-
stundir eins og skilja má á bréfritara
að hann hafi gert. Hins vegar má
til sanns vegar færa að séu menn
staðráðnir í því að ná sér í þann
miða sem þeir helst kjósa, er hyggi-
legt að mæta tímanlega, því stað-
reyndin er sú að framboð á miðum
reynist oft minna en eftirspurn.
Þetta er uppi á teningnum hjá BSRB
ekki síður en hjá öðrum stéttarfélög-
um enda þótt BSRB sé með flesta
miða á boðstólum fyrir sína félags-
menn. Það hefur verið álit ferða-
nefndar BSRB og margra annarra
félagsmanna f BSRB, að sölunni í
orlofsferðimar sé best fyrir komið í
félagsmiðstöð félaganna sjálfra á
Grettisgötu 89. Önnur stéttarfélög
sem aðild áttu að þeim samningi sem
Pennavinur
Mig langar til að eignast penna-
vin. Eg heiti Pétur Johnson, er 24
ára og bý í Aðarstræti 15 í Reykja-
vík. Ahugamál mín eru ferðalög,
alls konar tónlist og kvikmyndir.
Öllum bréfum svarað.
gerður var við Flugleiðir hf. og Sam-
vinnuferðir/Landsýn hf. seldu öll í
sínar ferðir hjá Samvinnuferðum í
Austurstræti, með sama fyrirkomu-
lagi og við í BSRB, og kvartaði
margur undan kulda og vosbúð í
biðröðinni þar utandyra,- en flestir
okkar félaga biðu þó innanhúss. í
þessu sambandi má minna á það að
við sem stöndum að þessum málum
hjá BSRB gerum þetta ekki í laun-
uðu starfi heldur sem sjálfboðaliðar.
Fyrir okkur vakir það eitt að veita
félögum okkar í BSRB sem allra
besta þjónustu. Söludaginn var viss-
ulega handagangur í öskjunni enda
seldum við vel á annað þúsund félög-
um í BSRB utanlandsferðir á einum
degi. Fjölmargir félagsmanna í
BSRB hafa komið á framfæri þakk-
læti sínu til ferðanefndar og skrif-
stofu BSRB. Hinu er ekki að leyna
að einnig hefur verið fundið að fram-
kvæmdinni. Við fögnum málefna-
legri gagnrýni og óskum meira að
segja eftir henni svo við getum bætt
okkar starf. Hitt er vert að hafa í
huga að það er hægara sagt en gert
að standa svo að þessum málum að
öllum líki ekki síst þegar haft er í
huga að framboð á miðum er jafnan
minna en eftirspurn. Að endingu
óskum við félögum okkar í BSRB
góðrar ferðar og vonum að geta
gert enn betur að ári.
Ferðanefnd BSRB
Hestamannafélagið
Fákur
auglýsir gæðingakeppni
Keppt verður í A og B flokki gæðinga 19. og 20. maí.
Tekið verður við skráningu 13. og 14. maí í Félags-
heimilinu frá kl. 17.00 til 19.00.
Mótanefnd.
iýM
Wgti
mi
fc
>v
Frambjóðendur Sjólfstæóisflokksins
/ Kaffivagninum
Tveir af frambjóðendum Sjálfstœðisjlokksins við borgar-
stjórnarkosningarnar i Reykjavik. Katrin Fjelsted, latknir
og Guðmundur Hailvarðsson. formaður Sjómannafélags
Reykjavikur, verða i KaJJivagninum á Grandagarði
kl. 9.00 i fyrramálið.
Um hvað snýst kosningabaráttan i Reykjavík?
Hver eru stefnumál sjálfstteðismanna?
a#l
m
:
yf»)
r.ayjíh
mm.
eistari
HARALD LIESE
Eitin af fremstu rokkdönsurum heims kemur sem
gestakennari á 10 daga námskeið sem hefst 5. júní
ROCK, ACROBATIC,
MYNSTURDANS
bæðifyrir byrjendur og lengra komrta.
Athugið! Aðeins takmarkaður fjöldi kemst og því betra
að skrá sig tímanlega.
INNRITUN í síma 74444 M 14m-16œ
annssHAti
nWIIBSSOMR
atsléttur af öllum frökkum
IH
//
V)
SNORRABRAUT 56 SÍMI 1 35 05