Morgunblaðið - 11.05.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.05.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1990 í DAG er föstudagur 11. maí. Lokadagur. 131 dagur ársins. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.10 og síðdegisflóð kl. 19.27. Sól- arupprás í Rvík kl. 4.27 og sólarlag kl. 22.24. Myrkur kl. 23.53. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 2.10. Almanak Háskóla íslands.) Ég vil færa þér fórnir með lofgerðarsöng. (Jónas 2,10.) 1 2 3 j " H4 ■ 6 1 a ■ u 8 9 10 ■ 11 ur 13 14 15 m . 16 LÁRÉTT: — 1 efsta hæð, 5 mynt, 6 veit margt, 7 tveir eins, 8 koms, 11 sjór, 12 missir, 14 sigaði, 16 bölvar. LÓÐRÉTT: — 1 apótekarar, 2 skordýrið, 3 veðurfar, 4 háð, 7 augnhár, 9 þraut, 10 lengdarein- ing, 13 hreinn, 15 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 baslar, 5 ká, 6 krús- in, 9 bær, 109 ði, 11 ís, 12 lin, 13 tala, 15 ófá, 17 ræðinn. LÓÐRÉTT: — 1 bakbítur, 2 skúr, 3 lás, 4 raninn, 7 ræsa, 8 iði, 12 lafi, 14 lóð, 16 án. SKIPIIM_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gærmorgun kom togarinn Asgeir inn til löndunar. Tveir allstórir austur-þýskir togar- ar komu inn vegna áhafnar- skipta: Albert Glass og Heinz Daduna, heita þeir og fóru út aftur í gær. í gær fór togarinn Ásbjörn til veiða. Kyndill kom af ströndinni og Doradó fór á ströndina. Þá var Hvassafell væntanlegt að utan. Grundarfoss fór á ströndina svo og Arnarfell og Helgafell lagði af stað til útlanda. ARNAÐ HEILLA GULLBRUÐKAUP eiga í dag 11. maí hjónin Helga Þórðardóttir og Gunnar Jónsson, Birkivöllum 8, Sel- fossi. QA ára afmæli. Næstkom- ÖU andi sunnudag, 13. maí, er áttræð Gunnbjörg Steinsdóttir, fyrrum hús- freyja í Miðkrika í Hvols- hreppi, nú á heimili aldraðra, Kirkjuhvoli á Hvolsvelli. Á afmælisdaginn, sunnudag, tekur hún á móti gestum á Bugðutanga 15 í Mosfellsbæ, kl. 15-18. FRETTIR________________ Heiðarbær í Þingvallasveit skar sig úr er sagðar voru veðurfiréttir í gærmorgun. Næturúrkoman aðfaranótt fimmtudagsins hafði mælst hvorki meira né minna en 50 millim. Á nokkrum öðr- um veðurathugunarstöðv- um mældist veruleg úr- koma. Hér í Reykjavík var hún 3 mm og hitinn um nóttina var 6 stig. Norður á Sauðanesi var eins stigs næturfrost og uppi á há- lendinu mínus tvö stig. í fyrradag var sólskin hér í bænum í 20 mín. í spárinn- gangi kom fram að heldur átti að kólna í veðri í nótt er leið. Veðursímsvarinn 990600. KOLFREYJUSTAÐAR- SÓKN. í Lögbirtingablaðinu tilkynnir sóknarnefndin að . ákveðið hafi verið að ráðst í framkvæmdir við Kolfreyju- staðarkirkjugarð og grafreit- inn í Hafranesi. Þar eiga fram að fara lagfæringar og endur- bætur. Elínóra Guðjónsdóttir á Vattarnesi er sóknarnefnd- arformaður og geta þeir er telja sig geta veitt uppl. eða hafa eitthvað fram að færa í sambandi við þessar fram- kvæmdir haft samband við hana eða sóknarprestinn sr. Þorleif Kjartan Kristmunds- son. KVENSTÚDENTAFÉL. ís- lands og Fél. ísl. háskóla- kvenna hefur orðið að aflýsa fyrirhugaðri árshátíð af ófyr- irsjáanlegum ástæðum. Hins vegar býður stjórn fél. til sameiginlegs kvöldverðar í veitingahúsinu Arnarhóli næstkomandi þriðjudag 15. þ.m. kl. 20. Nánari uppl. gef- ur Auður Stella Þóðardóttir í s. 612296 (símsvari). KVENFÉL. BSR efnir til kaffi- og spilakvölds í Kiwan- ishúsinu Smiðjuvegi 13a í Kópavogi á sunnudagskvöldið kemur kl. 20.30. Það er öllum opið. BREIÐFIRÐINGAFÉL. í Rvík. Hið árlega kaffiboð fé- lagsins fyrir Breiðfirðinga, sextuga og eldri, verður á sunnudaginn kemur, í Hreyf- ilshúsinu við Grensásveg kl. 15. KATTHOLT Á sunnudaginn kemur 'efnir Kattavinafélagið til basars og flóamarkaðar á Hallveigarstöðum (Öldugötu- dyr) kl. 14. Allur ágóði renn- ur til þess að félagið geti hafið starfsemi sína í Katt- holti á þessu ári, en það er mjög aðkallandi. KÓPAVOGUR. í kvöld kl. 20.30 efnir Fél. eldri borgara þar í bæ til skemmtunar í félagsheimilinu Fannborg 2. Spiluð verður félagsvist og dansað. LAUGARDAGSGANGA Hana-nú í Kópavogi verður kl. 10 og lagt af stað frá Digranesvegi 12. HJÁLPRÆÐISHERINN 95 ára. Lofgjörðarsamkoma verður í Herkastalanum í kvöld kl. 20.30 í tilefni 95 ára afmælis Hjálpræðishersins. Kommandör Karsten A. Sol- haug og frú tala og 35 manna hópur herfólks frá Akureyri og Færeyjum syngur og vitn- ar. Kapteinn Daníel Óskars- son stjórnar. Fórn verður tek- in. Afinælishátíðin sjálf fer fram í Neskirkju laugardags- kvöldið kl. 20.30. Er hún öll- um opin. MINNIIMGARKORT MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. Baráttumál Nýs vettvangs: Stefiium að því að minnka'Ti streitu íbúa borgarimiar íírnn TGrMOAJD Það verður spennandi að sjá hvaða svar Ragnar Reykás og- hans flölskylda og þeirra flalla- jeppi eiga við þessari uppákomu H-listans ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 11. maí til 17. maí, að báðum dögum meðtöidum, er í Árbæjarapóteki. Auk þess er Laugarnesapó- tek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavik, Sehjarnames og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarsprtaiinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Tanntæknafól. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.s/mi um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra. s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Fólags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. MHIiliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein. hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídága kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartirra Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík i símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Áiandi 13, s. 688620. Lrfsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl.9— 12.Símaþjónustalaugardagakl. 10^12,8.19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Rikisutvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandarikjunum peta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á leugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. isl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaða- deikJ: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspit- alinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tjl ki. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvita- bandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavik- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæ- lið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og h'rtaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveíta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Íslands: Aðal lestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga tii föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafnj, s. 694326. Árnagarður: handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar, þriöjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 84412. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Geröubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safniö i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Norrænahúsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19 alladaga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. islensk verk i eigu safnsins sýnd í tveim sölum. Safn Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga fró kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Lokað til 3. júní. Bókasafn Kópavogs, Fannborg3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seðtabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Néttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomu- lagi. Heimasimi safnvarðar 52656. Sjóminjasafn islands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SiglufjörSur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir { Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjartaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug I Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.