Morgunblaðið - 11.05.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.05.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1990 29 K ' '1 k /jj Morgunblaðið/Emilía Sturla Pétursson með son sinn Ivar Frey og Sveinn Hjörleifsson i Naustkrá, nýja veitingastaðnum. Naustkrá opnuð í dag NAUSTKRÁ heitir veitingastaður sem opnar í dag í kjallara Nausts- ins við Vesturgötu. Sturla Pétursson og Sveinn Hjörleifsson, sem reka Naustið, hafa innréttað staðinn og iögðu áherslu á að láta upprunalegar steinhleðslur í veggjum og bita í lofti halda sér en húsið var byggt fyrir meira en einni öld. Veitingastaðurinn tekur 160-170 manns. Þar ætla Sveinn og Sturla að reka krá og þar verð- ur venjulegur kráarmatur á boð- stólum á milli klukkan 18 og 22. Þeir hafa ákveðið að vera með svo- kallaða „sælustund" á milli klukk- an 18 og 20, þá kostar hver drykk- ur 100 krónum minna en venjulega. í kjallaranum voru áður geymsl- ur og að sögn Sturlu hefur verið mikil vinna við að innrétta staðinn. Hann sagði að þeir hefðu í upphafi lagt áherslu á að láta húsið halda sér sem mest í upprunalegu horfí. „Gömlu hleðslurnar og bitarnir eru okkar skraut", sagði Sturla. Gengið er inn í satinn úr austu- renda hússins og einnig er innan- gengt úr Naustinu. Staðurinn verð- ur opnaður í dag klukkan 21 og síðan verður hann opinn alla daga frá klukkan 18. ■ LÖGREGLAN í Reykjavík óskar eftir að þeir, sem urðu vitni að árekstri á mótum Ármúla og Háaleitisbrautar þriðjudaginn 8. maí, gefi sig fram. Á gatnamótun- um skullu saman sendibíll og SAAB-fólksbílI og varð slysið um hádegið. Ökumenn greinir á um stöðu umferðarljósa. Vitni eru beðin um að hafa samband við slysarann- sóknadeild lögreglunnar. ■ REYNDIR 'fuglaskoðaðar verða staddir í vesturbæ Kópavogs á mótum Urðarbrautar og Sunnu- brautar eftirtalda daga í maímán- uði: Laugardaginn 12. maí, kl. 9.30— 13. Sunnudaginn 13. maí, kl. 10.30— 13.30. Laugardaginn 19. maí kl. 15.30—17.30. Sunnudaginn 20. maí, kl. 16.—18. Laugardaginn 26. maí, kl. 9—12. Sunnudaginn 27. maí, kl. 10—13. í fylgd þeirra, gefst forvitnu og áhugasömu fólki kostur á að líta á iðandi fuglalíf á Kópavogsleiru og íjöru. Leirur þessar eru einar þær gróskumestu sem fínnast hér á landi og laða til sín ótrúlegan fjölda fugla. Umferð- arfarfuglar koma við á íslandi af vetrarstöðvunum á írlandi og Bretlandseyjum á leið sinn til varpstöðva á Grænlandi. Þeir koma að öllu jöfnu á Kópavogsleir- ur í fyrstu viku maímánaðar og hverfa svo í maílok. Það eru því síðustu forvöð að sjá þessi náttúru- undur. Fólki er bent á að hafa með sér sjónauka, fuglabók og skriffæri. - Náttúrufi-æðistofa Kópavogs Kopavogur og HafnarQörður Opið bréf til Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra eftirAsmund * Asmundsson Sæl og blessuð. Ég bið þig um að virða mér til betri vegar að ég skuli rita þér þessar línur í fjölmiðli, því um er að ræða mál sem verið hefur til umfjöllunar á þessum vettvangi og þú ert viðriðin. Þannig er nefnilega mál með vexti að grófar pólitískar rang- færslur sjálfstæðismanna í Kópa- vogi, og raunar einnig í Hafnar- firði, hafa fengið að grafa um sig í skjóli þeirrar ákvörðunar þinnar að greina ekki frá nöfnum þeirra 28 sveitarfélaga hérlendra, sem verst eru talin standa ijárhagslega. I ritinu Fjármál sveitarfélaga, sem gefið var út í janúar sl., er að finna skýrslu til þín frá sérstakri nefnd um sem skipuð var til að fara ofan í fjárhagsstöðu sveitarfélaga. Nefndin skilaði af sér á síðasta ári, en þá þegar tilkynntirðu að nöfnum sveitarfélaganna, sem skýrslan fjallaði um, yrði haldið leyndum, sem var af flestum talin eðlileg til- litssemi af þinni hálfu. Skýrslan var hins vegar ekki fyrr komin út en sjálfstæðismenn í Kópavogi hófu að nota hana í áróðri sínum um að fjármál Kópavogsbæjar væru í megnasta ólestri. Svo rammt hefur „Her sýnist mér það traust sem þú setur á okkur öll fótum troðið og þær aðstæður sem ákvörðun þín skóp gróf- lega misnotaðar." kveðið að í þessari markvissu ófrægingarherferð þeirra, að til eru þeir sem halda að Kópavogur sé ekki aðeins meðal þeirra 28 sveitar- félaga sem skýrslan fjallar um, heldur einnig í hópi þeirra 12 sem talin eru vera í sérstakri gjörgæslu félagsmálaráðuneytisins. I Hafnar- firði hafa sjálfstæðismenn einnig reynt að niðra bæjaryfirvöld þar með yfirlýsingum um að skammt væri þess að bíða að Hafnarfjörður yrði settur í fjárhagslega gjörgæslu félagsmálaráðuneytisins. í einni af mörgum ófrægingar- greinum sínum hefur oddviti sjálf- stæðismanna í Kópavogi gengið svo langt, í Morgunblaðinu 28. apríl sl., að láta að því liggja að fjárhags- staða Kópavogs og Hofsóss sé sam- bærileg. Hann reynir að gefa í skyn að í raun sé engar áhyggjur að hafa af Ijárhagsstöðu Hofsóss í samanburði við ijárhagsstöðu Kópavogs. Nú er það deginum ljós- ara að oddviti sjálfstæðismanna í Hjálpræðis- herinn á Islandi 95 ára ÞANN 12. maí eru 95 ár liðin síðan Hjálpræðisherinn hélt sína lyrstu samkomu hér á landi. Fagnað- ar- og lofgjörðarsamkoma verður haldin í sal Hjálpræðishersins í Reykjavík í kvöld, fostudaginn 11. maí kl. 20.30. Kommandör Kar- stein Anker Solhaug talar, en hann og kona hans, Else Solhaug, eru aðalræðumenn á hátíðarsam- komunum. 95 ára afmælishátíð í Neskirkju verður haldin laugardaginn 12. maí kl. 20.30. Þar munu Davíð Oddsson, borgarstjóri, og fleiri taka til máls. Einnig verður mikill söngur- og tón- list. Kl. 10.30 og kl. 15 verða sérstak- ar samkomur fyrir konur í sambandi við Deildarmót kvenna. Útvarpsguðsþjónusta í Neskirkju verður sunnudaginn 13. maí kl. 11 og Hátíðasamkoma kl. 20. Einnig á þessari samkomu mun verða mikill söngur og tónlist. Heiðursgestir hát- íðarinnar, Kommandör K.A. Solhaug og frú, tala. Verður þetta síðasta samkoman í þessum hátíðahöldum. - Fréttatilkynning frá Iljálpræð ishernum. Iijónin Else Solhaug og Kommandör Karstein Anker. Leiðrétting Einstaklingur bauð 400 þúsund krónur í íbúðarhús þrotabús Kaup- félags Önfirðinga við Hrannargötu á uppboði síðastliðinn miðvikudag en ékki sláturfélagið Barðinn á Þingeyri, eins og sagt er í Morgun- blaðinu á fimmtudag. Beðist er vel- virðingar á mistökunum. Kópavogi veit að hann fer vísvit- andi með blekkingar. Hann má vita að með því að bera bókhald Kópa- vogsbæjar saman við tölur þær sem notaðar eru í áðurnefndri skýrslu, að þar er ekki átt við Kópavog. Hann veit líka að fjárhagsstaða Hofsóss er talin sú versta meðal sveitarfélaga í landinu. Reyndar veit hann eins og landsmenn allir að Hofsós varð gjaldþrota. Hins vegar virðist hann vera að reyna að koma því inn hjá kjósendum að Kópavogur eigi við svipuð vanda- mál að stríða í von um að Kópavogs- búar vilji skipta um stjóFn á bæn- um. Hann treystir sér ekki til að fara á eigin kostum, heldur reynir hann að draga andstæðinga sína niður á lágkúrulegt plan fáviskunn- ar, ósæmilegt lærðum sem leikum. Hann hlustar ekki á rök í málinu, né heldur á yfírlýsingar allra helstu ijármálastofnana, sem Kópavogs- kaupstaður skiptir við, um góðan fjárhag bæjarins. Hann gerir jafn- vel ekki greinarmun á nafnvöxtum og raunvöxtum í skrifum sínum um fjárhag Kópavogs. Og ekki batnar ástandið þegar hugsað er til þess að þetta gerist í skjóli áðurnefndrar ákvörðunar þinnar um að halda leyndum nöfn- um þeirra sveitarfélaga sem versta ijárhagsstöðu hafa. Hér sýnist mér það traust sem þú setur á okkur öll fótum troðið og þær aðstæður sem ákvörðun þín skóp gróflega misnotaðar. Við svo búið má ekki lengur standa. Því fer ég þess nú á leit við þig að þú upplýsir fyrir alþjóð, hvort Kópavogur og Hafnarfjörður séu á margumræddum lista yfir 28 fjárhagslega verst settu sveitarfé- lögin í landinu. Höfundur er fyrrv. bæjnrfulltrúi i j Kópavogi. í ■ Vinningar í & HAPPDRÆTTI HASKÓLA ISLANDS vænlegast til vinnings KR. 2. ööö. ööö 308 AUKAVINNINGAR KR. 50. 307 309 KR. 25Ö. ÖÖÖ 21677 43904 47567 KR. 75. ÖÖO 3403 12087 23102 30821 45150 58785 6057 13256 24999 35065 52923 58795 8008 20710 25814 36822 56968 RR.25.ÖÖÖ 265 M68 10463 16750 23563 26715 30769 33777 40373 49141 52196 56882 2463 471! 10868 19357 25330 29529 30883 34618 40937 49398 53772 56930 3261 6370 12365 19997 25513 29853 32664 35705 44067 50122 54926 59975 3356 7103 12446 21424 26991 29962 33205 36198 45187 50490 55872 3777 8251 14B08 21813 28024 30502 33301 36606 48337 50849 56195 25 4590 9067 12294 16171 20432 24792 29362 »591 »885 43260 47388 51»1 55596 41 4593 9161 12344 16192 20488 24841 29398 33600 38920 43280 47457 51342 55687 55 4660 9183 12381 16224 20504 24888 29401 33641 »986 43397 47635 51369 55719 98 4675 9233 12385 16311 20581 24943 29543 »769 39041 43534 47724 51459 55781 187 4744 9240 12410 16342 20612 24987 29610 33813 390» 13644 477» 51674 55788 343 4799 9243 12413 16371 20689 25177 29614 34023 39118 43662 47741 51682 55814 361 4991 9379 12465 16403 20861 252% 29764 34051 39170 43678 47757 51700 55816 378 5057 9446 12477 16421 20891 25399 29765 34094 39190 43695 47868 51724 55879 411 5136 9533 12599 16435 20898 25663 29819 34148 39209 43795 47924 51837 55891 534 5223 9591 12600 16447 20899 25704 29867 34150 39259 44027 47974 51911 55946 595 5261 9623 12612 16461 20945 25769 29931 34290 39280 44053 48048 52090 55975 778 5394 9660 12636 16509 20977 25802 30004 34365 39291 44143 48197 52243 56049 803 5397 9662 12660 16530 21096 25833 30140 34554 39318 44187 48248 52280 56343 ' 903 5407 9689 12665 16538 21114 25855 30222 34616 39459 44196 48250 52370 56431 904 5602 9710 12708 16619 21125 25919 30238 34669 39516 44234 48254 52371 56504 907 5707 9719 12756 16626 21133 25997 30317 34710 39572 442» 48313 52396 56512 908 5715 9819 12876 16726 21173 26024 30362 34788 '3QOQQ 47077 44295 48339 52436 56520 955 5780 9910 12920 16758 21271 26085 30395 34836 40105 44299 48679 52493 565» 988 5962 9981 12998 16873 21274 26212 30622 35042 40160 44388 48687 52541 56763 1165 6036 9985 130» 16920 21275 26292 30698 35089 40Í80 44391 48762 52773 56767 1240 6075 9987 13100 16970 21314 26453 30816 35279 40184 44453 48799 52818 568» 1245 6102 10017 13153 17001 21433 26478 30871 35374 40259 444» 48843 52835 56877 1255 6242 10099 13257 17056 21574 26547 30909 35375 40274 44590 48863 52886 56878 1267 6307 10155 13307 17084 21582 26709 31050 35809 40331 44600 48912 52912 56964 1382 6323 10260 1X316 17216 21679 26764 31062 35838 40388 44701 49013 52956 56971 1389 6332 10324 13525 17257 21831 26802 31144 35913 40448 44737 49048 52980 56992 1473 6376 10367 13658 17264 21835 26870 31158 35918 40453 44745 49099 53003 57143 1492 6417 10397 13712 17343 21869 26884 31205 36210 40651 44792 49101 53048 57248 1543 6458 10399 13773 17420 21902 26887 31273 36503 40743 45110 49173 53062 57358 1696 6473 10474 13842 17502 21929 26913 31306 36543 40780 45114 49186 53116 57398 2003 6526 10480 13882 17594 21988 26936 31324 36550 40836 45»! 49228 53278 574» 2131 6582 10486 13884 17839 22114 27038 31350 36686 40926 45304 493» 53298 57515 2208 6656 10521 13946 17882 22126 27123 31497 36687 40958 45»3 49338 53305 57766 2247 6794 10610 14013 17998 22203 27133 31567 36701 40977 454» 49439 53486 57835 2313 6846 10704 14028 18074 22326 27171 31585 36762 41029 45549 49509 53790 57839 2433 6857 10721 14080 18106 22416 27303 31652 36891 41050 45559 49549 53903 58064 2623 7254. 10751 14084 18231 »577 27354 31711 36915 41060 45585 49588 53970 58071 2651 7295 10778 14110 18246 22638 27448 31805 369» 41091 45704 49674 53987 »104 2767 7362 10783 14119 18312 227% 27506 31850 36943 41093 45737 49677 53997 »255 2842 7412 10785 14182 18430 22841 27519 31907 37036 41121 45744 49711 53999 58289 2874 7415 10824 14214 18487 22856 27629 31940 37146 41135 45916 49745 54014 »415 2893 7485 10837 14315 18498 22957 27810 31941 37197 41150 46051 49761 540» 58444 2894 7674 10937 14393 18536 23128 27940 31948 37348 41178 46072 49825 54040 »509 2940 7916 10957 14398 18566 23148 27964 »088 37460 41184 46189 49893 54079 »681 2999 7930 10961 14449 1874? 23238 28019 »096 37490 41197 46262 49926 54179 »732 3038 7951 11013 14480 18863 23266 28029 »128 37506 41214 46287 50035 54189 »855 3084 7990 11075 14539 18899 23313 28030 32288 37530 41268 46289 50081 54259 58887 3428 8037 11104 14550 18927 23426 28042 »295 37557 41327 46324 50126 54290 »942 3488 8091 11120 14561 18965 23440 28104 32365 37567 41347 46358 50186 54353 »961 3712 8127 11200 14609 19030 23447 28123 »377 37613 41437 46396 50213 54355 59004 3732 8135 11236 14693 19154 23547 »199 32549 37626 41452 46402 50218 54399 591B1 3757 8226 11276 14815 19220 23621 28257 32618 37699 41654 46515 50243 54557 59267 3787 8240 11277 14826 19335 23656 28272 32645 37728 41677 46551 50442 54586 59283 3842 8311 11299 14839 19371 23816 28302 32654 37729 41717 46558 50455 546» 59359 3876 8315 11399 14956 19416 23895 28351 »740 37777 42114 46696 50458 54661 59391 3953 8420 11463 15084 19470 23970 28435 »741 378» 42236 46748 50487 54705 59472 3961 8435 11522 15086 19471 24066 28462 32805 37859 42313 46777 50540 54747 595» 4038 8553 11626 15217 19473 24154 28476 32810 37896 42340 46801 50566 54771 59701 4138 8569 11701 15255 19503 24281 28519 »835 38018 42411 46865 50568 54796 59743 4195 8615 11707 15320 19655 24288 28537 32922 38019 424» 46892 50660 54825 59928 4216 8628 11722 15382 19724 24346 28643 33035 38053 42423 46918 50669 54836 59952 4224 8659 11735 15415 19780 24369 28723 33086 38244 42442 46941 90812 54949 59977 4366 8669 11750 15458 19928 24467 28779 »140 38408 42510 46972 50823 55012 59979 4418 8673 11822 15464 19948 24499 28809 »149 »530 42548 46979 50897 55096 59996 4436 8676 11859 15547 19954 24541 28876 33212 »536 42643 47016 50961 55108 4438 8702 11934 15555 19966 24565 28881 33247 385» 42651 47021 51002 55225 4453 8761 11943 15784 20017 24577 28937 33335 »663 42657 47079 51006 552» 4466 8775 11949 15826 20153 24606 29104 33374 »670 42712 47097 51014 55401 4489 8801 11985 15870 20214 24635 29247 3337? 38808 42718 47169 51086 55418 4514 8898 12061 16076 20248 24705 29260 33488 38810 42793 47170 51123 55475 4559 8946 12187 16097 20393 24776 29266 33520 38833 42935 47195 51166 55553 4573 9012 12258 16138 20412 24778 29348 33523 38848 43138 47352 51269 55572

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.