Morgunblaðið - 11.05.1990, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1990
r„ SIMI 18936
LAUGAVEGI 94
POTTORMUR í PABBALEIT
>
HANN BROSIR EINS OG JOHN TRAVOLTA, HEFUR
AUGUN HENNAR KRISTIE ALLEY OG RÖDDINA HANS
BRUCE WILLIS, EN FINNST ÞÓ EITT VANTA. PABBA!
OG ÞÁ ER BARA AÐ FINNA HRESSAN NÁUNGA, SEM
ER TIL í TUSKIÐ. AÐALHL.: JOHN TRAVOLTA, KRISTIE
ALLEY, OLYMPIA DUKAKIS, GEORGE SEGAL OG
BRUCE WILLIS, SEM TALAR FYRIR MIKEY.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
RUTGER HAUER, Terrence O’Connor og Lisa Blount i gaman
samri spennumynd í leikstjóm Ricks Overton.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð Innan 16 ára.
I BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
■ ■
LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR
• HÓTEL ÞINGVELLIR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00:
Lau. I2/5. Síðasta sýning.
• SIGRÚN ÁSTRÓS (SHIRLEY VALENTINE) LITLA SVIÐIÐ
KL. 20.00: f kvöld UPPSELT. Uu. 12/5 UPPSELT, fim. 17/5 UPP-
SELT. fós. 18/5 FÁEIN SÆTI LAUS, lau. 19/4 FÁEIN SÆTI LAUS,
sun. 20/5 mið. 23/5, fim. 24/5, fös. 25/5, laug. 26/5.
Miðasala er opln alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess
miðapantanlr i síma alla virka daga frá kl. 10-12, einnig inánu-
daga kl. 13-17. — Greiðslukortaþjónusta.
P NEMENDALEIKHUSIÐ sími 21971
• GLATAÐIR SNILLINGAR FRUMSYNING I LINDARBÆ
KL. 20.00. Höfundur: William Heinesen. Þýðing: Þorgeir Þorgeirs-
son. Tonlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Leikmynd og búningar
*Guðrún Sigríður Haraldsdóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Aðstoð
við búninga: Þórunn E. Sveinsdóttir. Hljóðfæraleikari: Þorvaldur
Björnsson. Lýsing: Egill Ingibergsson.
Leikendur: Baltasar Kormákur. Björn Ingi Hilmarsson, Edda Am-
ljótsdóttir. Eggert Amar Kaaber. Erling Jóhannesson, Harpa Amar-
dóttir. Hilmar Jónsson, Katarina Nolsöe. Ingvar Eggert Sigurðsson.
4. sýn. í kvöld. Ath. breyttan sýningatíma.
Miðapantanir í síma 21971 allan sólahringinn.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. - ATH. TAKM. SÝNFJÖLDI!
?? HUGLEIKUR
sími 24650
NORRÆNA HUSIÐ sími 17030
• ÞEIR HÉI.DU DÁLITLA HEIMSSTYRJÖLD, LÖG OG
IJÓÐ í STRÍÐI DAGSKRÁ í NORRÆNA HÚSINU. Ása Hlín
Svavarsdóttir. Edda Heiðrún Backman. Egill Ólafsson og Jóhann
Sigurðsson flytja söngdagskrá með efni um síðari heimsstyrjöldina.
Undirleik annast Jóhann G> Jóhannsson.
Laug. 12/5 kl. 21. Sun. 13/5 kl. 16.00. Laug. 19/5 kl. 21.00. Sun.
20/5 kl. 16.00. Aögöngumiðaverð kr. 800.
r?
FRU EMILIA
s. 678360
Frú Emilía/Óperusmiðjan
• ÓPERAN SYSTIR ANGELÍKA (Suor Angelica) SÝNINGAR
í SKEIFUNNI 3c. KL. 21.00. Höfundur Giacomo Puccini.
8. sýn. laug. 12/5. - SÍÐUSTU SÝNINGAR!
Mióasalan er opin frá kl. 17-19 alla daga. Miöapantanir í síma 678360.
♦O ORLEIKHUSIÐ
sími 11440
• LOGSKERINN HÓTEL BORG. Höfundur: Magnus Dahl-
ström. Þýðandi: Kjartan Ámason. Leikstjóri: Finnur Magnús Gunn-
laugsson. Leikarar: Hjálmar Hjálmarsson, Steinn Ármann Magnússon.
v Leikmynd: Kristín Reynisdóttir.
Allra síðustu sýningar í næstu viku. Sýningartími auglýstur síðar —
GRF.IÐSLUKORTAÞJÓNUSTA!
f^aHÁSKÓLABÍÓ
II I llMmiillliffttfflQirv/n 2 21 40
ÞAR SEM GÆÐIN SKIPTA MALI!
Hjá okkur eru allir salir fyrsta flokks, sér-
staklega þægilegir og búnir fullkomnustu
sýningar- og hljómflutningstækjum.
VIÐ ERUM ENGIR ENGLAR
II 0 « í U D ! N IR 0 • S E A N P E N ►
WE’RENQ
ANGELS
ÞEIR ROBERT DE NIRO OG SEAN PENNN ERU STÓR-
KOSTLEGIR SEM FANGAR Á ELÓTTA, DULBÚNIR SEM
PRESTAR. ÞAÐ ÞARF KRAFTAVERK TIL AÐ KOMAST
UPP MEÐ SLÍKT.
LEIKSTJÓRI: NEIL JORDAN.
Sýnd kl. 5,7.05, 9.10 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
TARSAN - MAMA MIA SHIRLEY VALENTINE
★ ★★ SV.MBL.
Sýnd kl. 5.
★ ★★ AI.MBL.
Sýnd kl. 5,7, 9og11.05.
BAKER-
BRÆÐURNIR
Sýnd kl. 7,9,11.05.
PARADÍSAR-
BÍÓIÐ
mw tow i jtcauts wwt
Sýnd kl. 5 og 9.
VINSTRI
FÓTURINN
Wi
Sýnd kl. 7.10 og 11.10.
^ KAÞARSIS LEIKSMIÐJA s. 679192
• SUMARDAGUR, gamansjónleikur eftir Slawomir Mrozek,
frumsýndur í Leikhúsi Frú Emiliu, Skeifunni 3c kl. 21.00:
Fös. 11/5. Næst síöasta sýn. Mið. 16/5. Síðasta sýning!
Miðap. allan sólarhringinn í síma 679192.
• YNDISFERÐIR SKRAUTLEIKUR. SÝNING Á GALDRA-
LOFTINU. HAFNARSTRÆTI 9 KL. 20.30.
Höfundur: Árni Hjartarson. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir.
Þrjár aukasýningar. 11. sýning í kvöld, 12. sýn. föstud. II. maí
og 13. sýn. lau. 12. maí.
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! - Miðapantanir í sima 24650.
l ÍJ l 4 I I
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSYNIR URVALSMYNDINA
KYIMLÍF, LYGIOGMYIMDBÖIMD
STORKOSTLEG
FYIMDIIVI OG
. LÉTT ERÓTÍK!
PETER TRAVERS,
ROLLING STONE
STÓR.SIGUR
BESTA FRAMLAG
TIL KVIKMYNDA í
10 ÁR!
DAVID DENBY,
NEW YORK MAGAZINE.
FRÁBÆR MYND
ÓLÍK ÖLLUM ÖÐR-
UM MYNDUM SEM
ÉG HEF SÉÐ!
JEFFREY LYONS.
SNEAK PREVIEWS.
and
★ ★★ SV. Mbl. — ★ ★ ★ GE.DV.
MYNDIN SEM BEÐIÐ HEFUR VERIÐ EFTIR
„SEX, LIES AND VIDEOTAPE" ER KOMIN. HÚN
HEFUR FENGIÐ HREINT FRÁBÆRAR VIÐTÖK-
UR OG AÐSÓKN ERLENDIS. ÚTNEFND TIL
ÓSKARSVERÐLAUNA FYRIR BESTA FRUM-
SAMDA HANDRIT OG VALIN BESTA MYND OG
BESTI LEIKARI (JAMES SPADER) Á KVIK-
MYNDAHÁTÍÐINNI í CANNES 1989.
ÚRVALSMYND FYRIR ALLA
UNNENDUR GÓÐRA MYNDA!
Aðalhlutverk: James Spader, Andie MacDowell,
Peter Gallagher og Laura San Giacomo.
Leikstjóri: Steven Soderbergh.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára.
í BLÍÐU OG STRÍÐU
éf
MDWl IWIttfK m
DOUöLtó TUKNER ÞEVfTO
lHEWAROf
HfOB.
iRlfiBÞ.
★ ★ ★■y2 SV. MBL. -★★★*/2 SV. MBL.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. — Bönnuð innan 12 ára.
ÞEGARHARRY
HITTISALLY
ÁSTRALfA
„Mciriháttar
grinmynd"
tUNDAT HERALD
FRAKKLAND:
„Treir tímar
af hrcinni
ÞÝSKALAND
„Grinmynd
dr.ina"
VOLKSBLATT BIRLIN
BRF.TLAND
„Hlýiasta og
aniðugaata
grínmyndin
á (lci ri ar"
IUNDAT TIUCKAM
★ ★★‘A SV.MBL.
Sýnd kl. 5,7 og 11.15.
Síðustu sýningar!
★ ★ ★ ★ AI. MBL.
★ ★★y2 HK.DV.
Sýnd kl. 9.
Síðustu sýningar!
Tvíeyki í tvísýnu
Kvikmyndir
Sæbjörn Valdimarsson
Bíóhöllin:
Gauragangnr í lögregl-
unni — „Downtown"
Leikstjóri Richard Benj-
amin. Handrit Nat Mauld-
in. Aðalleikendur Ant-
hony Edwards, Forest
Whitaker, Peneíope Ann
Miller, Joe Pantoliano.
Bandarisk. 20th Century
Fox 1989.
Vinsældir tvíeykismynda
hafa verið með ólíkindum
að undanförnu og þá ekki
síst ef um er að ræða félag-
skap harðsvíraðra lögreglu-
manna í, að því er virðist,
vonlítilli baráttu uppá líf og
dauða við voðamenni í hin-
um örgustu slömmhverfum
stórborga N-Ameríku. —
Gjaman Los Angeles eða
New York. Að sjálfsögðu
er þessi framleiðsla orðin
harla útþynnt og flatn-
eskjuleg og eitt af því fáa
sem finna má frumlegt við
Gauragang í lögreglunni er
sögusviðið, því nú hefur
leikurinn borist til hinnar
heldur óásjálegu miðborgar
Fíladelfíu. Er hún orðin fá-
tækrahverfi þeldökkra og
líf lögreglumanna þar hin
versta martröð. Og ef þeim
verður á í messunni er eng-
in refsing verri en að verða
sendur í þessi ystu myrkur
samfélagsins.
Og þau verða örlög hins
samviskusama og óreynda
Edwards sem fyrir litlar
sakir er rekinn úr huggu-
legheitum úthverfis, þar
sem glæpir eru nánast
óþekkt fyrirbrigði, í botns-
ora miðborgarinnar þar sem
hann þekkir ekki haus frá
sporði. Með honum og hin-
um einræna Whitaker þró-
ast þó smá-saman vinátta
og sameiginlega leysa þeir
umsvifamikið fíkniefnamál
sem kostaði fyrri félaga
Edwards lífíð.
Þetta tvíeyki er í tvísýnu,
í fleiri en einni merkingu
þess orðs, því engu er líkara
en höfundar hafi ekki gert
það upp við sig hvort þeir
væru að skapa farsa eða
glæpamynd. Hér skiptast á
afkáralegar uppákomur, oft
bráðfyndnar, og yfirgengi-
leg, dauðans alvara. Og
maður er hreinlega ekki
klár á hvort taka beri per-
sónurnar alvarlega eða
ekki. Og ekki bætir úr skák
ósennilegt yfirbragð Ed-
wards — sem er slarkfær
gamanleikari en vita von-
laus sen hinn skyndilega
harðsoðni löggæslumaður
— og áberandi skortur á
grípandi samspili milli hans
og félaga hans Whitakers.
En þetta leikandi samspil
hefur bjargað margri
myndinni frá meðal-
mennskunni, nærtækt
dæmi Lethal Weapon.
Á hinn bóginn er G. f 1.
fagmannlega unnin að
flestu öðru leyti og einvala-
lið í hveiju rúmi. Tónlistin
eftir Silvestri, kvikmynda-
takan í markvissum hönd-
um Richard H. Kline og
Benjamin Ieikstjóri gerir oft
góða hluti. Útkoman at-
vinnumannsleg en brokk-
geng afþreying sem líður
fyrir óþægilegt samspil
gamans og alvöru.