Morgunblaðið - 11.05.1990, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.05.1990, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1990 Á Sannleíkurínn er sagna bestur eftir Gunnar Tómasson Sannleikanum verður hver sár- reiðastur. Um það vitna viðbrögð Jóns Ásbjörnssonar kaupmanns við skrifum mínum frá 3. apríl sl. Ég skil vel, að Jón treysti sér ekki til hrekja útreikninga mína, til að þess skortir hann rök en þau styðst hann lítið við i sínum mál- flutningi. í útreikningum mínum dreg ég frá brúttó-söluverði fersks, flatts þorsks 22 kr. per kg sem er alls- kyns kostnaður (sporslur), sem útflytjandinn innheimtir hjá fisk- framleiðandanum. Þessa upphæð fæ ég úr reikningum Jóns Ás- björnssonar frá síðastliðnu ári og hefur hún því líklega hækkað eitt- hvað. Eðlilegur CIF-kostnaður á frosnum físki til Evrópu er frá 9-13 kr. per kg. (Ath. CIF kostn- aður innifelur ekki umboðslaun.) Athygli vekur að umboðslaun Jóns eru frá 3 og upp í 25%. Annað atriði vekur einnig athygli. Jón dregur frá kostnað vegna gæða- kvörtunar. Þetta er sérstaklega athyglisvert, þar sem Jón hefur alltaf haldið því fram, að engar kvartanir hafí borist um þann fisk, sem hann hefur flutt út. Ég hef nú sent Jóni þessa reikninga, svo hann geti birt skýringar með þeim. Það er margt fleira sem vekur athygli í málflutningi Jóns Ás- björnssonar í vetur. Til dæmis birt- ist frétt í Morgunblaðinu 23. mars síðastliðinn, um að verið væri að bjóða íslenskan saltfísk á 25% lægra verði en SÍF seldi á í Frakkl- andi. Jón var spurður álits á þessu og taldi hann þá þetta vera óhugs- andi, en skömmu seinna leiðréttir Jón þetta og útskýrir að þama væri átt við ferskan, flattan fisk og því réttlætanlegt að bjóða hann á 25% lægra verði. Vegna þessara fullyrðinga Jóns birti ég hér með þessum skrifum mínum ljósrit af umræddu boði, en þar kemur greinilega fram, að þetta er salt- fískur frá íslandi með 55%' raka (sem er tandurfiskur). Það er Gunnar Tómasson "OWE*W-*'0Í:- BONJOUP. MRS DAMES CONCERNE MORUE SALEE ISLANDE OH HE PROPOSE POUR EXPEDITIOH AUJOURD HUI: - 16 T TAIDDE *-«» » HFD 6,75 CIP ROTTERDAH j S0 0/0 , DE TAUX D HUMIDITE EST AUTOUR DE 55 0/0 * MERCI D M INFORMER SI INTERET. SINCERES SALUTATIONS Le 20/03/90 a 11 h 00 asage: /i / *■*'*'* , ^ jiae de fln de communlcation . 1J Moss&ge: 717 recu O Duree : 01 mn 31 „Ég hef það fyrir satt, að fískframleiðendur í Chile auglýsi nú stíft að þeir geti afgreitt fersk- an fisk hvert sem er í heiminum innan 48 stunda frá veiði.“ Bákn eða bætt umhverfi eftir Ingu Dóru Sigfúsdóttur Það er mál manna að umhverfis- málin séu sá málaflokkur_ sem mest brenni á fólki í dag. í ljósi sífellt aukinnar mengunar og um- hverfisspjalla hafa menn orðið meðvitaðri um nauðsyn þess að viðhalda og vemda umhverfí sitt. Þó orð séu til alls fyrst, þá er ljóst að þau duga skammt. Ríkisstjóm Steingríms Her- mannssonar hreykir sér mikið af afrekum sínum í umhverfísmálum, en það eina sem hún hefur í raun áorkað er að setja á laggimar tug- milljóna króna ráðuneyti án nokk- urra raunverulegra verkefna. Virð- ist það helsta verkefni ráðuneytis- ins nýja að eyða skógum heimsins með pappírsframleiðslu. í þessu samhengi er forvitnilegt að athuga hvað sjálfstæðismenn í Reykjavík hafa gert í umhverfis- málum. Aldrei hefur verið varið jafnmiklum fjármunum til um- hverfísmála og á því kjörtímabili sem senn lýkur. Sjaldan hefur og verið haft betra samráð við borg- arbúa í umhverfísmálum. „í þessu samhengi er forvitnilegt að athuga hvað sjálfstæðismenn í Reykjavík hafa gert í umhverfismálum. Aldr- ei hefur verið varið jafhmiklum jQármunum til umhverfísmála og á því kjörtímabili sem senn lýkur. Sjaldan hef- ur og verið haft betra samráð við borgarbúa í umhverfismálum.“ aðili hefur lagt jafn mikið af mörk- um og Reykjavíkurborg og fyrir- tæki hennar, sem í dag eru stærsti skógræktandinn. Útivist starf ætla sjálfstæðismenn að gera enn betur á næsta kjörtímabili. Meðal verkefna sem framundan eru má nefna fullan frágang borg- argarðsins í Laugardal, útivistar- svæði við Nauthólsvík, Korpúlfs- staði og Nesjavelli, að frágangi verði lokið við bakka Tjamarinnar og áframhald hins góða starfs sem unnið hefur verið í Viðey. Orð eða athaftiir Inga Dóra Sigfusdóttir Hreinsún strandlengjunnar Eitt viðamesta verkefni borgar- stjómarinnar er hreinsun strand- lengjunnar. Er óhætt að segja að þetta verkefni, sem borgarbúar hafa orðið áþreifanlega varir við, sé mesta umhverfisverkefni sem ráðist hefur verið í. Það hefur nú staðið í 6-7 ár og kostað um 700 milljónir króna. Er reiknað með því að því ljúki um næstu aldamót. Miklum fjármunum og vinnu hefur verið varið við gerð útivistar- svæða í Reykjavík. Svæði þessi eru fjölmörg og er gott dæmi um slíkt þær framkvæmdir sem yfír standa í Laugardalnum. Þess hefur verið gætt að tryggja sem flestum borg- arbúum aðgang að góðum útivist- arsvæðum og unnið hefur verið eftir markvissri áætlun að lagn- ingu samfelldra gönguleiða um borgina. stóru varðandi það sem hefur verið unnið að á sviði umhverfismála á þessu kjörtímabili. Þrátt fyrir gott llötundur er háskólanemi og skipar 22. sæti & framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar. fór að kanna þetta verð, kom í Ijós, að Jón hafði tekið Evrópu- gjaldmiðilinn Ecu fyrir dollar, en í vetur hefur Ecu verið 22% hærra en dollar. Þetta viðurkennir hann í viðtali við Morgunblaðið stuttu seinna. Samt lækka prósentutöl- urnar lítið sem ekkert hjá Jóni. Eitt áf því sem Jón Ásbjörnsson hefur haldið mjög á lofti er að verkendur fersks, flatts fisks hafí borgað hæsta verðið á fiskmörkuð- unum hér í vetur. Staðreyndin er sú að á Fiskmarkaði Suðurnesja voru það saltfískframleiðendur SÍF, sem borguðu hæsta verðið og mér kæmi það ekki á óvart þó svo væri víðar. Þetta verð endur- speglar góða stöðu framleiðenda á saltfiskmarkaðnum, sem orsak- ast af litlu framboði, á saltfiski frá öðrum löndum en íslandi. Þarna er Jón enn og aftur með órök- studdar fullyrðingar. Þetta er hægt að sannreyna með því að hafa samband við fiskmarkaðina. Þann 4. apríl var sett ný reglu- gerð, sem fjallaði um útflutning á ferskum, flöttum físki. Meðal ann- ars þar er miðað við að fískurinn verði að vera kominn til kaupanda áður en 7 dagar eru liðnir frá því að fískur er veiddur. Þetta tel ég vera spor í rétta átt, þó það sé umhugsunarefni, að það þurfi að stjórna gæðavitund okkar með opinberum reglugerðum. óskiljanlegt hvers vegna Jón hallar hér réttu máli. I fjölmiðlum í vetur hefur Jón verið stórorður og fullyrt mikið um hátt verð og verið þá að bera saman söluverð á saltfiski og flött- um fiski. Þegar svo Morgunblaðið Ég hef það fyrir satt, að fisk- framleiðendur í Chile auglýsi nú stíft að þeir geti afgreitt ferskan físk hvert sem er í heiminum inn- an 48 stunda frá veiði. Ég álít, að það eigi að vera markmið okkar íslendinga að koma ferskum físki sem fyrst á markað eftir veiði og tefja ekki með tímafrekum flutningum þegar aðrir betri eru til. Þá þurfum við að vinna að þvi, að fískur komist sem fyrst í salt ef framleiða á úr honum saltfísk eða þá að koma honum sem fyrst í frost ef fram- leiða á freðfísk. Við verðum að Það er því ljóst að mikill munur er á því hvernig unnið er að um- hverfismálum annars vegar af vinstri mönnum á vettvangi ríkis- stjórnarinnar og hins vegar af sjálfstæðismönnum í Reykjavík. Á meðan fyrrnefndi aðilinn lætur sér nægja að stofna verkefnalaust bákn til að fjalla um umhverfís- mál, þá ganga hinir síðamefdu beint til verks og láta verkin tala. vanda framleiðslu okkar og auka orðstír íslenska físksins á öllum möjkuðum. í lokaorðum greinar sinnar frá 25. apríl sl. óskar Jón Ásbjömsson eftir friðsamlegri samkeppni. Hana getur Jón fengið fyrir mér en fyrst þarf hann að vanda mál- flutning sinn og hætta að geð- vonskast þó honum sé bent á mis- skilning og rangfærslur, með rök- um. Sannleikurinn er sagna best- ur. Að Iokum. Ég furða mig á því hvers vegna Jón vill gera lítið úr mínu aðalstarfi, sem er verkstjórn í fiskvinnslustöð. Eins og Jón hlýt- ur að vita, þá byggist góð fram- leiðsla í fískvinnslustöð ekki síst á góðri verkstjórn og góðu verka- fólki. Ég vil trúa því, að góður árangur í því starfí hafí orðið til þess, að mér hefur verið treyst til stjórnarþátttöku í ýmsum félög- um. Höfundur er verkstjóri I\já Þorbirni hf, Grindnvík. Lausnir í sorpeyðingarmálum Reykjavík - Milljón trjáplöntur Sjálfstæðismenn hafa ekki látið sitt eftir liggja í skógræktinni. í upphafi þessa kjörtímabils var ár- lega plantað 250-300 þúsund trjá- plöntum og á yfirstandandi ári verða þær 550-600 þúsund. Tijá- rækt hefur aukist mikið undanfar- in ár í þéttbýlinu, en enginn einn Á þessu kjörtímabili hefur Reykjavíkurborg haft fmmkvæði um sameiginlegt átak sveitarfé- laga á höfuðborgarsvæðinu. í ma- ímánuði á næsta ári tekur til starfa móttöku- og flokkunarstöð, en með tilkomu hennar gjörbreytist til hins betra meðferð á öllu sorpi og hættulegum úrgangsefnum. Umhverfismál á næsta kjörtímabili Aðeins hefur verið stiklað á NYR TENOR Tónlist Jón Asgeirsson Ólafur Árni Bjarnason, tenor- söngvari hélt sína fyrstu tónleika í íslensku óperanni sl. þriðjudag. Undirleikari var Ólafur Vignir Al- bertson, sem studdi dyggilega við söng hins unga söngvara. Ölafur Árni er mikið efni, hefur glæsilega tenórrödd en vantar enn þá kunn- áttu og þjálfun sem hæfir slíkum efnispilti. Þessi vöntun á lærdómi og þjálfun var einna mest áber- andi í lögum eftir Sjöberg (Ton- erna), Grieg (Jeg elsker dig og En dröm) og í tveimur söngverkum eftir Mozart út Töfraflautunni og Don Giovanni. í verki eftir Strauss, úr óperunni Rósariddar- inn, La donna é mobile, eftir Verdi og tveimur Puccini-aríum úr La Bohéme og Tosca sýndi Ólafur sitt besta og er ljóst að slík frammistaða gefur von um að hér sé á ferðinni efni í stórsöngvara. íslensku lögin, Heimir eftir Kaldalóns, Bikarinn eftir Eyþór Stefánsson og Vor eftir Pétur Sig- urðsson voru um margt mjög vel sungin. Þijú fyrstu lögin, Amar- illi, eftir Caccini, Selve amiche, eftir Caldara og Vergin tutto amor, eftir Durante, voru þokka- Ólafur Árni Bjarnason lega sungin. Það er nokkuð óvenjulegt að söngvari á fyrsta -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.