Morgunblaðið - 11.05.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.05.1990, Blaðsíða 30
•30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1990 ATVINNVJA UGL ÝSINGAR Alftanes - blaðburður Blaðbera vantar á Álftanes. Upplýsingar í síma 652880. fllttjpiiittbifrifr Fóstrur Okkur á Öldukoti vantar fóstru eða starfs- mann til framtíðarstarfa. Á barnaheimilinu eru tvær deildir með börn á aldrinum IV2- 6 ára. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 604365 milli kl. 9.00 og 14.00. Matreiðslumaður Óskum eftir að ráða matreiðslumann með meistararéttindi til framtíðarstarfa nú þegar. Upplýsingar í síma 98-21356. Fossnesti - Inghóll, Selfossi. "1RÍKISSKIP Skrifstofuvinna Óskum eftir að ráða starfskraft til starfa við símavörslu, tölvuskráningu og ritarastörf. Um er að ræða 60% starf. Vinnutími frá kl. 8.00-13.00. Upplýsingar veittar hjá starfsmannastjóra í síma 28822. Umsóknir berist fyrir fimmtudaginn 17. maí nk. Frá Grunnskóla Njarðvíkur Kennara vantar í eftirfarandi greinar næsta vetur: Myndmennt og tónmennt. Nánari upplýsingar veitir Gylfi Guðmunds- son, skólastjóri, í skólanum í síma 92-14399 eða heima í síma 92-14380. Skólastjóri. HÚSNÆÐIÓSKAST Lítil íbúð óskast Rithöfundur óskar eftir einstaklingsíbúð (1 eða 2ja herbergja) í 12-14 mánuði á kyrrlátum stað, helst í Reykjavík. Upplýsingar í síma 96-73135 milli kl. 16 og 19. ATVINNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði til leigu í húseigninni nr. 9 við Engjateig (Verkfræð- ingahúsinu) er til leigu nú þegar 225 fm hús- næði á jarðhæð og 116 fm geymslurými í kjallara. Húsnæðið er hentugt fyrir ýmiskon- ar starfsemi t.d. sérþjónustu. Upplýsingar veittar í síma 689155 daglega frá kl. 10.00-18.00. HÚSNÆÐI í BOÐI Fort Myers - Florida Höfum til leigu tveggja manna svefnherbergi með sjónvarpi og góðum morgunverði, $39.00. Pantið tímanlega. 1717 S.E. 9th Terrace, Cape Coral 33904, Florida, sími 13-574-5329. Geymið auglýsinguna. Eyja Henderson. TILKYNNINGAR fLóðaúthlutun í Reykjavík Til úthlutunar eru lóðir í Rimahverfi fyrir 28 einbýlishús, 6 íbúðir í raðhúsum, 66 íbúðir í tvíbýlis- eða parhúsum og 6 fjölbýlishús með samtals 144 íbúðum. Gert er ráð fyrir, að lóðirnar verði byggingarhæfar í júlí/ágúst 1990. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, sími 18000. Þar fást einnig afhent umsóknar- eyðublöð og skipulagsskilmálar og ennfrem- ur eru þar til sýnis skipulagsuppdrættir. Tekið verður við lóðarumsóknum frá og með mánudeginum 14. maí 1990 á skrifstofu borgarverkfræðings. Athygli er vakin á því, að staðfesta þarf skriflega eldri umsóknir eða leggja inn nýjar í þeirra stað. Áskorun til greiðenda fasteignagjalda \ Kópavogi Hér með er skorað á alla þá, sem eigi hafa greitt gjaldfallin fasteignagjöld ársins 1990, að gera skil innan 30 daga frá birtingu ásko- runar þessarar. Hinn 11. júní nk. verður krafist nauðungar- uppboðs samkvæmt lögum nr. 49/1951 á fasteignum þeirra, er þá hafa eigi gert skil. Innheimta Kópavogskaupstaðar. Grafarvogsbúar! Laugardaginn 12. maíkl. 10.00-12.00 verður fræðsla um garðyrkju og garðrækt í félags- miðstöðinni Fjörgyn. Allir velkomnir. Sveilarsl|ðplnn GpundapliPOI Tilkynning Skrifstofa Eyrarsveitar, Grundarfirði, hefur verið opnuð í nýjum húsakynnum á Grundar- götu 30. Símanúmer er 93-86630 og telefaxnúmer er 93-86779. Sveitarstjórinn á Grundarfirði, Ólafur Hilmar Sverrisson. Lögreglustjórinn í Reykjavik Hverfisgötu 115, sími 10200 í vörslu óskilamuna- deildar lögreglunnar er margt óskilamuna, svo sem: Reiðhjól, barnakerrur, fatnaður, lyklaveski, lyklar, buddur, seðlaveski, kvenveski, skjala- töskur, úr, gleraugu o.fl. Er þeim, sem slíkum munum hafa glatað, bent á að spyrjast fyrir um þá á skrifstofu óskilamuna, Hverfisgötu 113, (gengið inn frá •Snorrabraut) frá kl. 14.00-16.00 virka daga. Þeir óskilamunir, sem búnir eru að vera í vörslu lögreglunnar í ár eða lengur, verða seldir á uppboði í portinu í Borgartúni 7, laug- ardaginn 12. maí 1990. Uppboðið hefst kl. 13.30. ÝMISLEGT Húsafriðunarnefnd auglýsir Húsafriðunarnefnd auglýsir hér með eftir umsóknum til húsafriðunarsjóðs, sem starfar samkvæmt lögum nr. 88/1989, til að styrkja viðhald og endurbætur húsa, húshluta og annarra mannvirkja, sem hafa menningar- sögulegt eða listrænt gildi. Umsóknir skulu sendar fyrir 1. september nk. til Húsafriðunarnefndar, Þjóðminjasafni íslands, pósthólf 1489, 121 Reykjavík, á eyðublöðum, sem þar fást. Húsafriðunarnefnd. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Framhaldsaðalfundur Hestamannafélagsins Fáks verður haldinn í Félagsheimilinu þriðjudaginn 15. maí kl. 20.30. Dagskrá: Lagabreytingar. Önnur mál. Stjórnin. FJÁRFESTINGARFÉIAGIÐ Aðalfundur Aðalfundur Fjárfestingarfélags íslands hf. árið 1990 verður haldinn á Hótel Holiday Inn föstudaginn 18. maí nk. kl. 16.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. 15. gr. samþykkta fé- lagsins. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á fundinum, skulu vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstof- unni viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiða ber að vitja á skrifstofu félags- ins í Hafnarstræti 7, 4. hæð, Reykjavík, þrjá síðustu daga fyrir aðalfund og á fundardegi. Borgarstjórinn í Reykajvík. Lögreglustjórinn í Reykjavík. Stjórn Fjárfestingarfélags Islands hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.