Morgunblaðið - 11.05.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.05.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1990 9 UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS VALHÖLL, Háaleitisbraut 1,3. hæð Símar 679053 - 679054 - 679056 Utankjörstaðakosning fer fram íÁrmúlaskóla alla daga frá kl. 10-12,14-18 og 20-22 nema sunnudaga frá kl. 14-18. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstofuna ef þið verðið ekki heima á kjördag. og greiddir gíróseðilinn fyrir miðnætti miðvikudoginn 9. maí móttu < sækja aukavinninginn, Mitsubishi Colt 1300 GL, þegar þér hentar. = Misstu ekki of Aukaleiknum! Mundu að greiða gíróseðilinn sem * fyrst til að eiga kost ó aukavinningi í hverri viku! í Hæst verður dregið um aukavinning miðvikudaginn 16. maí. SPARlSJÓnUR VÉLSTJÓRA Itrfur af nltírhuf ntvrkl þrtla hapfxlrtrlli. SVEITASKÁTA Hægt og fljótt Kosningabaráttan fyrir borgarstjórnar- kosningarnar fer hægt og hljóðlega af stað. Andstæðingar Sjálfstæðisflokkins eru margsundraðir og klofnir og gengur iila að finna málefni til að heyja kosninga- baráttuna. Nýr vettvangur, sem er pólitískt skjól Alþýðuflokksins, reynir þó eftir megni, eins og kosningapési þeirra, sem hefur verið dreift í hús, ber vitni um. Það vekur hins vegar athygli að fulitrúi Alþýðuflokksins, Bjarni P. Magnússon, fær ekki að láta Ijós sitt skína. Fyrirmynd- airíkið Það hefur löngnm ver- ið háttur stjómmála- manna sem aðhyllast samhyggju og rétt ríkis- ins fram yfir rétt ein- staklinganna, að lofa öliu fögru. Framtíðarhug- myndir vinstri manna um fegurra þjóðfélag hafa alltaf snúist upp í and- hverfú sína — martröð. En frambjóðendur Nýs vettvangs láta ekki deig- an síga við loforðagerð- ina. Olina Þoi’varðardótt- ir, efsti maður á lista hans, er kokhraust og óspör á fyrirheitin í við- tali sem birtist í kosn- ingapésa. Þegar hún er spurð um það hvemig verði umhorfs þegar Nýr vettvangur hefur tekið við völdum, svarar Ólína: „Þá verður fagurt um að litast; Hjólabrautir, fal- legar gönguleiðir, hrein- ar §ömr og ferskt loft. Þá sjáum við Esjuna skarta sínu fegursta á fallegum vetrardögum og getum fengið okkur heilsubótargöngu með- fram Miklubrautinni eða svamlað áhyggjulaus í Nauthólsvíkinni.“ Loksins, loksins, eygja Reykvíkingar fyrirmynd- arríkið í fjarska og stað- setningin er jafiivel kom- in á hreint. Nauthólsvíkin er staðurinn, þótt Reyk- víkingar hafi fyrir löngu gert sér grein fyrir kost- um og gæðum hennar. Og ætli þeir vettvangs- frambjóðendur stundi ekki kosningabaráttuna svamlandi í Nauthólsvík- inni eða gangandi með- fram Miklubrautinni. Þeir gera að mimista kosti ekki mikið af sér á meðan. Innantóm orð Ólína Þorvarðardóttfr og félagar hennar em iðin við loforðagjörðina og færast mikið í fang. Fyrirmyndarríkið er þegar til í hugum þeirra, enda virðast þau fyrir löngu hafa fundið „Stóra- sannleik". Kosningapési Nýs vettvangs spyr Ólinu að því hvemig samtökin geti treyst lýðræðið og aukið það og ekki stend- ur á svörunum: „Við get- um það með því að dreiía valdinu I auknum mæli út til hverfanna, gefe al- meimingi kost á að segja skoðanir sínar í kosning- um og könnunum, sem varða helstu hagsmuni borgarbúa. Aukið lýð- ræði fiest líkíi með breyttu hugarferi, þann- ig að fegleg sjónarmið séu sett ofer flokkspóli- tisum sjónarmiðum. Það er líka sjálfsagt og eðli- legt að leita eftir sam- vinnu við sem flest félög og umsagnarbæra aðila, eins og t.d. nágranna- sveitarfélögin, i málum sem snerta hagsmuni beggja. Markmiðið er nefiiilega ekki að fe sitt fram, heldur líka að hlusta og taka við ábend- ingum annarra. Fólkþarf að fiima að á það sé hlust- að.“ Svo mörg voru þau orð en þau eru í fullu sam- ræmi við yfirlýsingar Kristínar Á. Ólafedóttur sem skipar annað sætið. í margnefiidum kosn- ingapésa segir Kristín að fulltrúar Nýs vettvangs ætli að taka á málum með mýkt og hlýju. Þannig er talað innantómum orð- um sem hafe litla merk- ingu aðra en þá að hljóma all sæmilega, þó sumir geti auðvitað ekki varist brosi. Fyrirheit í samræmi við þessa mýkt og hlýju ætla vett- vangs-menn að hækka launin þjá borgarstarfe- mönnum, að því er fi-am kemur í stefiiuskrá. Fyr- irheitin vantar ekki, enda kostnaðurinn líf ill að slá um sig með fyrirheitum til einstakra hópa í Reykjavík, í von um að einhveijir álpist til að gefe þeim atkvæði sitt. Það vekur hins vegar atliygli að Bjami P. Magnússon, núverandi borgarfúlltrúi Alþýðu- flokksins og þriðji inaður á lista Nýs vettvangs, feer ekki að láta ljós sitt skina í margnefhdum kosn- ingapésa. Eins og lesend- ur Morgunblaðsins rekur minni til fór Bjami í fylu þegar hann hafiiaði í þriðja sætinu, eftir fá- mennt prófkjör. Hann taldi að forystumenn síns cigin flokks hefðu unnið á móti sér og reynt að vinna að framgangi Ólínu í fyrsta sætið. Það var auðvitað með öllu ástæðulaust fyrir Bjarna að láta það fera i skapið á sér þótt for- ystumenn hans eigin flokks hefðu unnið gegn honum. Þetta varð hon- um þ'óst um síðir enda ekki hægt að hafe al- þýðuflokksmann í efeta sæti á lista sem á að not- ast til að fela Alþýðu- flokkiim i kosningunum. Staða flokksins er veik og það er því ástæðulaust að veikja liana enn frekar með miklum ósigri í Reykjavík. Það var því nauðsynlegt að koma í veg fyrir að Bjami yrði í fyrsta sæti og emi nauð- synlegra að halda honum eins mikið fyrir utan kosningabaráttuna, eins og greinilegt er af lestri kosningapésans. MMC Pajero SW, órg. 1989, vélarst. 2600, MMC Pajero ST, órg. 1988, vélarst. 2600, 5 gíra, 5 dyro, steingrár, ekinn 13.000. 5 gíra, 3ja dyra, blár, ekinn 29.000. Veró kr. 1.950.000,- Veró kr. 1.430.000,- MMC Pajero ST, árg. 1989, vélarst. 2600, MMC Spacewagon 4X4, árg. 1988, vélarst. 5 gíra, 3ja dyra, steingrár, ekinn 16.000. 2000,5 gíra, 5 dyro, hvítur, ekinn 33.000. Veró kr. 1.550.000,- Veró kr. 1.050.000,- VW Golf Memphis, órg. 1989, vélarst. 1600, Subaru Station GL, árg. 198/, vélorst. 1800, 5 gira, 3ja dyro, steingrár, ekinn 9.000. 5 gira, 5 dyra, grár, ekinn 23.000. Verð Verð kr. 960.000,- kr. 890.000,- í sýningarsal Gása að Ármúla 7 ber að líta fjölbreyttar Danica innréttingar fyrir eld- hús sem eru auðvitað einnig tilvaldar í önnur herbergi hússins. Gásar bjóða einnig úti- hurðir og tréstiga frá þekktum framleiðendum. Þeir sem koma við í Gásum og fá upplýs- ingar og verðhugmyndir verða sannarlega ekki „skúffaðir". ÞAÐ VERÐUR ENGINN „SKÚFFAÐUR“ Á DANIGA INNRÉTTINGAR • S T 1 G A R • Verið velkomin. Gásar Árniúln 7, sími 305 00 Ú T I H U II Ð I R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.