Morgunblaðið - 11.05.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 11.05.1990, Blaðsíða 33
33 Halldóra Aradóttir, píanóleikari ■ HALLDÓRA Aradóttir, píanó- leikari mun þreyta burtfarartón- leika sína frá Tónskóla Sigur- sveins D. Kristinssonar á morgun, laugardaginn 12. maí. Tónleikarnir verða í Listasafni Sigurjóns Olafs- sonar og hefjast kl. 14.30. Halldóra Ardóttir hóf píanónám við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar haust- ið 1972 hjá Sveinbjörgu Vil- hjálmsdóttur. Undanfarin 8 ár hefur kennari hennar verið Brynja Guttormsdóttir. Halldóra lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1983 og píanó- kennaraprófi frá Tónskólanum í maí 1988. Samhliða námi hefur Halldóra stundað píanókennslu og undirleik. Á tónleikunum mun Halldóra flytja verk eftir Bach, Beethoven, Schumann, Rac- hmaninov og Rorem. Allir eru velkomnir á tónleikana. ■ KVENRÉTTINDAFÉLAG ís- lands verður með kynningu á kon- um á framboðslistum flokkanna, á morgun, laugardag, vegna næst- komandi borgarstjórnarkosninga. Hver flokkur fær u.þ.'b". 10 mínútur í sinn hlut til að kynna frambjóðend- ur og stefnu þeirra. Jafnframt verða fyrirspurnir og umræður. Fundur þessi verður á Kringlukránni, Kringlunni 4, kl. 13.30 og er öllum opinn og er fólk hvatt til að mæta. Fundarstjóri verður Soffa Guð- mundsdóttir. ■ SÍÐASTA sýning á Hótel Þingvöllum eftir Sigurð Pálsson verður iaugardagskvöldið 12. maí á stóra sviði Borgarleikhúss. Leik- ritið gerist á einum haustdegi á Þingvöllum undir lok níunda ára- tugarins. í helstu hlutverkum eru Guðrún Ásmundsdóttir, Sigríður Hagalín, Valdimar Orn Flygen- ring og fleiri. Leikritið „Sigríður Ástrós" (Shirley Valentine) var frumsýnt 26. apríl sl. Margrét Helga Jóhannsdóttir er í hlutverki Sigrúnar Ástrósar og er ein á svið- inu allan tímann. Leikstjóri er Hanna María Karlsdóttir og Þrándur Thoroddsen þýddi verk- ið. Uppselt er á fimmtudags- og föstudagskvöld og örfá sæti eru laus á laugardagskvöld en sýningar eru einungis áætlaðar út maímán- uð. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1990 Dagskrá: Kl. 10.45 Kl. 11.00 Kl. 11.45 Kl. 12.15 Kl. 13.15 Kl. 15.30 Kl. 16.30 Fundarslit. Einoi 0. Kristjónsson Halldór Ásgrimsson Vinnuveitendasambands íslands verður haldinn þriðjudaginn 15. maí í Súlnasal Hótels Sögu Kjörfundur beinna meðlima Fundarsetning Ræða formanns, Einars O. Kristjánssonar. Ræða sjávarútvegsráðherra, Halldórs Ásgrímssonar. Hádegisverður aðalfundarfulltrúa og gesta. ÍSLAND OG EVRÓPA - Evrópska efnahagssvæðið, staða og horfur. Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra. - Danmörk í sameinaðri Evrópu. Jörgen Rönnest, forstöðumaður .alþjóðadeildar Vinnuveitenda sambands Danmerkur. - Afstaða norskra atvinnurekenda til Evrópubandalagsins. Vidar Lindefjeld, yfirmaður skrifstofu norsku atvinnurekenda samtakanna í Brussel. - Umræður og fyrirspurnir. - Ályktun aðalfundar um Evrópumálin. Framsaga: Þórarinn V. Þórarinsson, framkvstj. VSÍ. Skýrsla framkvæmdastjóra fyrir liðið starfsár og önnur aðalfundarstörf. Vidar Lindefjeld Þórorinn V. Þórorinsson Kristrún Guðmundsdóttir, bankastarfsm. Halldóro Jónsdóttir, menntaskólonemi Kristín B. Jóhonnsdóttir, fóstrunemi Guðrún Ómarsdóttir, hjúkrunarfr. Ragnheiður Davíðsdóttir, ritstjóri Guðrún Jónsdóttir, félogsróðgjafi bókmenntafr. Kristin Á. Ólofsdóttir, borgarfulltrúi Guðrún Jónsdóttir, arkitekt Kristín Dýrfjörð, fóstro Rut L. Mognússon, tónlistarmoður Aðalheiður Fransdóttir, verkakona HádegMundur Kvenframbjóðendur H-listans halda fund í veitingahúsinu Gauki á Stöng laugardaginn 12. maí nk. kl. 11.00 árdegis. Kvenframbjóðendur H-listans í Reykjavík flytja stutt ávörp. Fundarstjóri verður Valgerður Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari. í boði verður léttur hádegisverður, súpa og salat, fyrir kr. 600,-. Allir velkomnir. Volgerður Gunnarsdóttir, sjúkraþjólfori

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.