Morgunblaðið - 11.05.1990, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.05.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1990 31 RAÐAUG' YSINGAR NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Uppboð Eftir beiðni lögreglustjórans í Reykjavík, fer fram opinbert uppboð í Borgartúni 7, baklóð, laugardaginn 12. mai 1990, og hefst það kl. 13.30. Seldir verða óskilamunir, sem eru í vörslu lögreglunnar, svo sem: Reiðhjól, úr, skrautmunir, fatnaður og margt fleira. • Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavik. Kópavogur Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins i Hamraborg 1, 3. hæð, er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 9.00-19.00. Opið verður á morg- un, laugardag, frá kl. 10.00-14.00. Símar 40708 og 40805. Skrifstof- an gefur upplýsingar um kjörskrá og annað sem lítur að kosningum. Heitt á könnunni. Kosningastjóri. Mánudaginn 14. maí 1990 kl. 10.00 Austurmörk 7, austurhl., Hveragerði, þingl. eigandi Austurverk hf. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands, lögfræðingadeild. Austurmörk 7, vesturhl., Hveragerði, þingl. eigandi Austurverk hf. Uppboðsbeiðandi er Ævar Guðmundsson hdl. Básahrauni 36, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Ingibjörg Sveinsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Fjárheimtan hf., Byggingasjóður rikisins og Jón Þóroddsson hdl. Eyrargötu 34, Eyrarbakka, þingl. eigandi Magnús Skúlason. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Fossseli, Árbæ, Ölfushr., þingl. eigandi Hreinn Hjartarson. Uppþoðsþeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Kristinn Hallgríms- son hdl., Sigurberg Guðjónsson hdl. og Ólafur Gústafsson hrl. Heiðmörk 2b, Hveragerði, þingl. eigandi Björn Br. Jóhannsson. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Lyngheiði 23, Hveragerði, þingl. eigandi Sigurður Þ. Jakobsson. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Lýsubergi 10, Þorlákshöfn, talinn eigandi Hagskipti hf. Uppboösbeiðendur eru Fjárheimtan hf., Tryggingastofnun ríkisins og Byggingasjóður ríkisins. Þriðjudaginn 15. maí 1990 ki. 10.00 Leigulóð m/m, Bakka I, Ölfushr., þingl. eigandi Vatnarækt sf. Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hrl. og Eggert B. Ólafsson hdl. Sambyggð 12,1 a, Þorlákshöfn, talinn eigandi Kristjón D. Bergmundsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóöur ríkisins og Sigurður Sveinsson hdl. Selvogsbraut 19a, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Ingvi Þór Magnússon. Uppboðsbeiðandi er Jón Magnússon hrl. Miðvikudaginn 16. maí 1990 kl. 10.00 Eyrarbraut 10,.Stokkseyri, þingl. eigandi Sveinbjörn Guðjónsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins, Jakob J. Havsteen hdl., Fjárheimtan hf. og Tryggingastofnun ríkisins. Önnur sala. Heiðmörk 24v, Hveragerði, þingl. eigandi Birgir Bjarnason. Uppboðsbeiðendur eru Innheimtustofnun sveitarfélaga, Bygginga- sjóður rikisins og innheimtumaður ríkisins. Önnur sala. Laufskógum 7, e.h., Hveragerði, þingl. eigandi Jón Einar Þórðarson o.fl. Uppboðsbeiðandl er Byggingasjóður ríkisins. Önnur sala. Oddabraut 3, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hjálmar Guðmundsson. Uppboðsbeiðendur eru Jakob J. Havsteen hdl., Ævar Guðmundsson hdl., Jón Magnússori hrl. og Jón Eiríksson hdl. Önnur sala. Starengi 9, Selfossi, þingl. eigandi Lúðvík Per Jónasson. Uppboðsbeiðendur eru Jakob J. Havsteen hdl., Jón Ólafsson hrl. og innheimtumaður ríkissjóðs. Önnur sala. Fimmtudaginn 17. maí1990 kl. 10.00 M/s Fróða ÁR-33, þingl. eigandi Hraðfrystihús Stokkseyrar hf. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins, Jón Eiríksson hdl., Viðar Már Matthíasson hrl. og Samábyrgð íslands á fiskiskipum. Önnur sala. M/s Jósefi Geir ÁR-36, þingl. eigandi Hraðfrystihús Stokkseyrar hf. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins og Samábyrgð Islands á fiskiskipum. Önnur sala. M/s Nirði ÁR-38, þingl. eigandi Hraðfrystihús Stokkseyrar hf. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins og Samábyrgð Islands á fiskiskipum. Önnur sala. M/s Stokksey ÁR-50, þingl. eigandi Hraðfrystihús Stokkseyrar hf. Uppboðsbeiðendur Tryggingastofnun ríkisins og Samábyrgð Islands á fiskiskipum. Önnur sala. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Austurmörk 1, Hveragerði, þingl. eigandi Ævar Már Axelsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 14. maí 1990 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Fjárheimtan hf., Ásgeir Thoroddsen hrl., inn- heimtumaður rikissjóðs og Búnaðarbanki íslands, innheimtudeild. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Heiðarbæ, -Villingaholtshreppi, þingl. eigandi Guðbjörn Jónsson, fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 18. maí 1990 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Stofnlánadeild landbúnaðarins og Sveinn Skúlason hdl. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Bláskógum 3, Hveragerði, talinn eig- andi Þorgeir Sigurgeirsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 14. maí 1990 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru (slandsbanki hf., lögfræðingadeild og Búnað- arbanki Islands, innheimdudeild. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Reykjamörk 1, íb. 0202, Hvera- gerði, þingl. eigandi Margrét Sverrisdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 18. maí 1990 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Sigurgeirsson hdl., Þorfinnur Egilsson hdl. og Jakob J. Havsteen hdl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Sunnumörk 4, Hveragerði, þingl. eigandi Entek á íslandi hf., fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 18. mai 1990 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs, Fjárheimtan hf., Jóhannes Albert Sævarsson lögfr., Ólafur Gústafsson hrl., Lands- banki islands, lögfræðingadeild, Iðnlánasjóður, Andri Árnason hdl., Sigurmar Albertsson hrl., Elvar Örn Unnsteinsson hdl., Sveinn Skúla- son hdl. og Iðnþróunarsjóður. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. ii SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F V. 1. A (i S S T A R F Sjálfstæðisfólk á Akureyri Fögnum sumri saman. Hittumst kát og hress í Kaupangi laugardag- inn 12. maí kl. 21.00. Stjórn Varnar. Grindvíkingar Frambjóðendur sjálfstæðismanna hafa opið hús laugardaginn 12. maí frá kl. 15.00-18.00 á Víkurbraut 27. Kaffi og meðlæti. Komið og ræðið málin. Frambjóðendur. Grindavfk Sjálfstæðisfélag Grindavíkur hefur opnað kosningaskrifstofu á Víkur- braut 27. Opið öll kvöld frá mánudegi til föstudags frá kl. 20.00- 22.00 og á laugardögum frá kl. 15.00-18.00. Alltaf heitt á könn- unni. Verið velkomin. Síminn er 92-68685. Stjórnin. Allir íheita pottinn! Sunnudaginn 13. maí, kl. 11.00 árdegis, svara borgarfulltrúarnir Júlí- us Hafstein, formaður iþrótta- og tómstundaráðs, og Anna K. Jóns- dóttir, formaður dagvistar barna, spurningum borgarbúa um borgar- mál í heita pottinum í Laugardalslauginni. Borgarbúar eru hvattir til að fjölmenna og spyrja borgarfulltrúana um hvaðeina er lýtur að borgarmálum. Heimdallur F.U.S. Sjálfstæðisfélagið Ægir, Ölfushreppi, boðar til fundar i Kiwanishús- inu, Þorlákshöfn í dag, föstudaginn 11. maí, kl. 20.30. Ræðumenn verða Þorsteinn Pálsson og Eggert Haukdal. Fulltrúar félagsins í sveitarstjórn gera grein fyrir stöðu þeirra mála. Stjórnin. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn heldur fund mánudaginn 14. þessa ' mánaðar á Hringbraut 92, uppi, kl. 20.30. Frambjóðendur af lista flokksins til bæjarstjórnarkosninganna verða gestir fundarins. Spilað verður bingó. Kaffiveitingar. Fjölmennum og tökum með okkur gesti. Stjórnin. Sjálfstæðisflokkurinn á Eskifirði opnar kosningaskrifstofu á Strandgötu 45, Eskifirði. Skrifstofan verður opin alla virka daga frá kl. 20.00-22.00 og frá og með 12. mai verður einnig opiö um helgar frá kl. 20.00-22.00. Sími 61575. Akranes Nýr opnunartími Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Heiðargerði 20 verður frá og með föstudeginum 11. mai opin sem hér segir: Alla virka daga er opið frá kl. 14.00-18.00 og frá kl. 20.30-22.00. Laugardaga og sunnudaga er opið frá kl. 14.00-18.00. Við minnum á kaffið og meðlætið alla eftirmiðdaga. Allir velkomnir. Síminn er 12245, Stjórn fulltrúaráös. Bolungarvík: Kynningarfundur frambjóðenda Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Bolungarvík efna til almenns kynningarfundar sunnudaginn 13. maí nk. kl. 20.30 í félagsheimilinu. Lögð verður fram og kynnt stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins vegna sveitastjórnarkosninganna 26. maí. Frambjóðendur D-listans ræða bæjarmálin. Kaffiveitingar. Fundurinn er öllum opinn. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Bolungarvík. Spjallfundur um málefni launþega Málfundafélagið Óðinn efnir til spjallfundar um málefni launþega i Óðinsherberginu í Sjálfstæðishúsinu Valhöll, laugardaginn 12. mai milli kl. 10 og 12. Gestur fundarins verður Jóna Gróa Sigurð- ardóttir, formaður atvinnumálanefndar Reykjavíkurborgar. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Stjórnin. Félagslíf I.O.O.F. 1 = 1725118'/2 = Lf. I.O.O.F. 12 = 1715118'/2 = L.f. Afæmlishátíðin sjálf fer fram í Neskirkju, laugardagskvöldið kl. 20.30. Allir eru velkomnir. Kvennamót verður haldið laug- ardag og verða þá samkomur í Herkastalanum fyrir konur kl. 10.30 og 15.00. Állar konur eru velkomnar. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Lofgjörðasamkoma í kvöld kl. 20.30 í tilefni 95 ára afmælis Hjálpræðishersins. Kommandör K.A. Solhaug og frú tala og 35 manna hópur herfólks frá Akur- eyri og Færeyjum syngur og vitnar. Kapteinn Daníel Oskars- son stjórnar. Fórn veröur tekin. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Sunnudagsferðir F.í. 13. maí 1. KI.9.30:Verferð2: Skipaskagi - Sólmundar- höfði - Kalmansvík Fróðleg ganga á Akranesi í fylgd staðkunnugs heimanns; Björns Finsen. Hugað að örnefnum og sögu m.a. útræði fyrri tíma. Byggðasafnið að Görðum skoð- að. Verð kr. 1.400,-. Börn 8-13 ára greiði hálft gjald. 2. Kl. 9.30: Fjall mánaðarins: Skarðsheiði Gengið frá Efra-Skarði á Heiðar- horn (1053 m). Spennandi fjall- ganga. Verð kr. 1.400,-. Brottför i ferðir 1 og 2 með Akraborg kl. 9.30 frá Grófar- bryggju. 3. Kl. 13.00: Hvítanes - Fossá Strandganga við allra hæfi í Hvalfiröi. M.a. skoðaðar minjar frá stríðsárunum. Hugað að fjörulífi m.a. krækling. Tilvalin fjölskylduferð. Verð kr. 1.000,-. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin í ferð 3. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd fullorðinna í ferð 3. Kvöldganga á miðvikudag 16. mai kl. 20.00: Sólarlagsganga við Lónakot. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S; 11798 19533 Fuglaskoðunarferð F. í. laugardaginn 12. maí Kl. 10.00 fuglaskoðun um Suðurnes og víðar Víða verður staldrað við á leið- inni m.a. á Álftanesi, Hafnar- firði, Garðskaga, Sandgerði, Hafnabergi, Reykjanesi og Grindavík. Farfuglarnir eru óöum að skila sér til landsins. I ferð- inni á laugardaginn verður fróð- legt að ganga úr skugga um hvaða tegundir eru komnar. Fuglaskrá Ferðafélagsins verður afhent farþegum, en í henni eru heimildir um komu farfugla i þessum árlegu ferðum siðustu 20 ár. I fylgd glöggra leiðsögu- manna geta þátttakendur lært aö þekkja fugla og um leið fræðst um lifnaðarhætti þeirra. Kjörin fjölskylduferð. Brottför frá Umferðarmiöstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn. Verð kr. 1.300,-. Æskilegt er að taka með fugla- bók og sjónauka. Fararstjórar: Gunnlaugur Pét- ursson, Haukur Bjarnason og Gunnlaugur Þráinsson. Ferðafélag islands. Tvö skíöamót laugardaginn kl. 14.00 við gamla Borgarskálann i Blá- fjöllum. 1) Minningarmót Haraldar Páls- sonar (tvíkeppni). 2) Innanfélagsmót Skíöafélags Reykjavíkur. Ath.: Símisvari 80111 ef veður er óhagstætt. Nefndin. Ungt fólk ^§j með htutverk YWAM - ísland Fræðslustund i Grensáskirkju á morgun, laugardag kl. 10.00. Halldóra Ólafsdóttir fjallar um efnið: Hlýðni við Guð í daglega lífinu. Bænastund kl. 11.30. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.