Morgunblaðið - 11.05.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.05.1990, Blaðsíða 39
39 Sýnum HOCUS POCUS" frá H-STREET og „BAN THIS/# fjórðu BONESmyndina frá POWELL PERALTA MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MAI 1990 Smíðaði húsbíl frá grunni í frístundum íslenskt hug-vit að öllu leyti MAÐUR verður að hugsa hvern hlut frá upphafi til enda. Það verður allt að ganga upp í lokin,“ segir Guðmundur Laugdal Jónsson bifreiðasmiður á Selfossi sem hefur smíðað húsbíl frá grunni í frístund- um sínum undanfarin tvö ár. Guðmundur er lærður bílasmiður og hefur unnið við iðn sína og átt þátt í að byggja yfir 12 langferða- bíla ásamt Guðmundi Tyrfingssyni hópferðaleyfishafa á Selfossi. Hugmynd Guðmundar að hús- bílnum vaknaði, að hans sögn, er hann var á ferðalagi erlendis ásamt konu sinni. Þar gistu þau á tjald- svæðum þar sem menn komu á húsbílum. „Maður horfði lengi á fólkið hvað allt var þægilegt og fyrirhafnarlítið ef það var á hús- bíl. Á svona ferðalögum þarf að hafa vissa hluti meðferðis til að hafa það þægilegt. Síðan leiddi hvað af öðru og maður fór að hugsa þetta út og leita að bíl til að nota.“ Guðmundur byrj aði á verkinu haustið 1988 er hann keypti skemmdan bíl og hóf að smíða upp úr honum. Hann teiknaði húsbílinn og hugsaði hann allan út í gegn. „Það fór töluverður tími í að hugsa út verkið þó svo það sé ekki sett á blað. Við vorum búm að gera okkur grein fyrir því hvað við þyrft- um að hafa í bílnum og það auðvel- daði verkið,“ sagði Guðmundur. Hann byggði bílinn með íslen- skar aðstæður í huga, í honum er tvöfalt gler í gluggum, hann er vel vatnsheldur, með tvöföldu einangr- uðu gólfi og útfærslan öll ekki síðri en gerist erlendis. í honum er svefnpláss fyrir fjóra, hann er mjög rúmgóður, með öllum þæg- indum, ísskáp, eldavél, salerni, steypibaði, góðum geymsluskápum og sjónvarpi. Guðmundur kveðst hafa fengið stuðning af þýskum blöðum um húsbíla, svona til að átta sig á ýmsum atriðum. Smíðin tók tvö ár heima í bílsk- úrnum. Efnið er sótt til Akureyrar en þar er eina fyrirtækið sem selur efni í slíka bíla. Guðmundur segir bílinn byggjast'á þremur kerfum, 12 voita og 220 volta rafkerfí og gasi. Húsbíll Guðmundar og konu hans er íslenskt hugvit frá grunni. Nokkuð sem einnig kemur við sögu þegar hann og Guðmundur Tyrf- ingsson hafa byggt yfir rútubif- reiðirnar. „Þessi bíll er svona skemmtileg þróun á starfinu," sagði Guðmundur Laugdal Jóns- son. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Guðmundur Laugdal Jónsson við húsbílinn. COSPER COSPER ®PIB COMHUCIN Ég þar&iast ekki áfengis til þess að verða æstur í skapi (Hjólabrettabúðin) SKÓLA VÖRÐUSTÍG 17b SÍMI 628260 NÝ SENDING FRÁ: H-Street, Santa Cruz og Pacer. ORNINNi HJOLABRETTADEILD Metsölublað á hveríum degi X co ID Q CD •O CD O CQ OPERUKJALLARINN • KRINGLUKRAIN • BORGARLEIKHUSIÐ • IÐNO • HORNIÐ • FIMMAN • HOTEL BORG • KRINGLUKRAIN • BORGARLEIKHUSIÐ • IÐNO • HORNIÐ §ÉUMRPWftMG/1R í R0/KMMÍK 6.-13. Midí 1990 Föstudagur 11. maí IÐNÓ: Ole Kock Hansen og hijómsveit Hakan Werling og hljómsveit ATH. Tónleikar hefjast kl. 21.00 Laugardagur 12. maí HÓTEL BORG: Ole Kock Hansen og hljómsveit Sunnudagur 13. maí BORGARLEIKHÚSIÐ: Norrœna stórsveitin Stjórnandi: Jukka Linkolla ATH. Tónleikar hetjast kl. 22.00 Allir tónleikarnir hefjast klukkan 22.00 Ellen og hljómsveit mannsins hennar nema annaö sé tekið fram Jukka Linkolla og hljómsveit ATH. Tónleikar hefjast kl. 22.00 • OPERUKJALLARINN • KRINGLUKRAIN • BORGARLEIKHUSIÐ • IÐN0 • H0RNIÐ • F0GETINN • DUUSHUS • KRINGLUKRAIN • BORGARLEIKHUSIÐ • IÐNO • HORNIÐ CXI o 70 CD O- O o C/5 o: CD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.