Morgunblaðið - 26.07.1990, Page 10

Morgunblaðið - 26.07.1990, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JULI 1990 Olckur vantar 40-60fm verslunarpláss vid Laugaveg Öruggir leigjendur. Upplýsingar í síma 45220. Hraunbær Falleg og björt 2ja herb. kjíb. Laus fljótl. Verð 4 millj. Gnoðarvogur Björt og falleg 70 fm íb. á 1. hæð. Laus. Skuldlaus. Verð 4,7 miiij. Engjasel Falleg 110 fm íb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Sérþvhús. Verð 6,5 miiij. Boðagrandi Falleg 100 fm endaíb. á 1. hæð ásamt bílskýli. Ugluhólar Glæsil. 110 fm íb. á 2. hæð ásamt bílskúr. Suðursv. Tómasarhagi Heldrimannaleg 120 fm íb. á 2. hæð ásamt bílskúr. Ákv. sala. Kambsvegur Falleg og skemmtil. 150 fm fyrsta sérh. ásamt bílskúr. Kirkjuteigur 130 fm önnur séph. ásamt risi. Bílskúrsr. Verð: Tilboð. Nýbýlavegur Gott 140 fm tvílyft timburhús á þús. fm lóð. Verð: Tilþoð. Kópavogur - Vesturbær Fallegt 160 fm einbýli ásamt ótöldu og óinnréttuðu risi. Bílskúr 24 fm. 4 svefnherb. Falleaur garður. Verð 12 millj. 28444 wilsEicwiB ™ W ” VELTUSUNDI 1 & SBPID SIMI 28444 Daníel Ámason, lögg. fast., ___ Helgi Steirvgrímsson, soJustjóri._ =í=fir^ff=T=1 FASTEBGIMAIVIIC3LUN SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ BALDVIN HAFSTEINSSON HDL. FASTEIGN ER FRAMTIÐ VANTAR ÞIG EIGN FYRIR HAUSTIÐ. VIÐ HÖFUM NOKKRAR EIGNIR í ÁKVEÐINNI SÖLU OG LAUSAR FLJÓTT SJÁVARGARÐAR - RAÐHÚS Ca 240 fm mjög gott hús með innb. bílsk. Stór sólstofa. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Laust fljótt. NÝUPPGERT EINBÝLI í HF. Ca 190 fm hæð og ris. Hornlóð með stórum trjóm. Friðsæll staður rétt við skóla og miðbæ. Aðalhæð, anddyri, stórt forstofuherb. með sérsnyrtingu, skáli, eldh. og stór stofa (parket). Uppi í risi eru 3 stór svefnherb. og bað. í kj. geymsla o.fl. Áhv. veðd. ca 2,5 millj. Allt nýuppgert á smekklegan hátt. Ákv. sala. LÍTIÐ EINBÝLI í HF. Viö Reykjavíkurveg 136 fm einbýli á hornlóð byggt 1925. Allt nýl. innr. s.s. gluggar, eldh., bað o.fl., o.fl. Verð 6,6 millj. Áhv. 2,5 millj. veðd. Ákv. sala. Laus fljótt. RAUÐÁS - RAÐHÚS Ca 270 fm á tveimur hæðum + innb. bílskúr. Nýtt, svo til fullg. hús. Mikið útsýni. Ákv. sala. TORFUFELL - RAÐHÚS Ca 113 fm raðhús á einni hæð ásamt jafnstórum kj. (samtals 226 fm) og góðum bílsk. Suðurlóð. Verð 10,5 millj. Laust fljótt. Góð grkjör, 30-40% útb. (eða hús- bréf). Ákv. sala. STÓRAGERÐI - SÉRHÆÐ Falleg 6 herb. efri sérhæð í tvíb. Nýtt eldhús og parket. íb. fylgir góð einstaklíb. á jarðhæð og innb. bílsk. Hornlóð. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Ákv. sala. GAMLI BÆRINN - PARH. Eitt lítið endahús kj., hæð og ris. Suðursv. Laust. Lykill á skrifst. VESTURB. - BRÆÐRABORGARST. 107 fm íb. á 2. hæð. Stórar stofur og 3 svefnherb. Góð grkjör útb. 30-40% (hús- bréf). Ákv. sala. Laus fljótt. BOGAHLÍÐ - 3JA HERB. 80 fm íb. á 3. hæð. Útsýni. Nystandsett bað. Laus. Áhv. ca 2,5 millj. veðd. HRAUNBÆR - 3JA HERB. Til sölu góö 3ja herb. íb. á jarðh. og góð 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt einstaklings- aðstöðu i kj. Okkur vantar 3ja og 4ra herb. íbúðir í sölu Tannlæknir Hef hafið störf á tannlæknastofu Einars Magnússonar, Skólaveg 10, Keflavík. Krisfín J. Geirmundsdóttir, tannlæknir. HRADLESTRARNÁMSKEIO Sumarnámskeið í hraðlestri hefst þriðjudaginn 31. júlí nk. „Vilt þú lesa meira, en hefur ekki nægan tíma?“ „Vilt þú vera vel undirbúin(n) undir námið í haust?“ Nú er tækifæri fyrir þá, sem vilja margfalda lestrarhraða sinn, en hafa ekki tíma til þess á veturna, Ath. Sérstakur sumarafsláttur. Skrúning í dag og næstu daga í síma 641091 m Hraólestrarskólinn d 011 91 Q7H L^RUS Þl VALDIMARSSON framkvæmðastjóri L I IjV'tlO/U KRiSTINNSIGURJÓNSSON,HRL.löggilturfasteignasali Til sölu eru að koma m.a. eigna: í þríbýlishúsi á Teigunum IMeðri hæð 4ra herb. 102,6 fm við Hofteig. Sérinng. Sólsv. Danfoss kerfi. Bílsk. 36 fm. Trjágarður. Skuldlaus. Laus 1. okt. Suðuríbúð með góðum bílskúr 2ja herb. 59,2 fm við Stelkshóla. Rúmg. sólsv. Ágæt sameign. Bflskúr. 21,7 fm. Laus strax. í þríbýlishúsi við Digranesveg Stór og góð 2ja herb. íb. á jarðhæð 64 fm nettó. Hiti og inng. sér. Nýl. gler og parket. Nýr sólskáli. Stór ræktuð lóð._____ • • • Fjöldi fjársterkra kaupenda. Opið á laugardaginn. Kynnið ykkur laugardags- ___________________________ auglýsinguna. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 AIMENNA FASIEI6NASAIAM HM(iUK BORGARTÚNI29.2. HÆÐ. H 62-17-17 Stærri eignir Einb. - Álftanesi 146 fm nettó einbýli á einni hæð. Tilb. u. trév. að innan. Fullbúið undir máln- ingu að utan. 49 fm nettó fullb. bílsk. Til afh. strax. Áhv. nýtt hússtjlán. Verð 11,5 millj. Einb. - Vesturborgin Ca 290 fm glæsil. einb. á besta útsýnis- stað í vesturborginni. Lítil aukaíb. er í húsinu. Falleg ræktuð lóð. Bílsk. Parh. - Brekkutún - Kóp. Ca 220 fm parh. auk 30 fm bílsk. 4-5 svefnh. Parket. Góðar innr. Sér 2ja herb. íb. í kj. Parh. - Seltjnesi 205 fm nettó glæsil. parhús við Val- húsabraut á tveimur hæðum ásamt góðum bílsk. með öllu. Suðursv. með sjávarútsýni. Áhv. veðdeild o.fl. 2,7 millj. Verð 15 millj. Raðh. - Ásbúð - Gb. 205 fm fallegt raðhús á tveimur hæðum ásamt 48 fm bílsk. Verð 11 millj. Sérhæð - Bollagötu 102,8 fm nettó góð efri sérhæð ásamt bílsk. Suðursv. Verð 7,9 millj. 4ra-5 herb. Ægisfða - íbhæð 95 fm nettó vönduð íbhæð (1. hæð) á góðum stað í Vesturborginni. Parket. Sérhiti. Fallegur garður. Vestursv. Hátt brunabótamat. V. 7,8 m. Háaleitisbr. m/bílsk. 105 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Suð- vestursv. Hátt brunabótamat. V. 8 m. Furugrund - Kóp. 86 fm nettó falleg íb. á 3. hæð í lyftu- húsi. Verð 6,5 millj. Laugarnesv. - 4ra-5 Ca 107 fm nettó björt og falleg íb. á 3. hæð. íb. er mikið endurn. á smekkl. hátt. Parket. Þvottaherb. í íb. Suðurssv. Áhv. húsnæðisstjlán o.fl. ca 2,5 millj. Fífusel - ákv. sala 99 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Þvotta- herb. innan íb. Suðursv. Verð 6,5 millj. Ægisgata Ca 144 fm vel staðsett íb. á 2. hæð í vönduðu húsi. Hátt til lofts. Allir innvegg- ir léttir þannig að íb. býður uppá mikla mögul. Frábært útsýni yfir höfnina. íbhæð - Barmahlíð 98 fm nettó góð efri hæð í fjórb. Suð- ursv. Hátt brunabótamat. Verð 6,8 m. Kambsvegur - rishæð 117 fm nettó góð rishæð í þríb. 4 svefn- herb., þar af eitt forstherb. Suð-aust- ursv. Fráb. útsýni. Hátt brunabótamat. Verð 7,6 millj. 3ja herb. Hjarðarhagi - 3ja-4ra 90 fm nettó góð íb. á 1. hæð. Laus. Áhv. 2,5 millj. veðdeild o.fl. Verð 6,5 m. Háaleitisbraut - laus 105 fm nettó góð endaíb. á 3. hæð. 2-3 svefnherb. Suðursv. Hátt bruna- bótamat. Verð 6,8 millj. Boðagr. - m/bflskúr 89,4 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Par- ket. Suðursv. Bílskúr. Hátt brunabóta- mat. Verð 7,4 millj. Vantar eignir með nýjum húsnlánum Höfum fjölda kaupanda að 2ja, 3jaog 4ra herb. íb. með nýjum húsnlánum og öðrum lánum. Mlkll eftirspurn. Laugav. - m. sérinng. 55 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í járnkl. timburhúsi. Ný eldhúsinnr. Nýtt raf- magn. Áhv. 870 þús. veðdeild. V. 4 m. Grettisgata - risíb. Rúmg. falleg risíb. í þríb. með auka- herb. í kj. Laus. Verð 3,8 millj. 2ja herb. Orrahólar - laus 66.5 fm nettó falleg íb. á 7. hæð í lyftu- húsi. Suöursv. Fallegt útsýni. Áhv. 1,4 millj. veðdeild o.fl. Verð 4,8 millj. Snorrabraut - laus 45.5 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Verð 3,8 millj. Smáíbúðahverfi 51 fm nettó góð íb. í tvíb. Sérinng. Sérhiti. Áhv. 1 miílj. veðdeild o.fl. Verð 4 millj. Vindás Glæsil. einstaklíb. Fallegar innr. Nýl. parket. Rúmg. svalir. Gott útsýni. Áhv. 2 millj. veðdeild. Verð 3,7 millj. Skúlagata Ca 39 fm snotur íb. á 3. hæð. Suðursv. Ekkert áhv. Verð 3,4 millj. Æsufell - lyftubl. 56 fm nettó falleg íb. á 5. hæð. Suð- austursv. Verð 4 millj. ir léttir þannig að íb. býður uppá mikla 56 fm netto falleg íb. á 5. hæð. Suð- mögul. Frábært útsýni yfir höfnina. austursv. Verð 4 millj. WÆa FmnbogiKristiánsson.GuftmuiidurBiömSteinþótsson^KristinPétursd., \jgm GuðmundurTómasson,ViðarBöðvarsson,viðskiptafr.- fasteignasali. Kuran Svíng- kvart- ettinn ______Jazz______ Guðjón Guðmundsson KURAN Swing band hefur að undanförnu leikið á veit- ingahúsinu Fógetanum i Aðalstræti við ágætar und- irtektir. í sveitinni eru fimm strengjahljóðfæri, gítarar, mandólín, bassi og fiðla og er tónlist sem þeir félagar leika einkum gömul íslensk alþýðulög í jössuð- um útsetningum, frumsam- in verk og gamlir sving- standardar. Þótt aðstaðan sé ekki sú albesta í litla skotinu á Fóget- anum vegna þrengsla var stemning meðal fjölda gesta harla góð og það eyðilagði ekkert þó stöku bjórdropi færi ekki rétta boðleið og stigið væri ofan á tæmar á gestum við barinn. Forsprakki sveitarinnar, Szimon Kuran, er eins og flestum er kunnugt pólskur að þjóðerni og var ekki laust við að ættmótið heyrðist í frábærum fiðluleik hans, einkum í sólóköflunum, rytmískur ofsi, ljúfsár ljóð- ræna og allt þar á milli. „Er maðurinn að spila Bach?“ varð áheyranda að orði þegar Kuran var upp fyrir höfuð í tónvefnaði í Lullaby of Bird- land. í stað ásláttarhljóðfæra, sem hefðu að líkindum drekkt fínni tónum strengjanna í þessu litla rými, léku tveir starfsmenn RÚV, þeir Ólafur Þórðarson og Magnús Ein- arssonar, á kassagítar og mandólín og héldu uppi púls- inum ásamt Þórði Högnasyni bassaleikara. Skemmtiíeg hljóðfæraskipan sem býður upp á fjölmarga kosti í út- setningum og útfærslu auk þess sem mikill akkkur er að Birni Thoroddsen sem er einn um að nýta sér nútímatækni í hljómmögnun. Þannig var vart áhrifa þjóðlagatónlistar jafnt sem dixieland og ekta akústísks jass sem minnti á köflum á tónlist Charlie Birds á Bird by the Sea. Kuran Svíng-kvartettnum hefur verið boðið að taka þátt í jasshátíð í Santa Bar- bara í Kaliforníu næsta haust en óvíst er hvort af þátttöku verður. Það er kostnaðarsamt að taka þátt í slíkum hátíðum og ekki hafa menn auðgast á hljóðfæraleik hér á landi. Nýlega var Kvartett Sigurðar Plosasonar valinn úr hópi 90 umsækjenda til að taka þátt í samkeppni Alþjóðajasssam- bandsins en blikur eru á lofti með þátttöku sveitarinnar vegna kostnaðar. Er illt til þess að vita að færustu jass- leikarar landsins sjá sér ekki fært að leika á erlendri grund sem fulltrúar síns lands vegna fjárskorts og er þetta verðugt verkefni fyrir yfir- völd menningarmála að leysa. Kuran Svíng-kvartettinn leikur í Fógetanum á fimmtu- dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.