Morgunblaðið - 04.10.1990, Síða 8

Morgunblaðið - 04.10.1990, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 1990 í DAG er fimmtudagur 4. október, sem er 277. dagur ársins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 5.53 og síðdegisflóð kl. 18.10. Fjara er kl. 12.05 og skömmu eft- ir miðnætti. Sólarupprás í Rvík er kl. 7.44. Sólin er í hásuðri kl. 13.16 og sólar- lag er kl. 18.47. í dag er fullt tungl. Það er í hásuðri kl. 0.47. (Almanak Háskóla íslands.) Úr djúpinu ákalla ég þig drottinn. Drottinn, heyr þú raust mína, lát eyru þín hlusta á grátbeiðni mína (Sálm. 130 1—4.) 1 2 3 4 ■ 1 ■ 6 7 8 9 ■ “ 11 ■ * 13 14 ■ ■ „ “ ■ 17 LÁRÉTT: — 1 töpum, 5 sam- þykki, 6 galli, 9 skjól, 10 tveir eins, 11 borða, 12 spíra, 13 kjaftædi, 15 poka, 17 geðræn. LÓÐRÉTT: — 1 listaverks, 2 haf, 3 dreift, 4 glitrar, 7 stallur, 8 reyfi, 12 hæðir, 14 muldur, 16 svik. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 eisa, 5 akur, 6 mæla, 7 MI, 8 ístra, 11 pé, 12 orf, 14 aðal, 16 nagaði. LÓÐRÉTT: - 1 eimpípan, 2 salat, 3 aka, 4 orri, 7 mar, 9 séða, 10 rola, 13 fái, 15 Ag. SKIPIN_____________ RE YKJ A VÍKURHÖFN: Togararnir Viðey og Ottó N. Þorláksson eru farnir til veiða. Reykjafoss og Guide komu í gær. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Akureyrin kom inn í fyrri- nótt vegna bilunar. Ekki hafði verið tekin ákvörðun um lönd- un í gær. Þá fór Lagarfoss í gærkvöldi til Rotterdam. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Anna */v/ Sigurjónsdóttir frá Blöndudalshólum verður níræð í dag, 4. okt. Eiginmað- ur hennar var Bjarni Jónasson en hann lést árið 1984. Anna dvelst nú á Héraðshælinu á Blönduósi. QA ára afmæli. Ólafur í/vl Jósúa Guðmundsson frá Litla-Laugardal í Tálkna- fírði, nú búsettur á Hrafnistu, er níræður í dag. Kona hans var Sesselja Ólafsdóttir. Hún er látin fyrir nokkrum árum. Ólafur tekur á móti gestum nk. laugardag í Slysavama- húsinu í Hafnarfírði milli kl. 15 og 18. O A ára afmæli. Guðn; Ol/ Guðmundsdóttir Geitlandi 12, Reykjavík, e áttræð í dag. Guðný var gif Jóni Aðalsteini Sveinssyn vélstjóra, sem lést 1958. Húi tekur á móti gestum á heim ili sínu nk. sunnudag. PA ára afmæli. Þórður ÖU Helgason fv. vélstjóri er sextugur í dag, 4. október. Kona hans er Guðbjörg Hulda Þórðardóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu í dag frá kl. 17-20. FRÉTTIR___________ FJÖLBRAUTASKÓLINN í Breiðholti hóf starfsemi sína 4. okt. 1975 eða fyrir ná- kvæmlega 15 árum. Af því tilefni munu forsvarsmenn skólans gera sér dagamun næstu daga. Dagskráin hefst í dag í hátíðarsal skólans kl. 10. þar verður m.a. á dagskrá tónlist, fyrirlestrar um kvik- myndagerð og innhverfa íhugun, ljóðalestur, leiklist o.fl. Um kvöldið kl. 20.30 verður kvöldvaka í hátíðarsal. Á laugardag kl. 10—15 verð- ur skólastarfið kynnt almenn- ingi. Dagskráin heldur svo áfram fram á miðvikudag. Nánar siðar. FLÓAMARKAÐURINN St. Jósefsspítala. Ef einhveijir góðviljaðir vilja gefa okkur í yfirstandandi flóamarkað, þá hringja þeir í síma 51344 eft- ir kl. 17. GÓÐTEMPLARAHÚSIÐ Hafnarfirði. Fyrsta spila- kvöldið verður i kvöld, fimmtudag. Byijað að spila kl. 21 stundvislega. Húsið er öllum opið. FÉLAG eldri borgara Kópavogi. Föstudaginn 5. okt. nk. verður spiluð félags- vist í Félagsheimilinu (efri sal) kl. 20.30. Dansað verður að lokinni spilamennsku við dillandi harmonikumúsik Jóns Inga og félaga. Húsið er öil- um opið. LANDSSAMBAND hesta- mannafélaga heldur 41. árs- þing sitt á Hótel Húsavík dagana 26.-27. október nk. Þingið hefst kl. 10.30 á föstu- dagsmorgun og því lýkur á laugardagskvöld með kvöld: verði og skemmtidagskrá. í landinu eru 50 hestamannafé- lög og félagar 7.563. Kári Amórsson er formaður LH. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ. Félagsvist verður nk. laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Ný keppni að hefjast. Verðlaun — veitingar. Húsið er öllum opið. Á BESTA ALDRI er hagnýt- ur þáttur sem er alla virka daga á Aðalstöðinni milli kl. 7 og 9 á morgnana. Hér er um að ræða skemmti- og þjónustuþátt fyrir fólk á aldr- inum 60 ára og eldri. Getið er um dagskrá þjónustumið- stöðva ásamt ýmsum hagnýt- um upplýsingum. Þátturinn er sendur út á 90,9 á FM. FÉLAG eldri borgara. Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, kl. 14 í dag. Fijáls spila- mennska. Kl. 19.30 félags- vist. Kl. 21 dans. Þ JÓNU STUMIÐSTÖÐIN Norðurbrún l.Kl. 8 bað. Kl. 10 hefst lestur framhalds- sögu. Kl. 13 fótaaðgerð, leik- fimi, smíði, föndur og fijáls spilamennska. Kl. 15 kaffi og kl. 15.30 söngur. KIRKJUR_______________ HALLGRÍMSKIRKJA: Fundur hjá Kvenfélagi Hallgrímskirkju í kvöld kl. 20.30. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund í hádeginu í dag. Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Léttur hádegis- verður eftir stundina. Barna- starf 10—12 ára í dag kl. 17. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. Oh — þessar stelpur. Fara alltaf í fýlu ef þær fá ekki að vinna. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 28. september til 4. október, að báðum dögum meðtöldum er i Ingólfs Apóteki. Auk þess er Lyfja- berg opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Siysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabOöir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeírra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliöalaust samband v'ið lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýs- inga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaöstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miövikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.I.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar f Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrrfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbytgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestrí hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liöinnacviku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 1G og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. AJIa daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeikiin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feóra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsp/talinri í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 tii kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17, - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fœðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheim- ili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknlshéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og t9.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafverta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aóallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið f Gerðubergi 3-5,8.79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkjuws. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. staðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn, þriðjud. kl. i4-15.Borg- arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í sept. kl. 10-18. Akureyri: Amtsbókasafnió: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfirfitssýn- ing á verkum Svavars Guðnasonar 22. sept. til 4. nóv. Safn Ásgrims Jónssonar: Lokaö vegna viðgerða. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn kl. 11—16, alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. / Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn Islands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir ( Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar. Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16—21.45 (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöó Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar enj þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.