Morgunblaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1990 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 17.50 ► 18.20 ► Tumi Stundin okk- (24). Belgískur ar. Endursýnd teiknimyndaflokk- frá sl. sunnu- ur. degi. 18.50 ► Tákn- málsfréttir. 19.00 18.55 ► Fjöl- skyldulif. (7). Ástr- alskurframhalds- myndaflokkur. 19.20 ► Benny Hill (13). >1 STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsþáttur. 17.30 ► Með Afa. Endurtekinn þátturfrá sl. laugardegi. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf 19.50 ► Dick Tracy. Teiknimynd. 20.00 ► Fréttir, veður og Kastljós. 21.05 ► Matlock. (22). Bandarískur 22.15 ► Ný Evrópa í Kastljósi á fimmtudögum verða tekin sakamálamyndaflokkur þar sem lögmað- 1990 —Annarþáltur: til skoðunar þau mál sem hæst ber. urinn snjalli tekur í lurginn á þrjótum og Moldavía. Fjöguríslensk 20.45 ► Matarlist. Umsjón: Sigmar þorpurum. ungmenni ferðuðust um B. Hauksson. Gestur hans er Margrét 21.55 ► íþróttasyrpa. Þáttur með fjöl- A-Evrópu í sumar og Sigfúsdóttirkennari. breyttu íþróttaefni úrýmsum áttum. kynntu sér lífið þar. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 6 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttaþáttur. 20.10 ► Óráðnargátur(Un- solved Mysteries). Dularfull en óleyst sakamál opinberuð. 21.05 ► Hvað viltu verða? Fjallað verður um störf innan Rafiðnaðarsambandsins. 21.30 ► Kálfsvað (Chelms- ford 123). Breskurgaman- myndaflokkur(3). 21.55 ► Áfangar. Á Bakka í Öxnadal erelsta timburkirkja á Norðurlandi sem ennerínotkun. 22.05 ► Listamannaskálinn — Mart- in Amis. Rætt verður við einn helsta , núlifandi rithöfund Breta. 23.00 ► Húsið á 92. stræti (The Flouse on 92nd Street). Sannsöguleg mynd sem gerist í kringum heims- styrjöldina síðari. Þýskættaður Bandaríkjamaður gerist njósnari fyrir nasista með vitund bandárísku alríkislögregl- unnar. 00.25 ► Dagskrárlok. © RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurtregnir. Bæn, séra Brynjólfur Gíslaspn flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni líðandi stundar. Soffía Karlsdótt- ir. 7.32 Segðu mér sögu „Anders i borginni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýð- ingu sina (4) 7.45 Listróf. Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður- fregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19,55.) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálínn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (30) 10.00 Fréttir. 10.03 Við léik og stört. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriður Arnar- dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld- óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöll- un dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. ■—II lllll ll'll 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Unglingurinn í dag. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30—16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir, 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervitungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (15) 14.30 „Hnotubrjóturinn" hljómsveitarsvíta eftir Pjotr Tsjaikovskíj Sinfóníuhljómsveitin I Montréal leik- ur; Charles Dutoit stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar - Þorsteinn Ö. Stephensen Hlustendur fá að velja eitt verk sem Þorsteinn Ö. Stephensen hefur, leikstýrt, verkin eru: „Hefnd” eftir Anton Tsjekov, „Samtal við glugga" eftir Valintin Chorell og „Bréfdúlan" eftir E. Phil- potts. , SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi Með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðurlandi. 16.40 „Ég man þá tíð" Þáttur Hermanns Ragnars , Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Traustí Guðmundsson, lllugi' Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttír. 17.30 Tónlist á siðdegi . FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mái Encfurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. „Aþalía", óratoría i þremur þátt- um, eftir Georg Friedrich Hándel. Joan Suther- land, Emma Kirkby, Aled Jones, James Bowman, Anthony Rolfe Johnson og David Thomas syngja með Kór nýja skólans í Oxford og hljómsveitinni „Aoademy of Ancient Music"; Christopher Hog- wood stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Fornaldarsögur Norðurlanda í gömlu Ijósi. Þriðji þáttur af fjórum: Örvar-Oddssaga og Bósa- UTVARP saga. Umsjón: Viðar Hreinsson. Lesarar með umsjónarmanni: Sigurður Karlsson og Saga Jóns- dóttir. (Endurtekinn þáttur úr Miðdegisútvarpi á mánudegi.) 23.10 Til skilningsauka. Jón Ormur Halldórsson ræðir við Jón Torfa Jónasson um rannsóknir hans á framtið íslenska menntakerfisins. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. ú» FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og félagar hefja dagínn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og lilið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðbelduráfram. 9.03 Niu fjðgur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Eínarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 með verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunn- arsdóttir, Eva Ásnin Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn_dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. simi 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan frá 7. áratugnum: „Fire and wat- er" með Free frá 1970. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Oddný Ævarsdóttir og Hlynur Hallsson. 21.00 Spilverk þjóðanna Bolli Valgarðsson ræðir við félaga spilverksins og leikur lögin þeirra. Sjötti og siðasti þáttur. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarsqn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrét- ár Blöndal frá laugardagskvöldi. 2.00 Fréttir. Gramm á fóninn. Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 i dagsins önn. Unglingurinn i dag. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurtregnir. Vélmennið heldur áfram leik sinum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar, LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. FMT9Q9 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Létt tónlist í bland við spjall við gesti i morguri- kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds- son. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin í Hamborg gaf þér. 10.30 Hvað er í pottunum? 11.00 Spak- mæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úli að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað i siðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topp- arnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hantingjan. (Endur- tekið frá morgni). 16.00 Akademían. Kl. 16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsir stjómendur. 18.30 Smásögur. IngerAnna Aikman les valdar smásögur. 19.00 Eöaltónar. Umsjón Kolbeinn Gislason. Spjall og tónlist. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna. Jóna Rúna er með gesti á nótum vináttunnar i hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. Stundin nálgast Evrópuverðlaunin fyrir besta sjónvarpshandritið verða veitt í Reykjavík að ári. Davíð Oddsson bauð forsvarsmönnum sambands Evrópusjónvarpsstöðva að halda hér verðlaunahátíðina. Ánægjuleg tíðindi og líka fregnin af því að Árni ‘ Snævarr fréttamaður Ríkis- sjónvarpsins hlaut sérstaka viður- kenningu á Evrópusjónvarpshá- tíðinni fyrir myndirnar frá munað- arleysingjahælinu í Rúmenú. Þessi viðurkenning er harla merkileg því tugþúsundir fréttamynda keppa um athyglina. Til hamingju RÚV. Efnahagskúgun í tveimur sðustu fjölmiðladálkum var fjallað um fréttaskýringaþætti af innlendum vettvangi en slíkum þáttum hefur til allrar hamingju fjölgað að undanfömu á sjónvarps- stöðvunum. Ekki var samt minnst á þriðjudagsfréttaskýringaþættina: Kastljós á þriðjudegi og þátt Stöðv- ar 2: í hnotskurn. í fyrrakveld var fjallað í Kastljósi RÚV um málefni barna og unglinga og í Hnotskurn- inni var sýnt frá fundi á Borgar- nesi um landbúnaðarmál. Þessir þættir snérust á vissan hátt um sama vandamálið sem er hin erfiða efnahagsstaða heimil- anna. Fólk vinnur baki brotnu og stórir hópar bama njóta ekki nægi- legs öryggis. Börnin kaupa sér jafn- vel vernd hinna eldri. Og alltaf versnar ástandið þrátt fyrir hækk- andi fiskverð. Það er kannski alveg rétt hjá sr. Karli Sigurbjörnssyni er mætti í Þriðjudagskastljósið til Kristínar Þorsteinsdóttur að við lif- um í blekkingarþjóðfélagi þar sem velferðarhugsjónin er oft á tíðum táisýn. í septemberhefti tímaritsins Veru var athyglisverð grein eftir unga konu, Steinunni Helgu Sig- urðardóttur, er Iýsir í fáum orðum þessum kaldranalega efnahags- raunveruleika. Stéinunn nefnir greinina: Bestu árin og segir fyrst frá hinu algera peningaleysi hjú- skaparáranna þrátt fyrir mikla vinnu og síðan er hún tveggja barna einstæð móðir komst í framhalds- nám en hún hafði unnið á Kópa- vogshæli: Um haustið (1989) þegar ég hætti á hælinu var ég með um 42 þúsund í mánaðariaun en nú fékk ég tæp hundrað þúsund i námsián! Nú var loks hægt að kaupa aimennilegan mat, ég er ekki að tala um steikur og þess háttar heldur venjulegan mat. Ég gat keypt aimennileg föt á mig og börnín og farið til tannlæknis. Það er hræðilegt en satt að sem venju- legur sóknarstarfsmaður hafði ég ekki haft efni á að fara til tanniækn- is árum saman. Ég ieyfði mér líka annað sem ég hafði aidrei leyft mér fyrr: Ég fór í leikfimi. Þessir hlutir eru auðvitað enginn iúxus heidur sjálfsagður hiutur. Lánasjóðurinn gerði mér kleift að lifa mannsæm- andi lífi í fyrsta sinn frá því að ég flutti úr foreidrahúsum. Byltingarástand? Það þýðir víst lítið fyrir okkur íslendinga að bera okkur saman við aðra Norðurlandabúa. Námslánin eru ekki of há það eru launin sem duga í raun ekki til framfæris og samt birtast ár eftir ár sömu gömlu valdsmannaandlitin á skerminum. í fyrrakveld komu undir lok dæmi- gerðs ráðherrafréttatíma á RÚV sjö myndir af Steingrími forsætisráð- herra. Hann sinnir um þessar mundir sjö ráðuneytum því ráðherr- ar eru flestir erlendis þar á meðal allir ráðherrar Alþýðubandalags. Kannski verður Árni Snævarr fyrst- ur til að mynda áhlaup íslenskrar alþýðu á setur valdsins. Þá birtast ef til vill myndir af Steinunni Helgu og öðrum hversdagshetjum í stað hinna þreyttu mynda af stjórnar- herrunum. Ólafur M. Jóhannesson ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 „Biblían svarar" Halldór S. Gröndal. 13.30 „í himnalagi" Signý Guðbjartsdóttir. 15.00 Jóhann og Lára. 17.00 Dagskrárlok. FM 98,9 7.00 Eirikur Jónsson, morgunþáttur í takt við tímann. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Búbót Bylgjunnar i hádeginu. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson. íþróttafréttir kl. 15, Vaitýr Björn. 17.00 island í dag. Jón Ársæll Þórðarson. Málefni líðandi stundar í brennidepli. 18.30 Listapopp. Kristófer Helgason fer yfir vin- . sældalistann i Bandarikjunum. Einnig tilfæringar á Kántrý- og Popplistanum. 22.00 Haraldur Gíslason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Haralegur Gíslason álram a vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson. L FM95.7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggann. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað i morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit. 10.45 Óskastundín. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu í Ijós. 13.00 Klemens Arnarson, 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsíns. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsíns. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 18.00 Fréttalyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kikt i bíó". 19.00 Kvölddagskrá. Páll Sævar Guðjónsson. FM 106,8 9.00 Tónlist. 20.00 Rokkþáttur Garðars Guðmundssonar. 21.00 Tónlist. 22.00 Magnamín. Ágúst Magnússon á rólegu not- unum. 24.00 Næturtónlist. FM ,02 rn. ,02 FM 102 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzuleikur Stjörnunn- ar og Pízzahússins. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig urður Hlöðversson.' 0 14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikiroguppákomur. 20.00 Jóhannes B. Skulason. Vinsældarpopp á fimmtudagskvöldi, 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 2.00 Næturpopp. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 MH 20.00 MR 18.00 Framhaldsskólafréttir. 22.00 MS 18.00 KV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.