Morgunblaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 13
 i¥ Þann 15. nóvember 1975 var stofnfundur Steina hf. haldinn. Hugmyndin varað gefa út íslenskarplötur. Þótt starfsemi fyrirtækisins hafi orðið viðameiri og fjölbreyttari en nokkurn gat órað fyrir, þá á útgáfa íslenskra hljómplatna gífurlega sterk ítök í fyrirtækinu og starfsfólki þess. Það erþvímeð stolti að við kynnum þær íslensku plötur, sem við gefum út fyrir þessi jól og teljum reyndar að þjóðin geti óskað sjálfri sér til hamingju með allt það hæfileikafólk, sem hér starfar við sköpun íslenskrar tónlistar. Hér kennir margra grasa, enda afmiklu að taka, bæði úr fortíð og nútíð. Eitt erþó víst, hér er hægt að finna eitthvað fyrir alla. NY DONSK: REGNBOGALAND í fyrra voru þeir ein efnilegasta hljómsveit landsins, en á þessu ári hafa þeir skipað sér í hóp vinsælustu og virtustu sveita, sem hér hafa starfað. REGNBOGALANDerennfrekari staðfesting þess að NÝ DÖNSK er komin til að vera. Frá og með morgundeginum getur þú heyrt meðlimi hljómsveitarinnar kynna plötuna á popplínunni í síma 99-1000. LADDI: BESTU VINIR AÐAL Tvær plötur á verði einnar, sem innihalda 16 bestu lög Ladda, s.s. AUSTURSTRÆTI, TÓTI TÖLVUKALL, BÚKOLLA, JÓN SPÆJÓ o.fl, öll endurunnin þannig að þau hljóma miklu betur en áður. Að auki tvö ný lög GRÍNVERJINN og SAGAN AF ULF HELLERUP Á ÍSLANDI. Örugglega ein skemmtilegasta plata, sem út hefur komið. BUBBI: SÖGUR AF LANDI Framtíðin ein mun skera úr um hvenær Bubba tókst best upp í plötugerð. Ljóst er þó að SÖGUR AF LANDI mun verða flokkuð sem ein hans beta plata. Hér er Bubbi í sínu besta formi með kassagítarinn, Ijúfsár lög, sterka texta og frábæra menn sér til halds og trausts í hljóðfæraleik. UPPLYFTING: EINMANNA í 10 ára hefur UPPLYFTING verið einhver vinsælasta hljómsveit landsins. Nýverið gekk söngkonan Sigrún Eva Ármannsdóttir til liðs við hljómsveitina og þau gerðu sína fyrstu plötu í fjölda ára. EINMANA er sérlega vönduð og skemmtileg'plata og inniheldur, auk lagsins EINMANA, lögin LA LA SYRPAN, í NÓTT og KOMDU í PARTÝ. o r n 6 : / ■ Æ s om f e r ðo TODMOBILE: TODMOBILE Óhætt er að fullyrða að fáir hafa vakið jafnmikla athygli með frumraun sinni og TODMOBILE. Nýja platan gerir þó gott betur. Hér sýna þau Andrea, Þorvaldur og Eyþór, að ekki hefur grynnkað á góðgætinu, sem þau eiga í pokahorninu. MANNAKORN: SAMFERÐA Það er svo sannarlega kominn tími til að MANNAKORN láti afturfrá sérheyra. Hérfara þeir Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson á kostum og njóta aðstoðar úrvalsliðs, m.a. Ellenar Kristjánsdóttur, Bubba Morthens, Eyþórs Gunnarssonar, Gunnlaugs Briem og Guðmundar Ingólfssonar. FRIÐRIK KARLSSON: POINTBLANK Plata, sem fellur vel að tíðarandanum, er nú ríkir í flutningi lifandi tónlistar hér á landi. Friðrik byggir á áhrifum frá jass og blús og hefur sér til aðstoðartoppmenn, íslenska og erlenda. POINT BLANKertónlistarlegurgæðagripur. BOOTLEGS: BOOTLEGS Örugglega eina alvöru þungarokksveit landsins fyrr og síðar. Hér eru þeir með sína fyrstu alvöru plötu og tekst betur upp en jafnvel villtustu aðdáendur hefðu leyft sér að vona. 1 v $ $ A Jr Tr • -IIsíééII.x; 1 f\ A / rm \\) a tl iiig •i»WMÍl m. fJ/ • <4mmm JP lHttiíw- ;. « liiii lil t, f B * Kj, P #A, 1 Qf... f-wn* Srí s&pES ^ il I ii.y vifik æ \ dflBiá JÆk I ' • V:...!..:..... ■■..—..V.-t. -• * • • \ ROKKOGJÓL Jólaplata allra jóla. Hér er um að ræða endur- vinnslu á mörgum vinsælustu jólalögum síðustu ára, þannig að þau hljóma alveg ótrúlega í sínum nýja búningi. Önnur hliðin er rúmlega 20 mín. syrpa af eldhressum jólalögum, en hin hliðin geymir sex sívinsæl jólalög. Ekkert þessara laga hefur áður verið til á geisladiski. Flytjendur eru flestir þekktustu söngvarar landsins, m.a. Björgvin Halldórsson, Eiríkur Hauksson, Stefán Hilmars- son, Sigríður Beinteinsdóttir, Karl Örvarsson o.fl. AFTURTIL FORTIÐAR: 50-60 Endurútgáfa nokkrra gullkorna 6. áratugar- ins, þegar sveiflan var allsráðandi og rokkið var að fæðast. Inniheldur m.a. Kata rokkar með Erlu Þorsteinsdóttur, í landhelginni með Hauki Morthens, Manstu gamla daga með Alfreð Clausen, í rökkurró með Helenu Eyjólfsdóttur, Bílavísur með Soffíu Karls- dóttur, Allt á floti með Skapta Ólafs og 14 önnur lög. AFTURTIL FORTIÐAR: 60-70 Þá var rokkið að vaxa úr grasi og Bítlarnir og blómabörn urðu til. Innihldur m.a. Bláu augun þín með Hljómum, Gvendurá Eyrinni með Dátum, Nótt í Moskvu með Ragnari Bjarnasyni, Ég vil fara upp í sveit með Ellý Vilhjálms, Laus og liðugur með Lúdó og Stefáni, Slappaðu af með Flowers og 14 önnur lög. AFTURTIL FORTÍÐAR: 70-80 Tónlistarstefnur voru margar og stundum hver á móti annarri; fjölbreytni réði ríkjum. Inniheldur m.a. Ég einskis barn er með Kristínu Á. Ólafsdóttur, Gjugg í borg með Stuðmönnum, Rækjureggae með Utan- garðsmönnum, Blús í 6 með Mannakornum, Kvennaskólapía með Ríó tríói og 12 önnur lög. GUÐMUNDURjÓNSSON 'Ej/jfert Stefánsson Metsölul&g GUÐMUNDUR JÓNSSON: METSÖLULÖG Auk disksins, sem inniheldur met- sölulögin HRAUSTIR MENN, SÓL- SETURUÓÐ o.fl., verða gefnir út þrir afirir diskar, sem innihalda lög frá fyrri tímum, ATRIÐI ÚR ÓPER- UM, LÖG FRÁ SEINNI TlMUM. FRANZ SCHUBERT DIE SCHÖNE MÚLLERIN UALARASTIÍLKAH FAORA GUNNAR GUDBJÖRNSSON JONAS INGIMUNDARSON EGGERT STEFANSSON: í tllefni 100. árstíðar Eggerts Stef- ánssonar 1. desember nk., verður gefin út geisladiskur með þessum litríka og sérstæða söngvara. GUNNAR GUÐBJORNSSON: MALARASTÚLKAN FAGRA Flutningur Gunnars á DIE SCHÖNE MÚLLEREN var rómaður bæði af gagnrýnendum og áheyrendum fyrr á þessu hausti. BARNAGÆLUR: 20 SÍGILD BARNALÖG, LITLU JÓLIN, ÆVINTÝRIN UM ÞYRNIRÓS OG HANS OG GRÉTU Hér er afi finna endurútgáfu á þremur kassettum af nokkrum vinsælustu barnalögum og ævintýrum allra tima hér á landi. Kassetturnar heita 20 SÍGILD BARNALÖG, LITLU JÓLIN og ÆVINTÝRI (ÞYRNIRÓS og HANS OG GRÉTA). Kassetturnar koma í sérlega skemmtilegum pakkningum og fylgja texta/lita- bók og límmiðar með. Verðið er líka ótrúlega gott. STEINAR MUSIK VIÐ OFANVERÐAN LAUGA VEG Opnum í dag hljómplötuverslun á Laugavegi 91 í glæsilegu verslunarhúsi verslunarinnar 17. Starfsfólk Steina hf. óskarþeim Svövu, Bolla og starfsfólki 17 tilhamingju með nýju verslunina með von um ánægulegt samstarfum ókomna tíð. S T E I N A R Þar sem músíkin fæst ódýrari! M • Ú • S • í • K hljómplötuverslanir AUSTURSTRÆTI 22 - RAUÐARÁRSTÍG 16 - GLÆSIBÆ - LAUGAVEGI 24 - LAUGAVEGI 91 - STRANDGÖTU 37 HFJ - EIÐISTQRGI - ÁFABAKKA 14 MJÓDD PÓSTKÖFUSÍMAR 11620 - 628316 -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.