Morgunblaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR PIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1990 ★ GBC-lnnbinding Fjórar mismunandi gerðir af efni og tækjum til innbindingar OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 9 • 105 Reykjavík Símar 624631 / 624699 SÆNSK GÆÐANÆRFÖT FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA • Stinga ekki «»Úr fínustu merinóull ®Mjög slitsterk • Má þvo viö 60°C Skátabúöin, Utilff, Hestamaöurinn, öll helstu kaupfélög, veiöafæraversl., sportvöruversl. Eyfjörö o.fl. KDÖBŒIffl JAPAN VIDEOTOKUVÉLAR 3 LUX ÞRAÐLAUS FJARSTÝRING Dagsetning Klukka - Titiltextun 3 LUX MEÐ ÞRÁÐLAUSRI FJARSTÝRINGU SEM GEFUR ÞÉR MÖGULEIKA Á AÐ AFSPILA BEINT VIÐ SJÓNVARPSIÆKIÐ ÞITT, MEÐ ALLRA BESTU MYNDGÆÐUM. — 3 LUX ÞÝÐA ALLRA BESTU LJÓSNÆMNI Á MYNDBANDSVÉLUM Á MARK- AÐNUM í DAG. tAÐ ER EKKI BARA NÓG AÐ TALA UM UNSUOPSTÆRÐ. HELDUR VERÐUR LJÓSKUBBURINN AÐ VERA ÞETTA NÆMUR. — MACRO UNSA 8xZOOM - SJÁLFVIRKUR FOCUS — MYNDLEITUN f BÁÐAR ÁTTIR - SJÁLFVIRK UÓSSTÝRING — VINDHUÓÐNEMI — FADER - RAFHLAÐA/HLEÐSLUTÆKI/MILLI- STYKKI o.n. — VEGUR AÐEINS l.l KG. SÉRTILBOÐKR. 79.950.- slgr. Rétt verð KR. 90.400.- stgr. CB Afborgunarskilmálar [ÍQ VÖNDUÐ VERSLUN lajÉMCo FÁKAFEN 11 — SfMl 688005 URSLIT GLIMA Fjórðungsglíma Suðurlands Keppnistímabil glímumanna er nú að heQ- ast og fyrsta glímumót vetrarins var Fjórð- ungsglíma Suðurlands sem var haldin á Laugarvatni á dögunum. Keppt var í fjórum aldursflokkum og voru keppendur 19, allir frá HSK. Nú var í fyrsta sinn glímt eftir nýjum glímulögum er samþykkt voru á síðasta jrlímuþingi. Meðal nýmæla er að nú fá glímumenn gul og rauð spjöld fyrir brot í viðureign. Keppnin fór prúðmannlega fram og að- eins eitt gult spjald leit dagsins ljós. Helstu úrslit: Karlaflokkur 16 ára og eldri: 1. Jóhannes Sveinbjömsson, umf. Hvöt. 2. Helgi Kjartansson, umf. Hvöt. 3. Siguijón Sæland, umf. Bisk. • í karlaflokki sigraði hinn öflugi Jó- hannes Sveinbjörnsson, tvítugur bónda- sonur frá Heiðarbæ í Þingvallasveit. Jó- hannes hefur verið sterkasti glímumaður HSK að undanförnu og ekki tapað viður- eign innanhéraðs í fimm ár samfleytt. Hann hlaut nú í fimmta sinn titilinn Glímukappi Suðurlands og hlaut farand- bikar sem Kaupfélag Árnesinga gaf til mótsins. Sveinaflokkur 13-15 ára: 1. Ólafur Sigurðsson, umf. Hvöt. 2. Jóhann R. Sveinbjörnss., umf. Laugd. 3. Kolbeinn Sveinbjörnsson, umf. Hvöt. • í sveinaflokki kom Ólafur Sigurðsson nokkuð á óvart er hann sigraði örugg- lega. Ólafur var yngstur í flokknum en lagði þó eldri og burðameiri félaga sína á glæstum hábrögðum. Vinstri lausa- mjöðm með afar hárri sveiflu beitti hann til sigurs gegn Jóhanni og Kolbeini og eru slík brögð fáséð hjá svo ungum pilti. Piltaflokkur 12 ára og yngri: 1. Lárus Kjartansson, umf. Laugd. 2. Sigurjón Pálmarsson, umf. Hvöt. 3. Jón Þór Jónsson, umf. Hvöt. • Lárus Kjartansson hafði yfirburði í piltaflokki enda talsvert reyndur glímu- maður þrátt fyrir ungan aldur. Telpnaflokkur 13 ára og yngri: 1. Karólína Ólafsdóttir, umf. Laugd. 2. Heiða B. Tómasdóttir, umf. Laugd. 3. Sabína Halldórsdóttir, umf. Laugd. • Nú kepptu stúlkur í fyrsta sinn í fjórð- ungsglímunni en þær sækja nú fram við hlið piltanna í þjóðaríþróttinni. Hciða og Karólína voru nokkuð jafn- vígar en Karólína hafði betur í viðureign þeirra á milli. í heild fór mótið vel fram undir stjórn Kjartans Helgasonar formanns glímu- nefndar HSK. £ IBADMINTON Jaf nréttismót TBR Dagana 3. og 4. nóvember fór fram jafn- réttismót TBR i húsi félagsins við Gnoða'r- vog. Felst það i því að kcppendunum er ekki skipt niður í karla- og kvennaflokka. Heldureru bæði kynin saman ogtil að jafna út styrkleikann keppa konur úr meistara- flokki í A-flokki og úr A-flokki í B-flokki. Það er því engin breyting á meistaraflokki karla í þessu móti. í meistaraflokki einliðaleik sigraði Broddi Kristjánsson TBR í úrslitum Áma Þór Hallgrímsson TBR 15-9 og 15-2. Þetta var öruggur sigur hjá Brodda eins og tölurnar sýna. í tvíliðaleik sigruðu þeir Árni og Broddi í úrslitum þá Jón Pétur Zimsen TBR ogÓlaBjörn ZimsenTBR 15-12 og 18-14. í A-flokki einliðaleik sigraði Gunnar Pet- ersen TBR í úrslitum Reyni Guðmundsson HSK 15-3 og 15-11. í tvíliðaleik sigi-uðu Gunnar Petersen og Andri Stefánsson Víkingi þá Reyni Guðmundsson og Óskar Bragason KR 15-7 og 15-12. í B-flokki einliðaleik sigraði Tryggvi Ni- elsen TBR i úrslitum Skúla Sigurðsson TBR 18-17 og 15-7. í tvíliðaleik sigruðu Ásgeir Halldórsson TBR og Jón Halldórsson TBR þá Skúla Sigurðsson TBR og Jón Sigurðs- son TBR 18-15 og 15-10. lOo Jr.í féiKunnn mánudaga til föstudagakl. 12.00-17.00. Keilusáluriitn Öskjuhlíð, . ; .rftn # , 3551530 3LABAN Smmarvmxmx : Jóhannes Sveinbjörnsson, glímukappi Suðurlands, hefur ekki tapað glímu í fimm ár. BORÐTENNIS Pepsímót Magna Pepsímót Magna í borðtennis var haldið í Grenivíkurskóla dagana 27.-28. okt. Styrktaraðili mótsins var Sanitas hf. Þátttakendur voru 74; 28 frá Magna á Grenivík, 21 frá Dalvík, 9 frá Akri á Akur- eyri, 6 frá Völsungi á Húsavík, 6 frá UMSB og 4 frá Stjörnunni í Garðabæ. Keppt var á 5 borðum i skólastofum Grenivikurskðla. Fyrri daginn var keppt i 5 aldursflokkum karla og kvenna. Siðari daginn var punktamót í 2. flokki karla og 1. flokki kvenna. Magni átti sigurvegara í sex aldursflokkum, UMSB í tveimur og Stjaman í einum. Sigurvegarar í punkta- mótinu vora frá Magna í báðum flokkum. Vissulega var fullþröngt um leikmenn í sumum skólastofum Grenivíkurskóla og ekki vora öll keppnisborð frá viðurkenndum framleiðendum. Þátttakendur létu sér þetta þó vel líka og mótið fór hið besta fram. Ekki spillti ánægju keppenda að öllum var boðið upp á mjólkurgraut í hádeginu á laug- ardaginn. Því miður virðist erfitt að fá góða borð- tennisspilara til að koma hingað norður og keppa en það er nauðsynlegt til að fá meiri breidd í mót sem hér eru haldin. Þeir 10 leikmenn sem að þessu sinni komu sunnan yfir heiðar settu mikinn svip á mótið og gerðu keppnina miklu skemmtilegri en hún hefði ella orðið. 10 ára og yngri 1. Ingólfur Jóhannsson Magna 2. Birgir Már Birgisson Magna 3. Ingi Hrannar Heimisson Magna Guðmundur Þ. Sæmundsson Magna 1. Sandra Mjöll Tómasdóttir Magna 2. Ingunn Þorsteinsdóttir Magna 3. ValaDröfn Björnsdóttir Magna 4. Helga Kristín Hermannsdóttir Magna 11-13 ára i. Kristmundur Einarsson UMSB 2. ÞrösturGylfason Magna 3. Þorleifur Níelsson Dalvík Heiðar Siguijónsson Dalvík 1. Berglind Bergvinsdóttir Magna 2. Margrét Ósk Hermannsdóttir Magna 3. Margrét Ösp Stefánsdóttir Magna Hjördís Sunna Skírnisdóttir Magna 14-15 ára 1. Hörður Birgisson UMSB 2. Ægir Jóhannsson Magna 3. Davið Búason UMSB Gauti Valur Hauksson Magna 1. Elín Þorsteinsdóttir Magna 2. Rakel Þorvaldsdóttir UMSB 3. Elva Rósa Helgadóttirt Magna 4. Sigríður Haraldsdóttir UMSB 16-17 ára i. Stefán Gunnarsson Magna 2. Arnþór Guðjónsson Stjömunni 3. Gunnar Gunnarsson Stjörnunni Smári Einarsson Stjömunni 18 ára og eldri 1. Albrecht Ehmann Stjörnunni 2. Sighvatur Karlsson Vöísungi 3. Sigþór Haraldsson Akri 4. Vignir Þorgeirsson Völsungi 1. Hóimfríður Björnsdóttir Magna 2. Anna Bára Bergvinsdóttir Magna 3. Guðrún H. Pétursdðttir Magna Úrslit í punktamóti 2. fl. karla 1. Stefán Gunnarsson Magna 2. Hörður Birgisson UMSB 3. Dagur Rúnarsson UMSB Ægir Jóhannsson Magna 1. fl. kvenna 1. Margrét Ósk Hermannsdóttir Magna 2. Berglind Bergvinsdóttir Magna 3. Hólmfríður Björnsdóttir Magna Hjördís Sunna Skírnisdóttir Magna - Hittikur, Grenivík. Víkingsmótið Víkingmótið í borðtennis vár haldið í TBR húsin 11. nóvember sl. Þátttakan var mjög góð um 130 keppendur. Keppendur voru Kolbeinn Sveinbjörnsson, Jóhann Sveinbjörnsson og Ólafur Sig- urðsson glímdu vel. frá félögunum Vlking, Stjörnunni, KR, Ern- inum, HSÞ og UMSB. Úrslit í einstökum flokkum urðu eftifar- andi: Meistarfalokkur Karla. 1. Morten Christansen Víkingi 2. Hilmar Konráðsston Vfkingi 3-4. Kristján Jónasson Víkingi 3-4. Jóhannes Hauksson KR Meistaraflokkur Kvenna. 1. Ingibjörg Árnadóttir Víkingi 2. Aðalbjörg Björgvinsdóttir Víkingi 3-4. HrefnaHalldórsdóttir Víkingi 3-4. ÁstaUrbancic Örninn 1. Flokkur Karla. 1. Hilmar Konráðsson Vikingi 2. Ómar Hilmarsson Stjömunni 3-4. Emil Pálsson Örninn 3-4. DavíðPálsson Örninn 1. Flokkur Kvenna. 1. Sigrún Þorsteinsdóttir HSÞ 2. Elín Þorsteinsdóttir HSÞ 3-4. Rakel Þorvaldsdóttir UMSB 3-4. Hólmfríður Björnsdóttir HSÞ 2. Flokkur Karla. 1. Stefán Gunnarsson HSÞ 2. Adam Harðarson Stjöraunni 3-4. Björn Jónsson Víkingi 3-4. Ægir Jóhannsson HSÞ Leiðrétting í úrslitum í Reykjavíkurmóti fatlaðra í borðtennis var sagt að Elsa Stefánsdóttir, sigurvegari í einliðaleik kvenná, væri f Ösp. Hið rétta er að hún keppir fyrir ÍFR og einnig Öm Bragi Rafnsson, sem hafnaði í 3. sæti í tvíliðaleik. A SNOKER HM í Sri Lanka Eðvarð Matthíasson náði 129 punktum á einu stuðu á heimsmeistaramóti áhuga- manna í billiard, sem fer fram í Sri Lanka. Þetta er hæsta skor sem hefur komið fram í mótinu, en þrátt fyrir það náði hann ekki að leggja Ron Jones frá Wales, sem vann 4:3. Eðvarð vann Sftur á móti Japanann Yosida, 4:0, í fjórðu umferð. Brynjar Valdimarsson tapaði, 0:4, fyrir John White frá Kanada, en vann síðan Eddy Lin frá Brunei, 4:0. JÚDÓ Haustmót JSÍ Haustmót Júdósambands íslands fór fram í íþróttahúsi Kennaraháskóla íslands laug- ardaginn 10. nóvember. Úrslit i einstökum flokkum urðu eftirfarandi: 4-25 kg 1. Snævar Jónsson A 2. Bjarni Þór Sigutjónsson UMFG 3. Leon Hafsteinsson JR 3. Birkir Hrafnsson UMFG 4-30 kg 1. Páll Bergþór Sæþórsson Á 2. Kristinn Árnberg UMFG 3. Ármann Sveinsson UMFG 3. Edgar Atlason JR 4-35 kg 1. Óiafur Baldursson JR 2. Bjarai O. Tryggvason Á 3. Bogi Hallgrímsson UMFG 3. Þorsteinn Davíðsson Á 4-40 kg 1. Bergur Sigfússon Á 2. Sæþór Sæþórsson Á 3. Stefán Ingi Aðalbjörnsson Á 3. Guðfinnur Karlsson UMFG 4-45 kg 1. Magnús Óli Sigurðsson UMFG 2. Atli Hrafnsson JR 3. Karl Óttar ísleifsson UMFG 3. Teresa Vachunóva JR 4-50 kg 1. Atli Árnason Á 2. Egill Egilsson Á 3. Atli Gylfason Á 4-50 kg 1. Kári Agnarsson Á 2. Ásgrímur Guðbjartsson Á 3. Óskar Sigurðsson Á Karlar: 4-60 kg 1. Hilmar Kjartansson UMFG 2. Jón Ágúst Brynjólfsson Á 3. Gígja Gunnarsdóttir Á 3. Eiður Birgisson Á 4-65 kg 1. Baldur Stefánsson KA 2. Jóhannes Haraldsson UMFG 3. Þorvaldur Sturluson JR 3. Ólafur Helgi Þorgrímsson Á 4-71 kg 1. Stanislav Michalovski UMFG 2. Jón Kristinn Þórsson JR 3. Karl Erlingsson Á 3. Tryggvi Gunnarsson Á 4-78 kg 1. Freyr Gauti Sigmundsson KA 2. Ómar Sigurðsson UMFG 3. Sigurður Leví Á 3. Þór Þorsteinsson Á 4-86 kg 1. Halldór Hafsteinsson Á 2. Guðlaugur Halldórsson KA 3. Jóhann Gísli Sigurðsson KA 3. Elías Bjamason Á 4-86 kg 1. Bjarni Friðriksson Á 2. Torfi Ólafsson KA JUDÓ Bjarni og Halldór keppa í Noregiog Danmörku Bjarni Friðriksson og Halldór Hafsteinsson taka þátt í opnu júdómóti í Osló á laugar- daginn kemur. Bjarni keppir í -95 kg flokki og Halldór í -86 kg flokkir. Norðmenn skipuleggja þetta alþjóðlega mót og verða kepp- endur frá tíu þjóðum; Japan, Norðu-Kóreu, Sovétríkjunum, Póllandi, Hollandi, Frakklandi, Belgíu, Bretlandi, Finnlandi og íslandi auk heimamanna. Þrír íslenskir júdómenn verða meðal keppenda á Opna Skandínavíska meistaramótinu, sem fram fer í Vejen, smábæ skammt frá Kolding í Danmörku um aðrá helgi. Auk Bjarna og Halldórs keppir Freyr Gauti Sig- mundsson í -78 kg flokki. Mót þetta er haldið tii skiptis á Norð- urlöndunum og er keppt bæði í karla og kvennaflokki. FELAGSLIF Afmælishóf hjá Víkingi Handknattleiksdeild Víkings verður 50 ára á þessu ári. í tilefni af því verður afmælisfagnaður handknattleiksdeildar haldinn 23. nóvember í Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi 109. Miðapantanir i símum 83245 og 37450.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.