Morgunblaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15; NÓVEMBER 1990 41 RADA UGL YSINGAR BÁTAR-SKIP Tilsölu Vélar og tæki til rækjuvinnslu: Tvær rækjupillunarvélar, afþýðingartæki, lausfrystir ásamt pressu, gufuketill, ísúðun- artæki, 1500 rækjukassar 60 lítra. Fiskvinnsluvélar: Baader 440 flatningsvél, „Oddgeirs“-haus- ari. Annað: Vörubifreið af gerðinni Scania árg. 1972. Nánari upplýsingar gefur Jón Steinn Halldórsson, Ólafsvík, sími 93-61187. KENNSLA HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN LAUFASVEGUR 2 - PÓSTHÓLF 29 - 101 REYKJAVlK Sími 17800 Ný námskeið 25.-30. nóvember Kennsla á hverjum degi ífjóra eða sex daga. Tóvinna, útskurður, fatasaumur, dúkaprjón, útsaumur og körfugerð. TILKYNNINGAR Ljósmyndir óskast í tilefni 60 ára afmælis Landspítalans verður opið hús þann 25. nóvember næstkomandi. Verða m.a. sýndar svipmyndir úr sögu spítal- ans. Þeir, sem eiga gamlar myndir tengdar spíta- lanum og væru fúsir að lána þær á sýningu þessa, eru beðnir um að hafa samband við Ernu Guðmundsdóttur í síma 91-601000 og 602302 sem fyrst. Öllum myndum verður skilað aftur til eig- enda. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Psoriasis- og exemsjúklingar! Fræðslufundur verður haldinn fimmtudaginn 15. nóvember á Hótel Lind, Rauðarárstíg, kl. 20.00. Gestur fundarins verður Hallgrímur Magnús- son, læknir. Áhugafólk er hvatt til að mæta stundvíslega. Samtök psoriasis og exemsjúldinga Tll SÖLU Bakarí Til sölu vel rekið bakarí, sem starfrækt hefur verið í tvo áratugi. Bakaríið er í þéttbýlis- plássi, rúmlega 100 km frá Reykjavík. • Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Byggðaþjónustan, Nýbýlavegi 22, Kópavogi, sími 91-641076. Blikksmíðavél Kantbeygja með úrtaki (puttabeygjuvél) 1270 x 1,0 mm. mvúál & vmmthf. Smiöshöfða 6, simi 674800. Norðurlandskjördæmi eystra Fundur í kjördæmisráði sunnudaginn 18. nóvember 1990 kl. 16.00 i Kaupangi á Akureyri. Dagskrá: 1. Tekin ákvörðun um framboðslista vegna næstu alþingiskosninga. 2. Undirbúningur kosninga. Stjórn kjördæmisráðs. FELAGSSTARF Selfoss - Selfoss Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Óðins verður haldinn í dag fimmtu- daginn 15. nóvember 1990, i Sjálfstæðishúsinu, Austurvegi 38, Sel- fossi og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagar eru hvattir til þess að fjölmenna. Stjórn Óðins. Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Snæfellsnesi verður haldinn í Samkomuþúsi Grundar- fjarðar 17. nóvember 1990 kl. 16.00. Fundarsetning. Ávarp Friðjóns Þórðarsonar. Almenn fundarstörf. Birgir Guðmundsson mun halda fyrirlestur um vegamál á Snæfellsnesi og Kristófer Oliversson, skipulagsfræðingur, mun halda fyrirlestur um áhrif bættra samgangna. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Snæfellsnesi. Kl. 20.00 verður skemmtikvöld á vegum Sjálfstæðisfélags Eyrarsveit- ar og verður þar boðið uppá tvíréttaða máltið, drykk og dansleik. Guðmundur Haukur leikur fyrir dansi. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Námskeið í ræðu- mennsku og fund- arsköpum Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, efnir til námskeiðs í ræðu- mennsku og fundarsköpum í Valhöll dag- ana 15. til 21. nóvember nk. Kennd verða undirstöðuatriði ræðumennsku, fjallað um ræðusamningu og framkomu í ræðustól auk þess sem farið verður yfir reglur al- mennra fundarskapa. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða Har- aldur Andri Haraldson og Hlynur Níels Grímsson. Námskeiðið hefst kl. 17.30 fimmtudaginn 15. nóvember en frá og með mánudeginum 19. nóvember verður byrjað kl. 20.00. Stjórn Heimdallar. IIFIMDAI I UK F • U S Stjórnin. SAMBAND UNCRA SJÁLFS TÆDISMA NNA Þjálfunarnámskeið SUS verður haldið dagana 16.-18. nóvember á Hótel Stykkishólmi. Dagskrá: Föstudagur 16. nóvember. Kl. 17.00-20.00 Innritun. Kl. 20.00-22.30 Þjálfun í ræðumennsku hefst: Gísli Blöndal, markaös- stjóri. Laugardagur 17. nóvember. Kl. 09.00-12.00 Fyrsti hópur. Ræðumennska: Gísli Blöndal. Annar hópur. Greinaskrif: Stefán Friðbjarnarson, blaðamaður. Kl. 12.00-13.00 Hádegisverðarhlé. Kl. 13.00-16.00 Fyrsti hópur. Greinaskrif: Stefán Friðbjarnarson. Annar hópur Ræðumennska: Gisli Blöndal. Kl. 16.15-18.00 Starf SUS: Davíð Stefánsson, formaður SUS. Starf SUS: Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður SUS. Kl. 20.00 Kvöldverður. Ræðumaður kvöldsins: Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri. Sunnudagur 18. nóvember. Kl. 11.00-12.00 Starfshættir Sjálfstæðisflokksins og þingflokks: Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Kl. 12.00-13.00 Hádegisverðarhlé. Kl. 13.00-16.00 Fundasköp: Gisli Blöndal. Kl. 16.00 Samantekt. ■ ■ ■ t 'W Þjálf unarnámskeið sus Er Evrópumynteiningin að taka yfir? Viðskipta- og rteytendanefnd Sjálfstæðis- flokksins heldur fund í Valhöll fimmtudaginn 15. nóvemberkl. 12.00. Formaður nefndar- innar, Maria E. Ingvadóttir, gerir grein fyrir breytingum á reglugerð um skipan gjaldeyr- is- og viðskiptamála. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin. IIFIMDAI.I UK Þýskir dagar hjá Heimdalli Heimdallur, félag ungra sjálfstæðis- manna í Reykjavík, efnir til „þýskra daga“ 14. til 16. nóvember í tilefni af því að ár er liðið frá falli Berlínarmúrsins og opnun landa- mæra Austur- og Vestur-Þýskalands. Dagskrá: Fimmtudagur 15. nóvember kl. 20.30: Rabbfundur í kjallara Valhallar um skiptingu Þýskalands, Berlinarmúr- inn og þær pólitísku breytingar, sem gerðu sameiningu landsins mögulega. Gestur fundarins verður Guðmundur Magnússon, sagn- fræðingur. Föstudagur 16. nóvember kl. 21.30: Opið hús i kjallara Valhallar. í upphafi samkomunnar verður stutt minningarathöfn um þá, sem létu lifið er þeir reyndu að flýja alræöið í austri. Birgir Ármannsson, formaður Heimdallar, flytur ávarp. Síðan verður boðið upp á léttar veitingar og Ijúfa tónlist fram eftir. Utanrikismálanefnd Heimdallar. Menningarmálanefnd Heimdallar. Wélagslíf I.O.O.F. 5= 17211158'/í = 9.0 I.O.O.F. 11 = 17211158'A = Hjálpræðisherinn Samkoman fellur niður í kvöld vegna samkomu Maríusystr- anna í Neskirkju. Frá Félagi eldri borgara Gönguhrólfar hittast nk. laugar- dag kl. 10.00 á Hverfisgötu 105. Hvítasunnukirkjan Fíladeifía Samkoma með Reuben Sequ- eira í kvöld kl. 20.30. Næsta samkoma verður á laug- ardagskvöldið kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Skipholti 50b, 2. hæð Samkoma í kvöld kl. 20.30. Ásmundur Magnússon predikar. Þú ert velkomln(n)! i Frískanda, Faxafeni 9 Byrjendanámskeið hefst 22. nóvember. Hugleiösla, Hatha- jóga, öndunartækni og slökun. Leiðbeinandi: Helga Mogensen. Opnir tímar: Mánudaga-laugar- daga kl. 07.00. Mánudaga- fimmtudaga kl. 18.15. Mánu- daga og miðvikudaga kl. 12.15. Upplýsingar og skráning hjá Heiðu (simi 72711) og Helgu (á kvöldin i síma 676056). (Sá? fomhjólp Almenn söng og bænasamkoma verður í Þríbúðum í kvöld kl. 20.30. Stjórnandi Gerður Krist- dórsdóttir. Allir velkomnlr. Maríusystur Almenn samkoma með Maríu- systrum i Neskirkju í kvöld kl. 20.30. Samvera með konum í safnað- arheimili Bústaðakirkju föstu- dag kl. 20.30. Kanaanvinir. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld fimmtudag- inn 15. nóvember. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. Fjölmennið. KFOM \7 V AD-KFUM Fundur í kvöld kl. 20.30 í Langa- gerði 1. Biblíulestur í umsjá dr. Einars Sigurbjörnssonar. Allir karlar velkomnir. FERÐAFELAG ÍSIANDS OLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Aðventuferð í Þórsmörk 30. nóv.-2. des. Helgarferð sem lifgar upp á skammdegið. Gönguferðir á daginn og kvöldvaka á laugar- dagskvöldinu með sannkallaöri aðventustemmningu. Nóg pláss, en pantiö timanlega. Brottför á föstudagskvöldinu kl. 20.00. Farm. og upplýs. á skrifst., Öldugötu 3, simar 19533 og 11798. Munið einnig áramótaferðina í Þórsmörk. Kynnið ykkur nóvembertilboö til nýrra félagsmanna. Ferðafélag íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.