Morgunblaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 10
10 MORGÚNBLAÐIÐ FIMMTUDAGÚR 15. NÓVEMBER 1990 GIMLIGIMLI Þorsgata 26 2 hæd Sirni 25099 B Þorsgata 26 2 hæd Simi 25099 ^ MIKIL SALA - VANTAR EIGNIR Verðmetum samdægurs. Traust og örugg þjónusta. VESTURBÆR - 3JA - VEÐDEILD 3 MILLJ. - LAUS STRAX Nýuppg., falleg 3ja herb. endaíb. á 3. hæð í fjölbhúsi. Suðursv. Nýtt eldhús. Endurn. bað. Nýtt parket og gler. Aukaherb. í risi m/aðgangi að snyrtingu. Áhv. 3,0 millj. húsnstj. Lyklar á skrifst. Verð 6,2 millj. BÚÐARGERÐI - LAUS Ca 83 fm ósamþ. íb. í kj. Parket á gólfum. Full lofthæð. Laus strax. Lyklar á skrifst. ÁLFTAMÝRI - LAUS Góð ca 80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð. Lyklar á skrifst. Verð 5,9 millj. LANGHOLTSVEGUR Góð 82 fm nettó ib. á jarðhæð. 2 góð svefnherb. Áhv. 2160 þús. við veðdeild. Verð 4,9 millj. BRÆÐRABORGARST. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt tveim- ur aukaherb. í kj. sem tengja má við íb. með hringstiga. Parket á stofum, endurn. bað. Suðursv. Áhv. 2,6 millj. FLYÐRUGRANDI Góð 3ja herb. íb. í eftirsóttu fjölb- húsi. Sauna í sameign. Einbýli - raðhús KRÓKABYGGÐ - MOS. - NÝTT PARHÚS Glæsil. 116 fm parhús að mestu leiti fullfrág. Garður mót suðri frág. Áhv. 3,3 millj. við húsnæöisstj. og 800 þús. til 5 ára. Ákv. sala. Verð 8,2 millj. RAÐH. - FOSSVOGUR Glæsil. ca 234 fm raðh. ásamt bílsk. á mjög góðum stað í Fossv. Mikið endurn. Stórar stofur. Suðurgarður. SMAIBUÐAHVERFI Snoturt ca 150 fm einbhús, kj., hæð og ris ásamt rúmg. 33 fm bílsk. Endurn. gler. Mögul. á séríb. í kj. Ákv. sala. BOLLAGARÐAR Skemmtil. ca 190 fm endaraðhús á tveim- ur hæðum. Góður innb. bílsk. 4 svefn- herb. Mjög gott skipulag. Gefur mikla mögul. KAMBASEL-RAÐHÚS Ca 227 fm raðhús á tveimur hæðum með risi. Góðar stofur. Áhv. lán ca 2,3 millj. Verð 10,5 millj. VANTAR EINBÝLI - GRAFARVOGI Höfum fjárst. kaupanda að einbhúsi á bilinu 12-15 millj. Þarf ekki að vera fullb. Góðar greiðslur í boði. 5-7 herb. íbúðir MIÐHÚS - SÉRHÆÐ Glæsil. ca 120 fm efri sérhæð ásamt 25 fm bílsk. Hæðin skilast fokh. að innan en hús fullb. að utan, tilb. u. máln. V. 6,3 m. EIÐISTORG - 5 HB. Glæsil. 5 herb. 138 fm á 2. hæð. Eignin er sérstaklega glæsil. innr. Stutt í alla þjónustu. Eign í sérfl. Áhv. hagst. lán 2,5 millj. SUÐURGATA - HF. - HAGSTÆÐ LÁN Mjög góð og mikið endurn. ca 130 fm hæð og ris í virðulegu steinhúsi. Endurn. þak, gler og rafmagn. Glæsil. útsýni yfir höfnina. Áhv. nýtt lán frá húsnstjórn rúm- ar 3 millj. Verð 7,7 millj. HRISMOAR - 3JA Glæsil. 113 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Nýjar glæsil. innr. Sérgeymsla og -þvhús. Húsvörður. Áhv. húsnstjórn 2,2 millj. Verð 7,5 millj. KJARRHÓLMI - KÓP. - ÁHV. 2,4 MILLJ. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í húsi sem er nýviðg. að utan. Fallegt útsýni. Sér- þvottah. Áhv. nýtt húsnlán ca 2,4 millj. Verð 5,5 millj. KRUMMAHÓLAR - LAUS Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Stæði í bílskýli fylgir. Laus strax. Geymsla á hæð. Lykill á skrifst. 2ja herb. íbúðir JÖKLAFOLD - BILSK. Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. í litlu fjölbhúsi. Vandaðar innr. Laus strax. Áhv. veðdeild ca 2.300 þús. Verð 6,5 millj. VÍFILSGATA Falleg 2ja herb. ib. á 2. hæð. Endurn. gler. Eign i mjög góðu standi. LEIFSGATA - 2JA - HAGSTÆÐ LÁN Snotur 60 fm íb. í kj. Nýstandsettur garð- ur. Stórt svefnherb., góð stofa. ÁLFHOLT - HF. ÁHV. 4,6 MILU. Stórgl. 120 fm íb. í glæsil. nýju litlu fjölbhúsi. Afh. tilb. u. trév. að innan með fullb. sameign. Áhv. lán við húsnstjórn ca 4,6 millj. Verð 7950 þús. AUSTURSTRÖND - VEÐDEILD 2,0 MILLJ. Falleg 2ja herb. íb. í vönduöu, fullb. fjölbhúsi ásamt stæði í bílskýli. Stórglæsil. útsýni í norður. Áhv. 2,0 millj. veðd. Verð 5,4 millj. 4ra herb. íbúðir FLUÐASEL Falleg 4ra herb. íb. á tveimur hæðum meö suðursv. Eign í góðu standi. Parket. Hús endurn. aö utan. Verð 5850 þús. TEIGAR - SÉRHÆÐ Falleg 4ra herb. hæö í steyptu þríb. End- urn. gler og rafm. Sérinng. Laus strax. Verð 6,9 millj. HOFSVALLAGATA Góð ca 110 fm 1. hæö í fallegu þríbhúsi ásamt 33 fm mjög góðum bílsk. Aukaherb. í kj. fylgir. Arinn í stofu. Nýl. gler. 3 svefnherb., 2 stofur. Mjög góð staösetn. Verð 9,5 millj. AUSTURBERG - BILSK. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt góð* um bilsk. Suðursv. Hús nýviðgert að ut- an. Verð 6,3 millj. VEGHÚS - BÍLSK. - TILB. U. TRÉV. Ný 115 fm íb. á 2. hæð ásamt bilsk. íb. afh. tilb. u. trév. strax. Teikn. á skrifst. Hagst. verð. 3ja herb. íbúðir HJARÐARHAGI Mjög falleg 40 fm ósamþ. einstaklíb. í toppstandi. Ákv. sala. Verð 2,8 millj. FROSTAFOLD Stórglæsil. 2ja herb. 63ja fm nettó íb. á 5. hæð í lyftuh. Allt fullfrág. innan sem utan. Sérþvottah. Áhv. húsnmálalán ca 3,0 millj. Eign í sérfl. VESTURBERG - LAUS Mjög falleg 73 fm íb. á 2. hæð. Vestursv. Eign í toppstandi. Laus strax. Lyklar á skrifst. Húsvörður. Þvhús á hæðinni. NESVEGUR - 2JA Rúmg. 62 fm nettó íb. í kj. Áhv. 1200 þús. við lífeyrissjóö. Þarfnast standsetn. Verð 3,6 millj. ÓÐINSGATA Falleg 2ja-3ja herb. risíb. í fallegu bak- húsi. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 3,9 millj. HELLISGATA - HF. Falleg 2ja-3ja herb. ib. á jaröhæð i stein- húsi 66 fm. Allt nýtt i eldhúsi, endurn. bað. Verð 3,9 millj. FRAKKASTÍGUR Falleg 2ja herb. ib. á 1. hæð m/sérinng. ásamt stæði i innb. bílskýli. Suðaustursv. Parket. Sauna í sameign. Ákv. sala. ASPARFELL Falleg 2ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Glæsil. útsýni. Verð 4,3 millj. HÁTÚN - 2JA Eigum til sölu stórgl. 2ja herb. íb. í nýju 4ra hæða lyftuhúsi. Traustur byggaðili. Afh. tilb. u. trév. um mánmót jan.-febr. 1991. KEILUGRANDI Glæsil. ca 90 fm 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum. Parket. Suð- ursv. Fallegt útsýni. Mögul. á 3 svefnherb. Áhv. 2,2 millj. hagst. lán. VANTAR 2JA HERB. Á SÖLUSKRÁ Vegna mikillar sölu undanfarið í 2ja herb. íb. vantar okkur tilfinnanlega 2ja herb. íb. á söluskrá okkar. Fjöl- margir kaupendur. Arni Stefánsson, viðskiptafr. IANGISTINNI Bókmenntir Jóhanna Kristjónsdóttir Dreyrahiminn: Herbjörg Wassmo Hannes Sigfússon íslenskaði Útg. Mál og menning 1990 Þriðja og síðasta bókin um stúlk- una Þóru frá Ey og fyrir þessa fékk Herbjörg Wassmo Bók- menntaverðlaun Norðurlandaráðs. Sagan hefst þar sem síðustu bók lýkur að unglingurinn Þóra fæðir bam sitt i leynum og fyrirkemur því. Hún hefur verið misnotuð af stjúpföður sínum, Hinrik, illa ört- uðum ólánsmanni sem aldrei hefur gert annað en illt um sín^ daga. Þóra er komin í skóla á Breiðlandi enda mikill efnisnámsmaður en henni hefur tekist að dylja ástand sitt og ein verður hún að takast á við afleiðingar af því sem nú hefur gerst. En hún á þó móðursysturina Rakel að. Rakel er langt leidd af krabbameini og reynir fram í rauð- an dauðann að dylja mann sinn þjáningum sínum og sálarstríði. ' Rakel veit að Ingiríður móðir telp- unnar er ekki dótturinni styrkur; hana grunar líka að það sé eitt- hvað meira en lítið að og tekur sér því ferð á hendur til Breiðlands að huga að stúlkunni. Þóra reynir að halda sínum málum leyndum fyrir henni líka en brestur og leitar á náðir hennar, frænkan fullvissar hana um að nú skuli hún taka við byrðinni og Þóra verði að ná heilsu. Samræður þeirra um mann- eskjuna, sekt og sakleysi, gildi og viðhorf verða að sumu leyti til þess að mat Þóru brenglast enn, ef það sem Rakel segir er rétt þá eru þær eiginlega sama manneskjan og leggi hún trú á þetta verður það afdrifaríkt síðar. Þóra hefur ekki nema að hluta losnað við sektarok- ið en nóg til þess að hún reynir að takast á við líf að nýju. Hún fer heim um sumarið og tekst að komast hjá því að þurfa að búa hjá móður sinni og Hinrik og sest um kyrrt hjá Rakel og manni hennar Símoni. Og þá fara að raskast brothættar undirstöður því að í Símoni sér hún skyndilega allt í senn, föðurinn sem hún kynntist aldrei og elskhugann sem nývöknuð kynhvöt hennar beinir huganum að. Þó hún haldi síðan áfram í skólanum og noti Jón skól- afélaga sinn óspart til að fullnægja hvötum sínum er það alltaf í gervi Símonar sem hann kemur til henn- ar. Þrátt fyrir angistina og sálar- og líkamsskaðann sem hún beið í grimmilegum höndum Hinriks gæti verið að hún bjargaðist af. En þegar Rakel frænka hennar drukknar snýst heimur Þóru end- anlega á hvolf. Hún verður að verða Rakel. Klæðast fötum henn- ar, fá Símon til að girnast sig. Hún verður að ná sér niðri á Hinrik — hvað hefurtekist. Það skammhlaup sem verður í heilabúi við fráfall Rakelar ræður úrslitum um hvaða örlög Þóru eru búin. Aftur verður ekki snúið héðan af. Sagan er full af myrkri, von- leysi og hyldjúpri angist, hún dreg- ur upp mynd af fögrum kærleika þar sem er Rakel og Þóra og Ra- kel og Símon. Ingiríður og Hinrik Herbjörg Wassmo eru ákaflega aumkunarverðar manneskjur og áfram afar einlitar hjá höfundi. Það hvílir skuggi yfir þessu fólki og honum verður ekki bægt frá manneskjunum í sögunni enda vafasamt þær vilji það. I þeim virðist búa einhver sjálfseyðingar- þörf sem verður að uppfylla. Þýð- ing Hannesar Sigfússsonar er mik- ið og vandað verk. Myndir af eyktamörkum Bókmenntir Ingi Bogi Bogason Baldur Oskarsson: Gljáin (99 bls.). Hringskuggar 1990. Myndrænt samspil ljóss og skugga er einkennandi listbragð í þessari bók. Náttúrulýsingar eru áberandi og þá þannig að stefnt er saman andstæðum skautum eins og nóttu og degi, hafi og himni, fortíð og framtíð, (Gljáin, FYRIRLESTUR UM SAMSKIPTI FORELDRA OG BARNA Hugo Þórisson, barnasálfræðingur, flytur fyrirlestur í Kennarahá- skóla íslands v/Stakkahlíð í dag, fimmtudaginn 15. nóvember, kl. 20.00. Aðgangur kr. 300,-. Allir velkomnir. Félag fráskilinna. Kvenfataverslun Til sölu af sérstökum ástæðum kvenfataverslun í mið- borginni. Lítill en góður lager. Mjög hagstætt verð. EIGNASALAINI REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Eggert Elíasson, sölum. hs. 77789 íF 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjóri KRISTINN SIGURJÓNSSON. HRL. löggiltur fasteignasau Til sölu .eru að koma meðal annarra eigna: í fjórbýlishúsi við Hofsvallagötu 2ja herb. góð íb. á 1. hæð töluv. endurbætt. Ágæt S3meign. Geymslu- og föndurherb. í kj. Sérþvottaaðst. Verð aðeins kr. 4,6 millj. í borginni óskast sérstaklega 5-6 herb. sérhæð, 4ra-5 herb. íb. eða íbhæð m/góðu vinnuherb. og húseign í gamla bænum sem má þarfnast endurbóta. Á efri hæð við Skeggjagötu iítil en mjög góð 3ja herb. hæð í austurenda. Nýtt eldhús. Nýl. sturtu- bað. Mikil og góð lán áhv. Laus fljótl. Verð aðeins kr. 5.3 millj. • • • Opið á laugardaginn. Kynnið ykkur laugardagsauglýsinguna. • • • ALMENNA FASTEIGNASALAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Baldur Óskarsson Frumburðir ljóssins, Svo þetta er upphafið). Maðurinn er ekki sérlega ná- lægur en þó dylst ekki að náttúru- myndimar hafa margar dýpri merkingu sem snerta einmitt mannleg örlög. Að baki bestu ljóð- unum býr íhygli þess sem man langa ævi (Heiðmörk, Hvíldardag- ur, Það var í nótt sem mig dreymdi). Samkvæmt þessu er vonlegt að skynja megi í ljóðum Baldurs ugg vegna forgengilegrar tilveru. Samt er sáttfysin víða nálæg, t.d. í Að haustlagi: einstakt líf var aldrei til - ..." /.../ Ekki gat ég betur séð en fuglar þessir væru allir eins. Og aldrei sá ég muninn á því grasi sem greri í vor og hinu sem féll í fyrra. Fjögur smáljóð minna t.d. hvert á sinn hátt á einhvers konar endur- komu og upp fyrir lesandanum rennur hin biblíulega hliðstæða þeg- ar konungur konunganna snýr aftur í skýjum himins. Stundum ber við að náttúru- myndirnar nái samt ekki fiugi, þær eru margar hveijar full-máttíitlar. Og þrátt fyrir sérstæða kveikju skilja sum ljóðin lítið eftir. Nefna má sem dæmi Úr djúpunum og Grandinn, flatneskjuleg útfærsla þeirra spillir fyrir annars sterkum heildaráhrifum bókarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.