Morgunblaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAÍUR 15. NÓVEMBER 1990 47 geta skapað sér svigrúm til að gera verulegt átak í sorpmálum, en hin smærri lenda trúlega í meiri erfið- leikum. Margt bendir til að ríkis- sjóður þurfi að hlaupa undir bagga með þeim. Úrbætur eru knýjandi vegna þess að atvinnuvegir okkar byggjast á vinnslu sjávarafla og landbúnaðar- afurða, auk þess kem þjónusta við ferðamenn er vaxandi. Til að þessir atvinnuvegir geti þrifist í fram- tíðinni og við getum notfært okkur nýja möguleika, eins ogt.d. útflutn- ing á neysluvatni, þarf 'að halda mengun á landinu og hafinu í kring- um það í lágmarki. Landsmenn eiga einnig að sjálfsögðu rétt á hreinu og ómenguðu umhverfi. Rangt að tengja salmonellu við Skagafjörð Fyrir skömmu (23., 25. og 27. sept.) voru fréttir í Morgunblaðinu um ástand sorpmála í Skagafirði. Fyrsta fréttin tengdist viðtali við umhverfisfrömuðinn dr. James A. Roberts sem var hér á landi, stjórn- völdum til ráðgjafar og til að halda námskeið um mat á umhverfisáhrif- um framkvæmda. Ef fréttin var lesin án samhengis við viðtalið inni í blaðinu, gat sú mynd sem dregin var upp í fréttinni virkað að hluta til villandi. Þótt ástandið í umhverf- ismálum í Skagafirði sé ekki eins og æskilegt væri, er það í heildina lítið eða ekkert frábrugðið því sem er víða annars staðar. Fyrirsögnin „Salmonella í Skagafirði" er því villandi og orsakast af misskilningi vegna samanburðar við faraldur sem upp kom í Landeyjum á síðasta ári. Rannsóknir hafa ekki sýnt fram á að salmonella sé vandamál í Skagafirðinum, en þess ber að geta að marktækar rannsóknir á út- breiðslu salmonellu hafa hvorki ver- ið gerðar þar né annars staðar á landinu. Unnið er að rannsókn á tíðni salmonellu í vargfugli og sýna Guðrún Ágústsdóttir verður rædd á menntamálaþingi dagana 16. og 17. nóvember og hefur um 200 manns verið boðið á þingið. í drögunum er auk grunn- skólans fjallað um leikskólastigið, framhaldsskólastigið, háskólastig- ið, fullorðinsfræðslu, kennara- og fóstrumenntun, starfshætti menntamálaráðuneytisins og í við- auka er gerð grein fyrir þeim kostn- aðarauka sem fellur á ríkissjóð ef framkvæmdaáætlunin nær fram að ganga. Þar kemur m.a. fram að hlutur menntamála af ríkisútgjöld- um er nú um 13%. Kostnaðaraukinn þýðir að fjárframlög til menntamála þyrftu að ná 14-15% af ríkisútgjöld- um eins og var mest alla síðustu tvo áratugi. Stefnumörkun sú sem fram kemur í framkvæmdaáætlun- inni hefur að geyma fagleg rök sem ætlað er að vera vopn í baráttunni fyrir auknum skilningi á fjárþörf til þessa málaflokks. Vonandi tekst þjóðinni að sameinast um að færa menntunarmál barna ofar á for- gangslistann. --------------------------------- Höfundur cr a ðstoðarmaöur menntamálaráðherra. þær niðurstöður sem nú liggja fyrir mun minna smit en fannst í Land- eyjum í fyrra. Einnig ber að geta þess að það heyrir til undantekn- inga eð salmonella greinist í öðrum matvælasýnum en alifuglum, sem rannsóknastofa Hollustuverndar fær frá heilbrigðisfulltrúum. Það er því alls ekki rétt að tengja salm- onellu við Skagaijörðinn. Hitt er annað mál að alls staðar þar sem frágangi úrgangs eða frárennslis er ábótavant er viss hætta á smiti eða sýkingum. Smit getur t.d. bor- ist með fuglum, sem lifa á sorp- haugum og við skólpræsi, m.a. í fóður, matvæli og opin vatnsból. Þar sem oft er erfitt að rekja smit- leiðir verður að leggja áherslu á að virða öryggisreglur. Þegar starfs- maður Hollustuverndar var í eftir- litsferð í Skagafirði um miðjan sept- ember sl. var t.d. frágangi úrgangs verulega ábótavant. Gera þarf sér- stakar ráðstafanir til að mávar og hrafnar komist ekki í úrgang frá sláturhúsum, fiskvinnslustöðvum og fóðurstöðvum, en á þessu hafði orðið misbrestur. Þess ber þó að geta að vatnsból þar eru lokuð og því lítil hætta á mengun þeirra. Það þarf sameiginlegl átak Á Sauðárkróki er unnið að úrbót- um í frárennslismálum og verið að leita leiða til úrbóta í sorpeyðingar- málum. Á Sauðárkróki er hafin gámavæðing, sem getur auðveldað mjög öðrum sveitarfélögum í hérað- inu að nýta sér kosti gámanna. Dreifbýlið er víða í mestu vandræð- um með sorpmálin og bendir margt til að koma þurfi verulegur stuðn- ingur frá ríkisvaldinu til að hægt sé að ná settum markmiðum. Einnig var nýlega farin eftirlits- ferð á Akranes. Þar hefur á undan- förnum árum verið unnið markvisst að úrbótum í umhverfismálum og er ástandið til fyrirmyndar. Sorp- hirða og eyðing er jafnvel orðin með því besta hér á landi, enda hefur tekist góð samvinna milli bæjaryfirvalda, heilbrigðiseftirlits, fyrirtækja og íbúa. Þetta er eitt dæmi af nokkrum þar sem vel hef- ur tekist til í umhverfismálum. (Frá Hollustuvernd ríkisins) Metsölulisti New York Times IHEST SELDll KILJURnRR SKÁLDSÖGUR Vikur á listanum Dawn eftir V.C. Andrews. 1 Daddy éftir Danielle Steel. 3 The Reasonable Doubt eftir Philip Friedman. 5 The Dark Half eftir Stephen King. 6 The Captive eftir Victoria Holt. 3 Sorceress of Darshiva eftir David Eddings. 2 The Great and Secret Show eftir Clive Barker. 1 Exiles, Strak Trek Next Generation eftir Howard Weinstein. 1 Postcards from the Edge eftir Carrie Fisher. 7 Defcon 1 eftir Joe Weber. »1 The Secret Diary of Laura Palmer eftir Jennifer Lynch. 6 Oldest Living Confederate Widow Tells All eftir Alex Gurganus. 7 The Minotaur eftir Stephen Coonts. 6 California Gold eftir John Jakes. 6 Presumed Innocent eftir Scott Turow. 50 The Joy Luck Club eftir AmyTan. 25 í verslunmn Eymundsson ÞRJÁR EIGULEGAR BÆKUR UM MYNDLIST, HÚSAGERÐARLIST OG LJÓSMYNDUN: Otto Dix - aðeins 995 kr. Antoni Gaudí - aðeins 1495 kr. Jeff Dunas - aðeins 495 kr. AUSTURSTRÆTI - VIÐHLEMM - MJÓDD - KRINGLUNNI - EIÐISTORGI 91-18880 91-29311 91-76650 91-687858 91-611700 Panafax í FYRIRTÆKIÐ — Á HEIMILIÐ Panasonic Allt frá stuttum orðsendingum til Ijósmynda Sendir A4 síðu á aðeins 17 sekúndum Panafax UF-140 70 númera skammvalsminni Sjálfvirkt endurval Verö kr. 94.631 — Stgr. 89.900 Panafax UF-130 10 númera skammvalsminni Verð kr. 84.105 Stgr. kr. 79.900 Panasonic Tímanna tákn! IhTHEKIAHF I j Laugavegi 170-174 Simi 695500 STÆKNIVAL SKEIFUNNI 17 • 108 R. • S. 681665/687175 .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.