Morgunblaðið - 15.11.1990, Page 63

Morgunblaðið - 15.11.1990, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR FIMMTUDAGUR 15. NOVEMBER 1990 63 KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNI LANDSLIÐA Enn jafnt hjá Irum og Englendingum ÍRAR halda áfram að ergja Eng- lendinga á knattspyrnuvellin- um. Liðin gerðu jafntefli í HM á Ítalíu í sumar og f gær gerðu liðin jafntefli, 1:1, í 7. riðli Evr- ópukeppni landsliða. Englend- ingar töldu sig eiga sigurinn vísan eftir að David Platt hafði komið þeim yfir í síðari hálf- leik, en varamaðurinn Tony Cascarino jafnaði fyrir íra tólf mínútum fyrir leikslok. Irar, sem hafa leíkið 22 leiki í röð á heimavelli án taps, sóttu mun meira og hefðu líklega átt að fá vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Þeir fengu svo tvö góð færi í viðbót og Mick McCarthy var nálægt því að skora af 50 metra færi, er vindur- inn breytti stefnu boltans. En Eng- lendingar gerðu fyrsta markið, á 67. mínútu. Platt skoraði af stuttu 1. RIÐILL Prag: Tékkóslóvakía - Spánn...............3:2 Vaclav Danek (17., 69.), Lubomir Moravcik (77.) - Roberto (30.), Carlos (55.) Áhorfend- ur: 35.000 Staðan: Frakkland................2 2 0 0 4:2 4 Tékkóslóvakía............3 2 0 1 5:4 4 Spánn....................2 1 0 1 4:4 2 ísland...................4 1 0 3 4:5 2 Albanía..................1 0 0 1 0:2 0 BNæsti leikur:Albanía - Frakkland, 17. nóvember. 2. RIÐILL Sofia: Búlgaría - Skotland.................1:1 Nikolai Todorov (76.) - Ally McCoist (9.) Áhorfendur: 42.000. Serravalle: San Marínó - Sviss..................0:4 - Alain Sutter (8.), Stephane Chapuisat (26.), Adrian Knup (43.), Frederic Chassot (85.) Áhorfendur: 931. Staðan: Skotland.................3 2 1 0 5:3 5 Sviss.................. 3 2 0 1 7:2 4 Búlgaría.................3 111 4:3 3 Rúmenía..................2 0 0 2 1:5 0 San Marínó...............1 0 0 1 0:4 0 BNæsti leikur: Rúmenía - San Marínó 5. desember. 3. RIÐILL Nikosía: Kýpur - Noregur.....................0:3 Göran Sörloth (40.), Lars Bohinen (47.), Sverre Brandhaug (63.) Áhorfendur: 3.000. Staðan: Ungveqaland..............3 1 2 0 5:3 4 Sovétríkin...............2 110 2:0 3 Noregur..................3 1 1 1 3:2 3 Ítalía...................2 0 2 0 1:1 2 Kýpur.................. 2 0 0 2 2:7 0 BNæsti !eikur:Kýpur - ítalia 22. desember. 4. RIÐILL Kaupmannahöfn: Danmörk - Júgóslavía................0:2 - Mehmed Bazdarevic (77.), Robert Jami (84.) Áhorfendur: 39.700. Staðan: Júgóslavía...............3 3 0 0 8:1 6 Danmörk..................3 1 1 1 5:4 3 Færeyjar.................2 1 0 1 2:4 2 Norðurfrland.............3 0 2 1 1:3 2 Austurríki...............3 0 1 2 1:5 1 ■Næsti leikur:Júgóslavía - Norður írland 27. mars. Vín: Austurríki - N-írland...........r...0:0 Áhorfendur: 7.000. 5. RIÐILL Luxembourg: Luxembourg - Wales..................0:1 - Ian Rush (15.) Áhorfendur: 7.000. Staðan: Wales....................2 2 0 0 4:1 4 V-Þýskaland..............1 1 0 0 3:2 2 Luxembourg...............2 0 0 2 2:4 0 Belgía...................1 0 0 1 1:3 0 ■Næsti leikur:Belgía - Luxembourg 27. febrúar. 7. RIÐILL Dublin: írland - England...................1:1 Tony Cascarino (79.) - David Platt (67.) Áhorfendur: 46.000 Istanbúl: Tyrkland - Pólland.................0:1 - Dariusz Dziekanowski (36.) Ahorfendur: 30.000. Staðan írland...................2 1 1 0 6:1 3 England..........-......2 1 1 0 3:1 3 Pólland.................2 1 0 1 1:2 2 Tyrkland..............•••■2 0 0 2 0:6 0 ■Næsti leikur:England - írland 27. mars. færi, eftir að Gary Lineker hafði misst af sendingu frá Lee Dixon, Tony Cascarino jafnaði svofyrir íra með föstum skalla eftir góða send- ingu frá Steve Staunton. Dýrmætur sigur Tékka Tékkar náðu dýrmætum stigum er þeir sigruðu Spánverja 3:2 í Prag í 1. riðli — .sem íslendingar eru í sem kunnugt er. Lubomir Moravcik gerði sigurmarkið þrettán mínútum fyrir leikslok, eftir að boltinn hafði farið í stöng spænska marksins. Vaclav Danek kom Tékkum yfir en mörk frá Robert og Carlos sneru taflinu við. Vaclav náði svo að jafna á 69. mínútu. Jafnt í Sófíu Skotar náðu stigi af sterku liði Búlgara í Sófíu. Ally McCoist kom Skotum yfír og þeir héldu foryst- unni allt þartil 14 mínútur voru til leiksloka er skot Todorovs, breytti stefnu af varnarmanni og fór í net- ið. „Ég er mjög sáttur við jafntefli. Það er erfitt að leika hér og lið Búigara er snöggt og hættulegt," sagði Andy Roxburgh. Jafnt í Vín Austurríkismenn, sem voni í lokakeppni HM í sumar, gerðu markalaust jafntefli á heimavelli gegn Norður-írum í Vín í 4. riðli. Þetta var fyrsta stig Austurríkis í þremur leikjum en liðið hafði áður tapað fyrir Júgóslövum og Færey- ingum. Völlurinn í Vín tekur um 80.000 áhorfendur í sæti og þeir 7.000 áhorfendur sem mættu gátu teygt vel úr sér. Liðin eru á botni riðilsins og eiga nánast enga mögu- leika á að komast áfram. David Platt. Reuter Reuter Lubomir Moravcik gerði sigurmark Tékka gegn Spánveijum. Hér liggur hann fyrir fótum Martin Vazquez í baráttu um boltann. Júgóslavar óslöðvandi Sigruðu Dani í Kaupmannahöfn og eru með fullt hús JÚGÓSLAVAR eru með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í 4. riðli. Þeir sigruðu Dani í gær, 2:0, á Idrætsparken og virðist fátt geta komið í veg fyrir að þeir nái í lokakeppnina í Svíþjóð. Danir eiga hinsvegar litla möguleika, hafa aðeins náð þremur stigum úr jafn mörgum leikjum. Mehmed Bazdarevic og Robert Jarni gerðu mörk Júgóslava á síðasta stundarfjórðungnum en þeir sóttu af krafti allan leikinn. Júgöslavar tóku fljótléga völdin á Idrætsparken, léku stífan sóknar- leik og voru mun betri. Þeim tókst þó ekki að brjóta niður sterka vörn Dana fyrr en á síðustu 15 mín. Það vekur óneitanlega athygli hve vel Júgóslavar léku því í lið þeirra vantaði þann frábæra Drag- an Stojkovic, miðvallarleikmann frá Marseille í Frakklandi, sem er meiddur, einnig Robert Prosinecki, sem líka leikur á miðjunni, og fram- herjann Dejan Savicevic. Þá varð framherjinn Darko Pancev að fara af velli eftir aðeins ellefu mín. vegna meiðsla. Hann hefur leikið mjög vel að undanförnu; gerði m.a. þrjú mörk í leiknum gegn Austurríki á dögunum. Það voru aðeins Brian Laudrup og Jan B.artram sem léku af eðli- legri getu í danska liðinu, en það dugði skammt. Danmörk: Petei* Schmeichel, Lai-s Olsen, Kent Nielsen, John Sivebaek, Jan Heintze, Kim Vilfort, Jan Bartram, Jan Mölby (Lai-s Elsthip 72.), Michael Laudrup, Flemming Povlsen (John Jensen 46.), Brian Laudrup, Júgóslavía: Tomislav Ivkovic, Zoran Vulic, Predrag Spasic, Srecko Katanec, Faruk Hadzi- begic, Davor Jozic, Robert Jami, Safet Susic Darko Pancev (Zvonimir Boban 11)., Mehmed Bazdarevic, Zlatko Viyovic (Ilija Najdoski 89) Ian Rush gerði sigurmark Wales gegn Luxemburg á 15. mínútu Þremur mínútum áður hafði Clayt on Blackmore verið vísað af lei kvelli fyrir Ijótt brot. Walesverjum náðu að halda forystunni og eru nú efstir í riðlinum með fjögur stig úr tveimur leikjum. íném FOLK • VALDIMAR Grímsson hefur ekkert getað æft með Val í vik- unni, eftir að hafa lent utan vega á.bifreið sinni. Hann skarst illa fyr- ir ofan og neðan hægra auga og þurfti að sauma rúmlega 20 spor. Hann lék þó með Val gegn IR í gærkvöldi og var einn besti maður liðsins. Guðjón L. Signrðsson og Há- kon Sigurjónsson, hinir nýju al- þjóðadómarar í handknattleik, dæmdu leik Stjörnunnar og Hauka í gær. Þetta var fyrsti leik- ur þeirra með merki alþjóða hand- knattleikssambandsins (IHF) í banninum. Þeir félagar dæmdu af mikilli röggsemi og stóðu sig vel. GUNNAR Beinteinsson, leik- maður FH sem meiddist í Evrópu- leiknum gegn tyrkneska liðinu ETI, sat á varamannabekknum hjá FH í gær og kom ekki inná. Auk hans eru þeir Óskar Armannsson og Jón Erling Ragnarsson meidd- ir. ■ EINN áhnngenda FH, sem var á leiknum gegn Fram í Laugar- dalshöll í gærkvöldi, kom askvað- andi til Þorbergs Aðalsteinssonar eftir leikinn og spurði hvort það væri leyfilegt að landsliðsþjálfari væri með félagslið. Þorbergur bað hann að halda sig á mottunni og lesa reglur HSÍ. ■ SIGURÐUR Bjarnason úr Stjörnunni var úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd HSI á þriðjudagskvöld._ Hann tekur út leikbannið gegn IR á laugardaginn. ■ ÓLAFUR H. Ólafsson, glímu- kappi úr KR, hefur verið útnefndur Glímumaður ársins 1990 hjá Glímusambandi Islands. Jóhann Sveinbjörnsson úr HSK var út- nefndur efnilegasti glímumaðurinn. ■ ANDREJ Jerina, Júgóslavinn sem lék með ÍBV sl. sumar, hefur ákveðið að leika með liðinu næsta sumar. Jerina leikur nú með liði í Júgóslavíu. en kemur til Eyja í vor. Nökkvi Sveinsson, sem lék með 2. flokki Fram síðasta tíma- bil, hefur gengið til liðs við IBV. ■ PÁLL Guðiaugsson, landsliðs- þjálfari Færeyja, var meðal áhorf- enda á leik Dana og Júgóslava. Hann heldur í dag til V-Þýska- lands, þar sem hann verður hjá Werder Bremen í viku tíma. ■ PHOENIX fær ekki úrslitaieik NFL-deildarinnar, Super Bowl, 1993 eins og borginni hafði verið lofað. í atkvæðagreiðslu í fylkinu, Arizona, fyrir Frá Gunnari skömmu var ákveðið Valgeirssyni i að gefa ekki frí á Bandaríkjunum Martin Luther King-deginum eins og gert er í flestum fylkjum Banda- ríkjanna í minningu blökkumanna- leiðtogans. Vegna þess hve margir blökkumenn leika í deildinni þótti ekki við hæfi að halda úrslitaleikinn í borginni. Búist er við að Phoenix missi þannig af a.m.k. hálfum millj- arði dollara. Þess má geta að NBA- deildin hefur ákveðið að halda ekki Stjörnuleik í Phoenix fyrr en Mart- in Luther King dagurinn verður aftur almennur frídagur í borginni. ■ MEISTARARNIR í NFL-deild- inni, San Francisco 49ers, hafa sigrað í öllum leikjum sínum. New York Giants er einnig með fullt hús eftir tíu umferðir. ÚRSLIT Handknattleikur Tveir leikir fóru fram í 1 handboltans í gærkvöldi. hér segir: . deild spænska Úi-slit voru sem .....L. 22:18 Teka - Tres de Mayo ■Kristján Arason lék ekki með Teka vegna raeiðsla. Bikarkeppni kvenna: UMFG - IBK 12:23 Víkingur-b - FH 19:27 Selfoss - Fram 12:30 Haukar - Grðtta 9:17 2. deild kvenna: Ármann - KR 13:14

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.