Morgunblaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.11.1990, Blaðsíða 8
•8 MORGUNBLAEWÐ FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBKR -lí>90 í DAG er fimmtudagur 15. nóvember, sem er 319. dagur ársins 1990. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 5.04 og síðdegisflóð kl. 17.15. Fjara kl. 11.30 og kl. 23.23. Sólar- upprás í Rvík kl. 9.55 og sólarlag kl. 16.29. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 11.43. (Almanak Háskóla íslands.) Réttláti faðir, heimurinn þekkir þig ekki, en ég þekki þig, og þessir vita að þú sendir mig. (Jóh. 17, 25.) KIRKJA________________ HALLGRÍMSKIRKJA: Fundur hjá Æskulýðsfélaginu Örk í kvöld kl. 20. FELLA- og HÓLAKIRKJA: Starf fyrir 11—12 ára böm kl. 17. LAUGARNESKIRKJA. Kyrrðarstund í hádeginu í dag. Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Léttur hádegis- verður eftir stundina og bamastarf 10—12 ára kl. 17. Æskulýðsfundur er í kvöld kl. 20. NESKIRKJA. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13—17. Biblíulestur í safnaðarheimili kirkjunnar í kvöld kl. 20 und- ir leiðsögn sr. Franks M. Halldórssonar sóknarprests. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Togarinn Engey er farinn á veiðar. í gær lögðu af stað til útlanda Brúarfoss og Ar- fell. Að utan komú Skóga- foss og þýskt leiguskip á veg- um Eimskipa, Birte Ritsch- er. Haukur er farinn. Arnar- fell fór á ströndina. HAFNARFJARÐARHÖFN: Urriðafoss fór á ströndina í gær og Hvítanes kom. ÁRNAÐ HEILLA Q A ára afmæli. Á morg- ÖU un, 16. nóvember, er áttræður Ingimundur Hall- dórsson frá Patreksfirði, Háholti 7, Garðabæ. Kona hans er Jóhanna Þórarins- dóttir. Þau taka á móti gest- um í sai Hjúkrunarfél. ís- lands, Suðurlandsbraut 22, Rvík, á morgun, afmælidag- inn, kl. 17-20. PA ára afmæli. í dag, 15. öV/ þ.m., er fimmtugur Gunnar Guðbjörasson, bif- reiðastjóri, Hólsvegi 17, Rvík. Kona hans er Þórdís Haraldsdóttir og taka þau á móti gestum á heimili sínu í kvöld. r A ára afmæli. I dag, lf t)nóvember, er fímmtug ur Sigurður G. Sigurðssor Kirkjubraut 2, Njarðvík Hann og kona hans, Guðríðu Helgadóttir, taka á móti gest um í safnaðarheimilinu Innri-Njarðvík á laugardaj inn kemur kl. 17—20. 17. nóvember, er sextug Una Kristín Georgsdóttir, Baugsstöðum í Stokks- eyrarhreppi. Maður hennar er Siggeir Pálsson bóndi. Þau taka á móti gestum í félags- heimili Gaulverjabæjar- hrepps, Félagslundi, milli kl. 15 og 18 á afmælisdaginn. r A ára afmæli. í dag, 15. Ou þ.m,, er fimmtug frú Hulda Scheving Kristins- dóttir, Æsufelli 4, Rvík. Maður hennar er Snæbjörn Kristjánsson, framkvæmda- stjóri. Þau taka á móti gestum í félagsheimili RR við Elliðaár eftir kl. 19 föstudagskvöldið 16. þ.m. FRÉTTIR_________________ STJÖRNUR og stjörnumerki ætlar Náttúrufræðistofa Kópavogs - og Náttúruvernd- arfél. Suðvesturlands að kynna áhugafólki í kvöld kl. 20.30 í Náttúrufræðistofu Kópavogs, Digranesvegi 12 (niðri). Stjömufróðir menn hafa leiðsögnina á hendi og er kynningin opin öllum sem áhuga hafa, sem fyrr segir. KFUK, Hafnarfirði, aðal- deildin, heldur kvöldvöku í kvöld í húsi félaganna á Hverfisgötu 15. Þau Guðlaug- ur Gíslason og Birna Jóns- dóttir, sem eru nýkomin frá Konso, segja fréttir þaðan og flytja hugleiðingu. Kaffiveit- ingar og skyndihappdrætti til ágóða fyrir kristniboðið. KVENFÉL. Hallgríms- kirkju heldur basar í safnað- arheimili kirkjunnar nk. laug- ardag kl. 14. Tekið á móti gjöfum á basarinn í dag kl. 20—22, á morgun kl. 15—22 í safnaðarheimlinu og laugar- dag eftir kl. 10. Kökur eru mjög vel þegnar. HAFNARFJÖRÐUR. Fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús í dag í íþróttahúsinu Strand- götu í umsjá St. Georgs-gild- is. MARÍUSYSTUR. í kvöld kl. 20.30 er almenn samkoma í Neskirkju. FÉL. eldri borgara. Opið hús í Goðheimum, Sigtúni, kl. 14. Frjáls spilamennska og félagsvist kl. 19.30. Dans- að kl. 21. KVENFÉL. Kópavogs. Fundur í kvöld kl. 20.30 í félagsheimilinu. Gestur fund- arins er Jóna Björg Jónsdótt- ir, barnafatahönnuður. .Ósk um aðild að EB nú er óskynsamleg. Hún veikir samningsslöðu okkar," segir utanrikisráðherra: ísland verðurað laga ia að KROSSGATA/FRÉTTIR sjá bls. 35 Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík, dagana 9.-15. nóvemb- er, að báöum dögum meötöldum er i Breiöhohs Apóteki. Auk þess er Apótek Aust- urbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarsphalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Al- næmi: Uppl.simi um alnæmi: Símaviötalstimi framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og aösiandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og réögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- mélafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýs- inga- og ráögjafasimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öörum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma ó þriðjudögum kl. 13-17 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. . Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: vírka daga 9-19 iaugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. H af narfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppf. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Sehoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga ti Id. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauöakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiöra heimilisaöstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miövikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiöleikafólks. Uppl. veittar i Rvík i simum 75659, 31022 og 652715.1 Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudága 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. SkrifstofB AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö striöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Dáglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19^35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Aö loknum lestri hádegisfrótta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geödeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssphali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsphalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.3Q til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjöl hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppssphali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðosprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim- iO í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæshjstöö Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og ó hétiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysaváröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á vehukerfi vatns og hitavehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud.'kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. SÖIheima- 3afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir. mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriöjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafniö í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi fró 1. okt,- 31. mai. Uppl. i sima 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahusalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfirlitssýn- ing á verkum Svavars Guónasonar 22. sept. til 4. nóv. Safn Ásgríms Jónssonar: Lokaö vegna viögeröa. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn kl. 11-16, alla daga. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einhohi 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasaf n Kópavogs, Fannborg 3-5: Qpiö món.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19. Föslud. 15-2j(L ORÐ DAGSINS Roykja»ík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opiö i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mónud. - föstud. frá kl. 7.0G-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.3017.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö- hohslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.0020.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7.0020.30. Laugard. 8.0017 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — (östudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.0017.00. Sundlaug Hafnarfjarðan Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- an 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.308 og 16-21.45 (mánud. og miövikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 1017.30. Sunnudaga kl. 1015.30. Sundmlðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 2021. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.