Morgunblaðið - 15.11.1990, Page 8

Morgunblaðið - 15.11.1990, Page 8
•8 MORGUNBLAEWÐ FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBKR -lí>90 í DAG er fimmtudagur 15. nóvember, sem er 319. dagur ársins 1990. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 5.04 og síðdegisflóð kl. 17.15. Fjara kl. 11.30 og kl. 23.23. Sólar- upprás í Rvík kl. 9.55 og sólarlag kl. 16.29. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 11.43. (Almanak Háskóla íslands.) Réttláti faðir, heimurinn þekkir þig ekki, en ég þekki þig, og þessir vita að þú sendir mig. (Jóh. 17, 25.) KIRKJA________________ HALLGRÍMSKIRKJA: Fundur hjá Æskulýðsfélaginu Örk í kvöld kl. 20. FELLA- og HÓLAKIRKJA: Starf fyrir 11—12 ára böm kl. 17. LAUGARNESKIRKJA. Kyrrðarstund í hádeginu í dag. Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Léttur hádegis- verður eftir stundina og bamastarf 10—12 ára kl. 17. Æskulýðsfundur er í kvöld kl. 20. NESKIRKJA. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13—17. Biblíulestur í safnaðarheimili kirkjunnar í kvöld kl. 20 und- ir leiðsögn sr. Franks M. Halldórssonar sóknarprests. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Togarinn Engey er farinn á veiðar. í gær lögðu af stað til útlanda Brúarfoss og Ar- fell. Að utan komú Skóga- foss og þýskt leiguskip á veg- um Eimskipa, Birte Ritsch- er. Haukur er farinn. Arnar- fell fór á ströndina. HAFNARFJARÐARHÖFN: Urriðafoss fór á ströndina í gær og Hvítanes kom. ÁRNAÐ HEILLA Q A ára afmæli. Á morg- ÖU un, 16. nóvember, er áttræður Ingimundur Hall- dórsson frá Patreksfirði, Háholti 7, Garðabæ. Kona hans er Jóhanna Þórarins- dóttir. Þau taka á móti gest- um í sai Hjúkrunarfél. ís- lands, Suðurlandsbraut 22, Rvík, á morgun, afmælidag- inn, kl. 17-20. PA ára afmæli. í dag, 15. öV/ þ.m., er fimmtugur Gunnar Guðbjörasson, bif- reiðastjóri, Hólsvegi 17, Rvík. Kona hans er Þórdís Haraldsdóttir og taka þau á móti gestum á heimili sínu í kvöld. r A ára afmæli. I dag, lf t)nóvember, er fímmtug ur Sigurður G. Sigurðssor Kirkjubraut 2, Njarðvík Hann og kona hans, Guðríðu Helgadóttir, taka á móti gest um í safnaðarheimilinu Innri-Njarðvík á laugardaj inn kemur kl. 17—20. 17. nóvember, er sextug Una Kristín Georgsdóttir, Baugsstöðum í Stokks- eyrarhreppi. Maður hennar er Siggeir Pálsson bóndi. Þau taka á móti gestum í félags- heimili Gaulverjabæjar- hrepps, Félagslundi, milli kl. 15 og 18 á afmælisdaginn. r A ára afmæli. í dag, 15. Ou þ.m,, er fimmtug frú Hulda Scheving Kristins- dóttir, Æsufelli 4, Rvík. Maður hennar er Snæbjörn Kristjánsson, framkvæmda- stjóri. Þau taka á móti gestum í félagsheimili RR við Elliðaár eftir kl. 19 föstudagskvöldið 16. þ.m. FRÉTTIR_________________ STJÖRNUR og stjörnumerki ætlar Náttúrufræðistofa Kópavogs - og Náttúruvernd- arfél. Suðvesturlands að kynna áhugafólki í kvöld kl. 20.30 í Náttúrufræðistofu Kópavogs, Digranesvegi 12 (niðri). Stjömufróðir menn hafa leiðsögnina á hendi og er kynningin opin öllum sem áhuga hafa, sem fyrr segir. KFUK, Hafnarfirði, aðal- deildin, heldur kvöldvöku í kvöld í húsi félaganna á Hverfisgötu 15. Þau Guðlaug- ur Gíslason og Birna Jóns- dóttir, sem eru nýkomin frá Konso, segja fréttir þaðan og flytja hugleiðingu. Kaffiveit- ingar og skyndihappdrætti til ágóða fyrir kristniboðið. KVENFÉL. Hallgríms- kirkju heldur basar í safnað- arheimili kirkjunnar nk. laug- ardag kl. 14. Tekið á móti gjöfum á basarinn í dag kl. 20—22, á morgun kl. 15—22 í safnaðarheimlinu og laugar- dag eftir kl. 10. Kökur eru mjög vel þegnar. HAFNARFJÖRÐUR. Fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús í dag í íþróttahúsinu Strand- götu í umsjá St. Georgs-gild- is. MARÍUSYSTUR. í kvöld kl. 20.30 er almenn samkoma í Neskirkju. FÉL. eldri borgara. Opið hús í Goðheimum, Sigtúni, kl. 14. Frjáls spilamennska og félagsvist kl. 19.30. Dans- að kl. 21. KVENFÉL. Kópavogs. Fundur í kvöld kl. 20.30 í félagsheimilinu. Gestur fund- arins er Jóna Björg Jónsdótt- ir, barnafatahönnuður. .Ósk um aðild að EB nú er óskynsamleg. Hún veikir samningsslöðu okkar," segir utanrikisráðherra: ísland verðurað laga ia að KROSSGATA/FRÉTTIR sjá bls. 35 Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík, dagana 9.-15. nóvemb- er, að báöum dögum meötöldum er i Breiöhohs Apóteki. Auk þess er Apótek Aust- urbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarsphalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Al- næmi: Uppl.simi um alnæmi: Símaviötalstimi framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og aösiandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og réögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- mélafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýs- inga- og ráögjafasimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öörum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma ó þriðjudögum kl. 13-17 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. . Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: vírka daga 9-19 iaugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. H af narfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppf. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Sehoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga ti Id. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauöakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiöra heimilisaöstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miövikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiöleikafólks. Uppl. veittar i Rvík i simum 75659, 31022 og 652715.1 Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudága 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. SkrifstofB AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö striöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Dáglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19^35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Aö loknum lestri hádegisfrótta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geödeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssphali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsphalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.3Q til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjöl hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppssphali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðosprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim- iO í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæshjstöö Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og ó hétiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysaváröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á vehukerfi vatns og hitavehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud.'kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. SÖIheima- 3afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir. mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriöjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafniö í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi fró 1. okt,- 31. mai. Uppl. i sima 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahusalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfirlitssýn- ing á verkum Svavars Guónasonar 22. sept. til 4. nóv. Safn Ásgríms Jónssonar: Lokaö vegna viögeröa. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn kl. 11-16, alla daga. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einhohi 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasaf n Kópavogs, Fannborg 3-5: Qpiö món.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19. Föslud. 15-2j(L ORÐ DAGSINS Roykja»ík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opiö i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mónud. - föstud. frá kl. 7.0G-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.3017.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö- hohslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.0020.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7.0020.30. Laugard. 8.0017 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — (östudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.0017.00. Sundlaug Hafnarfjarðan Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- an 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.308 og 16-21.45 (mánud. og miövikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 1017.30. Sunnudaga kl. 1015.30. Sundmlðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 2021. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.