Morgunblaðið - 15.11.1990, Page 41

Morgunblaðið - 15.11.1990, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15; NÓVEMBER 1990 41 RADA UGL YSINGAR BÁTAR-SKIP Tilsölu Vélar og tæki til rækjuvinnslu: Tvær rækjupillunarvélar, afþýðingartæki, lausfrystir ásamt pressu, gufuketill, ísúðun- artæki, 1500 rækjukassar 60 lítra. Fiskvinnsluvélar: Baader 440 flatningsvél, „Oddgeirs“-haus- ari. Annað: Vörubifreið af gerðinni Scania árg. 1972. Nánari upplýsingar gefur Jón Steinn Halldórsson, Ólafsvík, sími 93-61187. KENNSLA HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN LAUFASVEGUR 2 - PÓSTHÓLF 29 - 101 REYKJAVlK Sími 17800 Ný námskeið 25.-30. nóvember Kennsla á hverjum degi ífjóra eða sex daga. Tóvinna, útskurður, fatasaumur, dúkaprjón, útsaumur og körfugerð. TILKYNNINGAR Ljósmyndir óskast í tilefni 60 ára afmælis Landspítalans verður opið hús þann 25. nóvember næstkomandi. Verða m.a. sýndar svipmyndir úr sögu spítal- ans. Þeir, sem eiga gamlar myndir tengdar spíta- lanum og væru fúsir að lána þær á sýningu þessa, eru beðnir um að hafa samband við Ernu Guðmundsdóttur í síma 91-601000 og 602302 sem fyrst. Öllum myndum verður skilað aftur til eig- enda. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Psoriasis- og exemsjúklingar! Fræðslufundur verður haldinn fimmtudaginn 15. nóvember á Hótel Lind, Rauðarárstíg, kl. 20.00. Gestur fundarins verður Hallgrímur Magnús- son, læknir. Áhugafólk er hvatt til að mæta stundvíslega. Samtök psoriasis og exemsjúldinga Tll SÖLU Bakarí Til sölu vel rekið bakarí, sem starfrækt hefur verið í tvo áratugi. Bakaríið er í þéttbýlis- plássi, rúmlega 100 km frá Reykjavík. • Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Byggðaþjónustan, Nýbýlavegi 22, Kópavogi, sími 91-641076. Blikksmíðavél Kantbeygja með úrtaki (puttabeygjuvél) 1270 x 1,0 mm. mvúál & vmmthf. Smiöshöfða 6, simi 674800. Norðurlandskjördæmi eystra Fundur í kjördæmisráði sunnudaginn 18. nóvember 1990 kl. 16.00 i Kaupangi á Akureyri. Dagskrá: 1. Tekin ákvörðun um framboðslista vegna næstu alþingiskosninga. 2. Undirbúningur kosninga. Stjórn kjördæmisráðs. FELAGSSTARF Selfoss - Selfoss Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Óðins verður haldinn í dag fimmtu- daginn 15. nóvember 1990, i Sjálfstæðishúsinu, Austurvegi 38, Sel- fossi og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagar eru hvattir til þess að fjölmenna. Stjórn Óðins. Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Snæfellsnesi verður haldinn í Samkomuþúsi Grundar- fjarðar 17. nóvember 1990 kl. 16.00. Fundarsetning. Ávarp Friðjóns Þórðarsonar. Almenn fundarstörf. Birgir Guðmundsson mun halda fyrirlestur um vegamál á Snæfellsnesi og Kristófer Oliversson, skipulagsfræðingur, mun halda fyrirlestur um áhrif bættra samgangna. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Snæfellsnesi. Kl. 20.00 verður skemmtikvöld á vegum Sjálfstæðisfélags Eyrarsveit- ar og verður þar boðið uppá tvíréttaða máltið, drykk og dansleik. Guðmundur Haukur leikur fyrir dansi. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Námskeið í ræðu- mennsku og fund- arsköpum Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, efnir til námskeiðs í ræðu- mennsku og fundarsköpum í Valhöll dag- ana 15. til 21. nóvember nk. Kennd verða undirstöðuatriði ræðumennsku, fjallað um ræðusamningu og framkomu í ræðustól auk þess sem farið verður yfir reglur al- mennra fundarskapa. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða Har- aldur Andri Haraldson og Hlynur Níels Grímsson. Námskeiðið hefst kl. 17.30 fimmtudaginn 15. nóvember en frá og með mánudeginum 19. nóvember verður byrjað kl. 20.00. Stjórn Heimdallar. IIFIMDAI I UK F • U S Stjórnin. SAMBAND UNCRA SJÁLFS TÆDISMA NNA Þjálfunarnámskeið SUS verður haldið dagana 16.-18. nóvember á Hótel Stykkishólmi. Dagskrá: Föstudagur 16. nóvember. Kl. 17.00-20.00 Innritun. Kl. 20.00-22.30 Þjálfun í ræðumennsku hefst: Gísli Blöndal, markaös- stjóri. Laugardagur 17. nóvember. Kl. 09.00-12.00 Fyrsti hópur. Ræðumennska: Gísli Blöndal. Annar hópur. Greinaskrif: Stefán Friðbjarnarson, blaðamaður. Kl. 12.00-13.00 Hádegisverðarhlé. Kl. 13.00-16.00 Fyrsti hópur. Greinaskrif: Stefán Friðbjarnarson. Annar hópur Ræðumennska: Gisli Blöndal. Kl. 16.15-18.00 Starf SUS: Davíð Stefánsson, formaður SUS. Starf SUS: Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður SUS. Kl. 20.00 Kvöldverður. Ræðumaður kvöldsins: Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri. Sunnudagur 18. nóvember. Kl. 11.00-12.00 Starfshættir Sjálfstæðisflokksins og þingflokks: Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Kl. 12.00-13.00 Hádegisverðarhlé. Kl. 13.00-16.00 Fundasköp: Gisli Blöndal. Kl. 16.00 Samantekt. ■ ■ ■ t 'W Þjálf unarnámskeið sus Er Evrópumynteiningin að taka yfir? Viðskipta- og rteytendanefnd Sjálfstæðis- flokksins heldur fund í Valhöll fimmtudaginn 15. nóvemberkl. 12.00. Formaður nefndar- innar, Maria E. Ingvadóttir, gerir grein fyrir breytingum á reglugerð um skipan gjaldeyr- is- og viðskiptamála. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin. IIFIMDAI.I UK Þýskir dagar hjá Heimdalli Heimdallur, félag ungra sjálfstæðis- manna í Reykjavík, efnir til „þýskra daga“ 14. til 16. nóvember í tilefni af því að ár er liðið frá falli Berlínarmúrsins og opnun landa- mæra Austur- og Vestur-Þýskalands. Dagskrá: Fimmtudagur 15. nóvember kl. 20.30: Rabbfundur í kjallara Valhallar um skiptingu Þýskalands, Berlinarmúr- inn og þær pólitísku breytingar, sem gerðu sameiningu landsins mögulega. Gestur fundarins verður Guðmundur Magnússon, sagn- fræðingur. Föstudagur 16. nóvember kl. 21.30: Opið hús i kjallara Valhallar. í upphafi samkomunnar verður stutt minningarathöfn um þá, sem létu lifið er þeir reyndu að flýja alræöið í austri. Birgir Ármannsson, formaður Heimdallar, flytur ávarp. Síðan verður boðið upp á léttar veitingar og Ijúfa tónlist fram eftir. Utanrikismálanefnd Heimdallar. Menningarmálanefnd Heimdallar. Wélagslíf I.O.O.F. 5= 17211158'/í = 9.0 I.O.O.F. 11 = 17211158'A = Hjálpræðisherinn Samkoman fellur niður í kvöld vegna samkomu Maríusystr- anna í Neskirkju. Frá Félagi eldri borgara Gönguhrólfar hittast nk. laugar- dag kl. 10.00 á Hverfisgötu 105. Hvítasunnukirkjan Fíladeifía Samkoma með Reuben Sequ- eira í kvöld kl. 20.30. Næsta samkoma verður á laug- ardagskvöldið kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Skipholti 50b, 2. hæð Samkoma í kvöld kl. 20.30. Ásmundur Magnússon predikar. Þú ert velkomln(n)! i Frískanda, Faxafeni 9 Byrjendanámskeið hefst 22. nóvember. Hugleiösla, Hatha- jóga, öndunartækni og slökun. Leiðbeinandi: Helga Mogensen. Opnir tímar: Mánudaga-laugar- daga kl. 07.00. Mánudaga- fimmtudaga kl. 18.15. Mánu- daga og miðvikudaga kl. 12.15. Upplýsingar og skráning hjá Heiðu (simi 72711) og Helgu (á kvöldin i síma 676056). (Sá? fomhjólp Almenn söng og bænasamkoma verður í Þríbúðum í kvöld kl. 20.30. Stjórnandi Gerður Krist- dórsdóttir. Allir velkomnlr. Maríusystur Almenn samkoma með Maríu- systrum i Neskirkju í kvöld kl. 20.30. Samvera með konum í safnað- arheimili Bústaðakirkju föstu- dag kl. 20.30. Kanaanvinir. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld fimmtudag- inn 15. nóvember. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. Fjölmennið. KFOM \7 V AD-KFUM Fundur í kvöld kl. 20.30 í Langa- gerði 1. Biblíulestur í umsjá dr. Einars Sigurbjörnssonar. Allir karlar velkomnir. FERÐAFELAG ÍSIANDS OLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Aðventuferð í Þórsmörk 30. nóv.-2. des. Helgarferð sem lifgar upp á skammdegið. Gönguferðir á daginn og kvöldvaka á laugar- dagskvöldinu með sannkallaöri aðventustemmningu. Nóg pláss, en pantiö timanlega. Brottför á föstudagskvöldinu kl. 20.00. Farm. og upplýs. á skrifst., Öldugötu 3, simar 19533 og 11798. Munið einnig áramótaferðina í Þórsmörk. Kynnið ykkur nóvembertilboö til nýrra félagsmanna. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.