Morgunblaðið - 19.01.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.01.1991, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LÁUGARDAGUR 19. JANUAR 1991 SJONVARP / MORGUNN 6 0 9.00 9.30 10.00 10.30 STÖÐ2 9.00 ► Með afa. Afi og Pási munu sýna börnunum skemmtilegar teiknimyndir, segja sögur og jafnvel syngja. 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 10.30 ► Biblíusögur. 10.55 ► Táningar í Hæða- gerði. 11.20 ► Herra Maggú.Teiknimyndir. 11.25 ► Teikni- myndir. 11.35 ► Tinna. Leik- inn framhaldsmynda- flokkur. 12.00 ► Þau hæfustu lifa. Þáttur um dýralíf. 12.25 ► Adam: Sagan heldur áfram. Þessi mynd er sjálfsætt framhald kvikmyndarinnar um Adam, sem Stöð 2 sýndi sl. sumar, en þar var sagt frá sannsögulegum atburði um örvæntingarfulla leit foreldra að syni sínum. SJONVARP / SIÐDEGI jLk 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 14.30 ► íþróttaþátturinn 14.30 ► Ureinu íannað. 14.55 ► Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Leeds og Luton. 16.45 ► íslenski handboltinn — Bein útsending. 17.50 ► Úrslit dagsins. 8.00 18.30 18.00 ► Alfreð önd. Hollenskurteikni- myndaflokkur. 18.25 ► Kalli krít. Myndaflokkurum trúð. 19.00 18.40 ► Svarta músin. Franskur myndaflokkur. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Poppkorn. 19.25 ► Háskaslóðir. b o STOÐ2 14.05 ►'Xbpera mánaðarins, Jenufa. Janacek skrifaði þessa dramatísku óperu árið 1904 og var þetta fyrsta verk hans sem naut einhverra vinsælda. Hér er þaðflutt í Glyndebourne-leikhúsinu. 16.05 ► Hoovergegn Kennedy. Þriðji hluti framhalds- myndarum rimmu Hoovers við Kennedy-bræður. 17.00 ► FalconCrest. Banda- rískuf framhaldsþáttur. 18.00 ► Popp ogkók. Tón- listarþáttur. 18.30 ► Ala Carte. Nu ætlar Skúli Hansen að matreiða hörpuskelfisk í beikoni með kryddhrísgrjónum í forrétt og kjúklingabringu með spínatpasta og sveppasósu í aðal- rétt. SJONVARP / KVOLD ■Q. TF b ð. STOÐ2 9.30 20.00 20.3 D 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.25 ►- 20.00 ► Fréttirog 20.40 ► '91 á stöðinni. 21.30 ► Fólkiðílandinu. Meðeinleikarann íblóðinu. Sonja B. JónsdóttirræðirviðSig- 23.50 ► Verndar- Háskaslóðir. veður. 21.00 ► Fyrirmyndarfaðir. rúnu Eðvaldsdótturfiðluleikara. arnirSænsksaka- Kanadískur 20.35 ► Lottó. Bandarískur gamanmynda- 21.55 ► Prinsinn og betlarinn. Bandarísk bíómyndfrá 1978, byggð á samnefndri sögu málamynd. myndaflokkur. flokkur. eftir Mark Twain um ungan prins og betlara sem hafa hlutverkaskipti. Aðalhlutverk 1.25 ► Útvarps- Mark Lester, Oliver Reed, Ernest Borgine, Raquel Welch og George C. Scott. fréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► Morðgáta. Fram- 20.50 ► Fyndnar fjölskyldumyndir. 22.05 ► i djörfum dansi. Myndin segir frá Baby sem er ung 23.45 ► lllurásetning- 19:19. Fréttir. haldsþáttur um glögga 21.15 ► Tvídrangar. Þaðerekkerteins og stúlka. Hún kynnist danskennara sem vantar dansfélaga. Þau ur. Breskspennumynd. ekkju. það sýnist vera og allir hafa eitthvað að fela. fella hugi saman og líf Baby gjörbreytist. 1.30 ► MorðinrWash- ington. Bönnuð börn- 3.05 ► Dagskrárlok. UTVARP © FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregmr. Bæn, séra Guömundur Karl Ágústsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardágsmorgni. Morguntónlist. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregn- ir sagöar kl. 8.15. Aö þeim loknum veröur hald- ið áfram aö kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiöja barnanna. Umsjón: Guöný Ragnarsdóttirog Anna Ingólfsdóttir. (Einn- ig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Fágæti. — Kansóna eftir Áskel Másson. - Introduction og Fandango eftir Luigi Boccer- ini. Simon H. ívarsson leikur é gitar og Orthulf Prunner á klavikord. — „Gestirnir koma í Wartburg" atriði úr óper- unni „Tannháuser" eftir Richard Wagner. Daniel Barenboim leikur á pianó. 11.00 Vikulok. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams. Guömundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menn'ingarmál ívikulok. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldraö við á írsku gistihúsi. 15.00 Sinfóniuhljómsveit íslands í 40 ár. Afmælis- kveðja frá Ríkisútvarpinu. Níundi og lokaþáttur. Rætt viö Ólaf B. Thors, Sigurö Björnsson, Elfu Björk Gunnarsdóttur og Petri Sakari, sem jafn- framt stjórnar allri tónlistinni sem leikin er í þætt- inum. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Endurteknir þættir frá 1990.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flyiur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Ævintýrahafiö" eftir Enid Blyton. Framhaldsleikrit í fjórum þátt- um, fjórði og lokaþáttur. Pýðing: Sigriður Thorlac- ius. Utvarpsleikgerö og leikstjórn: Steindór Hjör- leifsson. Leikendur: Árni Tiyggvason, Þóra Friö- riksdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Halldór Karlsson, Stefán Thors, Gisli Halldórsson, Helgi Skúlason og Klemenz Jónsson. Sögumaður: Guömundur Pálsson. 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friörik Rafnsson. 17.50 StéKjaðrir. Cleo Laine, Errol Garner, Peggy Lee, Ella Fitzgerald, Sonny Stitt, Sverre Indris Joner, Mills Brothers og Bud Powell leika og syngja. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Ábætir. Ýmsir listamenn flytja lög eftir Char- les Williams, Vincent Voumans, Charles Chaplin, Raoul Moretti og fleiri. 20.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn frá sunnudegi.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr söguskjóðunni.,Umsjón: Arndis Pon/alds- dóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Heiðar Ástvaldsson danskennara. (Áöur útvarpaö 20. október sl.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistar- útvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. itfc FM 90,1 8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar i vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meö. Umsjóri: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíö. (Einnig útvarpaö miðvikudag kl. 21.00.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aöfaranótt miðvikudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Prefab Sprout. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriöjudagskvöldi.) 20.30 Safnskifan: „Hair" frá 1979. Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig úÞarpað kl. 2.05 aðfaranótt föstudags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódis Gunnarsdótt- ir. (Einnig útvarpað aöfaranótt laugardags kl. 1.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. l'AlT'-HHI AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 . 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. Litið er yfir það helsta sem boðið er uppá I lista og menningarlifinu. . 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand- ver Jensson. 13.00 Laugardagur I góðu lagi. Fróðleikur og spjall. 15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræöandi spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytjendurna. 17.00 Laugardagur í léttri sveiflu. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Viltu meö mér vaka? Umsjón Halldór Back- mann. 2.00.Nóttin er ung. Umsjón Randver Je tsson. ALrá FM 102,9 10.00 Blönduð tónlist 13.00 Kristin Eysteinsson 15.00 Eva Sigþórsdóttir 17.00 Hákon Möller 19.00 Blönduö tónlist 22.00 Ágúst Magnússon 01.00 Dagskrárlok. FM 98,9 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Afmæliskveðjur og óskalögin. Kl. 11.30 mæta tipparar vikunnar og spá í leiki dagsins i Ensku knattspyrnunni. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Brot af því besta. Eiríkur Jónsson og Jón Ársæll Þóröarson. 13.00 Haraldur GiSlason meö láugardaginn í hendi sér. Farið í leiki. 15.30 Valtýr Björn Valtýsson. íþróttir. 17.17 Síödegisfréttir. 18.00 Tónlist. Þráinn Brjánsson. 22.00 Kristófer Helgason. Næturvakt. Óskalög og kveðjur. 3.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. FM 95,7 9.00 Sverrir Hreiðarsson. Tónlist, léttir leikir og getraunir. 12.00 Pepsí-listinrWinsældarlisti Islands. Glænýr listi 40 vinsælustu laganna á íslandi leikinn. Umsjón Valgeir Vilhjálmsson. 14.00 Laugardagur fyrir alla. Blandaður þáttur. Iþróttaviðburöir dagsins á milli laga. Stjórnend- ur: Páll Sævar og Valgeir. 18.00 Jóhann Jóhannsson. Kvöldmatartónlist. 22.00 Næturvakt FM 957. Ragnar Vilhjálmsson. ÓsValög og kveðjur. Siminn er 670957. 3.00 Lúövík Ásgeirsson lýkur vaktinni. Snörun Kapphlaupið á milli sjónvarps- stöðvanna um stórfréttimar er stundum ofsafengið. Fréttamenn Stöðvar'2 rufu barnatímann til að birta fyrstir hinar hryllilegu myndir frá Litháen og fréttamaður ríkis- sjónvarpsins gaf sér ekki tíma til að fara úr úlpunni til að birta fyrst- ur myndir af Heklugosinu. Hvað varðar þriðju stórfréttina, stríðið við Persaflóa, þá er ekki gott að átta sig á því hver varð fyrstur til að segja frá þeim hildarleik enda skiptir kannski ekki máli hver er fyrstur með fréttirnar heldur að menn segi sæmilega frá atburðum. Hér er líka ekki jafnræði með sjón- varpsstöðvunum þar sem Stöð 2 er annars vegar dreifandi bandarísku gervihnattasjónvarpsefni og Ríkis- sjónvarpið sem reynir að koma fréttum yfir á íslensku. Bandaríska sjónvarpsstöðin CNN var á staðnum þegar árásin á írak hófst og þar sem hún hefir óhindraðan aðgang að íslenskum sjónvarpsáhorfendum gegnum dreifikerfi Stöðvar 2 hlaut sú stöð að hafa forskot. En frétta- stofa Stöðvarinnar kemur því máli ekki beint við heldur fréttastofa CNN. Og nú hefur menntamálaráð- herra breytt reglum um íslenskun fréttatengds efnis sem sent er gegnum gervihnött. Morgunblaðið gat um þessa breytingu í frétt á bls. 2 í gær: I reglugerðinni er gert ráð fyrir að efni á erlendu máli, sem sýnt er í sjónvarpsstöð, skuli jafnan fylgja íslenskt tal eða texti á ís- lensku eftir því sem við á hveiju sinni. Það eigi þó ekki við þegar dreift er viðstöðulaust um gervi- hnött og móttökustöð fréttum eða fréttatengdu efni sem sýnir að veru- legu leyti atburði sem gerast í sömu andrá. Við þær aðstæður skal sjón- varpsstöð eftir því sem kostur er láta endursögn fylgja eða kynningu á íslensku. Skal lögð áhersla á að allt tal og texti sé á lýtalausu ís- lensku máli. Það er ekki gott að spá fyrir um hvaða áhrif fyrrgreind reglugerðar- breyting hefur á þróun gervihnatta- sendinga hér á landi. En gleymum því ekki að CNN-sendingamar hóf- ust áður en reglugerð heimilaði þær og má segja að stríðsástandið við Persaflóa hafi þvingað fram reglu- gerðarbreytinguna. Ráðherra tók því hér „sögulega ákvörðun“. Hvað um það þá hafa fréttamenn Stöðvar 2 stöku sinnum skotið inn stuttum skýringum í fréttaflóðið frá CNN. Þegar Gorbatsjov og Saddam Huss- ein töluðu hins vegar í beinni út- sendingu á CNN þá var lækkað ögn í þeim kumpánum og þulur snaraði umsvifalaust textanum. Væri ekki hægt að koma hér svipuðu skipulagi á gervihnatta- sendingar erlendra sjónvarps- stöðva? Muna menn þegar Arthúr Björgvin Boliasbn þýddi umsvifa- laust frá Evróvisionkeppninni? Und- irritaður er sannfærður um að hér finnast málhagir menn sem geta snarað umsvifalaust hinu enska talmáli sem ríkir á bandarísku sjón- varpsstöðinni CNN. Hvemig stend- ur á því að menn athuguðu ekki þennan möguleika? Viljum við vera eftirbátar bandarískra sjónvarps- manna? Við eigum ekki að hirða molana af borði þessara manna í auðmýkt. Ljósvakarýni grunar að hinar beinu gervihnattasendingar fengju annan blæ ef málhagur þul- ur sæti við skjáinn og lýsti alltaf við og við því sem fram fer og þýddi samtalsbúta og tilsvör eftir því sem hann teldi ástæðu til. Ekki létum við erlenda íþróttafréttamenn um að lýsa heimsmeistarakeppninni í fótbolta. Bjarni og félagar lýstu af sjónvarpsskjá. Hér er vitnað til íþróttalýsinga m.a. vegna þess að þegar fréttamenn CNN spurðu bandarísku flugmennina hvernig þeim hefði liðið í árásarferðunum þá vitnuðu þeir flestir í bandarískan fótbolta til að lýsa sálarástandinu. Ólafur M. Jóhannesson FM 102/104 9.00 Arnar Albertsson. Stjornutónlist, óskalög og kveðjur. 13.00 Björn Sigurðsson. Leikir og sprell. 16.00 Islenski listinn. Bjarni Haukur Þórsson. 18.00 Þopp og kók. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Siguröur H. Hlöðversson. 18.30 Tónlist. Ólöf Marin Úlfaredðttir. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 3.00 Næturpopp. 'IÍBÍP Fm 104-8 FM 104,8 12.00 Græningjar 14.00 MR 16.00 FG 18.00 MH 20.00 MS 22.00 FÁ 24.00 Næturvakt til kl.4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.