Morgunblaðið - 19.01.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.01.1991, Blaðsíða 41
]{>(>r 51AUKAI .Gi aUOAClflAOU/Ll flfldAJaHUDflOM MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANÓAR T991 Hátíðarskap o g hugarórar Hvenær Dannar Al- ringi vínsamkvæmi?1 eftirdr. Gunnlaug [ Þórdarson Þann .4. desembcr sl. birtist hér í blaði gagnmerk grein eftir Inir- stein A. Jónsson, ðeildarstjóra í dómsmálaráðuneytinu. Greinin bar yfirskriftina: »Re/sjg/edi“ og talaði fyrirsögnin sínu ináli. ÍHírsteinn A. Jónsson annaðist um langt skeið allt fram á stðustu tvö ár afplánun refsinga hérlendis og hefur l>ótt fastur fyrir I þvf að sakfelldir af- pláni tildæmdar refsingar og að k jafnt gangi yfir alla. Er greinin því I athyglisverðari en ella og ekki sist Ivegna þeirrar reynslu og Jækking- |ir, sem hann hefur á máli því, sem •einin fjallar uin. Greinin er skrif- |ið til þess að andinæla frumvarpi. æin nýlega hefur verið lagt fram á Klþingi um að lögleyft áfengismagn I blóði undir stýri verði fært niöur þeim. sein eru fyrir ofan þau mörk og teljast óhæfir til að aka. Fyrir vikið er nánast öll greinargen^in marklaus. Frumvarpið er einungis stutt þessum hæpnu og misnotuðu rökum: „Kkki þarf að fara mðrgum orðum um nauðsvn þessarar breyt- ingar.“ lljá okkur eru engar tölur til um hve mikinn þátt jieir sem nuvlast með áfengi í blóðinu á bilinu 0,5%<.-l,25%o eiga í uinferðaróhöpji- um. í greinargerðinni er reynt að gera hlut ölvunaraksturs sem mest- an í uiuferðarslysum. l*á er reynt á vafasaman hátt að gera meim úr hafltu þeirri sem stafar af akstri manna, sem neytt hafa áfengis en efni standa til. Þorsteinn A. Jónsson bendir aftur á móli á að hér á landi hafi ölvaðir ökumenn aðeins átt hlut að 10%o umferðarslysa, hins vegar liggi ekki fyrir að hvaða leyti •u orsakavaldar. Samkvæmt lögix'glmini er veitt ineð fyrirhug- aðri brevlingu. Að ininu áliti geta lögn'glumenn ekki tekið mann • fastan við akstur og farið tneð i áfengisprufu Ixitalaust, ef hinn . ' liandtekni n'ynist vera með undir 0.50%» í bltfði. þvi að faL niörkin niður minnkar allt að1 ( gagnvart lögn'glu i jK'ssu eír það væri itijög alvarlegt. Sani ing min er sú að enginn alva1 hugsandi lögn'glumaður sé lih ur þeirri tm'ytingu. sein stefi að. Yrði [H'tta fnunvarp að lögu. miin nánast allur niannfagnaðu ] með vini leggjasl niður og það * illt. Vín er og ven'ur mannasa'ttij og einhveijar ömurlegustu gleði-1 samkomur. M'iii ég veit um eru þa il þar sem víii er ekki liafl um liöntW Varla »*r hægt að huga sér dapur 1 legra brúðkaup en þar sem engul vinglasi er lyft. Þjóðskáldið, Jónasi "»t|«e' | ‘tpfe Til Velvakanda. Dr. Gunnlaugur Þórðarson birtir grein eftir sig í Morgunblaðinu 11. janúar þ.m. Greinin er skrifuð til að mæla gegn því að mörk áfengis í blóði ökumanna verði færð niður í 0,125% úr 0,5% Þar eru m.a. þessi orð: „Yrði þetta frumvarp að lögum mun nánast allur mannfagnaður með víni leggjast niður og það er illt. Vín er og verður mannasættir og einhvejar ömurlegustu gleðisam- komur sem ég veit um eru þær þar sem vín er ekki haft um hönd. Varla er hægt að hugsa sér dapur- legra brúðkaup en þar sem engu vínglasi er lyft. Þjóðskáldið Jónas Hallgrímsson orðaði þetta viturlega og fagurlega er hann sagði:„Látum því vínið andann hressa.“ Það er ljóst að minni brögð eru að því að menn drekki óhóflega í hvers konar gleðisamkomum þar sem vín er haft um hönd nú en áður var. Mun einmitt það atriði ráða að margir þeirra sem lyfta glasi eru á bíl og vita að fara ber með gát svo öku- leyfið sé ekki í hættu, enda eru þau réttindi nánast hluti af mannrétt- indum nútímans. Hitt er jafnvíst að þeir duldu töfrar fylgja víni, að flestir þurfa ekki annað en að lyfta glasi til þess að komast í hátíða- skap.“ 1. Væri þetta frumvarp þess umkomið að allur mannfagnaður með víni legðist niður væri sérstök ástæða til að fagna því. Svo mikils og góðs vænti ég ekki af því. 2. í Orðabók Menningarsjóðs stendur. „Saupsáttur, missáttur, ásáttiy. Þeir urðu saupsáttir." Þannig geymir tungan reynslu þjóðarinnar af því hver mannasætt- ir áfengið er. Þjóðarreynslan sannar að það er öfugmæli að vín sé mann- asættir. Köttur í óskilum Þessi köttur hefur verið í óskil- um síðan föstudaginn 4. janúar. Hann býr á Seltjamarnesi og er ekki með ól. Eru íbúar í grennd- inni beðnir að athuga í bílskúra og kjallara, hvort kötturinn hafi lokast þar irini. Vinsamlegast hringið í síma 614740 ef hann hefur einhvers staðar komið fram. 3. Doktorinn er fijáls að sínum smekk og verður ekki deilt um hvað honum fínnist ömurlegt og dapur- legt. En tilfinningar einstakra manna eru engin rök í heilbrigis- málum eða siðferði. 4. Gunnlaugur vitnar rét.t í Jonas Hallgrímsson. En það ágæta skáld orti líka: „heijum flöskumar á og þar fari sem má og þeir falli sem ná ei að veijast." Óhætt mun segja að áfengið' hafi ekki eingöngu haft hressandi áhrif þá fremur en nú. 5. Trúlega hafa margir vit á að drekka lítið þegar þeir ætla sér að aka bíl. Samt vitum við að mikið brestur á að allir kunni fótum sínum forráð í þeim efnum. í tugatali verð- ur lögreglan að hindra slíka óhappa- menn um hveija helgi. 6. Menn komast í hátíðaskap af að lyfta glasi og vínið hressir and- ann áður en þess er neytt. Stundum er það svo. Það stafar af því sem menn ímynda sér. Við getum kallað þessa ímyndun sefjun. Menn trúa því fyrirfram að vínið hressi skapið. Það hefur verið margsannað að menn komast í þetta hátíðaskap ef þeir halda sig vera með áfengi þó að svo sé ekki. Áhrifin verða eftir því sem menn trúa. Slíkur er töfra- drykkurinn. Sem betur fer njóta margir sín vel í skírnarveislum og fermingar- veislum án áfengis að ekki sé nú talað um brúðkaupin. Svo hafa meiln möguleika til að lyfta glasi þó að ekkert sé áfengið. Öðrum er það engin nauðsyn til að komast í hátíðaskap. H. Kr. Þingmenn of margir Til Velvakanda. Margt hefur breyst, sumt til góðs en sumt ekki. Ég fór á vertíð hing- að til Reykjavíkur árið 1927. Þá leit ég oft inn á þingpallana á með- an ég var að bíða eftir atvinnu. Þá sátu þingmenn allir á sínum stólum á meðan á fundartíma stóð og tóku margir oft til máls. Það var gaman að hlusta á þá. Þeir voru margir fljótir að segja sína meiningu. En nú hefur þetta breyst. Ég hef stundað þingpallana mikið eftir að ég hætti vinnu. Það er eins og þess- ir menn sem setið hafa á þinginu undanfarin ár hafi annað að gera en að sitja í sínum stólum, því það má gott heita ef að sjást fimm til tíu í stólum sínum þegar á fundum stendur. Þetta finnst mér slæm breyting. Ég hef skrifað um það áður og ætla að endurtaka það, að það á að breyta stjómarskránni og gera landið að einu kjördæmi óg þinghúsið að einni málstofu og fækka þingmönnum eins mikið og tök em á því þeir eru alltof marg- ir. Því það er alltof lítið hugsað um að spara hjá þessum ráðamönnum okkar. Alltaf er bætt á jötuna án þess að það sé þörf fyrir það. Gætið að þessu, þið sem eigið að stjórna, að hugsa um velferð þjóðarinnar. Það er gott að augu ráðamanna eru farin að opnast fyrir þessu, því fyrir nokkru sá ég í Morgunþlaðinu að Þorsteinn Pálsson skrifaði um það, að gera þyrfti breytingar og fækka þingmönnum. Betra er seinnt en aldrei. Að lokum langar mig til að minn- ast á áramótaskaupið. Það var lítill fróðleikur í því og ef það er satt að það hafi kostað 10 milljónir, þá er það voðalegt að fara svona með almannafé. Ingimundur Sæmundsson Vidtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavik '% BorgarfulltrúarSjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum íveturfrá kl. 10-12. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum. Allir borgarbúar velkomnir. Laugardaginn 19. janúar verða til viðtals Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjórnar, í borgar- ráði, formaður stjórnar Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, og Jóna Gróa Sigurðardóttir, formað- ur atvinnumálanefndar, í stjórn heilsugæslu miðbæjarumdæmis, menningarmálanefnd og bygging- arnefnd aldraðra. { Y Y y Y Y Y Y Y-Y Y Y Y W'1 Bestu þakkir fœri ég ölliun þeim, sem glöddu mig með skeytum, gjöfum og heimsóknum á 80 ára afmceli minu 19. desember sl. Guð blessi ykkur öll. Áslaug Bachmann, Borgarnesi. ÚTSALA Karlmannaföt verð 4.000 - 6.800,- Stakir jakkar verð frá kr. 3.500,- Stakar buxur verð frá kr. 500-1.900,- Skyrtur verð frá kr. 1.000-2.000,- Peysur verð frá kr. 1.300-1.600,- Hattar verð frá kr. 600-1.600,- o.fl. Andrés, Skólavörðustíg 22 simi 18250 < Ahugamenn um andleg mál ogheimspeki athugið! Námskeid samhlida leshring verða haldin vikulega á vegum áhugamanna um heimspeki. Viðfangsefnid erpróunarheimspeki ogsálarheimspeki. Þátttökugjald er kr. 1.500,- á mánuði. Upplýsingar í síma 91-79763. Samtök áhugamanna um heimspeki. GEGNT UMFERÐARMIÐSTÖÐINNI SIMI: 91-19800 frá 12.500,- kr. Skíði, ALPINA skór, bindingar og stafir. FULLORÐINSSKÍÐAPAKKI frá 19.950,- kr Skíði 160-195 sm, ALPINA, skór, bindingar og stafir. GÖNGUSKÍÐAPAKKI 13.950,- kr. ELAN skíði, ALPINA skór, bindingar og stafir. • K2 skíði og skíðagallar • ELAN skíði • ALPINA skíöaskór • LOWA skíöaskór SKÍÐAVERSLUN - SKÍÐALEIGA - SKÍÐAVIÐGERDIR i i vis anova uán

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.