Morgunblaðið - 19.01.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.01.1991, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANUAR 1991 RAOAUGÍ YSINGAR ATVINNA Nuddari Hef lausa aðstöðu fyrir nuddara á Ijósastofu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „Nuddari - 6821“. BÁTAR-SKIP Togarar - línubátar af öllum stærðum og gerðum, á hagkvæmu verði. Fjármögnun mögul. Tökum báta í skipt- um. Nýr plastbátur 10mx3,60m með 300 ha. Volvo vél. Jörgen Carlsson, sími 91-10926. TIL SÖLU Caterpillar rafstöð Til sölu Caterpillar 50 kw dieselrafstöð. Vélargerð 3304, keyrð 39 tíma. Upplýsingar í síma 92-68262. ísverksmiðjan í Garði til sölu Hér með er auglýst eftir tilboðum í ísverk- smiðjuna í Garði. Nánari upplýsingar gefa Sigurður Sigurðsson í síma 91-673730 og Páll Jónsson í síma 91-605400 eða 99-6600. Lager óskast - innflytjendur/framleiðendur ^ Við óskum eftir að kaupa lager eða taka vörur í umboðssölu. Ýmiskonar vörur koma til greina. Við erum að opna nýja verslun. Upplýsingar næstu daga (líka um helgina) milli kl. 13.00 og 18.00 í síma 91-679860. Telefax 91-679861. Gamla krónan, Bolholti 6, pósthólf 8266, 108 Reykjavík. TILKYNNINGAR BESSASTAÐAHREPPUR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Félagslegar íbúðir Umsóknareyðublöð um félagslegar íbúðir eru fáanleg á skrifstofu Bessastaðahrepps. Sveitarstjóri Bessastaðahrepps. m Kópavogsbúar Athygli er vakin á því, að Félagsmálastofnun og skólaskrifstofa eru flutt í nýtt húsnæði, í Fannborg 4, (gengt Bæjárskrifstofum). Af þessu tilefni verður opið hús í dag frá kl. 10-16 og eru allir bæjarbúar velkomnir. Bæjarstjóri. KVÓTI Til sölu Tilboð óskast í 26 tonn af þorskkvóta. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „T - 8635“. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á fasteigninní Ránargötu 11, Seyðisfirði, þingl. eígn Reyksíldar hf., Seyðisfirði, fer fram fimmtudaginn 24. janúar 1991, kl. 14.00, eftir kröfum Stefáns Melsted, hdl., innheimtumanns ríkissjóðs og Seyðis- fjarðarkaupstaðar. Annað og síðara. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. Sýslumaður Norður-Múiasýsiu. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 22. janúar 1991 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, (safirði, og hefjast þau kl. 14.00: Aðalgötu 13, Suðureyri, þingl. eign Félagsheimilis Suðureyrar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og Vátryggingafélags íslands. Aðalgötu 35, Suðureyri, þingl. eign Guðþjargar K. Ólafsdóttur og Gísla Jónssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands, inn- heimtumanns ríkissjóðs og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Aðalstræti 43, Þingeyri, þingl. eign Lina Hannesar Sigurðssonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Arnardalur neðri, isafirði, þingl. eign Ásthildar Jóhannsdóttur og Marvins Kjarval, eftir kröfu Landsbanka íslands, Reykjavík. Annað og sfðara. Brautarholti 10, ísafirði, þingl. eign Árna Sædal Geirssonar, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins, veðdeildar Landsbanka islands og Ingvars Helgasonar hf. Annað og síðara. Brimnesvegi 20, norðurenda, Flateyri, talin eign Þorleifs Ingvarsson- ar, eftir kröfum Radíóbóðarinnar og Bókaútgáfunnar Þjóðsögu. Ann- að og síðara. Hafnarstræti 8, 3. hæð, ísafirði, þingl. eign Ragnheíðar Davíðsoóttur og Þóris Þrastarsonar, eftir kröfu Sláturfélags Suðurlands. Annað og síðara. Hesthúsið við Sjónarhól, Súðavík, talin eign Kögra sf., eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Hlíðarvegi 26, ísafirði, þingl. eign Lilju Sigurgeirsdóttur og Harðar Bjarnasonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, veðdeildar Landsbanka íslands, Bæjarsjóðs Isafjarðar, íslandsbanka hf., ísafirði, Hótels Hafnar, Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, Vöruvals og Agnars Sig- urðssonar. Annað og síðara. Silfurtorgi 1, 3. hæð, isafirði, þingl. eign Helgu Brynjarsdóttur og Guðjóns Höskuldssonar, eftir kröfum innheimtumanns rikissjóðs, Bæjarsjóðs ísafjaröar, íslandsbanka, Reykjavik, Orkubús Vestfjarða, Landsbanka íslands, Reykjavík, veðdeildar Landsbanka íslands, Stúdíó Mats sf., Ábyrgðar hf., Bifreiða og landbúnaðarvéla, Lífeyris- sjóðs Vestfirðinga og Landsbanka islands, Patreksfirði. Smárateigi 6, ísafirði, þingl. eign Trausta Ágústssonar, eftir kröfum Hljóðfæraverslunarinnar Rinar hf., innheimtumanns ríkissjóðs, Bæj- arsjóðs ísafjarðar og innheimtudeildar Ríkisútvarpsins. Annað og síðara. Stórholti 11,2. hæð b, isafirði, þingl. eign Hannesar Kristjánsson- ar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, Guðjóns Ármanns Jóns- sonar hdl., veðdeildar Landsbanka íslands og islandsbanka, Reykjavík. Annað og síðara. Túngötu 17, neðri hæö og kjallara, isafirði, þingl. eign Guðmundar K. Guðfinnsonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjarðar. Annað og síðara. Vatnsveitu Suðureyrarhrepps, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrar- hrepps, eftir kröfu Tryggingarstofnunar ríkisins. Annað og síðara. Bæjarfógetinn á isafiröi. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu. Samræðu- og rökleikninámskeið fyrir 9-15 ára stelpur og stráka hefjast 21. janúar í húsnæði Kennaraháskólans. Kennt verður í mismunandi aldurshópum. Fáist næg þátt- taka verða námskeið einnig haldin fyrir full- orðna. Upplýsingar og innritun í síma 628083 kl. 16.00-22.00 alla daga. Síðasta innritunar- helgi. fÝ\f)(,J( )F ( X , m )NIN( Æ Ert þú óframfærin(n) Langar þig að öðlast meira öryggi? Námskeið fyrir þá, sem vilja þjálfa upp áræðni til að takast á við atburði daglegs lífs, s.s.; að tjá skoðanir sínar, að segja það, sem þeir ætluðu að segja, að takast á við feimni, að halda ræðu, að eiga frumkvæði að kunningsskap, að standa á eigin rétti. Kennarar á námskeiðinu verða Ágústa Gunn- arsdóttir og Sölvína Konráðs, löggiltir sál- fræðingar. Nánari upplýsingar og skráning í símum 44632 og 686602 milli kl. 18.00-20.00 dag- lega. Kennt verður 26., 27. jan., 2. og 3. febr. ÝMISLEGT Leiðbeiningar við framtalsgerð Verkakvennafélagið Framsókn gefur félags- mönnum sínum kost á leiðbeiningum við gerð skattaframtala. Þær, sem hafa hug á þessari þjónustu, eru beðnar um að hafa samand við skrifstofu Framsóknar og láta skrá sig til viðtals í síma 688930 eigi síðar en 2. febrúar nk. Ekki er unnt að taka við viðtalsbeiðnum eftir þann tíma. Verkakvennafélagið Framsókn. Ritgerðar- samkeppni Skilafrestur ritgerðarsamkeppni meðal fram- haldsskólanema, sem efnt var til vegna 60 ára afmælis Landspítalans, hefur verið fram- lengdur um 10 daga, til 30. janúar 1991. Ritgerðarefni: 1. Börn á sjúkrahúsi 1930-1990. 2. Hvers vegna bar brýna nauðsyn til að reisa Landspítala? 3. Hlutverk Landspítala að 25 árum liðnum. 4. Ástæður þess að ég vil starfa á sjúkra- húsi? 5. Smásaga - sem gerist á sjúkrahúsi. Ritgerðunum skal skila vélrituðum eða í tölvuútskrift undir dulnefni, en nafn höfundar fylgja í lokuðu umslagi. Æskileg lengd 4-8 síður (A4). Utanáskrift: Landspítalinn v/ritgerðasamkeppni, b.t. Árna Björnssonar, yfirlæknis, pósthólf 473, 121 Reykjavík. Vegleg peninga- og bókaverðlaun eru í boði, eins og fram hefur komið á veggspjöldum, er fest hafa verið upp í framhaldsskólum. FÉLAGSSTARF Þorrablót Sjálfstæðis- félaganna f Reykjavík Þorrablót verður haldið á vegum sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík, Varðar, Heimdallar, Hvatar og Óðins, í Valhöll laugardaginn 26. janúar nk. Gestur þorrablóts- ins verður Davíð Oddsson, borgar- stjóri. Blótsstjóri: Geir H. Haarde, alþingismaður. Þingmenn og borgarfulltrúar spila og syngja. Fjöldasöngur. Reynir Jónasson leikur á píanó. Miðasala og miðapantanir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 82900, 22.-25. janúar, frá kl. 9.00-17.00. Húsið opnað kl. 18.30 og verður þorraborðið tilbúð kl. 19.30. Sjálfstæðisfólk fjölmennið og takið með ykkur gesti. Eigum saman ánægjulega kvöldstund með hækkandi sól. Vörður, Heimdallur, Hvöt og Óöinn. Grindavik Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldinn sunnudaginn 20. janúar í félagsheimilinu Festi, litla sal, kl. 15.00. Dagskrá. 1. Almenn aðalfundarstörf. 2. Kosning landsfundarfulltrúa. 3. Kaffi. 4. Bæjarmálefni. 5. Almennar umræður. Gestur fundarins verður Matthías Á. Mathiesen alþingismaður. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Stefnisfélagar -félagsfundur Stefnir, FUS, heldur almennan félagsfund sunnudaginn 20. janúar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu, Hafnarfirði. Dagskrá: 1. Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Kynning starfshóps til undirbúnings alþingiskosninganna. 3. Önnur mál. Allir Stefnisfélagar eru hvattir til að fjölmenn á fundinn. Nýjir félagar sérstaklega velkomnir. Stjórn Stefnis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.