Morgunblaðið - 19.01.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.01.1991, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANUAR 1991 29 Borgarnes Aðal- og varamenn Sjálfstæöisflokksins í bæjarstjórn ásamt trúnaðarmönnum flokksins í nefndum og ráðum verða með opinn fund í Sjálfstæðishúsinu, Brákarbraut 1, þriðjudaginn 22. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Hafnfirðingar Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur fund mánudaginn 21. janúar 1991 kl. 20.30. Fundarefni: Kosning fulltrúa á Landsfund sjálfstæðis- manna sem haldinn verður 7.-10. mars. Gestur fundarins veröur Gunnlaugur Guð- mundsson, stjörnuspekingur. Kaffiveitingar. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Seltirninga Félagsfundur Kæru Seltirningar. Fyrsti félgsfundur á nýju ári verður hald- inn miðvikudaginn 23. janúar á Austur- strönd 3, kl. 20.30. Gestur fundarins verður Hannes Hólmsteinn Giss- urarson, og mun hann ræða um við- horf og verkefni í stjórnmálum. Fundarstjóri verður Hildur Jónsdóttir. Allir velkomnir. Stjórnin. tmmmmrm FELAGSLIF □ GIMLI 599121017 -1 Atkv.Frl. □ MlMIR 599121017-1 FRL. FERÐAFÉLAG ® ÍSIANDS Ai nUGÖTU3 S: 11798 19533 Sunnudagur 20. jan. kl. 13.00 Reykjavík að vetri, 1. ferð Nýferðasyrpa þar sem útivistar- svæði Reykjavíkur, bæði innan og utan byggðar, verða kynnt í 5 áföngum. Brottför við Mörk- ina 6 (þar sem nýbygging Ferðafélagsins rís, f Sogamýri austan Skeiðarvogs). Ekkert þátttökugjald. Gengið í Elliða- árdal og með Elliðaánum um Elliðavog, Gullinbrú og með ströndinni að Gufuneshöfða og í Gufunes. Rútuferð til baka um fjögurleytið. Einnig er hægt að stytta gönguna. Tilcjangur ferða- syrpunnar er ekki aöeins kynn- ing á útivistarsvæðunum heldur einnig að hvetja til hollrar útiveru og gönguferða að vetrarlagi. Til- valin fjölskylduganga. Þingvallaferðin verður á dagskrá sunnudaginn 27. janúar kl. 11.00. Vættaferð að Skógum verður 9.-10. febrúar. Ný ferð með þorrablóti Ferðafélagsins. Farar- stjórar: Árni Björnsson (höf. ný- útkomins Vættatals) og Kristján M. Baldursson. Vetrarfagnaður Ferðafélagsins veröur helgina 9.-10. mars að Flúðum. Ath. að eingöngu þarf að panta í helgarferðirnar. Allir eru velkomnir i Ferðafélags- ferðir. Byrjið nýtt ár og nýjan áratug með F.l. Ferðafélag íslands. HÚTIVIST ’AFINHI 1 • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVAII 14601 Sunnudagur 20. jan. Hekla Kl. 10.30: Skoðunarferð austur að Heklu. Kl. 10.30: Göngu- skíðaferð á Hekluslóðir. Brott- för í báðar ferðirnar frá BSÍ- bensínsölu. Stansað við Árbæj- arsafn. Póstgangan Vegna fjölda áskorana verður fyrsti áfangi Póstgöngunnar endurtekinn núna á sunnudag 20. janúar. Margir töldu að Póst- gangan síðastliðinn sunnudag yrði felld niður vegna veðurs og héldu sig því heima. Ferðin var hins vegar farin og komu um 70 manns í gönguna þrátt fyrir rok og mikla úrkomu. Lagt af stað frá skrifstofu Útivistar kl. 10.30 og mun skrifstofan opna kl. 10.00 til þess að flýta fyrir af- hendingu göngukorta sem síðan verða stimpluð á pósthúsinu. Þaðan verður gengið suður í Skerjafjörð. Ef veður leyfir verð- ur ferjað yfir Skerjafjörð úr Aust- urvör yfir að Skansinum og mun björgunarsveitin Albert sjá um ferjunina. Boðið upp á styttri ferð kl. 13.00 og er brottför í hana frá BSÍ-bensínsölu. Síðari ferðin sameinast árdegis- göngunni við Bessastaði. Þaðan verður gengið að Görðum og lýkur göngunni við Póst- og símaminjasafnið í Hafnarfirði. Ekkert þátttökugjald er í fyrsta áfanga Póstgöngunnar. Ath. - Þorrablótsferð Útivistar í Þjórsárdal er frestað um eina helgi. Ferðin verður farin 1.-3. febr. Pantið tímanlega. Sjáumst! Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænastund í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur almenn samkoma kl. 16.30. Fjölbreytt dagskrá. Sunnudagaskóli á sama tima. Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Æskulýðs- samkoma kl. 20.30. Laugardag- ur: Bænastund kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagur: Sunnudagaskól kl. 11.00. Fimmtudagur: Vitnis burðasamkoma kl. 20.30. AUGL YSINGAR Húsavík Bæjarmálaráð Sjálfstæðisflokksins heldur fund á Hótel Húsavik þriðjudaginn 22. janúar kl. 20.30. Fundarefni meðal annars: Fjárhagsáætlun ’91. Mætum öll. . Stjórnin. Akureyri - Akureyri Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn Aðalfundur í Kaupangi laugardaginn 26. janúar kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.