Morgunblaðið - 19.01.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.01.1991, Blaðsíða 39
 FROMSÝNIR GRÍN-SPENNUMYNDINA: AMERÍSKA FLUGFÉLAGIÐ HINN SKEMMTILEGI EEIKSTJORI ROGER SPOTTISWOODE (SHOOT TO KILL7, TURNER & HOOCH) ER HÉR MEÐ SMELLINN „AIR AMER- ICA" PAR SEM ÞEIR FÉLAGAR MEL GIBSON OG ROBERT DOWNEY JR ERU f ALGJÖRU BANA- STUÐI OG HAFA SJALDAN VERIÐ BETRI. STUÐMYNDIN AIR AMERICA MEÐ TOPPLEIKURUM. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Robert Downey jr., Nancy Travis, Ken Jenkins. Tónlist: Charles Gross Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HOMEtaAUWe Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. ÞRÍRMENNOGLÍTILDAMA SAGAN ENDALAUSA 2 Sýndkl. 3,5 og7. TVEIRÍSTUÐI Sýnd kl. 9 og 11. OLIVER - OGFÉLAGAR Sýnd kl. 3 STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd 5,7.05 og 9.10 Sjá einnig bíóauglýsingar í öðrum dagblöðum. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! MQBGUNBLAEjlÐ LAUGAfiQAGUft li). .IANCAR 3.991, LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Þú hefur leyfi til að þegja... ... að eilífu. BSANIAC C0P2 STURLUÐ LÖGGA Hörkuspennandi, ný mynd um tvo raðmorðingja, annar drepur löggur en hinn útrýmir nektardans- meyjum. Aðalhlutverk: Robert Davi (Die Hard) og Robert Zadar (Tango og Cash). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. SKÓLABYLGJAN Eldfjörug og skemmtileg mynd um ungan mennt- skæling sem rekur ólöglega útvarpsstöð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhöllin sýnir myndina „Ameríska flugfélagið“ BÍÓHÖLLIN hefur hafið sýningar á myndinni „Ameríska flugfélagið". Með aðalhlutverk fara Mel Gibson og Robert Downey Jr. Leikstjóri myndarinnar er Roger Spottiswoode. Bill er ungur flugmaður með talsverða reynslu að baki og er í byijun við um- ferðareftirlit á hraðbrautum Los Angeles, en vegna un- gæðisháttar síns er hann rekinn úr starfi og missir flugmannsskírteini sitt. En áður en Bill er byrjaður á atvinnuleitinni er honum boðið starf í Laos og er það ekki til fyrirstöðu að hann hafi misst skírteini sitt. Þegar Bill kemur til Laos verður hann þess brátt áskynja að ekki er allt eins og menn hafa látið í veðri vaka því að Bandaríkjastjórn styður hershöfðingja að nafni Soong og er aðalá- hugamál hans að komast yfir ópíumframleiðslu í landinu. Styður stjórn Bg.ndaríkjamanna hann við að koma vörunni á markað en tekjurnar notar hann að nokkru til að greiða her- mönnum sínum sem eru hlið- hollir Bandaríkjunum. Aðalleikarar myndarinnar, þeir Mei Gibson og Robert Downey Jr. • Ungmennafélag Hrunamanna: Blessað barnalán í fé- lagsheimili Kópavogs Ungmennafélag Hruna- manna sýnir Biessað barnalán, gamanleikrit eftir Kjartan Ragnarsson, i Félagsheimili Kópavogs á mánudaginn klukkan 20.00. I fréttatilkynningu frá Ungmennafélaginu segir að haldið hafi verið leiklistamá- mskeið á vegum þess í vet- ur. Á námskeiðinu kveiknaði áhugi á að setja upp stóra sýningu og varð Blessað barnalán fyrir valinu. Átta sýningar hafa þegar verið á verkinu í Árnessýslu og í Rangárvallasýslu. Leikstjóri sýningarinnar er Halla Guð- mundsdóttir í Ásum. Um 80 ár eru liðin frá fyrstu frumsýningu Ung- mennafélagsins sem var ieik- gerð á sögunni Gamli Toggi. 39 FORSÝNING Á SPENNUMYNDINNI AFTÖKUHEIMILD „Death Warrant" er stórkostleg spennu- og hasar- mynd, sem aldeilis gerði það gott þegar hún var frum- sýnd í Bandaríkjunum í haust, auk þess var hún ein af vinsælustu myndunum í Þýskalandi í desember síðastliðnum. Það er ein vinsælasta stjarnan í Holly- wood í dag, Jean-Claude Van Damme sem hér fer á kostum sem hörkutólið og lögreglumaðurinn Luis Burke og lendir heldur betur í kröppum leik. Aðalhlutv.: Jean-Clude Van Damme, Cynthia Gibb og Robert Guillaume. Forsýning kl. 11. - Bönnuð innan 16 ára. SIGUR ANDANS ★ ★★AIMBL-Sýnd kl. 9og 11. URÖSKUNNI ÆVINTÝRIHEIÐU SKÚRKAR ÍELDINN HALDAAFRAM Innlendir blaðadómar: „Magnað Ryð ... sem allir ættu að drífa sig á ..." Sif Þjóðv. „Ryð er ósvikin, íslensk kvikmyndaperla " - I.M. Alþbl. „Ryð er óumdeilanlega ein metnaðarfyllsta mynd, sem gerð hefur verið hérlendis á undanförnum árum" - SV. Mbl. Aðalhlv.: Bessi Bjarnason, Egill Ólafsson, Sigurður Sig- urjónsson, Christine Carr og Stefán Jónsson. Leikstj.: Lárus Ýmir Óskarsson. Framl.: Sigurjón Sighvatsson. Handrit: Ólafur Haukur Símonarson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára. ALLRA SÍÐUSTU SÝNiNGAR í A-SAL! Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og11. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 frönsk mynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÁSTRÍKUROG BARDAGINN MIKLI Skemmtileg ný teikni- mynd. Sýndkl. 3, 5og7. Miðaverð kr. 300. ALLTÁFULLU Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 200. 69R33 fH«v0ntibIabib

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.