Morgunblaðið - 19.01.1991, Page 42

Morgunblaðið - 19.01.1991, Page 42
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1991 42 SKIÐI / HEIMSBIKARINN I ALPAGREINUM Kronberger best í ÓL-brautinni Petra Kronberger frá Austurríki-bætti enn einni rósinni í hnappagatið í gær er hún sigraði í bruni heimsbikarsins, sem fram fór í Meribel í Frakklandi, á sama stað og brunið fer fram á Ólympíuleikunum á næst ári. Kronberger fór brautina á 1:57.59 mín. og var 0,78 sek. á undan frönsku stúlkunni Carole Merle, sem varð í öðru sæti. „Þetta var mjög erfið braut. Það var ekki hægt að taka neina áhættu, heldur reyna að halda rennslinu og fara eins beint og kostur var,“ sagði Kronberger. „Þessi sigur setur aukna pressu á mig á heimsmeistaramótinu sem hefst í Saalbach í næstu viku. En ég hef ekki sett mér neitt markmið þar.“ Þetta var 13. sigur Kronberger í heimsbikarnum frá því hún byijaði að keppa fyrir fjórum árum. Petra Kronberger. VIS-KEPPNIN STÓRLEIKUR I KAPLAKRIKA HAUKAR Heimaleikur Hauka í VÍS-keppninni verður leikinn í íþróttahúsinu Kaplakrika laugardaginn 19. janúar kl. 16.30. Forsala aðgöngumiða á laugardag frá kl. 10-14 í Kaplakrika og íþróttahúsinu v/Strandgötu. FJÚLMEHHIÐ ÚS SJÁIÚ ÚPPGJÚR HÁFHJIRFJÁRÚRRRISMRR Aðalstyrktaraðili Hauka og FH Sparisjóður Hafnarfjarðar FH Um helgina Handknattleikur Laugardagur 1. deild karla: Höllin, Fram - Víkingur.......'.kl. 16:30 Kaplakriki, Haukar- FH..........kl. 16:30 Selfoss, Selfoss - KR...........kl. 16:30 Seltj’nes, Grótta - ÍR..........kl. 16:30 Hlíðarendi, Valur - ÍBV.........kl. 16:30 1. deild kvenna: Kaplakriki, FH - Selfoss........kl. 15:00 Seltj’nes, Grótta - Stjaman.....kl. 15:00 2. deild karla: Höllin, ÍS - Þór, Ak............kl. 13:30 Sunnudagnr Evrópukeppni kvenna: Höllin, Fram - Byásen...........kl. 16:30 2. deild karla: Varmá, UMFA - Þór Ak............kl. 14:00 Mánudagur 1. deild kvenna: Höllin, Víkingur - FH...........kl. 18:30 2. deild karla: Höllin, Ármann - HK...............19:45 Körfuknattleikur Laugardagur 1. deild karla: Egilsstaðir, UÍA - ÍS...........kl. 14:00 Hagaskóli, Víkverji - UBK.......kl. 14:00 Sunnudagur Urvalsdeild: Hlíðarendi, Valur - ÍBK.........kl. 20:00 Sauðárkr., UMFT - Þór...........kl. 16:00 Stykkish., Snæfell - UMFN.......kl. 16:00 Manúdagur Urvalsdeild: Seljaskóli, ÍR - Haukar.........kl. 20:00 Blak Laugardagur Meistaraflokkur karla: Digranesi, HK - KA..............kl. 15:15 Meistaraflokkur kvenna: Digranesi, HK - KA..............kl. 14:00 Digranesi, UBK - Vík............kl. 16:30 Sunnudagur Meistaraflokkur karla: Hagaskóli, Fram - KA............kl. 14:45 Meistaraflokkur kvenna: Hagaskóli, ÍS - KA..............kl. 13:30 Hagaskóli, Víkingur- HK.........kl. 16:00 Knattspyrna íslandsmótið innanhúss í 3. og 4. deild karla fer fram í Seljaskóla um helgina. Glíma Bikarglíma Reykjavíkur fer fram í fyrsta skipti í Melaskólanum kl. 14.30 í dag. Keppt verður í yngri flokkum og flokki fullorðinna. Keppt er um bikar sem Kjartan Bergmann Guðjónsson hefur gefið. Sund Hagvirkis-mótið í sundi fer fram á vegum Sundfélags Hafnarfjarðar í Hafnarfirði um helgina. Borðtennis KR verður með forgjafamót sitt á morgun kl. 13 í Veggsport, Seljavegi 2. Badminton Víkingar halda Carlton-mótið í TBR-húsinu um helgina. Mótið hefst kl. 14 í dag og síðan verður haldið áfram kl. 10 á sunnudag. Búist er við að úrslitaleikir fari fram um kl. 14. / DAG 19. janúar milli kl. 16—19 bjóða Jón Páll og félagar öllum landsmönnum aö veröa við opnun einnar glæsilegustu líkamsræktarstöóvar í heimi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.