Morgunblaðið - 19.01.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 19.01.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBHAÐIÐ' LiAUG'ARD'ASUR 19. JANÚAR 1991 Söngleikur MH-nema í Iðnó LEIKFÉLAG Menntaskól- ans við Hamrahlíð frum- sýnir söngleikinn „ Rocky Horror Show“ eftir Ric- hard O’Brian, sunnudag- inn 20. janúar í Iðnó kl. 20.30. í sýningunni taka þátt 84 menntaskólanemar auk þeirra sem lagt hafa hönd á plóginn við hönnun og út- færslu leikmyndar. Söngleik- inn þýddi Veturliði Guðna- son, leikstjóri er Kolbrún Halldórsdóttir, tónlistarstjóri Jón Ólafsson, leikmyndin er unnin af nemendum undir leiðsögn Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttur, Ástrós Gunn- arsdóttir er dansahöfundur og Egill Ingibergsson hannar lýsingu. Sigurður Bjóla Garðarsson annast hljóð- stjórn sýningarinnar. Aðal- hlutverk leika Páll Óskar Hjálmtýsson, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Guðjón Berg- mann, Steinunn Þórhalls- dóttir, Katrín Kristjánsdótt- ir, Jón Atli Jónasson, Bergur Már Bernburg, Dofri Jóns- son, Guðlaugur Ingi Harð- Þrír af aðalleikurum í söngleik Leikfélags Menntaskól- ans í Hamrahlíð. arsson og Gestur Svavars- Karlsson og aðstoðarleik- son. Sýningarstjóri er Breki stjóri Ásdís Sigmundsdóttir. Forval Alþýðubandalagsins í Reykjavík; Kosið í dag frá klukkan 10 til 20 FORVAL Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík vegna alþingiskosninganna í vor fer fram í dag og verður kjörstaður opinn frá því kl. 10 fyrir hádegi til klukkan 20 í kvöld. Fjórtán fram- 4 bjóðendur hafa gefið kost á sér í og samkvæmt upplýs- ingum frá skrifstofu Al- þýðubandalagsins ber þátt- takendum í forvalinu að merkja við fimm frambjó- endur og tölusetja þá, 1-5. Kosið verður að Laugavegi 3 fjórðu hæð. Þeir sem at- kvæðisrétt hafa í forvalinu hafa félagsmenn £ Aiþýðu- bandalaginu í Reykjavík og aðrir. félagar í Alþýðubanda- laginu sem lögheimili eiga í Reykjavík og voru á félags- skrá í Alþýðubandalaginu 9. janúar síðastliðinn. Reiknað með a’ talið verði strax að loknu forvalinu, en sam- kvæmt upplýsingum skrif- stofunnar eru niðurstöðumar ekki bindandi fyrir kjömefnd. Kjörnefnd heldur áfram störf- um að loknu forvali, við að raða á framboðslistann og leggur síðan niðurstöður sínar fyrir fund alþýðubandalags- manna í Reykjavík, þegar hún hefur lokið störfum. Þeir sem hafa gefið kost á sér eru: Arnór Þórir Sigfús- son.Árni Þór Sigurðsson, Auður Sveinsdóttir, Birna Þórðardóttir, Guðmundur Þ. Jónsson, Guðrún Helgadóttir, Haraldur Jóhannsson, Margr- ét Ríkharðsdóttir, Matthías Matthíasson, Már Guðmunds- son, Sigurrós M. Siguijóns- dóttir, Steinar Harðarson, Svavar Gestsson og Þorvaldur Þorvaldsson. ■ KRISTÍN Aðalsteins- dóttir umsjónarmaður sér- kennslunáms heldur erindi þriðjudaginn 22. janúar um lestur og lestrarkennslu í stofu B-201 í Kennarahá- skóla Islands við Stakkahlíð. Kristín fjallar um skilning bama á lestri og til- gangi með lestri. Hún byggir þar á athugun sem hún gerði fyrir skömmu og ræðir m.a. hvort niðurstöður hennar gefí vísbendingar um heppilegar aðferðir við lestrarkennslu. Fyrirlesturinn er öllum opinn og em foreldrar, kennarar og aðrir áhugamenn um lestur og lestrarkennslu sérstaklega velkomnir. Brids__________ Arnór Ragnarsson Bridsdeild Rangæingafélagsins Staðan eftir fjórar umferðir í sveitakeppninni: Daníel Halldórsson 84 Eiríkur Helgason 79 Ingólfur Jónsson 76 Frændasveitin 75 Reynir Hólm 73 Tólf sveitir taka þátt í mót- inu. Reykjavíkurmótið í sveitakeppni Nú er aðeins þremur umerð- um ólokið í undankeppni Reykjavíkur- og íslandsmóts. Sveit Samvinnuferða/Landsýn hefir svo gott sem, tryggt sér sæti í úrslitum Reykjavíkur- mótsins en keppnin um fjögur efstu sætin er annars mjög tvísýn. Stapan er nú þessi: Samvinnuferðir 318 V.Í.B. 306 Landsbréf 301 Tryggingamiðstöðin hf. 297 S.Ármann Magnússon 288 ValurSigurðsson 280 ÓmarJónsson 258 Mótinu lýkur á laugardaginn oghefst spilamennskan kl. 13. Frá Skagfirðingum Spilað var í einum riðli hjá Skagfirðingum sl. þriðjudag, í eins kvölds tvímenningskeppni. Úrslit urðu (efstu pör): Hannes R. Jónsson — ... JónlngLBjömssQn. .260 Hildur Helgadóttir — Karólína Sveinsdóttir 237 Geirlaug Magnúsdóttir — Torfí Axelsson 235 Aðalbjörn Benediktss. — Jón Viðar Jónmundss. 232 Guðiaugur Sveinsson — Lárus Hermannsson 231 Kjartan Jóhannsson — Þórður Sigfússon 228 Næsta þriðjudag verður á ný eins kvölds tvímennings- keppni. Stefnt er að því að aðalsveitakeppni deildarinnar heíjist í byijun febrúar. Gamlir félagar eru hvattir til að vera með. Spilað er í Drangey v/Síðumúla 35 og hefst spila- mennska ki. 19.30. Allt spilaá- hugafólk velkomið. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag hófst aðal- sveitakeppni félagsins. Tólf sveitir taka þátt í keppninni. Spilaðir eru 16 spila leikir, tveir á kvöldi og eru spilin forgefin. Staðan eftir tvær umferðir: Sv. Hertu Þorsteinsdóttur 50 Sv. Magnúsar Torfasonar 43 Sv. Guðrúnar Hinriksdóttur 39 Sv. Valdimars Sveinssonar 36 Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur. Úr- slit urðu þessi. A-riðill 10 para: Ingi Agnarsson — Haraldur Þ. Gunnlaugsson 147 Ásthiidur Sigurgísladóttir — Lárus Arnórsson 130 Gunnar B. Kjartansson — . Valdimar Sveínsson 118 Guðmundur Baldursson — Guðbjöm Þórðarson 111 B-riðiIl 8 para Baldur Bjartmarsson — Rúnar Hauksson 98 María Ásmundsdóttir — Steindór Ingimundarson 97 Guðmundur Skúlason — EinarHafsteinsson 97 Næsta þriðjudag, 22. jan., hefst aðalsveitakeppni félags- ins. Skráning þátttöku hjá Hermanni í síma 41507 og Baldri í síma 75580, eða á keppnisstað. Stökum pörum hjálpað að mynda sveitir. Spil- að er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Bridsfélag kvenna SI. mánudag hófst sveita- keppni hjá félaginu, 14. sveitir mættu til leiks og eru spilaðir tveir 16 spila leikir á kvöldi, eftir tvær umf. er staða efstu sveita þannig: Sv. Lovísu Eyþórsdóttur 50 Sv. Ólínu Kjartansdóttur 43 Sv. Hönnu Friðriksdóttur 42 Sv. Önnu Lúðvíksdóttur 41 Sv. Ólafíu Þórðardóttur 40 Hreyfill — Bæjarleiðir Lokið er sjö umferðum í aðalsveitakeppninni og er staða efstu sveita nú þessi: Cyrus Hj artarson 142 Ólafur Jakobsson 131 BernhardLinn 120 Tómas Sigurðsson 117 Birgir Sigurðsson 112 Áttunda umferð verður spil- uð nk. mánudagskvöld kl. 19.30 í Hreyfilshúsinu. Eldhúsið opið alla daga frá kl. 18.00-22.30 Hressustu bar-snúðarnir sjá um tónlistina og drykkina Opið til kl. 03.00 Enginn aðgangseyrir Spariklæðnaður Hátt aldurstakmark Laugavegi 45 • Sími 626120 uppi VITASTÍG 3 »,D, SÍMI623137 UoL Laugard. 19. januar Opidkl. 20-03 IKVÖLD LANGI SELI& SKUGGARHIR FRÍTT INN TIL KL. 22 Aögangur kr. 500 ÞETTA VERÐUR SKUGGA- LEGA ZESANDI LAUGARDAGSKVÖLU! Sunnud. 20. jan. KÁNTRÝKVÖLD Hljómsveitin FLÆKINGARNIR & söngkonan ANNA VILHJÁLMS Gestur kvöldsins söngvarinn góðkunni ARIJÓNSSON Þetta er kvöld sem kántrý- unnendur missa ekki af! MUNIÐ! Mánud. og þriðjud. opið kl. 20-01 LJÚFLINGARNIR FRÍTTINN! PÚLSINN tðnlistarmiðstöð FJÖKÐURINN STONESKVÖLD SVEITIN MILU SANDA með Stones-lögin á hreinu. Snyrtilegur klæðnaður. INILLABAK Hilmar Sverris heldui uppi stuði. Opið kl. 18.00-03.00. Snyrtilegur staður með góðri þjónustu og veislumat á góðu verði!!! Laugavegi 45 S. 626120 11220 CERDU ÞER DAGAMUN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.