Morgunblaðið - 19.01.1991, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.01.1991, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1991 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 18. janúar. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð(kr.) Þorskur 110,00 97,00 104,24 11.668 1.216.256 Þorskur(ósL) 103,00 70,00 86,43 9,850 • 851.446 Þorskursmár 78,00 55,00 74.21 • 0,534 39.628 Smárþoskurósl. 55,00 55,00 55,00 0,258 14.190 Ýsa 110,00 100,00 106,07 3,024 320.757 Ýsa (ósl.) 104,00 79,00 87,18 2,666 232.418 Smáýsa ósl. 30,00 30,00 30,00 0,053 1.590 Ufsi ósl. 33,00 33,00 33,00 0,050 1.650 Steinbítur 68,00 60,00 65,43 0,174 11.384 Steinb. ósl. 60,00 60,00 60,00 ■ 0,211 12.660 Lúða 310,00 290,00 308,74 0,308 92.245 Langa 68,00 68,00 68,00 0,041 2.788 Koli 59,00 59,00 59,00 0,054 3.186 Keila 27,00 27,00 27,00 0,030 810 Keila ósl. 27,00 27,00 27,00 1,821 49.181 Hrogn 300,00 100,00 252,38 0,042 10.600 Rauðmagi/Gr. 86,00 86,00 86,00 0,009 774 Lýsa ósl. 30,00 30,00 30,00 0,003 90 Hnísa Blandað 30,00 30,00 30,00 0,030 900 Samtals Ú2,72 31,038 2.877.733 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 114,00 96,00 102.30 62.319 6.375.078 Þorskur ósl. 99,00 69,00 88,56 13.290 1.176.959 Ýsa 124,00 97,00 111,84 5.873 656.857 Karfi Ýsa ósl. 99,00 65,00 83,65 2.183 182.610 Ufsi 53,00 42,00 43,53 1,824 79.393 Steinbítur 71,00 67,00 67,29 0,598 40.238 Langa 69,00 49,00 66,70 7,664 511.182 Lúða 400,00 280,00 320,15 0,487 155.915 Skarkoli 62,00 54,00 58,49 0,713 41.720 Sólkoli 75,00 75,00 75,00 0,028 2.100 Keila 46,00 37,00 45,26 1,645 74.455 Skata 125,00 125,00 125,00 0,157 19.625 Karfi 43,00 30,00 42,59 23,727 1.010.586 Lifur 20,00 8,00 12,98 0,294 3.816 Kinnar 140,00 115,00 124,34 0,099 12.310 Gellur 330,00 320,00 322,89 0,057 18:631 Hrogn 355,00 325,00 347,00 0,362 125.615 Blandað 49,00* 49,00 49,00 0,122 5.978 Undirmál 79,00 20,00 75,27 2,169 163.268 Samtals 86,21 123,612 10.656.319 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 125,00 85,00 97,87 37,370 3.657.550 Þorskur ósl. 119,00 92,00 99,63 4,243 422.773 Ýsa ósl. 90,00 90,00 90,00 0,174 15.660 Ýsa 99,00 •74,00 92,16 6,759 622.880 Karfi 50,00 40,00 45,01 1,492 67.156 Ufsi 46,00 15,00 45,06 9,857 444.131 Steinbítur 64,00 20,00 46,69 351,00 16.388 Hlýri 59,00 48,00 52,40 0,250 13.100 Hlýri/Steinb. 59,00 59,00 59,00 0,173 10.207 Langa 76,00 '59,00 72,54 2,622 190.198 Lúða 415,00 400,00 410,00 0,225 92.250 Skarkoli 69,00 57,00 61,60 0,417 25.687 Sandkoli Keila 40,00 5,00 31,97 1,710 54.675 Skata 85,00 85,00 85,00 0,300 25.500- Skötuselur 160,00 160,00 160,00 0,015 2.400 Blá/Langa 72,00 72,00 ■72,00 0,132 9.504 Lýsa 25,00 25,00 25,00 0,088 2.200 Blandað 40,00 35,00 39,02 0,422 16.465 Undirmál 70,00 70,00 70,00 0,100 7.000 Samtals 85,39 66,700 5.695.724 Selt var úr Hrungni, Búrfelli, Albert Ólafs og dagróðrabáturp. Á morgun verður selt úr dagróðrabátum. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar l.janúar 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................. 11 -497 'h hjónalífeyrir ........................................ 10.347 Full tekjutrygging ..................................... 21.154 Heimilisuppbót ........................................••• 7.191 Sérstökheimilisuppbót ................................... 4.946 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.042 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.042 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.412 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ...................... 11 -562 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri .............. 20.507 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 14.406- Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 10.802 Fullurekkjulífeyrir ..................................... 11.497 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................. 14.406 Fæðingarstyrkur ......................................... 23.398 Vasapeningar vistmanna .................................. 7.089 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 5.957 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................... 981,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 490,70 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ............ 133,15 Slysadagpeningar einstaklings ...........................620,80 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................. 133,15 Fimm fvrirtæki gjald- þrota í Olfushreppi Þorlákshöfn. MÖRG fyrirtæki hafa orðið gjaldþrota að undanförnu og mishátt farið fyrir því enda efni og aðstæður misjafnar. En þegar fimm fyrirtæki í 1500 manna samfélagi lýsa sig gjaldþrota má ætla að einversstaðar hrikti í stoðum. Á nýliðnum mánuðum hafa fimm fyrirtæki sem eru skráð í Ölfushreppi orðið gjaldþrota eða óskað eftir gjaldþrotaskiptum. Þijú þessara fyrirtækja eru í sjávarút- vegi og tvö í fiskeldi. Sjávarútvegsfyrirtækin eru Suð- urvör, Oseyrames og Hafnarberg. Suðurvör hefur stundað útgerð á fiskvinnslu svo sem saltfiskverkun, skriðar og síldarverkun. Suðurvör er eitt þeirra sjávarútvegsfyrir- tækja sem ekki hafa fengið lán eða styrki úr bjargráðarsjóðum. I Oseyramesi var unnið við þurrkun hausa og notað til þess heitt vatn og blástur. Hafnarberg var ungt fyrirtæki sem byggði þó á gömlum merg því eigendur þess gerðu áður út bát og voru í fisk- verkun. Þeir fjárfestu í nýju húsi og vélasamstæðu til að vinna fisk í mjög vandaðar neytendapakning- ar. Fiskeldisfyrirtækin eru Smári hf. og Laxalón. Smári hf. sem er með kvíaeldi vestur á bergi og seiðaeldisstöð á Þorlákshöfn. Fyr- irtækið var í útgerð áður en það fór út í fiskeldi. Laxalón er eitt elsta fyrirtæki í laxeldi hér á landi. Það var víða með starfsemi sína þó það væri skráð í Ölfushreppi og hluti rekstursins að Þóroddstöð- um í Ölfusi. Ástæður þessara gjaldþrota eru margar og áhrif þeirra á þjónustu- fyritæki mikil og alltaf hætta á keðjuverkun. Kröfur í þessum gjalþrotum umfram eignir er erfitt að meta. Flest þessara fyrirtækja eru rekin áfram annað hvort af fyrri eigend- um sem hafa tekið þau á leigu eða bústjórar hafa verið skipaðir og þeir falið fyrri eigendum að sjá um reksturinn. Atvinnuleysi hefur verið nokkuð hér að undanförnu en þó ekki mik- ið umfram það sem vænta má í gæftalausum desember og janúar. - J.H.S. Leiðrétting Nafn Auðar Sveinsdóttur, sem skrifaði undir bréfið um friðun land- náms Ingólfs fyrir hönd Landvernd- ar, féll því miður niður í blaðinu í gær. Er beðist velvirðingar á þeim mistökum. Minning: Páll H. Arnason, Vestmannaeyjum Einn af Ofanbyggjurum Vest- mannaeyja, Páll Árnason bóndi í Þórlaugargerði vestra, hefur kvatt jarðartilveru og verður útför hans gerð frá Landakirkju í dag. Fallinn er í valinn valinkunnur maður sem alla ævi vann hörðum höndum og í hveiju einu sem hann tók sér fyrir hendur, stóru sem smáu, skilaði hann af sér betri hlut en hann tók við. Þannig er vandlifað, en svo mikill ræktunarmaður var Páll í Þórlaugar- gerði hvort sem var til andagiftar eða móður Jarðar að kynni við hann voru í senn skóli sem skemmtun. Skóli að skynja endalausan dugnað og vilja, skemmtun að skilja lífsgleð- ina sem á bak við bjó, ástina til þess sem lifir og hrærist. Páll í Þolló, eins og við Ofanbyggj- arapeyjarnir kölluðum hann í dag- legu tali, flutti til Vestmannaeyja frá Húnavatnssýslu 1951 með Guðrúnu Aradóttur konu sinni og sonum. Páll fæddist á Geitaskarði í Langadal 5. ágúst 1906. Þau Guðrún giftu sig 1932 og höfðu búið í 17 ár nyrðra þegar þau fluttu búferlum til Eyja 1951. Þá höfðu þau búið á Móbergi og í Glaumbæ í Langadal. Ástæðan fyrir því að þau fluttu til Eyja var sú að Páll þjáðist af asma og hafði trú á sjávarloftinu til heilsubótar og meiningin var sú að stunda ekki búskap í Eyjum. Þegar þau Guðrún tóku við Þórlaugargerði vestra, ein- um Ofanbyggjarabæjanna í sveitinni í Eyjum, voru þar tvær kýr fyrir og bóndinn í Páli vildi halda þeim. En mói sem hægt var að bijóta í besta ræktunarland, hvanngræna grasið í Eyjum og andi bóndans tók í taum- ana og fyrr en varði var Páll farinn að rækta upp svæði Ofanbyggjara- byggðarinnar sem aldrei fyrr höfðu verið ræktuð. í Þórlaugargerði bjuggu þau Guð- rún til 1985 er þau fluttu sig um set til bæjarins. Guðrún Aradóttir var sú Guðs gjöf sem Páll mat mest og mikið undur skilar mynd tímans yndislegri mynd af ást þeirra og virðingu. Að þessu leyti voru þau ævina alla eins og unglingar með blik í auga sem aldrei brást. Páll var gott skáld og mörg eru þau ljóðin sem hann orti til henn- ar Guðrúnar sinnar, endalaust ára- tugina alla. Og ótalin eru þau ljóðin sem hann orti við lögin hennar Guð- rúnar, fallegu lögin sem hún spilar svo skemmtilega á gítar og orgel. Þannig voru þau sjálfs sín herrar í mennt og menningu, mikið bókafólk og trúhneigð svo eyddi öllum efa. Þórlaugargerðisheimilið var mikið myndarheimili og það var góður bak- hjarl fyrir ærslafulla peyja sem hætti gjarnan til að ganga skrefið of langt. Kleinurnar hennar Guðrúnar og allt meðlætið voru stórveislur heimsins og það var gott nábýli með. þeim og Ara, Áma og Hildari, sonum þeirra. Fósturdóttirin Guðrún Einarsdóttir var þeirra augasteinn og síðar varð ein Guðrún til, sonardóttir, til halds og trausts og hamingju afa og ömmu. I brennuleiðöngrum bemskuár- anna fyrir hver áramót stálum við peyjarnir oft traktornum hans Páls, drógum hann með reipi út að hliði í skjóli nætur og gangsettum þar með allt annað en fermingarsvip. Auðvit- að vissi Páll af þessu, en aldrei sagði hann orð þótt oft leiddi hann okkur til verkkunnáttu og vits í hinu dag- Iega brauðstriti. Mest voru þau Guð- rún og Páll með 16 kýr og alla tíð réð andi bóndans stemmningu þeirra Þórlaugargerðishjóna. Það var satt að segja með ólíkindum hvað Páll vann afkastamikinn og langan vinnu- dag þrátt fyrir veika heilsu lengst af ævinnar. En ef andinn getur verið holdinu yfirsterkari þá var sú nátt- úra í Páli í Þórlaugargerði og ætíð fór liann blíðum höndum um gróður jarðar þótt heilsan væri honum ekki eins holl og vonir stóðu til. Páll í Þolló var sérstæður maður, sterkur persónuleiki og blærinn í lífi hans var hún Guðrún. Hann hélt sínu striki, laus við pjatt og hégóma, en lifði lífinu eins og sannur maður. Þegar aðrir óku um á tiyllitækjum nútímans lét Páll sér nægja gamla traktorinn sinn og það var stórkost- legt eftir eldgosið 1973 að fylgjast með Páli í verkum sem lögðu grunn- inn að uppgræðslu Heimaeyjar. Þá nutu Eyjarnar sérstaklega bóndans sem bar að svo óvænt norðan úr landi. Páll var listaskrifari og völundur í útskurði þegar hann gaf sér tíma til slíkra gæluverkefna. Langur vinnudagur langrar ævi hafði sett mark sitt á hann, en aldrei brást brosið í auga hans meðan bijóst hans bærðist. Páll í Þórlaugargerði miðlaði miklum þroska til samferða- manna sinna, hávaðalaust, en með vinarþeli til þeirra er vildu njóta af reynslu hans og viljaþreki. Góður Guð varðveiti hann á slægjum eilífð- arinnar og verndi eftirlifandi vini og vandamenn sem eiga í hjarta sínu minninguna um heilsteyptan mann og magnaða persónu. Árni Johnsen Olíuverö á Rotterdam-markaöi, síðustu tíu vikur, 8. nóv. -17. jan., dollarar hvert tonn POTUELDSNEYTI 500------------------ 475------------------ 450------------------ 425------------------ 225 9.N 16. 23. 30. 7.D 14. 21. 28. 4.J 11. GASOLÍA 425" 400 1 350 1 *\a -Mv / 'v Aa J 1 250 ~r 225— : 200 175 150 9.N 16. 23. 30. 7.D 14. 21. 28. 4.J MÍO | 1 CT>CT> T 1 1 l 000 1 GENGISSKRÁNING Nr. 12 18. jánúar 1991 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Dollari 55,28000 55,44000 55,88000 Sterlp. 106,62100 106,93000 106,00400 Kan. dollari 47.77700 47,91500 48,10400 Dönsk kr. 9,49090 9,51840 9,52360 Norsk kr. 9,35360 '9,38070 9,37580 Sænsk kr. 9.79450 9,82280 9.79920 Fi. mark 15,16810 15,21200 15,22820 Fr. franki 10,75380 10.78490 10,81320 Belg. franki 1,77450 1,77960 1,77910 Sv. franki 43,45910 43.58490 43,07570 Holl. gyllini 32,41370 32,50750 32,59260 Þýskt mark 36,53670 36.64240 36.77530 ít. líra 0,04860 0,04874 0,04874 Austurr. sch. 5,19240 5,20750 5,22660 Port. escudo 0,40860 0,40980 0,41220 Sp. peseti t 0,58110 0,58280 0,57500 Jap. yen 0,41408 0,41528 0,41149 Irskt pund 97.53300 97,81600 97,74800 SDR (Sérst.) 78,59990 78,82740 78,87740 ECU, evr.m. 75,34390 75,56190 75,38210 Tollgengi fyrir janúar er sólugengi 28. desember. Sjálf- virkur slmsvari gengisskráningar er 62 32 70.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.