Morgunblaðið - 19.01.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.01.1991, Blaðsíða 38
MORGUNBLaÐIÐ LÁUGARDAGUR 19. JANIIAR 1991 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA Aðalhlutverk: Kiefer Sutherland, Julia Roberts, Will- iam Baldwin, Oliver Platt og Kevin Bacon. Leikstjóri er Joel Schumacher (St. Elmos Fire). Sýnd kl. 4.50,6.55, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 14. Sjá einnig auglýsingar í öðrum blöðum BINGQ! Hefst kl. 13.30 Aðalvinninqur að verðmæti ________100 bús. kr._______ Heildarverðmaeti vinninqa um 300 þús. kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010 POHORMURÍ PABBALEIT Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 200. DRAUGABANAR Sýnd kl. 3. Miðaverðkr. 100. 0 SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN 622255 • NÝÁRSTÓNLEIKAR - Vínartónlist og fleira I dag, laugardaginn 19. janúar kl. 16.30 i Háskólabíói. Vínartónlist og fleira að vali hljómsveitarstjóra. Einkeikarar: Hljóðferaleikarar úr Sinfóniuhljómsveitinni ásamt nem- endum úr Tónlistarskóla íslensku Suzuki-samtakanna og Tónlistar- skóla Hafnarfjarðar. Hljómsveitarstjóri: Peter Guth. f er styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar íslands 1990-1991. BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.00. í kvöld 19/1, uppselt, miðvikud. 6/2, fimmtud. 24/1, laugard. 9/2. laugard. 2/2, • ÉG ER MEISTARINN á utia svíöí u. 20.00. þriðjud. 22/1, þriðjud. 29/1, miövikud. 23/1, miðvikud. 30/1. fimmtud. 24/1. föstud. 1/2, laugard. 26/1, uppselt. sunnud. 3/2, • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20.00. I kvöld 19/1. föstud. 25/1, sunnud. 27/1, fimmtud. 31/1. ® Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl. 20.00. SÖNGLEIKUR eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Ilauk Símonarson. Föstud. 25/1, laugard. 26/1, fáein sæti laus, fimmtud. 31/1. föstud. 1/2, fimmtud. 7/2, föstud. 8/2. • f UPPHAFI VAR ÓSKIN . Forsai Sýning á ljósmyndum o.fl. úr sögu L.R. Opin frá kl. 14-17 Aðgangur ókeypis. • DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT íslenski dansflokkurinn. Frumsýning sunnud. 20/1 kl. 20, miðvikud. 23/1, sunnud. 27/1, miðvikud. 30/1, sunnud. 3/2. þriðjud. 5/2. Ath. aöeins þessar sýningar. Miðasalan opin daglega kl. 14-20. nema mánud. frá kl. 13-17 auk þessertekiðá móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR <Mi<B Guðbjörn syngur á ljóðatónleikum ÞRIÐJU tónleikarnir í ljóðatónleikaröð Gerðubergs verða haldnir mánudaginn 21. janúar kl. 20.30. Guð- björn Guðbjörnsson tenór syngur og Jónas Ingimundar- son annast meðlcikinn. Á efnisskránni að þessu sinni eru viðfangsefnin eftir Sehubert, Beethoven, Resp- ighi og Tosti auk íslensku höfundanna Jóns Þórarins- sonar, Páls ísólfssonar og Sigvalda Kaldalóns. Gefín er út vönduð efnis- skrá með frumtexta Ijóðanna ásamt þýðingum Reynis Ax- elssonar. Guðbjörn Guðbjörnsson er fæddur í Reykjavík og lauk burtfararprófí frá Nýja tón- listarskólanum undir leið- sögn Sigurðar Demetz Franzsonar. Að loknu söngn- ámi í Berlín hjá prófessor Hanne-Lore Kuhse gerði Guðbjörn námssamning við óperuna í Ziirieh í Sviss. Frá 1. ágúst 1990 er Guð- björn fastráðinn við óperuna í Kiel í Þýskalandi þar sem hann syngur m.a. aðalhlut- verkið í Cosi fan tutte eftir Mozart, Don Pasquale eftir Donizetti og í Kátu ekkjunni eftir Lehqar. Guðbjörn hefur sungið fjölda tónleika í Þýskalandi og Sviss. Hér á landi söng hann haustið ’89 á tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar Islands. (Fréttatilkynning) Sjá einnig bíóauglýsingar í Tímanum, DV og Þjóðv. ÍSLENSKA ÓPERAN • RIGOLETTO eftir GIUSEPPE VERDI II. sýn. í kvöld 19/1 uppselt, 12. sýn. miðvikud. 23/1, 13. sýn. föstud. kl. 25/1. 14. sýn. sunnud. 27/1. Sýningar heljast kl. 20. Miðasalan er opin daglega frá kl. 14 til 18, sýningardaga frá kl. 14 til 20. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta: VlSA - EURO - SAMKORT. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 3 og 7.30 - Fáar sýn. eftir. FRUMSÝNIR STÓRGRÍNMYNDINA ALEINN HEIMA -Sjá einnig bíóauglýsingar í öðrum dagblöðum. fe HflSKÚLABIÚ AUIIIIHhUBÍMl 2 21 40 „★ ★ ★ ... Nikita er sannarlega skenimtileg mynd ..." AI MBL. ★ ★ ★ HDP Þjóðlíf. Sýnd kl.3,7,9og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. GLÆPIROG AFBROT ★ ★ ★ AI MBL. Sýnd kl.7.15. GÓÐIRGÆJAR Sýnd kl. 7. Allra síðustu sýningar. Sýnd kl. 9.05. Allra síðustu sýningar. „★★★'/,- AI. MBL. Sýnd kl. 5,9.15 og 11.05. Ath! Breyttur sýningartími. Stranglega bönnuð börnum innan 16ára. SK J ALDBOKU ÆÐIÐ ER BYRJAÐ Sýnd kl. 3,5 og 7. DRAUGAR ★ ★ ★ '/iAI. IVIBL. ★ ★ ★ GE. DV. HINRIKV LITLA Sýnd kl. 3 og OVINIR -ÁSTARSAGA Sýnd kl. 9. * . * ★ ★ ★ ’/i Magnað listaverk - AI MBL. Sýnd kl. 5.05 og 10. Bönnuð innan 12 ára. FROM JOMN HU6HB HMtaALONe STÓRGRÍNMYNDIN „HOME ALONE" ER KOMIN EN MYNDIN HEFUR SLEGIÐ HVERT AÐSÓKN- ARMETIÐ Á FÆTUR ÖÐRU UNDANFARIÐ f BANDARÍKJUNUM, OG EINNIG VÍÐA UM EVR- ÓPU UM JÓLIN. „HOME ALONE" ER EINHVER ÆÐISLEGASTA GRÍNMYND SEM SÉST HEFUR í LANGAN TÍMA. Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stern, John Heard. Framleiðandi: John Hughes. Tónlist: John Williams. Leikstjóri: Chris Columbus. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.