Morgunblaðið - 19.01.1991, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 19.01.1991, Blaðsíða 43
AÍö,RlGtiMí!Á‘í)ro ÍÞRÓTTIR lé URSLIT Körfuknattleikur UMFN-KR 70:66 íþróttahúsið í Njarðvík, íslandsmótið í körfuknattieik, Úrvalsdeild, föstudaginn 18. janúar 1991. Gangur leiksins: 2:0, 2:14, 6:19, 12:19, 16:32, 26:32, 38:41, 51:41, 58:49, 64:52, 70:57, 70:66. Stig UMFN: Rondey Robinson 26, Teitur Örlygsson 16, Kristinn Einarsson 9, Gunnar Örlygsson 7, Friðrik Ragnarsson 6, Hreiðar Hreiðarsson 6. Stig KR: Jonathan Bow 26, Páll Kolbeins- son 12, Matthías Einarsson 8, Axel Nikulás- son 8, Benedikt Sigurðsson 8, Hörður Gauti Gunnarsson 4. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Krist- inn Óskarsson. Áhorfendur: Um 250. NBA-úrslit Úrslít leikja í NBA-deiidinni, fimmtudag: Detroit Pistons - Houston Rockets.97:91 (Eftir framlengdan leik) LA Lakers — Sacramento Kings.....93:78 Skíði Heimsbikarinn Meribel, Frakklandi: Brun kvenna: 1. PetraKronberger (Austurríki) 1:57.59 2. Carole Merle (Frakkiandi)...1:58.37 3. Veronika Wallinger (Austurríki)...l:59.02 4. Katrin Gutensohn (Þýskalandi).... 1:59.06 5. Ingrid Stoeckl (Austurríki).1:59.15 6. Michaela Gerg (Þýskalandi)..1:59.30 7. Lucia Medzihradska (Tékkósl.).... 1:59.89 8. Marlis Spescha (Sviss)......2:00.09 Staðan í samanlagðri keppni: Petra Kronberger (Austurríki) 251 Katrirt Gutensohn (Þýskalandi)......81 Sabine Ginther (Austrurríki)........78 Carole Merle (Frakklandi)...........77 Chantal Boumissen (Sviss)...........72 Vreni Schneider (Sviss).............72 Morgunblaöið/Sigfús Stefania Guðjónsdóttir skoraði sjö mörk Handknattleikur jBV-Valur 25:20 íþróttamiðstöðin f Vestmannaeyjum, 1. deild kvenna, 18. janúar 1991. Mörk ÍBV: Stefanía Guðjónsdóttir 7/4, Sara Ólafsdóttir 5, Judith Estergal 5, Ingi- björg Jónsdóttir 4, íris Sæmundsdóttir 2, Lovísa Ágústsdóttir 1, Ragna Birgisdóttir 1. Mörk Vals: Hanna Katrín Freðriksen 6/4, Berglind Ómarsdóttir 6/4, Guðrún Kristj- ánsdóttir 4, Anita Pálsdóttir 2, Ragnheiður Júlíusdóttir 1, Ásta Sveinsdóttir 1. ■Eyjastúlkur unnu mjög þýðingar- mikinn sigur á Valsstúlkum og var hann nokkuð auðveldur. Hættuleg- asti leikmaður Vals, Hanna Katrín, var tekin úr umferð og heppnaðist sú aðgerð vel. Stefánía Guðjóns- dóttir lék mjög vel í Eyjaliðinu og skoraði sjö mörk. Þar að auki átti hún fimm skot sem höfnuðu á stöng Valsmarksins. SGG, Eyjum FELAGSLIF Sjálfsstyrkingarnám- skeið fyrir konur Iþrðtta- og tómstundarráð Garðabæjar stóð f september sl. fyrir stofnun nefndar um eflingu á íþróttaiðkunn kvenna í Garðabæ. Helstu markmið nefndarinnar eru m.a. að konur og karla sitji við sama borð hvað snerti hliðar íþrótta, heilsuræktar og stjóm- un þeirra mála í Garðabæ. Um 20 konur verða á námskeiði nefndarinnar um helg- ina, en námskeiðið nefnist; Þori - Get - Vil sjálfstyrkingarnámskeið fyrir konur í Garðabæ. Námskeiðið er að mestu leiti byggt upp á erindum kvenna, fyrirspurnum og hópvinnu. Ferðakynningu um Hannover frestað Ferðakynning Samvinnuferða/Landýn og Úrvals/Útsýn um Hannover, sem fram átti . að /ara í jiæntu viku, _hefur verið frestað_ . vegna stríðsástandsins við Persaflóa." KORFUKNATTLEIKUR Njarðvík- ingar lögðu meistara KR Sigur Njarðvíkinga á Vesturbæjarliði KR var síður en svo sannfærandi þegar liðin áttust viðí „Ljóna- gryfjunni“ í Njarðvík í gærkvöldi. Framan af réðu KR-ingar, sem léku geysi harða vörn, ferðinni og ■■i Njarðvíkingar áttu í miklu basli með' Björn að skora. Eftir sextán mínútna leik var Blöndal staðan 32:16 fyrir KR, en 10 stig tknlar!íá Njarðvíkinga undir lokin hélt þeim á floti þegar flautað var til hálfleiks. Harður varnarleikur KR-inga tók sinn toll, í upphafi síðari hálfleiks misstu þeir tvo lykilmenn, þá Lárus Arnason og Axel Nikulásson, af leikvelli. Það voru Njarðvíkingar fljótir að nýta sér og tókst þá að snúa ieiknum sér í hag. „Eins og leikurinn þróaðist er ég vitaskuld ánægður með að sigra, því þetta var 4 stiga leikur fyrir okkur,“ sagði Friðrik Rúnarsson þjálfari UMFN. „Ég er vonsvikinn og ekki sáttur við dómgæsl- una sem gerði þennan leik leiðinlegan auk þess sem hún bitnaði illilega á’ varnarieik okkar,“ sagði Páll Kolbeinsson leikmaður og þjálfari KR. Bandaríkja- mennirnir Rondey Robinson og Jonathan Bow voru bestu menn vallarins að þessu sinni. Þar með hafa Njarðvíkingar 4 stiga forskot á KR í A-riðli og eiga auk þess leik til góða og nú geta Haukar náð KR-ing- um takist þeim að leggja ÍR að velli á mánudaginn. .Morgunblaðið/Einar Falur Teitur Örlygsson skoraði sextán stig fyrir Njarðvík- inga gegn meisturum KR í gærkvöldi. KNATTSPYRNA „Trúi ekki annað en komi“ - segir Stefán Har- aldsson, formaður knattspyrnud. KR Eg trúi ekki að óreyndu nema að lan Ross komi til okkar á þeim tíma sem búið var að ákveða,“ sagði Stefán Haralds- son, formaður knattspyrnudeild- ar KR, þegar hann var spurður um ráðningu Ross sem aðstoðar- framkvæmdastjóra 3. deildar- liðsins Huddersfíeld. Stefán hafði ekki náð sam- bandi við Ross í gær. „Okkar samski'pti við Ross hafa ávailt verið á þeim nótum að orð hafa staðið,“ sagði Stefán. Huddersfieid leikur á útivelli gegn Southend í dag og sam- kvæmt heimiMum Morgunblaðs- ins í Englandi verðurí' Ross á staðnum. HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD íi KA-menn óhressir með frestunar leiks gegn Stjörnunni: „Hef ekki orðið var við farsótl - segir Einar Jóhannsson, formaður handknattleiksdeildar KA. Leikurinn ferfram á Akureyri í dag Leik KA og Stjömunnar, sem átti að fara fram á Akureyri í gærkvöldi í 1. deildarkeppninni í handknattleik, var frestað í gær - vegna veðurs. Það var gert þrátt fyrir að flogið var til Akureyrar allan gærdag. „Við erum afar óhressir með þessa frestun, enda vorum við búnir að auglýsa leikinn vel,“ sagði Einar Jóhannsson, formaður handknattleiksdeildar KA. KA menn segja að frestunin hafi verið vegna mistaka á skrif- stofu HSI og Flugfélagsins Flug- taks. „Við vorum undrandi þegar við fengum að vita að leik okkar hafi verið frestað. Það var gott veður hér á Akureyri og ég hafði ekki orðið var við neina farsótt," sagði Einar, sem vitnaði í reglu- gerð HSÍ, þar sem sagt er frá að veigamestu ástæður fyrir frestun leiks væri; 1: Samgönguörðuleik- ar vegna veðurs. 2: Farsótt. Leikur KA og Stjömunnar fer fram í íþróttahöllinni á Akureyri kl. 13.30 í dag. Fyrirliðarnir, Jón Örn Stefánsson úr Haukum (t.v) og Guðjón Árnason úr FH, hita hér upp fyrir leikinn. Það má búast við mikilli stemmningu í Kaplakrika í dag er Haukar og FH mætast. í 1. deild. Hafnarfjard- arslagur Haukar og FH eigast við í 1. deildarkeppninni í handknatt- leik í dag. Þessi leikur er án efa aðalleikur 17. umferðar. Liðin em jöfn að stigum, hafa bæði hlotið 20 stig. FH vann fyrri leikinn 20:18 og em Haukar ákveðnir í að snúa dæminu við í dag. „Við þurfum tvö stig til að tryggja okkur í efri hluta úrslitakeppninnar og ætlum okkur að ná þeim í dag,“ sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka. „Þetta verður baráttuleikur og vinnst á því hvaða lið nær betri tökum á mar- kvörslunni 'óg varnarleiknum," sagði Viggó. FH-ingar em staðráðnir í að láta „litla bróður“ ekki komast upp með neitt múður og ætla sér sigur. „Þetta verður erfiður leikur því Dregið í riðla í C-keppninni á Ítaiíu: Heppnin með stúlkunum Islenska kvennalandsliðið hafði heppnina með sér þegar dregið vað í riðla í C-keppninni, sem fer fram á Ítalíu í mars. ísland leikur í a-riðli ásamt Hollandi, Belgíu, Portúgal, ftalíu og Finnlandi. B-riðillinn er sterkari, en þar leika landslið Tékkóslóvakíu, Ungveijalands, Spánar, _ Sviss, Grikklands, Tyrklands og ísraels. Siguivegarinn er hvomm riðii leika til úrslita, en þær þjóðir sem leika tii úi-slita vinna sér jafnframt rétt til að taka þátt í B-keppninni. íslenska liðið mun leika í Cass- ano Magnago, sem er fyrir utan Mílanó. Lokaundirbúningur fyrtr C-keppnina hefst þremur vikum áður en keppnin hefst 13. mars. Haukar eru í meira jaftivægi nú en í fyrri leiknum. Óskar Ármannsson, sem hefur veirð meiddur síðan í fjórðu umferð, er nú kominn í góða æfingu og styrkir lið okkar. Ég hugsa að það verði meira skorað í þessum leik en þeim fyrri, leikmenn em alltaf gráðugri eftir frí,“ sagði Þorgils Óttar Mathiesen, þjálfari FH. Aðrir leikir sem fram far í dag em: Fram - Víkingur, Selfoss - KR," Grótta - ÍR og Valur - ÍBV. Allir leikirnir hefjast kl. 16:30. Markahæstir Markahæstu leikmenn 1. deildarkeppn- innar eru: Hans Guðmundsson, KA............._123/16 Valdimar Grímsson, Val............ 120/18 Konmáð Qlavson, KR________________ 113/12 Stefán Kristjánsson, FH...........104/34 Gústaf Bjamason, Selfossi—.........—102/10^ Petr Baumruk, Haukum.............. 96/2^* Gylfi Birgisson, ÍBV_______________92/20 Páll Ótafsson, KR__________________ 91/13 Magnús_Sigurðsson, Stjöraunni_____ 91/30 Guöión Áraason, FH________________ 90/ 5 SigurðurBjarnason, Sljömunni....__88/ 7 Birgir Sigurðsson, Víkingi—....... 86 Alexej Trúfan, Víkingi_____________ 86/32 Sigurður Gunnarsson, ÍBV......... 82/21 Ólafur Gylfason, ÍR............... 78/23 Karl Karlsson, FYam............... 76/ '3* Einar Sigurðsson, Seifossi.:...... 74/ 6 ’ SígúrðúriSvéírissöri, KK.72/ 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.