Morgunblaðið - 19.01.1991, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.01.1991, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANUAR 1991 17 SULTARTAi HRAUNBYJA- FOSSVIRKJUN Valafell BURFELLS-W VIRKJUN Búrfell Galtalækur: ,■ Hólar ■ Næfurholt Leirubakki ■ Haukadalur ■ Selland Arbær iunnarsholt Reyðarvatn HELLA Landmannalaugar A' HVOLSVOLLUR Mbl./KGf ^fupholtsfjöll Aðalgossprungan liggur eftir endilöngum Hekluhrygg, en gosvirknin er mismikil. Meginhraunstraumurinn er úr sprungu viö Öxl Aöallega gys á fimm stööum í fjallinu, 1-5. Vatnafjöll I þessari nýju sprungu er eld- virknin talin vera mest, og voru eld- tungurnar allt aö 300-400 m háar. Gýs á fimm stöð- um í Heklu: 300-400 m hár eld- veggur rís ELDGOSIÐ í Heklu er á fimrn stöðum í fjallinu, eftir lýsingum jarðeðlisfræðinganna Hauks Jó- hannessonar og Axels Björnsson- ar að dæma. Gífurlegur eldvegg- ur rís til himins þar sem gosið er mest. Að sögn Hauks Jóhannessonar virtist mesta gosið í fyrrinótt á sprungunni, sem lá í átt frá háhrygg Heklu til Mundafells. „Það var gífur- legt hraungos við Mundafell, hitt er bara smáræði. Við vorum þarna til klukkan þijú í nótt, horfðum innan af Fjallabaksafrétt. Þaðan blasti við eldveggur, 300-400 metra hár og alveg samfelldur. Þar var líka mikið hraunrennsli." Eldveggurinn hefur byrgt mönn- um sýn til sprungunnar, sem liggur til norðausturs, en þar sagði Axel Björnsson að hefði gosið mikið þegar hann flaug yfir eldstöðvarnar að- faranótt föstudags. Ur henni rennur hraun til suðausturs. Axel sagði að óljósar sögur væru um að einnig gysi í Skjólkvíum- eða við Litlu- Heklu, en hann teldi ósennilegt að það væri rétt. Á kortinu hér við hliðina má sjá gossprungurnar, teiknaðar upp eftir lýsingu jarðfræðinganna, og stefnu hraunstrauma eftir því sem næst verður komizt. Utbreiðsla hraunsins óljós, þar sem afar slæmt skyggni var á gosstöðvunum í gær vegna veðurs. HEIMILISHUSG OGN Hesthálsi 2-4 s: 672110 30-50% afsláttur SOFASETT BORÐSTOFUSETT STAKIR STÓLAR ELDHÚSSTÓLAR RÚMGAFLAR NÁTTBORÐ RÚMTEPPI SKÁPAR HILLUR O.FL. SKRIFSTOFUHUSGOGN Bíldshöfða 18 s: 36500 GAMLA KOMPANÍIÐ KRISTJÁN SIGGEIRSSON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.