Morgunblaðið - 29.01.1991, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 29.01.1991, Blaðsíða 33
leei hauviai .es íiuoAaui.Gifl'i œqajs/.uðhom MORGUNBEABTÐ "ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚSRTWT * “ 33 * HUSNÆÐIOSKAST Einbýlishús óskast Óska eftir að taka á leigu einbýlishús eða raðhús í Reykjavík. Traustur leigutaki. Vinsamlegast hringið í síma 687063 eða 676056. : BÁTAR-SKIP Bátur með krókaleyfi óskast Vil kaupa 4-6 tonna trillu með krókaleyfi til úreldingar. Einnig koma til greina kaup á nýlegum eða nýjum 5-6 tonna bát með krókaleyfi. Upplýsingar í síma 98-33845. Fiskiskip Til sölu er 278 brl. fiskiskip, smíðað 1966, yfirbyggt og endurnýjað árið 1985, þ.m.t. ný aðalvél og skrúfugír. Skipið selst með veiði- heimildum. Upplýsingar veitir: Þorsteinn Guðnason, rekstrarhagfræðingur, Skeifunni 19, 4. hæð, 108 Reykjavík, sími 679460, telefax 679465. TIL SÖLU Notuð skrifstofuhúsgögn Til sölu eru skrifstofuhúsgögn, hillur, rekkar, skilrúm, skrifstofutæki o.fl. úr þrotabúi G. Ólafssonar hf. Munir þessir verða seldir á Grensásvegi 8 miðvikudag og fimmtudag frá kl. 13.00-17.00. Brynjólfur Kjartansson hrl., skiptastjóri þb. G. Ólafssonar hf. ÓSKAST KEYPT Jeppakerrur Óska eftir að kaupa eina eða fleiri kerrur aftan í jeppa (Bantam trailer) 1/4 tonn, sem voru mikið notaðar í síðari heimsstyrjöldinni. Kerran má vera í slæmu ásigkomulagi. Þeir, sem vita af svona kerru eða hafa áhuga á að selja, vinsamlegast hafi samband í síma 678263 í vinnutíma. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Ljósmyndaáhugafólk I bígerð er að stofna Ijósmyndaklúbb, sem fengið hefur aðstöðu til framköllunar og stækkunar í s/h og lit í safnaðarheimili Nes- kirkju. Þeir, sem áhuga hafa, komi þangað sunnudaginn 3. febrúar kl. 17.00. Nánari upplýsingar fást í síma 16783 milli kl. 16.00-18.00 þriðjud.-föstud. Fyrlrlestur um þýska læknaminjasafnið í Ingolstadt, Bayern, Þýskalandi, verður fluttur í Þjóð- minjasafni íslands fimmtudaginn 31. janúar nk. kl. 17.00. Fyrirlesari verður Karl-Heinz Oppolony, minjavörður læknaminjasafnsins. Öllum er heimill aðgangur. Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar. Goethe-stofnunin á íslandi. Aðalfundur Félags íslenskra stórkaupmanna Aðalfundur Félags ísl. stór- kaupmanna verður haldinn í dag þriðjudaginn 29. jan- úar 1991, á Hótel Holiday Inn og hefst ki. 14.00. Dagskrá skv. félagslögum: 1. Fundarsetning. Kjör fundarstjóra og úrskurður um lögmæti fundar. Ræða formanns, Har- aldar Haraldssonar. Skýrsla stjórnar. Ársreikningur félagsins og fjárhagsáætlun. Yfirlit um starfsemi sjóða. Kjör formanns. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. Kjör fjögurra stjórnarmanna. Kjör tveggja endurskoðenda og tveggja til vara. 10. Kosið í fastanefndir. 11. Önnur mál. 12. Fundarslit. Gestur fundarins verður Einar Oddur Kristj- ánsson, formaður V.S.Í., og ræðir hann m.a. um viðhorf á vinnumarkaði. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Fræðslufundur um vottun gæðakerfa fimmtudaginn 31. janúar 1991 kl. 14.00-17.00 í Borgartúni 6 Vottun gæðakerfa nýtur vaxandi fylgis í Evr- ópu sem lykill að gagnkvæmri viðurkenningu og hindrunarlausum viðskiptum milli landa. Virk gæðastjórnun leiðir að auki til bætts reksturs og arðsemi fyrirtækja. Fyrirtæki í Evrópu keppast nú við að aðlaga gæðakerfi sín kröfum ISO-9000 staðlanna og þegar hafa þúsundir fyrirtækja í Evrópu fengið gæðakerfi sín vottuð. En hvað gerum við? Á þessum fundi verður kynnt hvað felst í vottun gæðakerfa, hvernig staðið er að út- tekt á gæðakerfum fyrirtækja og gefa dæmi um þær kröfur sem fyrirtæki þurfa að upp- fylla til þess að fá vottun. Til þess að fjalla um þessi mál höfum við fengið til liðs við okkur tvo erlenda sérfræð- inga á þessu sviði mr. René Wasmer frá svissneska vottunarfélaginu SQS og Bjarne Axelsen frá danska staðlaráðinu. Dagskrá: 14.00 Inngangur. Vottun gæðakerfa, úttekt og kröfur fyrirtækja: Bjarne Akselson, DS, Danmörku. Skipulag vottunarstarfseminnar í Evrópu og kröfur til vottunaraðila: René Wasmer, SQS, Sviss. Kaffihlé. Gæðastjórnun og vottun í íslenskum iðnaði: Davíð Lúðvíksson, FÍI. Gæðastjórnun og vottun í íslenskum sjávarútvegi: Jón Ögmundsson, SH. Umræður. Fundarstjóri: Ágúst Einarsson, Lýsi hf. Verð 1500 kr. á mann með kaffi. Þátttaka tilkynnist í síma 27577 eða 687000. 14.10 15.00 15.30 15.45 16.00 16.15 Félag íslenskra iðnrekenda, Samstarfsnefnd atvinnurekenda í sjávarútvegi, Staðlaráð íslands, Gæðastjórnunarfélag íslands. YMISLEGT Málverkauppboð Höfum hafið móttöku á myndum fyrir uppboð sem haldið verður 3. febrúar nk. Myndir þurfa að hafa borist fyrir 30. janúar. Pósthússtræti 9 Austurstræti sími 24211. BOBG Leiklistarnámskeið verður haldið á vegum Leikfélags Hafnar- fjarðar í Bæjarbíó. Námskeiðið byrjar 2. fe- brúar og kostar 2.000 kr. Skráning og upplýs- ingar í síma 51554 eftir kl. 20 flest kvöld. Aldurstakmark 16 ára. Bfll óskasttil leigu Norskur sjómaður, sem ætlar að heimsækja Veiðivötn í 5. sinn næsta sumar, óskar eftir að taka á leigu Blazer eða Bronco í 10 daga. Vinsamlegast hafið samband við Bjorn Wil- borg-Thune, Gml. Ringeriksvei 63, N-1340 Bekkestua, Noregi. Sími 2-536768 á kvöldin og 2-121423 á daginn. Fax 2-530104. Sumarfrí-skipti í boði er enskt sveitahús eða íbúð í bæ ná- lægt Birmingham með öllum þægindum. Volvo turbo fylgir. Óskum eftir samskonar íbúð í Reykjavík í tvær vikur í maí 1991. Fullorðin hjón. Vinsamlegast hringið á kvöldin í síma 543- 472652 á Englandi. íslenska töluð. TILKYNNINGAR Stjórn Sinfóníuhljóm- sveitar íslands hefur ákveðið, á grundvelli 6. gr. laga nr. 36/1982, að veita 6 mánaða starfslaun til tónsmíða. Starfslaunin verða veitt í einu eða tvennu lagi. Umsóknir sendist stjórn Sinfóníuhljómsveitar- innar, Háskólabíói, Reykjavík, fyrir 1. mars nk. Stjórn Sinfóníuhljómsveitar íslands. Hjf Helgin 9.-10. febrúar Vætta- og þorrablótsferð Skoðunar- og gönguferðir á slóðir „huliðsvera" undir Eyja- fjöllum og víðar sbr. nýútkomið Vættatal Árna Björnssonar. Gist í góðu svefnpokaplássi i nýju félagsheimili að Skógum. Ný, fróðleg og óvenjuleg ferð. Mikil náttúrufegurð á svæðinu og sagnir um fjölda vætta. Þorrablót Ferðafélagsins og kvötdvaka á laugardagskvöld- inu. Látið ykkur ekki vanta. Brottför laugard. kl. 8.00. Pan- tið tímanlega. Fararstjórar: Kristján M. Baldursson og Árni Björnsson. Ferðaáætlun Ferðafélagsins 1991 er komin út. Breytt útlit, mikil fjölbreytni í ferðum og margar nýjungar. Skipuleggið ferðaárið tímanlega. Afhent á skrifstofunni, í ferðum og viðar. Byrjið nýtt ár og nýjan áratug með Ferðafélaginu. Velkomin í hópinn! Ferðafélag íslands. FELAGSLIF I.O.O.F. 8 = 1721308’/2 = I. □ EDDA 59912917 = 7 I.O.O.F. Rb. 4 = 1401298 III □ HELGAFELL 59911297 VI 2 □ HAMAR 59912917 = 1 Frl. □ MÍMIR 599130017 - VI Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, og Lilian Gilby halda skyggnilýs- ingafund í Skútunni, Dalshrauni 15, Hafn., þriðjudaginn 29. jan. kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. Miðar seldir við innganginn. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Miðvikudagur 30. janúar Vetrarkvöldganga og blysför á fullu tungli Gengið frá Kaldárseli um Smyrlabúð yfir að Gjáarétt í Búr- fellsgjá. Tilvalin fjölskylduganga. Verð 500,- kr., frítt f. börn m/full- orðnum. Blys kr. 100,-. Brottför frá BSÍ, Umferðarmiðstöðinni. AD-KFUK Fundur í kvöld kl. 20.30 i Langa- gerði 1. Fundur í umsjá heima- starfsmanna Kristniboðssam- bandsins. Allar konur velkomnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.