Morgunblaðið - 29.01.1991, Side 36
36
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUÐAGUR 29. JANÚAR 1991
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. aprílj
Hrútnum gengur ekki sem
best í vinnunni fyrir hádegi,
en málin snúast á betri veg
þegar á daginn líður. Kvöldið
verður ánægjulegt.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið talar fyrir daufum eyr-
um í dag eða kannski hlustar
fólk alls ekki. Gott fjölskyldu-
líf bætir þetta fyllilega upp.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) í»
Tvíburinn hressist að miklum
mun þegar líður á daginn.
Hann verður að búa sig undir
að kostnaður sem hann hafði
gert ráð fyriV fari nokkuð
fram úr áætlun.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >"$8
Maki krabbans er of upptek-
inn til að veita honum þá at-
hygli sem hann telur sig eiga
skilið. Peningamáiin taka já-
kvæða stefnu.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið er svolítið leitt á dag-
lega amstrinu núna, en hefur
góð áhrif á annað fólk. Það
er að hugsa um að bjóða til
sín gestum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Meyjan ýtir félagslífinu til
hliðar í bili. Hún nýtur innri
friðar í kvöld og hugar að
áhugamálum sínum.
v* 7
(23. sept. - 22. október)
Vogin einbeitir sér að fjöl-
skyldumálunum fyrri hluta
dagsins. Kvöldinu ver hún í
félagsstörf. Vinsældir hennar
fara vaxandi.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Sporðdrekinn verður ekki ýkja
málgefmn í morgunsárið, en
nær sér vel á strik þegar nær
dregur kvöldi og andinn kem-
ur yfir hann.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) m
Fjárhagsáhyggjur taka hug
bogmannsins allan fyrri hluta
dagsins. Hann fær góðar
ábendingar hjá ráðgjafa
sínum og ætti að þiggja
skemmtiiegt heimboð sem
honum berst.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Steingeitin er upptekin af
sjálfri sér núna og gæti gert
sig seka um að troða óafvit-
andi á tilfinningum annarra.
Fjárhagsafkoma hennar fer
batnandi.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Dagurinn byijar fremur nöt-
urlega hjá vatnsberanum, en
breytist umtalsvert til hins
betra þegar á líður.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) !2k
Fiskurinn ætti að haida í í
hæfilegri fjarlægð frá leiðin-
legu' fólki núna. Hann á von
á viðurkenningu og getur bók-
að að ný tækifæri eru skammt
undan. Hann ætti að stefna á
toppinn.
Stjömuspána á að lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu lagi
byggjast ekki á traustum grunni
' visindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
GRETTIR
EG SKRIFAÐl eÓN- )
JNA OAA V'/EROkÆ.RÐ -3'-"
TOMMI OG JENNI
1 IÁCI/A
::: 1 i:i ::: LJUolvA
'A Etctct JOU’OSj , JÖ,
AFM'Ct-/ f / W/ESfU
8&tOUM N- V!KL>
ée VU-Ot &orr,
m ÞAkX koK<y£N £N<SUF{
8AHPA HONUájjJ KERV 'J
FERDINAND
SMAFOLK
GUESS U/MAT I MAVE FOR
LUMCH, MARCIE ...TMIRTY- FIVE
F0RTUNE C0OKIE5!
'ZC
Gettu hvað ég hef í hádegismat, Hvað segir þessi?
Magga... þrjátíu og fimm spákökur!
„Hver sér um hádegismatinn þinn,
krakki?“
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Amarson
Þótt alslemman byggist' á
svíningu er ekki þar með sagt
að hálfslemman sé borðleggj-
andi. Hver er hættan í 6 spöðum
og hvernig á að bregðast við
henni?
Suður gefur; enginn á hættu:
Norður
♦ 98
¥2
♦ ÁK876
♦ ÁK654
Suður
♦ ÁDG10765
¥Á8
♦ 54
♦ 73
Vestur Norður Austur Suður
— — — 4 spaðar
Pass 6 spaðar Pass Pass
Pass
Útspil: Hjartakóngur.
Hvað getur verið einfaldara?
Trompa eitt hjarta og spila
spaða.
Já, það leynir á sér, spilið.
Reyndu aftur.
Norður
♦ 98
¥ 2
♦ ÁK876
♦ ÁK654
Vestur Austur
4K32 m in *4
¥ KDG754 ¥10963
♦ 3 ♦ DG1092
♦ D82 ♦ G109
Suður
♦ ÁDG10765 •
¥ Á8
♦ 54
♦ 73
Segjum að sagnhafi trompi
hjarta í öðrum slag og spili svo
spaðaás og meiri spaða. Vestur
drepur á kónginn og spilar til
dæmis laufi til baka! Hvemig á
sagnhafi nú að komast heim til
að taka síðasta tromj) vesturs?
Hann verður að taka AK í öðrum
láglitnum og hætta á stungu.
Með forsjálni er hægt að kom-
ast fram hjá þessum vanda.
Sagnhafi tekur einfaldlega lág-
litaásana áður en hann spilar
trompinu!
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þetta athyglisverða endatafl
kom upp í bréfskák á milli tveggja
Pólveija. J. Kaczmarek hafði
hvítt og átti leik gegn R. Pyka.
29. Hxb5! - ax65 30. Ha7 -
Hf8 31. Hg7+ - Kh8 32. Hb7
— Rc6 33. f7! og svartur gafst
upp. Þótt hann sé manni yfir eru
allir þrír menn hans gagnslausir
vegna klemmunnar sem hvítu peð-
in á f7 og h6 mynda. Eftir 33. —
Ra5 leikur hvítur einfaldlega 34.
He7 og 35. He8 og eftir 33. —
Rd8 34. Hb8! er komin upp glæsi-
Ieg leikþröng. Uppgjöfin er því
skiljanleg. ■
ri hi (iufino ii;<l .íit iTJ)