Morgunblaðið - 13.04.1991, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 13.04.1991, Qupperneq 6
ff ' MORGUNBLAÐIÐ inVAfiP/SJÓNVARP|MH% mmAZ.AmiLism. SJONVARP / MORGUNN Tf 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 Q 0 13.30 ► (þróttaþáttur- inn. STOÐ2 9.00 ► Með afa. Afi og Pási eru alltaf (góðu skapi og þeir munu áreiðanlega sýna okkur skemmtilegar teiknimyndir. Handrit: Örn Arnason. Umsjón: Guðrún Þórðadóttir. 10.30 ► Regnbogatjörn.Teikni- mynd. 10.55 ► Krakkasport.íþróttaþáttur. 11.10 ► Táningarniri Hæðargarði (Beverly Hills Teens). Teiknimynd. 11.35 ► Henderson krakk- arnir(Henderson Kids). Leikinn framhaldsþáttur. 12.00 ► Mörgæsirsuður- skautslandsins. 12.25 ► Ágrænnigrein. 12.30 ► Þegar Harry hitti Sally (When Harry Met Sally). Gamanmynd sem segir frá karli og konu sem hittast á ný eftir að hafa verið saman í menntaskóla. Aðalhlutverk: Meg Ryan og Billy Cristal. Leikstjóri: Rob Reiner. 1989. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 TF 19.00 13.30 ► íþróttaþátturinn. 13.30 Ureinuíannað 13.55 Enska knattspyrnan — bein útsending frá leik Leeds United og Liverpool. 16.00 HM i viðavangshlaupi 16.30 Bikarkeppni íblaki — bein útsending frá úrslitaleik HK og KA í karlaflokki. 17.55 Clrslit dagsins. 18.00 ► Alfreðönd. Lokaþáttur. Hollenskur teiknimyndaflokkur. 18.25 ► Magnimús. Teiknimynd. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Poppkorn. Umsjón Bjðrn Jr. Friðbjörns- (t 0. STOÐ2 14.00 ► Annarkafli(ChapterTwo). Þessi mynder byggð á leikriti Neils Simons og segir frá ekkjumanni sem er ekki tilbúinn að lenda í öðru ástarsambandi. Aðalhlutverk: James Caan, Marsha Mason, Joseph Bologna. 1980. 16.00 ► Inn við beinið. Endurtek- inn þáttur þar sem Edda Andrés- dóttir ræðir við Þorstein Pálsson. 17.00 ► Falcon Crest. Banda- rískur framhaldsþáttur. 18.00 ► Popp og kók. Umsjón: Bjarni H. Þórsson, Sigurður Hlöð- versson. 18.30 ► Björtu hliðarnar. Elín Hirst ræðir við Friðrik Sophusson og Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur. Endurtekinn þáttur frá 21. október 1990. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 19.30 ► Háskaslóðir. Kanadískur myndaflokkur. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.35 ► Lottó. 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 20.40 ► '91 á Stöðinni. Tuttugu mínúturaf „týpísku" spaugi. 21.00 ► Skálkará skólabekk. Bandarískur gamanmyndaflokkur. 21.25 ► Fólkið í landinu — Hann fór fyrstur hringinn á bíl. Ásgeir Sigur- gestsson ræðirvið Garðar Guðnason fyrrverandi rafveitustjóra. 21.50 ► Rosaliefer íbúðir (Rosalie Goes Shopping). Þýsk/bandarísk bíó- myndfrá 1988. Myndinereftir Percy Adlon, höfund Bagdad Café. Aðall.: Marianne Sagebrecht, Brad Davis, Judge Reinhold. 23.25 ► Gullnáman(MotherLode). Bandarísk bíómynd frá 1982. Leik- stjóri: Charlton Heston. Aðall.: Charlt- on Heston, Kim Basinger, Niok Manus- co, John Marley. 1.05 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. b 0 STOÐ2 19.19 ► 19: 19. Fréttir. 20.00 ► Séra Dowling (Father Dowling). Léttur spennuþáttur. 20.50 ► Fyndnarfjöl- skyldumyndir (America's Funniest HorrieVideos). 21.20 ► Tvídrangar (Twin Peaks). Spennuþáttur. 22.10 ► Önnur kona (Another Woman). Ein af bestu myndum Woody Allen, en hér segirfrá konu sem á erfitt með að tjá tilfinningar sínar þegar hún skilurvið mann sinn. Aðalhlutverk: Gena Rowlands, John Houseman, Gene Hackman, Sandy Dennis. Leikstjóri: WoodyAllen. 1988. 23.35 ► Eldur og regn (Fire and Rain). 1989. Bönnuð börnum. 1.00 ► Skuggalegt skrifstofu- teiti (Office Party). 1988. Strang- lega bönnuð börnum. 2.40 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldór Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni. Morguntónlist. Fréttir sagóar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn- ir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verður hald- ið átram að kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Ustasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Helga Rún Guðmunds- dóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. Píanósónata í Es-dúr eftir Joseph Haydn. Vladimir Horowitz leikur. 11.00 Vikulok. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsirams. Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál i vikulok. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við .á kaffihúsi, að þessu- sinni i Paris. 15.00 Tónmenntir- leikir og lærðir fjalla um tónlist: Þrjú brott úr íslenskri djasssögu. Annar þáttur: Frá sveiflu til bibopps. Umsjón: Vemharður Lin- net. Við sögu koma Björn R. Einarsson, Gunnar Ormselv, Guðmundur R. Einarsson, Gunnar Eg- Starfsins vegna kíkir undirritað- ur á stjórnmálaumræðurnar í sjónvarpinu. En satt að segja þá verður rýnir stundum svolítið syfj- aður er umræður dragast á lang- inn. Það eru margar ástæður fyrir þessu áhugaleysi. í fyrsta- lagi er rýnir orðinn allþreyttur á að hlusta á sama fólkið og birtist í þingfrétt- um ríkissjónvarpsins og velflestum fréttatímum. í öðru lagi er frétta- flutningur frá landsbyggðinni all- tíður þannig að framboðsfundir hafa minna fréttagildi en fyrrum. Samt er oft fróðlegt og gagnlegt að skoða lífsaðstæður samborgar- anna. Að lokum má nefna að það er afskaplega niðurdrepandi fyrir íslending sem býr í Reykjavík að horfa á kosningaumræður frá svæðum þar sem atkvæði samborg- aranna eru jafnvel fjór- eða fimm- gild. Islendingar sem búa utan Reykjavíkur kvarta stundum undan því að þeir séu afskiptir en hvemig væri nú að setja sig í spor þeirra ilsSoff, Jón Sigurðsson bassaleikari, Jón Sigurðs- son trompetleikari og Árni Elfar. (Einnig útvarpað annan miðvikudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnír. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna,, framhaldsleikritið: Tordýfillinn flýgur í rökkrinu eftir Mariu Gripe og Kay Pollak. Fimmti þáttur: Gátur að 'gíma við. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Stef- án Baldurssón. Leikendur: Ragnheiður Arnar- dóttir, Aðalsteinn Bergdal, Jóhann Sigurjónsson og Sigriður Hagalin. (Aður flutt 1983.) 17.00 Leslampinn. Stjómmál og bókmenntir. Um- sjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir. Tónlist eftir Jerome Kern, Ornette Coleman og Johann Sebastian Bach i útsetingu Jaques Loussier: 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.) 20.10 Meðal annarra orða. Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Um- sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá föstudegi.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndís Þorvalds- dóttir. íslendinga sem búa á Reykjavíkur- svæðinu með sín veiku atkvæði? Og svo er kvartað yfír deyfð og áhugaleysi. Það er lítilsvirðing við kjósendur að mismuna þeim þannig eftir búsetu. Manneskja er bara manneskja hvort sem hún býr í borg eða sveit og það á að virða hana sem einstakling. Slóö ÚtvarpsráÖs En hvemig stendur á því að ekki er efnt til sérstakra þátta í sjónvarp- inu þar sem er rætt um grundvallar- atriði svo sem misvægi atkvæða? Hinar hefðbundnu umræður um efnahagsmál og atvinnumál eru svo ósköp þreytandi á stundum einkum þegar menn reka gatslitinn hræðsiuáróður. Það er kannski ekki hægt um vik hjá fréttamönnum ríkissjónvarpsins að efna til slíkra umræðuþátta með pólitískt skipað Útvarpsráð á herðum sem bannar endursýningar Evrópuþátta og svo 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Iðunni Steinsdóttur kennara. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar í vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar. ÞórðurÁrnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum . Lifandi rokk. (Endurtekinn þátt- ur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Safnskífan: .Nuggets - A classic collection from the Psychedelic sixties". Vmsar hljómsveit- ir, þekktar sem. óþekktar flytja lög frá árunum 1964 - 1969, af þeirri tegund sem kölluð hefur verið hugvikkandi, eða með öðrum orðum, sam- in undir áhrifum. Kvöldtónar. kemur fulltrúi Framsóknarflokksins í fréttaviðtal þar sem hann áminnir fréttamenn um að sýna nú ábyrgð. Það er ótrúlegt að horfa upp á slíkt í vestrænu lýðræðisríki. En hvað um fréttastofu Stöðvar 2? Ekki vakir pólitískt kjörið út- varpsráð yfir þessari fréttastofu en samt hefur dregið þar mjög úr ydd- uðum og beinskeyttum fréttaskýr- ingaþáttum. Að mati ljósvakarýnis er mjög mikilvægt að hér starfí óháðar og öflugar einkafréttastofur við hlið ríkisrisans sem er beint eða óbeint undir eftirliti flokkssendi- manna. Það má auðvitað líta á Stöð 2 sem hreinræktaða afþreyingarrás en hingað til hefur metnaður þeirra Stöðvarmanna verið mikill á frétta- sviðinu. Þeir mega ekki bregðast sæmilega frjálshuga fólki með því að feta þá slóð sem Útvarpsráð hefur markað. Nú en eins og áður sagði er kosn- ingaumræðan stundum svo vélræn að orðin missa líf og lit. Þegar 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpaö kl. 02.05 aðfaranótt löstudags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt- ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,^8.00, 9.00, 10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttír. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum; (Frá Akureyri). (Endurtekið ún/al frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand- ver Jensson. 13.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómasson og Jón Þór Hannesson. 15.00 Fyrir ofangarð. Umsjón Inger Anna Aikman og Katrín Snæhólm. umræðan er komin í þann farveg er líka hætta á að menn taki að beita hugtökum ómarkvisst sem er stórhættulegt eins og dæmin af félaga Stalín og Göbbels sáluga staðfesta. Steingrímur Gunnarsson er starfar við alþjóðatengsl á vegum umhverfísmálastofnunar í Salzburg bendir á slíkt hugtakarugl í gær- dagsgrein hér í blaði á bls. 12. Steingrímur segir m.a. í greininni: ... Það kemur mörgum á óvart, þegar þeim er bent á, að á öllum öðrum tungumálum en íslensku er „The European Community“ þýtt sem „Evrópusamfélagið" en ekki „Evrópubandalagið“ sem er röng þýðing og misvísandi ... Að þýða „community" í þessu samhengi „bandalag" er vart skiljanlegt, nema ef til vill út frá því sjónar- miði, að samfélagsformið 'fjölþjóða- samvinnu sé íslenskum hugsunar- hætti framandi. Ólafur M. Jóhannesson 17.00 Áhjólum. Umsjón Ari Arnórsson. Bíiaþáttur. 19.00 Á kvöldróli. Kolbeinn Gislason. 24.00 Nóttin er ung. Umsjón Pétur Valgerisson. Næturtónar. ALFA FM 102,9 10.30 Blönduð tónlist. 12.00 Istónn. Umsjón Ágúst Magnússon.íslensk kristileg tónlist leikin. 13.00 Kristinn Eysteinsson., 15.00 Eva Sigþórsdóttir. 17.00 Með hnetum og rúinum. Umsjón Hákon Möller. 19.00 Gleðistund. Umsjón Jón Tryggvi. 20.00 Blönduð tónlist. 22.00 Sélmistarnir hata orðið. Tónlistarþáttur með léttu rabbi í umsjón Hjalta Gunnlaugssonar. 24.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist, almælis- kveðjur og óskalög. Kl. 11.30 mæta tipparar vik- . unnar og spá í leiki dagsins í ensku knattspyrn- unni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. Umsjón hefur Elin Hirst. 12.10 Brot af því besta. Það athyglisverðasta og skemmtilegasta úr morgunþætti Eiriks Jónssonar og siödegisþætinum Islandi i dag, sem eru i umsjá Jóns Ársæls Þórðarsonar og Bjarna Dags Jónssonar. 13.00 Snorri Sturluson, Sigurður Hlöðversson og með laugardaginn í hendi sér! 15.30-16. Valtýr Björn Valtýsson segirfrá helstu íþróttaviðburðum dagins, 17.17. Siðdegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar tvö. 18.00 Haraldur Gislason. Besta tónlistin. 22.00 Kristófer Helgason situr næturvakt Bylgjunn- ar. 3.00 Heimir Jónasson á naeturvaktinni. EFFEMM FM 95,7 9.00 Jóhann Jóhannsson. 10.00 Elíismellur dagsins. 11.00 Litið yfir daginn. 13.00 Hvað er að gera? Valgeir Vilhjálmsson og Halldór Backman. 14.00 Hvað ert að gera í Þýskalandi? 15.00 Hvað ertu að gera i Svíþjóð? 15.30 Hvernig er staðan? íþróttaþáttur. 16.00 Hvernig viðrar á Haiwaii? 16.30 Þá er að heyra í íslendingi sem býr á Kana- rieyjum. 17.00 Auðun Ólafsson. 19.00 Ragnar Mál Vilhjálmsson. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. 23.00 Úrslit samkvæmnisleiks FM verður kunn- gjörð. 03.00 Lúðvik Ásgeirsson. STJARNAN FM102 9.00 Jóhannes B. Skúlason leikur tönlist fyrir alla fjölskylduna. 13.00 Sigurður Hlöðversson. 16.00 islenski listinn. Bjarni Haukur Þórsson. 18.00 Popp og kók. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Sigurður H. Hlöðversson. 18.30 Jóhannes B. Skúlason. Alþingisumræður

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.