Morgunblaðið - 13.04.1991, Síða 8

Morgunblaðið - 13.04.1991, Síða 8
MOKGfiffiBLAjDlfr) |18/ APRIL, í DAG er laugardagur 13. apríl, 103. dagur ársins 1991. Tuttugusta og fimmta vika vetrar hefst. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 5.58 og síðdegisflóð kl. 18.16. Fjara til 11.36 og kl. 23.51. Sólar- upprás í Rvík kl. 6.05 og sólarlag kl. 20.54. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.28. Tunglið er í suðri kl. 12.17. (Almanak Háskóla íslands.) Og brauðið, sem vér brjótum, er það ekki sam- félag um Ifkama Krists? (1. Kor. 10, 16-17.) 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 u- 11 13 ■ 15 16 17 LÁRÉTT. - 1 útnýttur, 5 belti, 6 sjávargróðurinn, 9 svelgur, 10 fé- lag, 11 frumefni, 12 tvennd, 13 sjór, 15 blása, 17 veldur tjóni. LÓÐRÉTT: - 1 þings, 2 ögn, 3 mannsnafn, 4 að öðru leyti, 7 ein- kenni, 8 spil, 12 kurteis, 14 veina, 16 samtök. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 álft, 5 einn, 6 æfin, 7 fa, 8 játar, 11 um, 12 fín, 14 naga, 16 angrar. LÓÐRÉTT: - 1 ánægjuna, 2 feitt, 3 tin, 4 snúa, 7 frí, 9 áman, 10 afar, 13 nær, 15 gg. FRÉTTIR ÞAÐ VAR skóvarpsdjúpur snjór á götum höfuðstaðar- ins í gærmorgun, eftir snjó- komu næturinnar. Veður- stofan sagði svo í spárinn- gangi að veður færi hlýn- andi og myndi nú kom suð- ARNAÐ HEILLA HJONABAND. í Árbæjarkirkju hafa verið gefin saman í hjóna- band brúðhjónin Oktavía Jónas- dóttir og Gunn- ar Isleifsson. Heimiii þeirra er í Blöndubakka 15, Rvík. (Ljós- myndari Jóhann- es Long.) læg átt. í fyrrinótt var hart frost norður í Staðarhóli í Aðaldal, 13 stig og uppi á hálendinu 16 stig. í Rvík var eins stigs frost. Mest úrkoma í fyrrinótt var aust- ur á Heiðarbæ í Þingvalla- sveit, 9 mm. Snemma í gærmorgun var 19 stiga frost vestur í Iqaluit, frost 10 stig í Nuuk, hiti 12 stig í Þrándheimi, sjö stig í Sundsvall og 6 stiga hiti austur í Vaasa. HÉRAÐSDÓMARI hefur verið skipaður við embætti bæjarfógetans í Hafnarfirði, Garðabæ, Seltjarnamesi og sýslumannsins í Kjósarsýslu. Finnur Torfi Hjörleifsson sem hefur verið settur í emb- ættið hlaut skipun forseta, frá 18. febrúar að telja, segir í Lögbirtingi. K VEN STÚDENT AFÉL AG Íslands/Fél. ísl. háskóla- kvenna heldur í dag hádegis- veðarfund í veitingahúsinu Fjörunni, Hafnarfirði, kl. 12. Gestur fundarins verður Ein- ar Aðalsteinsson. Hann ætl- ar að tala um hugrækt. ÁTTHAFAFÉL. Stranda- manna heldur vorfagnað í kvöld í Vetrarbrautinni, Brautarholti 22. Kór Hólmavíkur syngur og eins mun kór félagsins láta til sín heyra og síðan verður dansað. FÉL. eldri borgara. I dag kl. 14 og 15.30 er dans- kennsla í Risinu. Einnig er danskennsla á vegum félags- ins í Nýja dansskólanum Ármúla 17. FÉL. ísraelsvina. Sagt verð- ur frá kristilegu skólastarfi meðal palestínskra barna í ísrael á samkomu í Fíladeifíu- kirkjunni á morgun kl. 16.30. Gestur félagsins Lynn Weav- er segir frá og er samkoman öllum opin. SAMTÖK- um asma og of- næmi halda aðalfund sinn í dag í Múlabæ, Ármúla 34, kl. 14. Kaffi verður borið fram að loknum fundarstörfum. KIRKJUSTARF____________ NESKIRKJA: Félagsstarf aldraðra. í dag opið hús kl. 15. Gestur I dag er Jóhann Guðmundsson. Hann sýnir meðal annars myndir frá Saudi-Arabíu. Munið kirkju- bílinn. SKIPIN_________________ RE YK A VÍ KURHÖFN: í gær kom togarinn Júlíus Geirmundsson til að taka fiskumbúðir. Ásbjörn var væntanlegur in til löndunar. Þá kom olíuskip, Toril Knudsen og Esja var vænt- anleg úr strandferð. i dag fer Hilmir SU til veiða. í er dag von á Gissuri hvíta til lönd- unar. Hann kemur af rækju- Stöllurnar Sigríður Rós og Helga Sjöfn færðu Hjálpar- sjóði Rauða kross Islands nær 2.200 kr. fyrir nokkru. Þetta var ágóði af hlutaveltu sem þær héldu sjóðnum til styrktar. "v miðunum með um 100 tonna afla. HAFNARFJARÐARHÖFN: I gær kom togarinn Venus inn til löndunar. Þá var verið að losa saltflutningaskipið Zug og það átti að fara í gærkvöldi. í dag er Hofsjök- ull væntanlegur að utan. Steingrímur Hermannsson: Ríkisendurskoðun kanni auglýsinga- kostnað ráðherra „Ég tel það skilyrðislaust vera vcrkefni Ríkisendurskoöunar að kanna hvort ráðuneytin hafi tekið á sig óeðlilegan kostnað vegna auglýs- Vesenið á ykkur! Af hverju gátu þið ekki bara verið að dunda ykkur við að læra að þekkja stafina, eins og hann Nonni litli? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. apríl til 18. apríl aö bóðum dögum meötöldum er i Ingólfs Apóteki, Kringlunni. Auk þess er Lyfjaberg, Hraunbergi 4, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuvemdarstöö Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhótióir. Simsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstimi framvegis á miövikud. Id. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráögjafasíma Samtaka 78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23:28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Ónæmistæring: Uppfýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmí) i s. 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Vió- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma ó þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Uugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opió virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Kefiavik: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga Id. 10-12. Heilsugæslustöó, símþjónusta 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknávakt 2358. - Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vartda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaöstæóna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13-17 miðvikud. og föstud. S. 82833. G-samtökin gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks: s. 75659 / 31022. i Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borganúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., mióvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viótalstími hjá hjúk- runarfræóingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beíttar hafa variö ofbeldi i heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og böm, sem oróið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-#amtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimil! rfltwini, aöstoö við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aöstoð við unglinga í vimuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Otvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9268 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- aó til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöktfróttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: k!. 14.10-14.40 é 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 16770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Aö loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesió fréttayiirlit liöinnar viku. fsl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHIJS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildirw kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kL 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kf. 13-19 plla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14.-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum k). 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvflabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Hbimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14^20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varöstofusimi fró kl. 22.00-8.00, s, 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hhavertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á hélgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mónud. — föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mónud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssatur (vegna heimlóna) sömu daga kl. 13-16. Há8kólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla islands. Opió mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið f Gerðubergi 3-6, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- aafn, Sólheimum 27, 6. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: ménud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opió mónud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staöir víósvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnlð i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 14-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriójudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbasjarsafn: Safnió er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt,- 31. mai. Uppl. i sima 84412. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mónudaga. Sýning á verkum þess stendur yfir og 23. mars - 3. april sýning á verkum danskra súrrealista. Safn Ásgríms Jónssonar, Ðergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekkí miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarð- urinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriójudaga 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlistsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opió sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasaíhið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin: Mónud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug 13.30-16.10. Opiö í böö og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mónud. - föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Breió- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunriud. frá kí. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard.8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suðurbæjartaug: Mánudaga - föstudaga: 7.0Ö-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug i Mosfeltasveh: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (minud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundtaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundiaug Sehjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-Í7.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.