Morgunblaðið - 13.04.1991, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 13.04.1991, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. APRIL 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) ** Hrúturinn verður ánægður með heimboð sem hann fær núna. Hann forðast að deila við einn úr fjölskyldunni. Gamall vinur reynist honum vel. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Þróun mála heima fyrir og innan fjölskyldunnar falla nautinu í geð. Það reynir að hemja óþolinmæði sína og lætur lítið fyrir sér fara. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Tvíburinn er í skapi til að vera innan um fólk í dag og heim- sækir gamla vini og nýja. Þó er hætta á að hann lendi í. rimmu út af peningum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Heppnin er með krabbanum i viðskiptum í dag, svo að það er engin ástæða fyrir hann að vera árásargjarn og frekur. Langtímahagsmunir eru mik- ilvægari en stundargremja. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið hefur ánægju af að ferðast. Það á nána og góða samvinnu við maka sinn, en á við eirðarleysi að stríða seinni hluta dagsins og á erfitt með að einbeita sér. Meyja (23. ágúst - 22. september) SM Meyjan verður að taka á sig óvæntan aukakostnað og deil- ir við vin sinn út af peninga- málúm. V°g *** (23. sept. - 22. október) Vinir vogarinnar liðsinna henni í dag. Hún fer á gamal- kunnan stað ásamt maka sínum. Óleyst vandamáí bíða hennar heima fyrir. , Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ®)jj0 Dagurinn færir sporðdrekan- um óvænt atvinnutækifæri, en óþolinmæði og ónæði kunna að draga úr afköstunum. Hon- um gengur betur með verkefni sem hann er að vinna að heima fyrir. Bogmaóur (22. nóv. -21. desember) Þetta er heppilegur dagur fyr- ir bogmanninn til "áð endur- skoða ákveðið verkefni. Ferða- lag sem stendur fyrir dyrum gæti orðið kostnaðarsamara en hann taldi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Einhvers konar spenna ríkir á heimili steingeitarinnar í dag. I kvöld vill hún helst vera ein á báti. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberinn er ergilegur út af einhveiju á vinnustað. Hann fær góðán stuðning hjá maka sínum og á auðvelt með að einbeita sér. Fiskar (19. febrúar — 20. mars) ’Sjt Fjármálaþróunin er fisknum í hag núna, en það er oft'erfið- ara að gæta fjárins en afla þgss og því afar mikilyægt að vel sé á málum haldið. Stj'órnuspána á að lcsa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi úfsindalepastanreynda: DYRAGLENS ffANNTU s/c/Cf A£> AÓETA SNOAj/ngA ' /iA.'HA.' ■ , HAJ HA J HA / 7//2- GRETTIR TOMMI OG JENNI ~7 ^ 7” "v pETTA E/Z •St/AKA VEEA i piNUM js/r-zn e/nu ae> SPORJjM A£> þEssU.' þc/NNUR /S. FE/TUR. ) íj kottur.sl/em s/uri- JV ^ iii' -LU L_l_l L_! L__ 1 IÁCI/A LJUoKA FERDINAND SMAFOLK I L0I5H THE BUS UiOULP C0ME..I THINK l’M 6ETTIN6 CHILBLAINS... AT THE FIRST INDICATION OF CHILBLAINS, IT IS UÆLL TO KUB THE FEET LUITH WARM 5PIRIT5 0F R05EMARY.. --------^----------------- CHILBLAINS MAY AL50 BE CURED BY BATHIN6 THE FEET IN WATERIN UIHICH POTATOE5 HAVE BEEN BOILEP... 'TC i'm SORKY I SAID ANYTHIN6.. Ég vildi óska að billinn Við fyrsta merki um kulda- færi að koma ... ég held bólgu er gott að núa fæturna að ég sé að fá kulda- upp úr lieitu rósmaríntoddýi. bólgu. Kuldabólgu er líka hægt að Mér þykir Ieitt að lækna með því að fara í fótabað ég skyldi segja í vatni sem kartöfiur hafa verið eitthvað. soðnar í. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Með lengd í hliðarlit sagnhafa er oftast best að koma út með tromp og reyna að fækka stung- um í blindum. Suður gefur: NS á hættu. Norður ♦ ÁD653 V43 ♦ G3 + 6532 Vestur + KG82 V98 ♦ 10874 + D98 Suður ♦ - V ÁKDG105 ♦ ÁD52 ♦ Á74 Austur ♦ 10974 V 762 ♦ K96 ♦ KG10 Vestur Norður Austur Pass Pass Pass Pass 1 spaði 3 hjörtu 4 hjörtu Pass Pass Pass Suður 1 hjarta 3 tíglar 4 lauf Pass Otspil: hjartanía. Það er leikur einn að vinna spilið ’ með öðru útspili. En nú hótar vörnin að trompa aftur út og drepa blindan endanlega. Á suður eitthvert svar við þeirri hótun? Við sem sjáum öll spilin vitum að ekki gengur að spila tígli á gosann. Austur drepur á kóng- inn og spilar hjarta. Þá tapast tveir slagir á tígul og tveir á lauf. Lausnin er stílhrein: spila tíguldrottningu í öðrum slag! Austur hefur ekki efni á að gefa slaginn (þá vinnast fimm), svo innkoman á tígulgosa er tryggð. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti á Bermúda í vor var þessi stutta og skemmtilega skák tefld: Hvítt: Igor Ivanov (2.450), Bandaríkjunum, svart: Eisen. Sikileyjarvöm, 1. e4 - c5, 2. Rf3 - Rc6, 3. Bb5 - g6, 4. 0-0 - Bg7, 5. Hel - Rf6, 6. e5 - Rd5, 7. Rc3 - Rxc3, 8. dxc3 - 0-0, 9. Bf4 - Db6, 10. a4 - a6, 11. Bc4 - Dxb2?!, 12. Dd2 - Db6, 13. Bh6 - d6?, 14. exd6 - exd6. 15. Bxf7+! - Hxf7, 16. He?+ - Bf8, (16. - Hf8 hefði mátt svara með 17. Dd5+ - Kh8, 18. Df7! og mátar, en svartur hefði getað lengt skákina með 17. - Be6) 17. Dxd6 og svartur gafst upp. Bandarísku stórmeistararnir Patrick Wolff og Andy Soltis urðu efstir og jafnir á mótinu með 4 'h v. af 5 mögulegum, en kollegi þeirra Robert Byrne og alþjóðlegu meistararnir Igor Ivanov og Alex- ander Ivanov voru á meðal þeirra sem hlutu 4 v.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.