Morgunblaðið - 22.05.1991, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDA:GUR'22. MADU99I
37
VELVAKAWDI
SVARAR í SÍMA
691282 KL. ÍO-12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
STEFNAI
ÁFENGIS-
MÁLUM
Landsfundur Sjálfstæðisflokks-
ins ályktaði m.a. um áfengismál.
Þar segir að lögfest skuli „fíkni-
vamanefnd sem beijist með áróðri
og markvissum aðgerðum gegn
notkun fíkniefna. Fíknivarnanefnd
hafi til ráðstöfunar fjármagn sem
nemi 2 prómillum af brúttótekjum
ríkissjóðs af áfengi“.
Hvað er brúttótekjur ríkissjóðs
af áfengi? Er það söluverð alls
áfengis sem ríkið selur? Það dettur
manni í hug, því að til er tóbaks-
vamanefnd sem fær lögum sam-
kvæmt 2 af þúsundi hverju sem
tóbakssalan nemur.
35%
afsláttur
ÚTSALA
á telefaxtækjum
Sanyo sanfax515
Verðlistaverð kr. 117.207,-
1
Dráttarvélaeigendur:
Dráttarvélar og stórvirk vinnutæki eru hættuleg í meðförum, ef
ekki ef farið að öllu með gát.
Hugsið ykkur tvisvar um áður en þið látið slík verkfæri í hendur
á unglingum eða jafnvel bömum.
Hugleiðing vegna
ráðherravals
Þeir sem skapa þjóðum lög /
þurfa mikið veganesti, / verða að
skilja dulin drög / drauma fólksins,
hjartaslög / bænir þess og bresti.
Svo kveður gengið góðskáld, þrátt
fyrir góðar gáfur gerði skáldið
mörg mistök í lífi sínu, þó held ég
að enginn sé reiður því nú, enda
mannlegt að gera mistök.
Það er samt slæmt ef í 26 manna
þingflokki sjálfstæðismanna finnast
ekki nema þrír, sem telja eitthvað
athugavert við það að hefja til ráð-
herra alþingismann sem var yfir-
strikaður af ca. 15% kjósenda sinna.
Mér finnst að þó útstrikanirnar
væru aðeins 5% þá hefði sá þing-
maður ekki siðferðilegan rétt til að
taka að sér ráðherraembætti svo
fremi sem einhver annar kæmi til
greina í starfið.
Ég vek athygli á að þingflokkur-
inn, með því að velja þann útstrik-
aða fremur en aðra sem unnu auk-
ið fylgi í síðustu kosningum, lítils-
virðir kjósendur sína svo ekki sé
meira sagt.
Við kjósendur erum vonandi ekki
allir eins gleymdir og fyrrverandi
forsætisráðherra, hæpið er því að
afsaka þingflokkinn með heimsku,
það hljóta aðrar ástæður að valda
þessum mistökum flokksins, ég
vona þó að þetta andlega fall þeirra
boði fararheill hæstvirtrar ríkis-
stjórnar og ráðherrar hennar, sá
útstrikaði sem aðrir, gefi sér tíma
til að kynnast æðaslætti þjóðfélags-
ins og hafi samviskuna með í ráðum
þegar til lagasetninga kemur, þá
verður niðurlag vísunnar sem hug-
leiðingar mínar byijuðu með ekki
heimfært á þá hæstvirtu ráðherra.
Því valdhafar sem lítið skilja / lúta
aldrei fólksins vilja / koma öllu á
vonar völ / verða sjálfir þjóðar böl.
Mín ósk var að ráðherrar yrðu
aðeins átta, fækkun um einn er þó
spor í rétta átt til sparnaðar.
Framsóknartungur segja nú að
i fyrrverandi formaður sé að hefna
sín og njóti til þess meirihluta
stuðnings í þingflokki Sjálfstæðis-
I flokksins. Ég er mjög undrandi ef
í 26 manna þingflokki er meirihluti
fyrir nokkru öðru en því að taka
allar ákvarðanir eftir opnar umræð-
ur og frjáls skoðanaskipti svo sem
stefna flokksins býður.
Minnumst þess að allt orkar tví-
mælis þá gert er. Skeð er skeð,
gefum nýjum ráðherrum tíma til
að sýna hvað í þeim býr, sjáum svo
hvað setur. Ég óska Viðeyjarstjóm-
inni allrar farsældar og vona að hún
megni að aflétta skattaáþján síð-
ustu stjóma og bæta lífskjör þjóðar-
innar, markmiðið er að dagvinnu-
tekjur í lægstu launaflokkum nægi
til framfærslu. Sú mikla kaupmátt-
arskerðing sem varð á síðustu tveim
ámm gerir úrlausn þessara mála
enn brýnni og nauðsyn þess meiri
að stjórnin megi ganga á guðs veg-
um til góðra verka.
Pálmi Jónsson,
Sauðárkróki.
Honda*91
Civic
3ja dyra
16 ventla
Verð frá 815 þúsund.
GREIÐSLUSKILMÁLAR
FYRIR ALLA.
UHONDA
VATNACÖRÐUM 24, RVÍK., SÍMI 689900
Um fíkniefnanefnd er það að
segja að þeir sem tala um stofnun
hennar munu yfirleitt gera ráð fyr-
ir að hún taki við af áfengisvarna-
ráði. Þar er því ekki um neitt ný-
mæli að ræða. Hvort tóbaksvarna-
nefnd-eigi að hverfa inn í fíkniefna-
nefnd er ekki vitað, en víst er tóbak-
ið fíkniefni þó ekki sé það vímuefni.
Tilboðsverð kr. 76.000,- stgr.
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16 • Sími 680780
J
Um starfsfé fíknivarnanefndar
er þetta að segja. Áfengissalan
1990 nam 7.264 milljónum króna,
2% af þeirri fjárhæð er 14,5 milljón- ^
ir, sem er mun minna en varið hef-
ur verið til áfengisvarna síðustu ár.
Er þá stefna Sjálfstæðisflokksins
í áfengismálum niðurskurður á
framlögum til áfengisvarna?
H.Kr.
RAYMOND WEIL
GENEVE
L E TEMPS CRÉATEUR
OTHELLO
Þunn, aðeins 3,5 mm,
nútímaleg hönnun, handunnin
með 18 K. gullhúð, vatnsþétt,
ól úr krókódílaskinni.
Útskriftargjöfín í ár
GARÐAR ÓLAFSSON,
úrsmiður, Lækjartorgi, sími 10081'
V^terkur og
k./ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
JWtrgiutiMiiblb
mSSSSmSSSSSSBBBSBSSSSSBSSSSSSBSSSSSmSm
HEMSVE)BIM)UR
MSdiiesser
KRINGLUNNI - SKEIFUNNI - AKUREYRI
Söluaðili:
HAGKAUP
BALESTRA
er ný kynslóð nærbuxna, saumaðar í heilu lagi
úr 100% bómul - Engin samsetning.
Fáanlegar í 3 útfærslum og 6 mismunandi litum.
BALESTRA - fullkomið frelsi í hreyfingum 1