Morgunblaðið - 28.05.1991, Síða 5

Morgunblaðið - 28.05.1991, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 1991 ® Gula llnan er ekki „bílskúrsfyrirtaeki“. Hjá Gulu linunni vinna reyndir fagmenn sem veita þér persónulega þjónustu um allt milli himins og jaröar. Varahlutir, viðgerðir, þvoftur, bón, breytingar, ráðgjöf, ryðvörn, sölumenn, ökukennarar umboð; allt fyrir bilinn. S Við útvegum þér iðnaðarmenn til allra verka og sérhæfða viðgerðamenn á öllum sviðum. ® Gluggaþvottamenn, málarar, múrarar, arinhleðslumenn - allir á skrá hjá Gulu linunni. Garðyrkjumenn, landslagsarkitektar, gróður, áburður, bílaplön, hitalagnir, snjómokstur, hleðslumenn, vinnuvélar, leiktæki, garðhúsgögn; allt fyrir garðinn og umhverfið. S Þýðendur, vélritun, endurskoðendur, bókhaldsþjónusta, _ textagerðarmenn, prentarar, útgefendur. ® Hönnuðir, smiðir, viðgerðamenn, arkitektar, umboðsaðilar; allt fagmenn á sínu sviði. S Útilýsing, innilýsing, raflagnir og rafmagnsviðgerðir. Við útvegum vana menn á stundinni. ® Blóm, heimilishjálp, veislur, fatabreytingar, ræsting, förðun, föndurvörur: Eitthvað fyrir alla. Gerðu ekki smámál að vandamáli og hringdu í Gulu línuna Hvað er Gula línan? Gula línan er upplýsingasími um vörur, þjónustu og umboð. Þú hringir bara í síma 62 62 62 og við gefum þér án tafar traustar upplýsingar um hverjir geti veitt þér þá þjónustu sem þú þarft á að halda, hvar þú fáir þær vörur sem þig vanhagar um og hverjir hafi umboð fyrir tiltekna vöru, vöruflokk eða vörumerki. Hverjir eru á skrá hjá Gulu línunni? Upplýsingabrunnur Gulu línunnar er nánast óþrjótandi. Einstaklingar, fyrirtæki og þjónustuaðilar bíða eftir því að greiða götu þína hratt og örugglega, vinna fyrir þig stór og smá verkefni af öllum toga og selja þér eða leigja þá hluti sem þörfin kallar á hverju sinni. Tímasparnaður - nútímaleg þjónusta - hlýleg afgreiðsla Þú átt vitaskuld um fleiri leiðir að velja en Gulu línuna til að afla upplýsinga. Þú getur flett símaskránni, leitað í auglýsingum, ráðfært þig við kunningjana o.s.frv. En Gula línan gefur þér svarið strax; eitt símtal og vandinn er leystur. Þú notfærir þér háþróaða tölvutækni nútímans en færð samt hlýlega og persónulega þjónustu. Ókeypis þjónusta Þjónusta Gulu línunnar kostar þig ekki neitt. Þú hringir í síma 62 62 62 og við afgreiðum málið. Einfaldara og þægilegra getur það ekki verið. Opnunartími Gula línan er opin virka daga frá kl. 9-18 og laugardaga kl. 10-16. /-§»C-------- I GULA LÍNAN GEFUR ÞÉR RÉTT SVAR, ÓKEYPIS OG ÁN TAFAR SOTT FÓLK / SlA 4602-43

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.