Morgunblaðið - 28.05.1991, Side 10

Morgunblaðið - 28.05.1991, Side 10
iMQRGIJNBLAE)IÐ, JÞffipJUDAGUR 28. MAÍ 1991 ‘10 Stígvélaði kötturinn Haukur Þorsteinsson (Stígvélaði kötturinn) og Kristján M. Ólafsson (malarasonurinn) ásamt leikstjóranum Kjuregej Alexöndru Arg- unovu. _________Leiklist_____________ Guðrún Þóra Gunnarsdóttir Hátíðarsýning Leikfélags Sól- heima í Borgarleikhúsinu: Stíg- vélaði kötturinn. Leikstjóri, höf- undur leikgerðar og leikmyndar: Kjuregej Alexandra Argunova. Búningar: Sunna Maija Magnús- dóttir. Tónlist: Sigurður Rúnar Jónsson. Lýsing: Gylfi G. Krist- insson. Fyrir sextíu árum hófst leiklistar- starf á Sólheimum í lítilli borðstofu. Starfsemin þar hefur síðan vaxið og dafnað eins og hátíðarsýningin í Borgarleikhúsinu bar glöggt vitni um. <• Eitt af því sem góður leikari þarf til að bera er einlægni og ákveðin auðmýkt gagnvart við- fangsefninu. Þetta eru auðvitað sjálfsögð sannindi en vilja þó gleym- ast. Þroskaheftir eru á stundum svo einlægir að okkur með hrukkulausu andlitsgrímurnar þykir oft nóg um. En þetta þýðir líka að leikhús þroskaheftra er einlægt, það kemur beint frá hjartanu og allir eru svo óendanlega ánægðir með að vera með. Sýning Leikfélags Sólheima á Stígvélaða kettinum var engin und- antekning og einfaldur látbragðs- leikurinn skilaði hlýrri og gleðiríkri sýningu og athygli salarins var óskipt frá upphafi til enda. Leikstjórinn hefur unnið frábært starf og greinilega haft góð tök á hópnum sem samanstendur af þroskaheftum og óþroskaheftum einstaklingum en þeir fyrrnefndu eru í helstu hlutverkum utan sá sem fer með hlutverk sögumanns. Sögu- maðurinn (Nína Helgadóttir) flytur ævintýrið en leikendurnir gæða það lífí með látbragðsleik sínum. Það var gaman að sjá hvað samhæfíng- in var mikil; hver hreyfing kom eðlileg og fijáls um leið og sögu- maður mælti fram lykilorðin. Ein- beitingin var mikil og skipti þá engu hvort um var að ræða aðal- eða aukahlutverk. Það er óhætt að segja að allir leikararnir hafi staðið sig prýðisvel og sögumaðurinn hélt góðri stígandi í frásögninni, stund- um náði hann þó ekki að skila frá- sögninni út í salinn og einstaka orð heyrðist ekki. Það kom þó ekki að sök því Nína hafði góð tök á sýning- unni og það myndaðist fínt sam- • • • Á söluskrá óskast 3ja herb. íb. á 1. hæð, helst í Fossvogi. band á milli hennar og látbragðs- leikaranna. Allir stóðu sig sem sagt vel en Haukur Þorsteinsson bar af ALMENNA FASTEIGHASAt AH LAUGAVEG118 SfMAR 21150-21370 og vann mikinn leiksigur í hlutverki Stígvélaða kattarins, sem með klækjum kemur yngsta syni malar- ans til æðstu metorða. Haukur var lymskulegur og lipur köttur og lát- bragð hans bráðsniðugt. í dansi kattarins á markaðnum vann Hauk- ur hug og hjörtu áhorfenda þar sem hann dansaði af mikilli innlifun við tónlist Michaels Jacksons. Það hefur greinilega ekki verið kastað til höndunum við hönnun leikmyndar og búninga sem mynd- uðu góðan ramma utan um þetta skemmtilega ævintýri. Marglitir búningar og litskrúðug leikmynd fylltu stóra svið Borgarleikhússins af lífi. Létt og leikandi tónlist sló skemmtilega taktinn í ævintýrinu og setti punktinn yfír i-ið á þessari prýðisgóðu sýningu Leikfélags Sól- heima sem var svo full af hlýju að það var ekki hægt annað en að vera snortin. -------------- Barnakóra- hátíð í Hallgríms- kirkju Kirkjulistahátíð _______Tónlist_________ Ragnar Björnsson Það var vissulega „hátíð“ sl. sunnudag, þegar barna- og ungling- akórar nokkurra skóla í Reykjavík, Garðabæ og Hafnarfírði komu sam- an í Hallgrímskirkju og sungu. Sól- in flæddi inn um glugga kirkjunnar og baðaði bæði flytjendur og áheyr- endur. Kór Austurbæjarskóla söng undir stjórn Péturs Hafþórs Jóns- sonar, Kór Tónlistarskóla Hafnar- fjarðar, ásamt Barnakór Fríkirkj- unnar í Hafnarfírði söng undir stjóm Guðrúnar Ásbjömsdóttur, Drengjakór Laugameskirkju, stjómandi Ronald Tumer, Skólakór Garðabæjar með tvo stjórnendur, Áslaugu Ólafsdóttur og Guðfínnu Dóru Ólafsdóttur. Bjöllukór Lau- gameskirkju lék á klukkur sínar undir stjórn Ronalds Turner, Kór Árbæjarskóla söng undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur og að lokum sungu kórarnir sameiginlega þtjú lög, Donna Nobis, Heyr himna- smiður eftir Þorkel Sigurbjömsson og Lofsyngið Drottni, sagt úr Jósúa eftir Hándel, en er venjulega kennt við Judas Maccabeus. Örgelleikarar með kómum vom Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir, David Knowles og Hörður Áskelsson. Einsöngvarar með Kór Austurbæjarskólans voru Helga Vilborg Siguijónsdóttir, Est- her Talía Casey, Birta Guðlaug Guðjónsdóttir og Maríanna Clara Lúthersdóttir og einleikarar á alt- flautur með kórnum úr Hafnarfírði voru Ásgeir Ólafsson og Jóna Svava Sigurðardóttir. Ekki er ætlunin að fara hér út í neinn samjöfnuð kór- anna, en merkilega ólíkir voru þeir, sem sýnir umbrot og gróanda í kórstarfí skólanna og mættum við fá meira að heyra. Þökk fyrir sér- lega ánægjulega stund. GIMLI Þorsynta 26 2 hæd Sirm 25099 ^ ® 2S099 Einbýli - raðhús SKJÓLBRAUT KÓP. GLÆSILEGT ÚTSÝNI Mjög fallegt einbýlishús á 2 hæðum m. 40 fm innb. bílsk. Húsið er 2x152 fm að stærð. Fallegur ræktaður garður. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. í Kóp. LAUGALÆKUR - RAÐH. Mjög gott 174 fm raðhús, 5 svefnherb. Mjög góð nýting. Verð 10,9 millj. ARNARTANGI - MOS. Glæsil. einb. ca. 160 fm + 40 fm tvöf. bílskúr. Staösetn í sérflokki. TUNGUBAKKI - RAÐH. Gott 204 fm raðhús m. innb. bílskúr. Ágætur garður. Verð 12,5 millj. LOGAFOLD - EINB. SKIPTI MÖGULEG Mjög fallegt ca 365 fm timbureinb. á steyptum kj. Innb. bílsk. Húsið er að mestu leyti frág. Hitalögn í stéttum. Stutt í skóla og aðra þjónustu. V. 14,7-14,8 m. REYNIGRUND - RAÐH. Fallegt ca 130 fm raðh. á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Parket. Hús í góöu standl. Bílskréttur. Suöur- garður. Áhv. 2,0 millj. hagst. lán. Verð 9,8 millj. Sérhæðir URÐARSTÍGUR - RVÍK Mikið endum. 5 herb. efri sérhæð í tvíbhúsi. Nýl. þak. Hús nýl. klætt að utan m. stáli. Endurn. gler, rafml. og fleira. Nýstandsett bað. Verð 8,3 millj. SKÓGARÁS - LAUS Ca. 165,3 fm 6 herb. hæð og ris, rúml. tilb. u tréverk ásamt uppsteyptum bílskúr. Mögul. á 5 svefnherb. Áhv. veðdeild ca. 1660 þús. Tvennar svalir. Laus strax. Lyklar á skrifst. ASPARFELL - BÍLSK. SKIPTI MÖGULEG Falleg 5 herb. íb. á 6. hæð í lytftuhúsi. Innb. bílsk. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. í Breiðholti eða Heimum. Verð 7,6 millj. SELTJARNARNES 1133. Glæsil. 5 herb. „penthouseíb." í lyftu- húsi. Stórglæsil. útsýni. Vandaöar innr. Stæði í bílskýli fylgir. Verð 12 millj. NESHAGI - TVÆR ÍB. Höfum til sölu ca. 120 fm sérhæð og ca. 80 fm 4ra herb. íb. í risi á eftirsóttum stað. Sérinng. Bílsk.réttur. Mögul. aðselja eign. saman eða í hvora í sínu lagi. MELABRAUT - SELTJ. Falleg 130 fm hæð, 45 fm bílskúr. Par- ket. Verð 10 millj. 4ra herb. íbúðir SAFAMÝRI - BÍLSK. Mjög falleg 97 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt bílsk. á eftirsóttum stað. Glæsil. útsýni. Verö 8 millj. EYJABAKKI - BÍLSK. Gullfalleg 4ra herb. 98,9 fm endaíb. á 3. hæð. Nýl. eldhús. Innb. bílsk. Verö 7,5 millj. LJÓSHEIMAR Falleg 111 fm nettó 4ra-5 herb. íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Parket. Verð 7,1 millj. SÓLHEIMAR - SÉRHÆÐ Glæsil. 4ra herb. sérhæð. Öll endurn. i hólf og gólf. Eign í sérflokki. HRAUNBÆR - 4RA Glæsileg íb. á 4. hæö. Sérþvottah. Eign í toppstandi. Útsýni. Verð 6,7 millj. FÍLFUSEL Gullfalleg 4ra herb. íb á 3. hæð. 100 fm. Ákv. sala. Verð 6,7 millj. 3ja herb. íbúðir ÍRABAKKI - AUKAHERB. Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð. 11 fm auka- herb. í kj m. aðgangi að snyrt. fylgir. Sam- eign nýendurn. utan sem innan. Sér þvottah. Verð 5,9 millj. FURUGRUND - 3JA Gullfalleg 86 fm íb. á 1. hæð 10 fm auka- herb. í kj. fylgir. Beykiparket. Áhv. hús- næðisstj. ca. 3 millj FRAMNESVEGUR Mjög falleg og mikið endurn. íb. á 2. hæö. 18 fm aukaherb. í kj. íb. öll endurn. aö innan. Parket. Áhv. 2,5 millj. Hús- næðistj. DVERGABAKKI - ÁHVÍLANDI 3,4 M. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Aukaherb. í kj. Nýtt eldh. Áhv. 3,4 millj. Hús- næðistj. Verð 6,6 millj. HÁTÚN - 3JA Góð 83 fm íb. í kj. Laus strax. Nýl eldh. og bað. Verð 5,2 millj. KRUMMAHÓLAR Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæö. Eign í topp- standi. Skipti mögul. á 2ja herb. EIRÍKSGATA - 3JA - ÁHV. 3,1 M VEÐD. Góð 3ja herb. íb. á jarðhæö. Mikið end- urn. Verð 5,3 millj. ENGIHJALLI - LAUS Glæsil. ca 90 fm íb. á 4. hæð m/glæsil. útsýni. Parket. Verð 6,2 millj. LUNDARBREKKA - 3JA - HÚSNSTJÓRN 3 MILU. Mjög falleg 86,5 fm 3ja herb. íb. Endurn. eldhús, parket. Mikil sameign. Áhv. 3 millj. við húsnstjórn. VANTAR 3JA HERB. Á SÖLUSKRÁ Vegna mikillar eftirspurnar og sölu á góðum 3ja herb. ib. vantar okkur þær tiifinnanlega á sölu- skrá. Skoðum og verðmetum samdsegurs. 2ja herb. íbúðir BLIKAHÓLAR - LAUS HÚSNÆÐISSTJ. 2,3 M. Góð 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Suöursvalir. Áhv. 3 millj. 215 þús hús- næðisstj. Lyklar á skrifst. GAUKSHÓLAR Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Glæsil. út- sýni. Áhv. 2,2 millj. veðdeild. Verð 5 millj. LEIFSGATA - 2JA Góö ca 60 fm íb. í kj. Suöurgaröur. Áhv. 2,3 millj. húsnæðistj. Verð 4,5 millj. KAMBSVEGUR - 2JA Falleg 63,5 fm íb. í kj. Sér inng. glæsil. garður. Ákv. sala. Verð 4,7 millj. HRINGBRAUT - 2JA Mjög falleg ca. 560 fm 2ja herb. íb. á 4. hæð. Stæði í bílskýli. Verö 4,7 millj. FÍFUHJALLI - 2JA - ÁHV. 4,7 MILU. Glæsil. 72 fm íb. á neðri hæð í tvibhúsi. Sórinng. Áhv. ca 4,7 millj. húsnstj. Verð 6,9 millj. SEILUGRANDI - 2JA - ÁHV. 2,9 MILLJ. Falleg, ný 65 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð í nýl. fjölbhúsi v/Seilugranda ásamt stæði í bílskýli. Góðar innr. Áhv. ca 2.900 þús. Verð 5,6 millj. Árni Stefánsson, viðskiptafr. Litla kaffistofan Af sérstökum ástæðum er rekstur Litlu kaffistofunnar í Svínahrauni til sölu. Litla kaffistofan er gamalgróið og traust fyrirtæki og hefur margvíslega sérstöðu. Fyrir- tækið er vel staðsett með tilliti til umferðar og á vin- sælu útivistarsvæði. Einkasala. Frekari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. smrspjúmm w Nóatúni 17 105 Reykjavík Sími: 621315 Atvinnumiðlun * Firmasala # Rekstrarróðgjöf Bakarí Til sölu eða leigu er gamalgróið og þekkt bakarí sem er brauð- og kökugerð ásamt smásölu. Fyrirtækið, sem var stofnað 1974, er vel búið tækjum og starfrækt í um 250 fm eigin húsnæði. Gott tækifæri fyrir dugandi bakara sem vilja hefja sjálfstæðan atvinnurekstur. sjMSNómm «/f Nóatúni 17 105 Reykjavík Sími: 621315 Atvinnumiðlun # Firmasala # Rekstrarróögjöf Viltu flytja suður? Áttu hús sem þú losnar ekki við? Til sölu lítið fyrirtæki í Reykjavík í skiptum fyrir hús á lands- byggðinni. Ýmsir staðir koma til greina. Sláið tvær flugur í einu höggi - losnið við illseljanlega eign fyrir aðbært fyrir- tæki í höfuðborginni. Er þetta ekki einmitt það sem þig hefur alltaf dreymt um? F.YRIRTÆ IflASALAIM StlÐURVE R I SlMAR 82040 OG 84755. REYNIR ÞORGRÍMSSON. 1 21150-21371 \ LÁRUS R. VALDIMARSSON framkvæmdastjori / KRISTINW SIGURJÓNSSON, HRL. loggilturfasteignasali 1 Til. sýnis og sölu meðal annarra eigna: Glæsileg séreign við Kvisthaga Neðri hæð 5 herb. 134,3 fm í þribhúsi. Sérkjallari 47,4 fm með rúm- góðu íbherb., snyrtingu, stórri geymslu, þvottahúsi og sérinnng. Rækt- uð lóð. Frábær staður. Góð eign á góðu verði suðuríb. 3ja herb. á 2. hæð 86,8 fm í þriggja hæða blokk v/Blikahóla. Parket. Sólsvalir. Góð innr. Sameign utanhúss nýl. endurbætt. Góður bílsk. 31,1 fm. Laus fljótl. Verð aðeins kr. 6,8 millj. Laus strax - gott húsnæðislán Nýl. 3ja herb. íb. á 1. hæð v/Kjarrhólma, Kóp. Sérþvottah. Sólsvalir. Góð innr. Ágæt sameign. Útsýni. Húsnlán kr. 3,0 millj. Tilboð óskast. Fráb. verð - skammt frá Landspítalanum Stór og góð 3ja herb. kjib. 89,9 fm nt. Allt sér. Töluv. endurbætt. Verð aðeins kr. 5,3 millj. Rétt við gamla miðbæinn nýl. endurbyggð 2ja herb. íb. á 2. hæð i reisul. steinh. Laus fljótl. Húsnlán kr. 2,6 millj.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.