Morgunblaðið - 28.05.1991, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 28.05.1991, Qupperneq 33
33 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDA,GUR 28. MAÍ 1991 FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 27. maí. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur (sl.) 107,00 75,00 91,21 28,430 2.593.025 Ýsa (sl.) 137,00 88,00 94,66 33,851 3.204.299 Blandað 33,00 28,00 29,99 0,078 2.339 Karfi 38,00 32,00 33,54 20.761 696.430 Keila 36,00 36,00 36,00 0,336 12.096 Langa 60,00 60,00 60,00 0,213 12.780 Lúða 310,00 265,00 275,16 0,380 104.560 Langlúra 34,00 34,00 34,00 0,034 1.156 Síld 5,00 5,00 5,00 0,023 115 S.F. Bland 70,00 70,00 70,00 0,024 1.680 Skata 5,00 5,00 5,00 0,004 20 Skarkoli 72,00 49,00 51,23 2,618 134.127 Skötuselur 375,00 375,00 375,00 2,618 3.000 Sólkoli 58,00 58,00 58,00 0,064 3.712 Steinbítur 50,00 49,00 49,06 2,703 132.606 Ufsi 58,00 58,00 58,00 0,468 27.144 Undirmálsfiskur 74,00 48,00 71,29 1,413 100.733 Samtals 76,91 91,408 7.029.823 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (sl.) 114,00 70,00 91,20 32,109 2.928.280 Ýsa (sl.) 100,00 75,00 94,76 14,894 1.411.466 Sólkoli 74,00 74,00 74,00 0,267 19.758 Lýsa 30,00 30,00 30,00 0,043 ‘ 1.290 Keila+Bland 33,00 33,00 33,00 0,178 5.874 Undirm.fiskur 77,00 74,00 74,19 0,322 23.888 Öfugkjafta 20,00 20,00 20,00 0,242 4.840 Blálanga 60,00 60,00 60,00 1.254 75.240 Koli 69,00 69,00 69,00 0,361 24.909 Skötuselur 170,00 170,00 170,00 1,248 212.160 Skata 96,00 96,00 96,00 0,272 26.112 Skarkoli 50,00 50,00 50,00 0,540 27.000 Langlúra 40,00 31,00 36,95 2,527 93.367 Grálúða 90,00 89,00 89,00 0,016 1.425 Hlýri/Steinb. 48,00 44,00 47,65 0,196 9.340 Ufsi 60,00 40,00 54,73 . 4,338 237.425 Blandað 33,00 32,00 32,56 0,057 1.856 Háfur 5,00 5,00 5,00 0,232 1.160 Steinbítur 50,00 43,00 49,34 0,670 33.060 Lúða 315,00 135,00 241,89 0,338 81.760 Langa 54,00 15,00 44,60 0,466 20.784 Keiia 43,00 37,00 38,50 1,904 73.304 Karfi 47,00 40,00 44,51 0,298 13.265 Samtals 84,87 62,773 5.327.563 Selt var úr Ólafi Jónssyni, humarbátum og dagróðrabátum. FISKMARKAÐURINN ÞORLÁKSHÖFN. Þorskur (sl.) 162,00 55,00 94,99 17,883 1.687.986 Ýsa (sl.) 100,00 89,00 90,20 11,414 1.029.508 Háfur 5,00 5,00 5,00 0,475 2.875 Karfi 42,00 40,00 40,09 4,406 176.645 Keila 36,00 86,00 36,00 1,110 89.960 Langa 64,00 64,00 64,00 1,532 98.048 Lúða 280,00 270,00 277,96 0,364 101.315 Skata 54,00 54,00 54,00 0,111 3.164 Skötuselur 422,00 160,00 212,75 7,286 1.553.090 Ufsi 64,00 64,00 64,00 9,159 586.176 Samtals 98,24 58,740 5.279.204 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA SKIPASÖLUR í Bretlandi 20. -24. maí. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 167,10 148,750 24.856.761 Ýsa 159,90 50,465 8.069.366 Ufsi 74,93 3,435 257.387 Karfi 83,81 1,080 90.511 Koli 137,92 7,985 1.101.305 Blandað 125,07 8,227 1.028.961 Samtals • 160,97 219,942 35.404.294 Selt var úr Freyju RE-38 í Hull 20.5.91 . Börkur IMK -122 í Grimsby 23.5.91. GÁMASÖLUR í Bretlandi 20 .-24. maí. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 181,58 152,383 27.669.881 Ýsa 158,78 224,972 35.720.103 Ufsi 69,82 27,378 1.911.487 Karfi 80,03 22,418 1.794.158 Koli 126,89 161,044 20.435.164 Grálúöa 126,00 8,645 1.089.306 Blandað 120,02 181,405 21.771.980 Samtals 141,85 778,245 110.392.060 SKIPASÖLUR í Þýskalandi 20.-25. maí. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 144,87 10,408 1.507.770 Ýsa 197,32 1,288 254.1148 Ufsi 115,28 13,784 1.588.999 Karfi 122,19 210,451 25.715.541 Grálúða 105,18 100,635 10.685.276 Blandað 80,27 10,672 856.602 Samtals 116,95 347,238 40.608.339 Selt var úr Engey RE-1 í Bremerhaven 21.5.91. RÁN HF-4 í Cuxhaven 22.5.911. Digranessókn í Kópavogi: Sóknarnefndin einhuga í kirkj ubyggingarmálinu segir Þorbjörg Daníelsdóttir, formaður ÞORBJÖRG Daníelsdóttir, for- maður sóknarnefndar Digranes- sóknar, segir að á það verði að reyna hvort bæjaryfirvöld í Kópa- vogi veita heimild til byggingar kirkju fyrir söfnuðinn á Heiðar- vallarsvæðinu á Digraneshálsin- um. Ibúar þar í nágrenninu hafa mótmælt byggingunni en Þor- björg segir að þetta sé ákjósanleg- asti staðurinn í sókninni fyrir kirkjuna og sóknarnefnd sé ein- huga í þeirri afstöðu. Aðalsafnað- arfundur var haldinn á sunnudag- inn og ítrekaði hann stuðning við byggingu kirkjunnar á þessum stað. Þorbjörg Daníelsdóttir segir að staðsetning kirkjunnar á Heiðarvall- arsvæðinu hafi verið samþykkt á fleiri en einum aðalsafnaðarfundi og þetta sé kjörinn staður fyrir bygging- una. Fyrir tíu árum hefði hugsanlega verið hægt að fínna einhvem annan stað fyrir kirkjubyggingu í sókninni, en nú væri svo komið, að sá mögu- leiki væri vart fyrir hendi lengur. „Það er auðvitað bæði erfitt og leiðin- legt að þurfa að vinna að framgangi svona máls í óþökk einhverra, en það er hins vegar ekkert nýtt í sambandi við byggingu kirkna eða annarra opinberra bygginga," segir Þorbjörg. Meðal þeirra atriða, sem andstæð- ingar kirkjubyggingar hafa nefnt, er sá aukni umferðarþungi, sem þeir telja að muni fylgja henni. Þorbjörg segir í þessu sambandi, að nánast allar kirkjur séu staðsettar í íbúðar- hverfum og umferðin í tengslum við kirkjuna ætti ekki að valda teljandi ónæði þar sem hún sé einkum bund- in við ákveðna tíma. Varðandi ótta íbúa í nágrenni Víghólsins um að kirkjubyggingin valdi verðlækkun á eignum þeirra segir hún að engin ástæða sé til að óttast að um slíkt verði að ræða. „Ég hef rætt um þetta atriði við fasteignasala og sagðist hann ekki þekkja nein dæmi þess að kirkjubygging hefði valdið slíkri verðlækkun. Þvert á móti væru hús- eignir í nágrenni kirkna eftirsóttar," sagði hún. Þorbjörg segir að bæjaryfirvöld hafi ákveðið að ganga frá svæðinu hjá kirkjunni samtímis byggingu hennar þannig að svæðið í heild verði miklu meira aðlaðandi heldur en það sé í dag. Þá sé sú gagnrýni, að kirkj- an verði of nálægt kirkju Hjallasókn- ar, ástæðulaus. Þorbjörg sagði að lokum að ákvörðun um að hafa ekki samstarf „VIÐ erum að sækjast eftir opin- berri umræðu um greind og sér- stöðu hvala. Vegna þess höfum við boðað til sérstakrar ráðstefn- um um þessi mál og þykir miður að þeir, sem hæst hafa haft um greind hvala og hvalafriðun, skuli við Hjallasókn um kirkjubyggingu hafi verið tekin að vel athuguðu máli. Reynslan væri sú, að safnaðar- starfið gengi betur ef einingarnar væru ekki mjög stórar og í endur- skoðuðum kirkjulögum frá 1990 væri engin heimild fyrir því að tveir söfnuðir sameinuðust um eina kirkju. ekki hafa þegið boð okkar um þátttöku,“ segir Georg Blichfeldt, ritari upplýsingadeildar Lífsbjargar í norðurhöfum. Blichfeldt segir það einkennilega afstöðu friðunarsinna að vilja ekki taka þátt í umræðum um efni, sem þeir hafi sjálfir haldið á lofti, sér- stöðu hvala vegna greindar þeirra. Sett hafi verið upp vönduð dagskrá og fulltrúum þessara hóp verið boð- ið, en þeir vilji ekki koma. Grænfrið- ingum hafí sérstaklega verið boðin þátttaka, en þeir hafi sagt að þeir tækju ekki þátt í umræðum með þátttöku Magnúsar Guðmundssonar, kvikmyndagerðarmanns. „Þeir hafa alltaf farið halloka fyrir Magnúsi og ég held þeir þori ekki nú,“ segir Georg Blichfeldt. Byggðasafn Snæfellinga: Þóra Magnús- dóttir ráðin Stykkishólmi. ÞÓRA Magnúsdóttir þjóðfræðing- ur hefur verið ráðin til starfa við Byggðasafnið sem safnvörður, en safnið hefur aðstöðu í Norskahús- ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. maí 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 11.819 'A hjónalífeyrir ....................................... 10.637 Full tekjutrygging ..................................... 21.746 Heimilisuppbót .......................................... 7.392 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.084 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.239 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ...........................4.536 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ...................... 11.886 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eðafleiri ............. 21.081 Ekkjubætur/ekkilsbæturð mánaða ......................... 14.809 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.104 Fullurekkjulífeyrir .................................... 11.819 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 14.809 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.053 Vasapeningar vistmanna .................................. 7.287 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 6.124 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.008,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 504,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 136,90 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 638,20 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 136,90 Hækkun námslána um 16%: Leiðrétting en ekki hækkun á lánum - segir Sigurjón Þ.Ámason, formaður Stúdentaráðs „ENGIN raunhækkun námslána hefur orðið frá árinu 1986 en þá voru þau fryst. Hækkunin er leiðrétting Svavars Gestssonar, fyrrver- andi menntamálaráðherra, á þeirri skerðingu," segir Sigurjón Þ. Árnason, formaður Stúdentaráðs um þau ummæli Ólafs G. Einarsson- ar að námslán hafi hækkað um 16% umfram verðlag á þremur ái-um. „Okkur hefur einungis verið skilað þeirri 20% skerðingu sem varð á lánunum 1986 í tíð Sverris Hermannssonar, þáverandi menntamálaráðherra. A síðustu þremur árum hefur henni verið skilað að fullu en engin raun- hækkun hefur orðið á lánunum," sagði Siguijón. Aðspurður kvaðst hann ekki vita í hverju niðurskurðurinn yrði fólginn en ljóst væri að hann myndi ekki nema 300 milljónum, heldur 900 milljónum, þar sem 300 milljóna króna niðurskurður á haustönn myndi leiða til 600 milljóna króna niðurskurðar á vorönn. „Þá eru um tveir þriðju hlutar lána greiddir út; nýnemar fá greidd út sín lán og eldri nem- ar sem hafa haft meiri tekjur yfír sumartímann en tekjutillitið segir til um, fá margir hveijir ekki full lán fyrr en líða tekur á námsárið. Skerðingin nemur því um fímmt- ungs til fjórðungs lækkuna," sagði Siguijón. Ráðstefna um hvalveiðar og hvalafriðun: Friðunarsinnar af- þakka boð um þátttöku Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 15. mars - 24. maí, dollarar hvert tonn inu í Stykkishólmi. Að tilhlutan héraðsnefndar Snæ- BENSÍN 275-------Súper---------242/ 239 gt 232/ 200----Blýlaust---------229 -i—i—i—i—i—i—i—i—i—i—i- 15M 22. 29. 5.A 12. 19. 26. 3M 10. 17. 24. fellinga hefur samstarfí á sviði safna- mála verið komið á milli sveitarfélag- anna á Snæfellsnesi. Norskahúsið verður miðstöð safnanna, en í Ól- afsvík er nú unnið að uppsetningu byggðasafns í pakkhúsinu og á Hell- issandi hefur sjómannaddagsráð komið upp safnhúsi. Safnvörður Byggðasafns Snæfell- inga mun vinna fyrir öll söfnin. Á vegum héraðsnefndar hefur verið kjörin sameiginleg safna- og menn- ingarmálanefnd sem hefur það hlut- verk að vinna að safnamálum með safnverði. - Árni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.