Morgunblaðið - 28.05.1991, Page 38

Morgunblaðið - 28.05.1991, Page 38
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28,. MAÍ 1991 i8 ATVINNUAUGi YSINGAR Iðnaðar- og rekstrar- verkfræðingur óskar eftir atvinnu. Er einnig með sveinspróf í vélvirkjun. Getur hafið störf fljótlega. Upplýsingar í síma 84316 eftir kl. 18.00. Kona Við erum fjórir bræður á aldrinum 1-9 ára í Hafnarfirði og okkur vantar góða konu til að gæta okkar í sumar á meðan pabbi og mamma eru í vinnunni. Upplýsingar í síma 54878. Hafnarfjörður Óskum eftir vönum vélamönnum á traktors- gröfu og beltagröfu. Upplýsingar hjá J.VJ. hf., Drangahrauni 10-12, sími 54016. Silkiprentun Röskur, handlaginn starfskraftur, ekki yngri en 20 ára, óskast til framtíðarstarfa við silki- prentun, skiltagerð og leturskurð. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á staðnum. Samprent hf., Lynghálsi 3, 110 Reykjavík. Sími 688817. Frá Fjölbrautaskóla Suðurlands Við Skógaskóla undir Eyjafjöllum. eru láus til umsóknar störf framhaldsskólakennara í dönsku og stærðfræði. Umsóknir berist fyrir 15. júní 1991 til skóla- meistara Fjölbrautaskóla Suðurlands á Sel- fossi, sími 98-22111, sem veitir nánari upp- lýsingar. Frá Fræðsluskrifstofu Vesturlandsumdæmis Lausar stöður grunnskólakennara við eftirtalda skóla í Vesturlandsumdæmi: Umsóknarfrestur framlengdur til 6. júní. Brekkubæjarskóla, Akranesi: Almenn bekkj arkennsla. Grunnskóla, Akranesi: Alemenn bekkjarkennsla. Grunnskóla, Olafsvíkur: íþróttir, tónmennt, heimilisfræði, bekkjarkennsla yngri barna og í 5.-7. bekk. Heiðarskóla: Heimilisfræði, hannyrðir, líffræði, íslenska 8.-10. bekk, almenn bekkjarkennsla, sérkennsla. Varmalandsskóla: Smíði, íþróttir. Laugargerðisskóla: íþróttir, erlend mál, stærðfræði. Grunnskólann Hellissandi: íþróttir, kennsla yngri barna. Grunnskólann Grundarfirði: íslenska 8.-10. bekk, eðlisfræði, líffræði, almenn bekkjarkennsla í 1., 4., 5. og 7. bekk. Laugaskóla, Dalasýslu: Mynd- og handmennt, samfélagsgreinar, almenn kennsla yngri barna. Fræðslustjóri Vesturlandsumdæmis. „Au pair“ - Atlanta Stúlka ekki yngri en 20 ára, óskast til Atl- anta, USA, til að gæta tveggja stelpna 6 og 10 ára. Þarf að hafa bílpróf og geta hafið störf í byrjun júlí. Uppl. gefur Magnús í símum 688817 og 641162. Matreiðslumaður Okkur vantar matreiðslumann og starfsfólk í sal. Upplýsingar gefnar á staðnum. Pétursklaustur, Laugavegi 73. Apótek Lyfjafræðingur eða aðstoðarlyfjafræðingur óskast til starfa eigi síðar en 1. júlí. Um er að ræða hlutastarf, hugsanlega fullt starf. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „A - 11823“. Kennarar Kennara vantar að barnaskólanum á Eyrar- bakka sem er grunnskóli með 1.-10. bekk. Viðfangsefni: íþróttakennsla fyrir Stokkseyri og Eyrarbakka, sérkennsla og almenn kennsla. íþróttakennsluna mætti leysa með tveimur hálfum stöðum. Kennt verður í íþróttamiðstöðinni í Þorlákshöfn. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 98-31117 eða 98-31141. Lausar stöður hjúkrunarfræðinga Deildarstjóri óskast á hjúkrunardeild okkar. Um er að ræða afleysingarstöðu í eitt ár frá og með 1. ágúst að telja eða eftir nánara samkomulagi. Vegna vaxandi starfsemi á endurhæfingar- deild okkar vantar okkur hjúkrunarfræðinga til starfa frá 1. ágúst næstkomandi. íbúðarhúsnæði og barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-31100. Kristnesspítali. abendi FAÐGJOF OG R4ÐNINO'fi Kannt þú að elda mat? Sumarstarf Við leitum nú að kokki eða starfsmanni, sem getur tekið að sér matargerð í söluskála á Norðurlandi í 4 mánuði. Um er að ræða krefj- andi starf og mikla vinnu. í boði eru góð laun og góð vinnuaðstaða. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. júní. Ábendi, Laugavegi 178, sími 689099. (Á mótum Bolholts og Laugavegar). Opið frá kl. 9-12 og 13-16. tiiiiivtiiiiittitn Hrafnista, Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Hjúkrunarfræðingar óskast í sumarafleysing- ar á morgunvaktir, kvöldvaktir og næturvakt- ir. Ennfremur eru lausar stöður hjúkrunar- fræðinga á hjúkrunardeildum. Sjúkraliðar óskast í sumarafleysingar og fastar stöður. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Bílstjóri Sumarstarf Stórt fyrirtæki vill ráða bílstjóra til starfa frá 1. júnítil 1. sept. Meiraprófsréttindi skilyrði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „S - 3935“, fyrir kl. 16.30 í dag. Evrópuferðir, Klapparstíg 25, Reykjavík óska efir úrvals fagmanneskju nú þegar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu í fyrri störfum og með- mæli, leggist inn til Evrópuferða. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Skilyrði að kunna á bókunarkerfi ferðaskrif- stofa. m BORGARSPÍTALINN Röntgendeild röntgentæknar/ röntgenhjúkrunarfræðingar Lausar stöður: ★ Staða deildarröntgentæknis. ★ Staða deildarröntgentæknis í fastar af- leysingar. ★ Staða röntgentæknis til ca 2 ára til að vinna að gæðamálum. Þessar stöður veitast frá 1. júlí nk. ★ Staða deildarröntgentæknis í tölvu- sneiðmyndastofu. Staðan veitist frá 1. ágúst nk. Einnig vantar okkur almenna röntgen- tækna/röntgenhjúkrunarfræðinga til starfa hið fyrsta, bæði í lengri og skemmri tíma. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri deildarinnar, Jóhanna Boeskov, í síma 696433. FÉLAGSLÍF FERÐAf-ELAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S 11798 19533 Búrfellsgjá - Helgadalur Kl. 20.00 miðvikudaginn 29. maí verður kvöldganga um Búrfells- gjá að Búrfelli, þaðan verður gengið um Helgadal að Kaldár- seli. Ekið verður meðfram Vífils- staðahlíð að Hjöllum og þar hefst gangan, en lýkur við Kald- ársel þar sem billinn bíður. Þægileg kvöldganga í fjölbreyttu landslagi. Verð kr. 800,-. Brott- för frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Við minnum á kvöldferð til Við- eyjar og siglingu til þess að skoða lundabyggð 4. júní nk. Ferðafélag íslands. KENNSLA Vélritunarnámskeið Notið sumarið og lærið vélritun. Vélritunarskólinn, s. 28040. XJöfóar til JL Afólks í öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.