Morgunblaðið - 28.05.1991, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 28.05.1991, Blaðsíða 54
54 Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. POTTORMARNIR Sýnd kl. 5. j£ggv WOÐLEIKHUSIÐ SÖNGVASEIÐUR Thc Sound of Music. Sýningar á Stóra svióinu kl. 20. Mið. 29/5 kl. 20. uppselt, lau. 15/6 kl. 15, aukasýn.. fös. 31/5 kl. 20. uppselt, lau. 15/6 kl. 20. uppselt, lau. 1/6 kl. 15, uppselt, sun. 16/6 kl. 15, uppselt, lau. 1/6 kl. 20, uppselt. sun. 16/6 kl. 20. uppselt. sun. 2/6 kl. 15, uppselt. fim. 20/6 kl. 20, uppseit, sun. 2/6 kl. 20, uppselt. fös. 21/6 kl. 20. uppselt. mið. 5/6 kl. 20, uppselt. lau. 22/6 kl. 15, aukasýn.. fim. 6/6 kl. 20. uppsclt. lau. 22/6 kl. 20, uppselt, fös. 7/6 kl. 20. uppselt. sun. 23/6 kl. 15. lau. 8/6 kl. 15, uppselt. sun. 23/6 kl. 20. fáein sæti, lau. 8/6 kl. 20. uppselt, fim. 27/6 kl. 20. fáein sæti, sun. 9/6 kl. 15, uppselt, fös. 28/6 kl. 20. sun. fim. 9/6 13/6 kl. 20. uppselt, kl. 20. uppselt, lau. 29/6 kl. 20, næst síðasta sýn. fös. 14/6 kl. 20. uppselt, sun. 30/6 kl. 20. síðasta sýn. Vekjum sérstaka athygli á aukasýningum vegna mikillar aösóknar. Sýningum lýkur 30. júni. SÖNGVASEIÐUR VERÐUR EKKI TEKINN AFrUR TIL SÝNINGAR í HAUST • TÓNLEIKAR Kristinn Sigmundsson óperusöngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari. Fimmtud. 30/5. kl. 20.30. • RÁÐHERRANN KLIPPTUR eftir Ernst Bruun Olsen. Sýningar á Litla sviði: fim. 30/5 kl. 20.30 uppsclt, lau. 8/6 kl. 20.30. næst síðasta sýn. fim. 6/6 kl. 20.30. 2 sýn. eftir, sun. 16/6 kl. 20.30 síöasta sýn Ath.: Ekki er unnt aö hleypa áhorfendum í sal eftir aó sýning liefst. RÁÐHERRANN KLIPPTUR VERÐUR EKKI TEKINN AFTUR TIL SÝNINGA í HAUST. Miðasala i Þjóðleikhúsinu við Hverfisgölu alla daga nema mánudaga kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapantanir einnig i sima alla virka daga kl. 10-12. Miðasölusími I 1200. Græna línan: 996160. Leikhúsveislan í Þjóðleikhúskjallaranum föstudags- og laugardagskvöld. Borðapantanir í gegnum miðasölu. BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • SIGRÚN ÁSTRÓS á I.itla sviði kl. 20.00. Fim. 30/5, lau. 1/6.. • ÉG ER MEISTARINN á Litla sviði kl. 20. fós. 31/5, allra sióasta sýning. • Á ÉG HVERGI HEIMA? á Stóra sviði kl. 20. 7. sýn. fós. 31/5, hvít kort gilda, 8. sýn. lau. 1/6, brún kort gilda, fim. 6/6, næst siöasta sýn, lau. 8/6 síðasta sýning. ATH. sýningum verður að ljúka 8/6. Uppiýsingar um fieiri sýningar í miðasölu. Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti pönt- unum í síma milli kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR UR DAGBÓK pPLÖGREGLUNNAR í REYKIAVÍK: 24. - 27. maí 1991. Alls eru skráðar 608 bókan- ir í Dagbókina eftir helgina. Til þess að nefna eitthvað má geta 96 tilvika beinlínis tengd ölvun, 5 vegna umferðarslysa, 38 vegna annarra umferðaró- happa, 22 vegna innbrota og þjófnaða og 177 vegna um- ferðarlagabrota. Af þeim voru 99 bókaðir fyrir of hraðan akstur, 18 fyrir að aka gegn rauðu ljósi og 32 fyrir að aka um götur borgarinnar á negld- um hjólbörðum. Sekt við hinu síðastnefnda er nú kr. 2.500. Mikill mannfjöldi safnaðist saman í miðbænum á föstu- dagskvöld, en allt gekk þar að mestu slysalaust fyrir sig, betur en oft áður þegar færra fólki er þar til að dreifa. Aðfaranótt mánudags var drengur handtekinn við inn- brot í verslunina Faco við Laugaveg. Hann hafði reist þar stiga upp við bakhlið húss- ins og komist inn í verslunina í gegnum glugga. Þrjú ung- menni önnur, sem með honum voru, komust undan á hlaup- um. Vitað er hver þau eru. Um nóttina voru tveir piltar handteknir í Breiðholtsskóla eftir að hafa brotist þar inn. Tveir aðrir komust undan, en vitað er hverjir þeir eru. Skömmu eftir miðnætti á föstudag var ökumaður stöðv- aður á Bústaðavegi við Reykjanesbraut. Sá hafði mælst á 116 km/Jdst. Hald var lagt á ökuskírteinið, sem reyndar var ekki nema níu daga gamalt. Á sunnudags- kvöld var annar ökumaður stöðvaður í Ártúnsbrekku á 107 km/klst. Hann var einnig sviptur ökuskírteini til bráða- birgða „á staðnum". AIis þótti ástæða til að taka ökuskírteini af 5 ökumönnum um helgina vegna of hraðs aksturs. Á föstudagskvöld var bíl veit á Þingvallavegi skammt frá Kjósarskarðsvegi. Tveir menn, sem í bílnum voru, voru fluttir á spítala. Annar þeirra, ökumaðurinn, er grunaður um að hafa verið ölvaður við akst- ur bílsins áður en honum var SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Sýnd kl. 5, 9 Og 11.30. — Bönnuð börnum innan 14 ára. UPPVAKNINGAR Á ALLAR MYNDIR NEMA DOORS. MIÐAVERÐ KR. 300. SÝNIR STÓRMYND OLIVERS STONE SF^ECTral recoRDING . DOLBYSTEREO \Ml\ ★ * + + K.D.P. Þjóðlíf + *** FI Bíólína ** + Þjóðv. ★ * ★ AI Mbl. ** * HKDV. théH 1/ 1 m 5 * * * AI Mbl. * ★ + Þjóðv. Sýnd kl. 5. velt. Á sunnudagskvöld varð árekstur með tveimur bílum á gatnamótum Sóleyjargötu og Njarðargötu. Báðir bílarnir skemmdust mikið. Eftir áreksturinn kastaðist annar bíllinn á ljósastaur og síðan á umferðarmerki. Ökumennirnir sluppu ómeiddir, en annar þeirra er grunaður um að hafa verið undir áhrifum áfengis við aksturinn. Tveir ökumenn aðrir, sem lentu í umferðaró- höppum um helgina, voru grunaðir um ölvun við akstur. Níu aðrir slíkir voru staðnir að akstri. Nokkuð hefur borið á ágengni búfjár í garða Breið- hyltinga. Varla líður sá morg- unn að ekki þurfi að kalla til vörslumann borgarlandsins til að handsama þar annað hvort rolluskjátur eða hross þar sem dýrin hafa komist í og jafnvel skemmt gróður í görðum þar efra. Um helgina eru bókaðar fjórar slíkar tilkynningar. Á föstudag var tilkynnt um stuld á gönguskóm frá húsi í Vogunum. Sennilega hefur þetta verið einhver sem hefur viljað draga úr hraðanum, því hann skildi eftir hlaupaskð. Tilkynnt var um 6 líkams- meiðsl um helgina. Aðfaranótt laugardags var drengur flutt- ur á slysadeild eftir slagsmál við tvo aðra drengi í Árbæjar- hverfi. Um nóttina var ungl- ingi einnig ekið á slysadeild frá Veltusundi svo og manni eftir slagsmál á Laugavegi 22. Undir morgun var manni ekið á slysadeild eftir átök við BSÍ og annar fór í fangageymslu. Á laugardagsnótt var maður handtekinn eftir slagsmál á Lækjartorgi og öðrum var ekið á slysadeild. Tveir menn voru handteknir á Miðbakka aðfaranótt laug- ardags, en þeir höfðu gert sér að leik að skemma björgunar- hringi, sem þar eru. Ekki þarf að taka fram hversu mikla hættu slíkt getur haft í för með sér ef á hringjunum þyrfti skyndilega að halda. — Á sunnudagsmorgun sást fjöldi hrossa, um 60 tals- ins, á hlaupum um allar götur í nágrenni Langholtskirkju. Hrossin höfðu fælst við klukknahringingu í kirkjunni, en eigendur þeirra voru þá þar við messu. Þeir voru síðan uppteknir fram eftir degi að ná hrossunum saman. ★ ★ ★ '/i Tíminn. Sýnd kl. 7. Dalur hinna bluidu í Lindarbæ Leikgerð byggd á sögu H.G. Wells VEGNA MIKILLAR AÐSÓKNAR: Föstudag 31/5 kl. 20. Laugardag 1/6 kl. 20. Allra síðustu sýningar. Símsvari ailan sólarhringinn. Miðasala og pantanir í síma 21971. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MAI 1991 SIMI 2 21 40 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA „TVEIR GÓÐIR“ Framhaldið af „CHINATOWN“ TVEIRGÓÐIR Einkaspæiarinn úr hinni geysivinsælu mynd „China- town", Jakes Gittes (Jack Nicholson), er aftur kominn á fullt við að leysa úr hinum ýmsu málum, en hann hefur einkum framfæri sitt af skilnaðarmálum og ýmsu þvi, sem mörgum þykir soralegt að fást við. Leikstjórn og aðalhlutverk er í höndum JACK NIC- HOLSON, en með önnur hlutverk fara HARVEY KEIT- EL, IVIEG TILLY, MADELAINE STOEW, ELI WALLACH. Sýnd kl. 5, 9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára. CÍCCCCG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300,- Á ALLAR MYNDIR NEMA: EYMD ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN EYMD ATH. „MISERY" ER MYND SEM Á SÉR ENGAN LÍKA. Aðalhlutverk; Katy Bates, James Caan, Frances Sternhage, Lauren Bacall. Leikstjóri: Rob Reiner. Sýnd kl, 5,7, 9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 16 ára. Síðustu sýningar í sal 1. HLflUT G0LDENGL0BE VERÐLAUNIN FYRIR BESTU MYNDINA0G BESTA LEIKARANN. Sýnd kl. 5,7,9og11. HÆTTULEG TEGUND LEITINAÐTYNDA LAMPANUM GALDRA- NORNIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.